Morgunblaðið - 29.07.1997, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.07.1997, Qupperneq 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Styrkir vegna hljóðvistar BORGARRÁÐ Reykjavíkur sam- þykkti í síðustu viku reglur um styrki vegna úrbóta á hljóðein- angrun íbúðarhúsnæðis við um- ferðargötur. Styrkir skv. reglum þessum eni hluti af heildaraðgerð- um sem stefnt er að að gerðar verði á næstu árum. Eftirfarandi tafla er lögð til grundvallar þannig að verstu stað- irnir hafí forgang: Flokkur-Hlj óðstig-Framkvæmda- tími m.v. áramót 1997/8 1 >71 dB(A) 4 ár 2 68-71 dB(A) 8 ár 3 65-68 dB(A) 12 ár Stuðst er við niðurstöður út- reikninga umferðardeildar borgar- verkfræðings þegar metið er í hvaða flokki hver íbúð lendir. Mið- að er við jafngildishljóðstig utan við vegg eða glugga í íbúð. Telji íbúðareigandi að íbúð hans lendi í öðrum flokki heldur en fyrstu nið- urstöður benda til verður eftir að- stæðum hljóðstig endurreiknað eða mælt af umferðardeild og gildir niðurstaða hennar hvað styrki þessa varðar. Arlega auglýsir Reykjavíkur- borg eftir umsóknum um styrki til hljóðeinangrandi aðgerða og skal þeim skilað til skrifstofu borgar- verkfræðings á sérstökum eyðu- blöðum innan tiltekins frests. Styi'kir eru veittir árlega, en tak- markast af fjárveitingum borgar- stjórnai- hverju sinni. Til skýringar á forgangsröðun skulu hafðar til hliðsjónar leiðbeiningar, sjá reglur til leiðbeiningar. Styrkir verða veittir 1997 og á næstu árum til endurbóta á hljóð- einangrun útveggja. Styi-kir verða ákveðin upphæð pr. m miðað í glugga á þeirri hlið húss sem snýr að umferðargötu. Reiknist hljóð- stig á öðrum hliðum húss hærra en 65 dB(A) eru aðgerðir á gluggum þar einnig styrkhæfar. Meðfylgjandi tafla sýnir upphæð pr. m miðað við vísitölu byggingar- kostnaðar í maí 1997, 219,0 stig. Fjárhæð styrks verðbætist miðað við byggingarvísitölu á greiðslu- degi. Áætíað er að upphæð styrkja, sbr. töflu, sé 40-60% af kostnaði við endurbætur sem eingöngu eru vegna bættrar hljóðvistar. Sé lítilla endurbóta þörf að mati ráðgjafa borgarverkfræðings er heimilt að lækka upphæð styrks pr. m og miða þá við 70% af áætluðum kostnaði sbr. áætlun borgarverk- fræðings. Styrkir Hljóðstig Reykjavíkur- borgar dB(A) kr./m glers 65 20.000 66 21.000 67 23.000 68 25.000 69 30.000 70 35.000 71 40.000 72 45.000 73,73 50.000 Allir styrkumsækjendur fá ráð- gjöf og skulu miða við hana eða sambærilegar lausnir við þær end- urbætur sem þeh- ráðast í. Með ráðgjöf er hér ekki átt við fullnað- arhönnun heldur skriflega ráðgjöf um hvað þurfi að gera við útveggi (glugga) svo hljóðstig inni verði 30 dB(A). Gangur mála við styrkveitingu verður eftirfarandi: 1. Styrkur verður auglýstur. 2. Eigandi eða eigendur húss senda umsókn á þar til gerðu eyðu- blaði til skrifstofu borgarverkfræð- ings. Æskilegt er að eigendur í fjölbýlishúsi sæki um samtímis. Ráðgjafí skoðar íbúð eða íbúðir, mælir stærð glugga og skilar síðan eiganda eða eigendum ráðlegging- um í stöðluðu formi ásamt upplýs- ingum um áætlaða styi'kupphæð. Samtímis sendh’ skrifstofa þorgar- verkfræðings tilkynningu um hvort unnt sé að veita styrkinn á þessu ári og ef ekki, hvenær áætlað sé að það verði. Eigandi/eigendur tilkynna hvort FASTEIGN AMID LGN SCIÐÖRLANDSBRAOT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raöhús BUGÐUTANGI - MOS. Glæsilegt raðhús 100 fm á einni hæð. Fallegar innr. Nýtt parket. Sólstofa og hellulögð verönd. Fallegur garður. Hús í toppstandi. Verð 8,5 millj. 2489 Laus strax. smíðum GALTALIND 1 og 3 - KOP. Höf- um til sölu tvö 5 íbúða fjölbýlishús á þess- um frábæra staö. Um er að ræða þrjár 3ja og tvær 4ra herb. íbúðir, sem skilast full- búnar að innan, án gólfefna. Teikningar á skrifst. 2500 BAKKASMARI Höfum til sölu parhús á frábærum stað við Bakkasmára, með frá- bæru útsýni. 5 svefnherbergi. Góður bíl- skúr. Til afh. nú þegar, fullb. að utan fokhelt að innan, eða lengra komið. Verð 9,5 millj. 2464 HÓLATORG Stórglæsileg 203 fm íbúð sem er hæð og kj. í tvíbýli. Sérlega stórar og fallegar stofur meö 3ja metra lofthæð. Mikiö endurn. og falleg eign á frábærum stað í vesturbæ. Skipti möguleg á minni eign. Verð 14,8 millj. 2466 VESTURBÆR - EINBYLI Vorum að fá í sölu eitt af þessum vinsælu bárujárnskl. einbýlishúsum í vesturbæ. Húsið er ca. 100 fm, kj. og hæð, með geymslurisi yfir. Góður bak- garður. Laust strax. V 8,9 m. 2471 RAUÐAGERÐI - EINB. Glæsil. einbýli sem er kj. hæð og ris 200 fm með innb. bílskúr. Frábær staður. Nýlegt hús. Fallegur garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 7,5 millj. 2462 KOGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt 23 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Áhv. bygg- sj. 2 millj. Verð 13,9 millj. 2234 FUNALIND 5 - KOPAVOGI tíi söiu 95 fm 3ja - 4ra herb. íbúð í glæsilegu 10 íbúða húsi, íb. afhendist fullbúin án gólfefna í sept. Frábær staðsetning. Gott útsýni. Teikningar og uppl. á skrifstofu. Verð 7,4 millj. 2440 TRÖLLABORGIR Fallegt endaraðhús 166 fm á frábærum stað við Tröllaborgir með fallegu útsýni. Til afh. nú þegar fokhelt að inn- an fullb. að utan. Áhv. húsbréf 5,7 millj. Verð 8 millj. 2481 OSKAST I HAALEITI Höfum fjár- sterkan og góðan kaupanda að 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi eða nágrenni. 7 SKELJATANGI - MOS. Falleg ný 4ra herb. Permaform íbúð 95 fm á 2. hæð. Sérinngangur. Mjög góður staður. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 7,3 millj. 2509 GULLSMARI - „PENTHOUSE” Falleg 120 fm „penthouselbúö" á 7. hæð I lyftuhúsi meö frábæru útsýni og tvennum svölum. Fallegar innr. Góöur staður miö- svæöis. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. 2529 TRÖLLABORGIR Giæsilegt raðhús á einni og hálfri hæð 166 fm með innb. 30 fm bíl- sk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Frábær útsýnisstaður. Verð aðeins 7,5 millj. Einnig mögul. að fá húsið tilb. til innr. 2170 5 herb. og hæðir GULLSMARI 10 „PENTHOUSE” Glæsileg “penthouseíb” 120 fm á 8. hæð í lyftublokk. Fallegar innr. Parket. Frábært úts. Tvennar svalir. Gert er ráð fyrir arni í stofu. Góður staður. Laus strax. Verð 11 millj. 2534 HLÍÐARHJALLI - KÓP. Glæsilegsér- hæð 140 fm í nýlegu húsi í suðurhlíðum Kópa- vogs ásamt bílskýli. Glæsilegar innr. Parket. Sérinngang. Sérþvottah. Sér hiti. Getur losnaö fljótt. Suðurverönd. Fallegt úts/ Verð 11,4 millj. 2551 FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Faiieg 5 herb 119 fm íb. á 3ju hæð. Fallegar innr. Park- et. Tvennar svalir. Beykistigi er upp á sjón- varpspall, þar innaf er vinnuherb. Tvö bílskýli fylgja. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verð 9,2 millj. 2141 4ra herb. ENGIHJALLI - UTSYNI Falleg 4-5 herb. íb. 98 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni. Hús í góðu standi. Stórglæsilegt útsýni yfir sundin og víðar. Húsvörður. 2536 LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca 100 fm. Búið að klæða húsið að ut- an og lítur mjög vel út. Góð staðsetning. Ný- ir ofnar í allri íbúðinni. Tvennar svalir. 2554 JÖRFABAKKI Vorum að fá í sölu fallega 97 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Nýlegt beykiparket. Sérþvottahús í íb. Góðar suður- svalir. Nýstandsettur garður með leiktækjum. Barnvænn staður. Nýlega flísalagt baðherb. Áhv. 4,3 millj. húsbr. og byggsj, ríkisins. Verð 6,9 millj. 2558 HÁALEITISBRAUT - LAUS Höfum ti! sölu 4ra herb. íb. 95 fm á 2. hæð. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Húsiö nýmálað að utan. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 7,4 millj. 2548 TJARNARMYRl - BILSKYLI Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bíl- skýli. Fallegar innr. Parket og flísar. Nýleg íbúð. Sérsuðurlóð. Áhv. húbr. 4,8 millj. Verð 7,6 millj. 2526 HAMRABORG Falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 3. hæð. Nýlegt eldhús. Parket á öllu. Þvottah. og búr inn af eldhúsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,2 millj. 2387 LAUTASMARI - NYTT Ný 95 fm íbúð á 2. hæð I 3ja hæða húsi. (búðin afh. fullbúin innan, án gólfefna. Fullfrág. hús og lóð. Teikn. á skrifst. Afh. I ágúst nk. Verð: 7,4 millj. 2361 HJALLAVEGUR Falleg 3ja herb. íb. 72 fm í kj. í tvíbýli. Nýtt eldhús og fl. Sérhiti. Sérinngangur. Frábær staður. Ahv. húsbr. 3,4 millj. Verð 5,3 millj. 2504 FLÉTTURIMI Glæsileg 3ja herb. íb. 90 fm á 2. hæð í góðu húsi. Glæsil. Brúnás innr. Parket. Suðursv. Laus fljótl. Áhv. 5,7 millj. Verð 7,8 millj. 2516 BREKKUBYGGÐ - GARÐAB. Höfum til sölu 3ja herb. neðri hæð í raðh.á þessum vinsæla stað í Garðabænum. Sér- inngangur. Sérhiti. Sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,4 millj. Verð 6,2 millj. 2503 AUSTURBERG - BILSKUR Faiieg 4ra herb. íbúð á 4. hæð efstu ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar suðursvalir. Húsið nýgegn- umtekið og málað að utan. Skipti möguleg á minni eign. Verð 7,2 millj. 2070 ENGJASEL - LAUS FLJOTT Falleg rúmgóð 3ja herb. íbúð 86 fm á 1. hæð í 6 íb. húsi. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Hús í góðu standi, búið að klæða 3 hliðar. Gott verð 6,2 millj. 2426 RAUÐAS - LAUS Glæsil. 3ja herb. 80 fm endaíb. á 1. hæð. Fallegar Ijósar innr. Parket. Útg. úr stofu í sérgarð með timbur- verönd og skjólveggjum. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,1 millj. Lyklar á skrifst. 2409 ORRAHOLAR - LYFTUHUSFalleg og rúmgóð ca 70 fm íb. á 2. hæð í góðu lyftu- húsi. Góðar innr. Parket. Stórar suð-vestur svalir. Húsvörður. Hús nýmálað að utan. Áhv. hagstæð lán. Verð 5,1 millj. Skipti á stærri íb. möguleg. 2237 HLÍÐARHJALLI Sérlega falleg 2ja herb. íb. 70 fm á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi í Suður- hlíðum Kópavogs. Glæsilegar innr. Fallegt úts. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 6,9 millj. 2528 VALLARÁS Falleg einstaklingsíbúð 40 fm á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Verð 3,5 millj. 2547 HRINGBRAUT Falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Suðursvalir. Verð 5,5 millj. 2546 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Parket. Nýtt gler. íbúðin snýr öll í suður. Verð 4,3 millj. 1901 ÞVERHOLT - MOS. Falleg 4ra herb. íb. 115 fm á 3. hæö í nýlegu fjölb. í miðbæ Mos- fellsbæjar. Fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. 5,2 millj. til 40 ára. Verð 7,3 millj. Útb. aðeins 2 millj. 2512 3ja herb. KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm með sérgarði í suður. Sérþvhús í íb. Húsið nýlega viðg. og máiað að utan. Áhv. góð lán 3,8 m. Ekkert greiðslumat. Verð 6,1 millj. 2243 VESTURBERG - UTSYNI Faiieg 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með frá- bæru útsýni yfir borgina. Þvottah. á hæö- inni. Húsvörður. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Greiðslub. aðeins 13 þús. á. mán. Nferð 5,5 millj. 