Morgunblaðið - 29.07.1997, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 29.07.1997, Qupperneq 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ1997 MORGUNBLAÐIÐ /T Stærri eignir tr => o < sc cr < o IU Cfi < Fornaströnd. Failegt mikið endum. 320 fm einb. Saml. stofur, húsbherb, 5 svefnh. (mögul. á fleiri) o.fl. Vandaðar innr. 44 fm bilskúr. Glæsilegt útsýni. Áhv. hús- br. 2,9 millj. Skipti á minni eign mögu- leg. Gerðhamrar. Mjög fallegt einl. einb. sem skiptist ( saml. stofur, 3 herb., for- stofuherb. og rúmg. eldh. Verönd út frá stofu. Áhv. hagst. langtlán. Vatnasel. Húseign með tveimur íbúð- um á fallegum kyrrlátum stað. Um 300 fm með tvöf. innb. bilsk. Eign í góðu ásig- komulagi. Skipti á minna sérbýli. Hegranes Gbæ. Giæsiiegt 237 fm einb. á tveimur hæðum með sér einstak- lingsíb. á neðri hæð. 47 fm bilskúr. Saml. stofur og 6 herb. ( skiptum fyrir minna sérbýli. Friðsælt og fallegt umhverfi. Álfhólsvegur Kóp. Einb. á tveim- ur hæðum 203 fm. 28 fm bílskúr. Skiptist í dag í 2 íbúðir 5 og 3ja herb. Mögul. á við- byggingu. Verð 12,9 millj. Hraunbraut Kóp. Einb. á tveimur hæðum 192 fm. 25 fm bílskúr. Skiptist góðar stofur með arni og 5 herb. Sökkull kominn f. 30 fm sólstofu. Gróinn garður. Skólavörðustígur. tíi söiu 123 fm timbureinbýli. Húsið er hæð og kj. Á hæð- inni eru stofa, eldhús og 1 herb., í kj. eru 3 herb. og baðherb. Verð 6,5 millj. Tjarnarmýri. Fallegt 187 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Góðar stofur og 3 herb. Sólskáli. Mögul. á arni. Áhv. 8,4 millj. byggsj. /húsbr. Verð 15,9 millj. % FASTEIGNA íMj MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Parhúsalóðir í Suðurhlíðum Parhúsalóðir í nýju hverfi í Suðurhlíðum Kóp. nærri Digraneskirkju. Skjólgóður staður og fallegt útsýni. Gatnagerðargjöld greidd. Verð 4,8 millj. Höfum ýmsar stærðir og gerðir atvinnuhúsnæðis á skrá. Vegna síaukinnar eftirspurnar bráðvantar okkur margar gerðir og stærðir verslunar-, skrifstofu og iðnaðarhúsnæðis á skrá. Skráið eignina hjá okkur, þá er von til þess að eitthvað gerist. r Víkurströnd Seltj. Til sölu þetta fallega og glæsilega 305 fm parhús með 34 fm innb. bílskúr. Stórar glæsilegar stof- ur. 4-5 svefnherb. Stúdíóíbúð með sérinn- gangi á neðri hæð. Glæsilegt sjávarútsýni. Dalshraun 1, Hf.- Heil húseign 1670 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í margar einingar með góðri innkeyrslu og aðkomu. Stór lóð, næg bílastæði. Húsið er vel stað- sett við ein fjölförnustu gatnamót á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Miklabraut 90. 96 fm sérhæð sem skiptist I saml. stofur og 2 herb. Bílskúr 29 fm. Ekkert áhv. Verð 8 miilj. Skipti á minni eign. Baldursgata. 133 fm bárujárnsklætt einb. endurnýjað að hluta. Möguleiki á að hafa séríb. á jarðhæð. Verð 12 millj. Lindarflöt Gbæ. Einb. á einni hæð 144 fm og 37 fm bílskúr. Góðar stofur. Yfirbyggt hellulagt "terrasse" út frá stofu. 3 svefnherb. Parket. Verð 14,5 millj. Ekk- ert áhv. Smárarimi. Glæsilegt 252 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bilsk. 4-5 svefnherb. Húsið er ekki fullbúið. Verð 17,4 millj. Síðusel. Endaraðhús 154 fm á tveim- ur hæðum. Mjög vel staðsett. 4 svefnherb. Sólskáli. Bllskúr. Verð 11,8 millj. Skipti möguleg á minni eign með bílskúr. Ásbúð Gbæ. Glæsilegt 230 fm rað- hús á tveimur hæðum með innb. bllskúr. Verð 13,9 millj. i £? Hæðir Smáragata. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í virðulegu steinhúsi. Saml. skiptan- legar stofur og 1 herb. Parket. Flísalagt baðherb. Eikarinnr. I eldhús. 27 fm bllskúr. Getur verið laus fljótlega. Neshagi. 112 fm sérhæð með bíl- skúrsréttl. Saml. skiptanl. stofur og 2 herb. Tvennar svalir. Verð 9,8 millj. Möguleikl að kaupa rlsfb. og nýta sem eina Ib. Dalsbyggð Gbæ. 76 fm neðri sérh. í tvíb. 2 góð svefnh. Sér garður. Laus fljótlega. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Vesturgata. Góð 167 fm sérhæð. Parket. Suðursvalir. Nýl. innr. í eldh. 4 herb. Verð 9,5 millj. Drápuhlíð. Falleg 112 fm hæð auk 28 fm bilskúrs. Góðar stofur og 3 herb. Pak- et. Sameign góð. