Morgunblaðið - 29.07.1997, Side 2

Morgunblaðið - 29.07.1997, Side 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Jl H FASTEIGNASALA -GÆDI Suðurlandsbraut 16 (3. hæð), 108 Rvík. Sími 588 8787, fax 588 8780 Opið virka daga 9.00-18.00. Sæmundur H. Sæmundsson, sölustjóri/byggingam. Ólafur G. Vigfússon, sölufulltrúi. Rósa Halldórsdóttir, sölufulltrúi/ritari. Sigurberg Guðjónsson, hdl. lögg. fasteignasali. 2JA HERBERGJA Fellsmúli 2ja herb. (búð á mjög góðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu miösvæöis í Reykjavík. Áhvilandi um 2,0 m. Verð 4,5 m. 436 Austurströnd Glæsileg 121 fm „penthouseíbúð" á frábærum útsýnis- stað. Stutt í alla þjónustu. Verð 10,9 m. 396 EINBÝLISHUS/RAÐHUS Vindás Snyrtileg 40 fm einstaklingsíb. á 1. hæð, í fjölb. Verð 4 m. 428 3JA HERBERGJA Skipasund Góð 60 fm kjallaralb. i þríbýli, sér inng. Nýtt parket á gólfum. Verð 5,2 m 431 Hraunbær Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlish. neðarl. í Árbæjarhv. Verð 5,6 m 433 Alfheimar 3ja herb. kjallaraíb. I góðu ástandi. Góður staður. Hagstætt verð. Verð 5,1 m. 408 Langabrekka Parhús með tveimur íbúðum, samtals 181 fm ásamt 35 fm bílskúr. Rólegur og góður staður. Góð eign. Verð 13,8 m. 166 Grenimelur Góð 90 fm kjallaraíb. Gott parket á gólfum. Ágætar innréttingar. Verð 6,7 m. 236 Hlíðartún Fallegt 170 fm einbýlishús, auk 40 fm bílsk., á einni hæð á mjög góðum stað I Mosfellsbæ. Á lóðinni sem er mjög skjólg. er gróðurhús. Falleg eign. Verð 13,5 m. 409 Dalsel Mjög góð íbúð á 3. hæð I fjölbýlish. Getur losnað fljótlega. Bilastæði I bílahúsi. Verð 7,2 m. 212 Logafold Glæsilegt einbýlishús á besta stað i Grafarvogi. Húsið er 265 fm auk 56 fm bilskúrs. Vel staðsett innst í botnlanga. Allt fullfrágengið Verð 18,3 m. 429 4RA HERB. OG STÆRRA Efstasund Fallegt 191 fm einbýlish. í mjög góðu ástandi auk 60 fm bflskúrs. Stór og vönduð verönd. Frábær staðsetning. Verð 15,5 m. 426 I BYGGINGU Fjallalind I byggingu 228 fm raðhús á tveimur hæðum í Kópav. Afhendast fullbúin úti og fokheld inni. Verð frá 8,9 m. 382 Reykás Mjög rúmgóð 140 fm vel staðsett ibúð á tveimur hæðum ásamt 24 fm bilskúr. Stutt í alla þjónustu. Verð 10,3 m 435 Ljósalind 2ja til 4ra herb. íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð frá 5,5 m 412 Hallveigarstígur Hæð og kj. samtals 128,5 fm Á hæðinni eru stofur, eldhús og litið herb. Niðri eru svefnherb., baðherb., geymsla og þvottahús. Verð 8,2 m. 209 Funalind Glæsilegt fjölbýlish. í Kóp. Fáar íbúðir eftir. (b. afhendast fullbúnar með frágenginni lóð. Verð frá 8.950.000 347 IÐNAÐARHUSNÆÐI Hraunbraut Falleg 100 fm neðri sérhæð í Kóp. auk 32 fm bilskúrs. Verð 9,8 m. 290 Lyngháls 140 fm iðnaðarhúsn. á jarðhæð. Góðar keyrsludyr. Verð 5,5 m. 355 C VIÐ TOKUM VEL A MOTI ÞER Félaga fasteignasala tekur ekki við kvörtunum vegna utanfélagsmanna Félag Fasteignasala Selfoss Uppsveifla í nýbyggingum Selfossi. SELFOSS er eitt þeirra byggðar- laga úti á landi sem virðast halda velli gagnvart fólksflótta á höfuð- borgarsvæðið. I bænum er hátt þjónustustig og viðskiptaumhverfið í bænum er þess eðlis að lítið er um sveiflur í atvinnulífinu. Byggingaframkvæmdir hafa gjaman verið miklar í bænum, enda