2284 ENGIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 63 fm. Parket. Stórar suðursv. Þvottah. á hæð- inni. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. Skipti mögul. á bíl. Góð kjör. 2334 VESTURBERG Falleg 2ja herb. íbúð 65 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Góðar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Áhv. húsbréf 3,2 millj. 2470 ÆSUFELL Falleg 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Nýtt eldhús. Frábært útsýni. Vestursvalir. Verð 4,5 millj. 2435 REYKAS - SÉRGARÐUR Vönd- uð og rúmgóð 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð 70 fm Suðaustursvalir og sérgarður. Sér- þvottahús í íb. Gott eldhús m. innb. ísskáp. Útsýni. Áhv. 2,8 m. Verð 6 millj. Laus strax. 2432 2jn herb. SELJAVEGUR Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi ca 86 fm. 2 samliggj- andi stofur. Góður garður. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2553 GARÐHÚS - NEÐRI HÆÐ Skemmti- leg og vel staðsett 3ja herb. neðri hæð í tvíb. með sérinngangi á góðum stað í Grafarv. Park- et. Sérgarður í suður með verönd. Sérhiti. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 7,5 millj. 2532 NESVEGUR - BILSKUR Mjög falleg og mikið endurnýjuð 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Nýtt parket, nýtt eldhús o.fl. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,4 millj. 2474 Oldugata Falleg 2ja herb. (b. á 1. hæð ca 42 fm. Nýl. járn utan á húsi. Nýtt gler. Getur losnað fljótt. Áhv. 2,2 byggsj. og húsbr. Verð 3,9 millj. 2552 SUMARBUSTAÐIR SUMARHUS I GRIMSNESI Höfum til sölu fallegan 52 fm sumarbústað við Klaust- urhóla í Grímsnesi. Góð staðsetning. Verð 3,5 millj. 2537 SKORRADALUR Höfum til sölu sérlega vel staðsettan nýjan 54 fm sumarbústað sem er í kjarrivöxnu landi í Skorradal. Sérlega fagurt útsýni. Verð 5,5 millj. 2486 LITLI SKERJAFJORÐUR Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í þessu virðulega húsi á Reykjavíkurvegi. Húsið er talsvert endurnýjað t.d. gluggar, rafm. o.fl. Verð 5,5 millj. 2559 FURUGRUND Falleg 3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Suðursv. Góður staður. Stutt í skóla. Ahv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. 2525 LINDARGATA - LAUS Snotur 3ja herb. 53 fm neðri hæð í tvíbýli. íbúðin er á góð- um stað og er laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu. Áhv. húsbréf 2,7 millj. Verð 4,2 millj. 2514 NÖKKVAVOGUR Falleg 3ja herb íb. í kj. 88 fm Óvenju rúmgóð herb. Nýir gluggar og gler. Nlýjar pípulagnir. Nýlegt bað. Frábær stað- ur. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,6 millj. Verð 6,4 millj. 2541 VINDÁS Mjög falleg 3ja herb. íb. 83 fm í góðu húsi sem hefur veriö klætt að utan. Fal- legar innr. Parket. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6,7 millj. 2527 Fáeinar íbúðir eftir! GULLENGI 21-27 REYKJAVÍK Frábært verð á fullbúnum íbúðum. 85% lánshlutfall. 3ja herbergja íbúðir kr. 6.550.000. 2ja herbergja íbúðir kr. 5.950.000. Myndir úr sýningaríbúð í Gullengi 27. Allar íbúðirnar afh. full- búnar án gólfefna. Flísalögð böð. Komið á skrifst. okkar og fáið vandaðan upplýs- ingabækling. JÁRNBENDING ehf. byggir. Verðdæmi: 3ja herb. fullbúin íbúð. Húsbréf Lán frá byggingaraðila. Greiðsla við kaupsamning Vaxtaiausar greiðslur til 20 mán. Greiðslub. af húsbréfum og láni frá byggingaraðila kr. 25.000, miðað við hjón eða sambýlisfólk sem fær fullar vaxtabætur. kr. 6.550.000 kr. 4.585.000 kr. 1.000.000 kr. 300.000 kr. 665.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.