hefur hann vaxið hratt síð- ustu áratugi. Árið 1993 var mettár í byggingaframkvæmdum á Sel- fossi en þá hófust framkvæmdir við 48 byggingar á svæðinu. Síðan hafa framkvæmdir verið á niður- leið. Nú eru horfur að breytast á ný og samkvæmt niðurstöðum sem af eru þessu ári þá er aftur komin uppsveifla í nýbyggingum á Sel- fossi. Að sögn Bárðar Guðmundsson- ar, byggingafulltrúa eru litlar breytingar í stærð og umgjörð þeirra bygginga sem samþykktar hafa verið síðasta árið. Einbýlis- húsin eru á bilinu 120-140 ferm. að stærð og lítið er um að menn byggi öðruvísi en á einni hæð. '*>■«» . _ Morgunblaðið/Sig. Fannar. NÝTT íbúðahverfl er að rísa á Selfossi og þar í bæ merkja menn upp- sveiflu í byggingaframkvæmdum. Myndin hér að ofan er tekin af byggingum í nýja hverfinu. Árið 1996 voru hafnar fram- kvæmdir við 27 byggingar en það sem af er þessu ári eru þegar hafn- ar framkvæmdir við 18 byggingar. Að sögn Bárðar þá hafa verið gefin út byggingarleyfi fyrir mun fleiri húsum þannig að hann gerir ráð fyrir að markaðurinn sé í upp- sveiflu á ný eftir dálitla lægð síð- ustu ár. Morgunblaðið/Jim Smart GRUNDARGERÐI16. Húsið er 153 ferm. með 47 ferm. bflskúr. Það er til sölu hjá fasteignasölunni Gimli og ásett verð er 12,9 millj. kr. Einbýlishús í eftirsóttu hverfi HJÁ fasteignasölunni Gimli er til sölu einbýlishús að Grundargerði 16 í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Þetta er 153 ferm. hús ásamt 47 ferm. bílskúr. Húsið er steinsteypt og byggt 1957. „Það sem er sérstakt við þetta hús er að þakinu hefur verið lyft Fasteiffnalán Landsbréfa til allt að 25 ára Vextir af lánunum eru á bilinu 6,75 til 8,25%. Lánin henta t.d. þeim sem vilja skuldbreyta eldri lánum, kaupa stærri eignir eða vilja taka lán til framkvæmda. g Ráðgjafar Landsbréfa hf. veita allar frekari uppiýsingar x LANDSBRÉF HF. SUflURLANOSBRAUI 24 108 REVK.IAVIK. SIMI 5 3 5 2000, BREFASIMI 535 2001 þannig að herbergin á rishæðinni eru nánast ekkert undir súð,“ sagði Ami Stefánsson hjá Gimli. „Húsið stendur í eftirsóttu hverfi sem hefur verið mjög vinsælt í sölu. Því hefur verið haldið vel við m. a. hafa gluggar og gler verið að mestu endurnýjuð. Hugsanlega er hægt að hafa séríbúð á rishæð. Aðalhæðin skiptist í forstofu, rúmgott eldhús, baðherbergi og hjónaherbergi, stofu og borðstofu eða húsbóndaherbergi. Á rishæð- inni eru fjögur svefnherbergi og snyrting. Undir húsinu er kjallari og þar er þvottahús og geymslur. Garðurinn við húsið er vel gróinn og fallegur. Ásett verð er 12,9 millj. kr.“ Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign. rf8 Félag Fasteignasala Fasteigna- sölur í blaðinu í dag Agnar Gústafsson bls. 5 Almenna Fasteignasalan bls. 16 Ásbyrgi bls. 7 Berg bls. 18 Bifröst bls. 15 Borgareign bls. 5 Borgir bls. 21 Eignamiðlun bls.12 -13 Eignasalan bls. 7 Fasteignamarkaöur bls. 10 Fjárfesting bls. 5 Fold bls. 24 Framtíðin bls. 12 Frón bls. 20 Gimli bls. 3 H-Gæöi bls. 2 Flátún bls. 12 Hóll bls. 8 Hóll Hafnarfiröi bls. 18 Hraunhamar bls. 16 Húsakaup bls. 11 Húsvangur bls. 17 Höfði bls. 19 Kjöreign bls. 4 Laufás bls. 9 Miöborg bls. 23 Skeifan bls. 6 Vaihöll bls. 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.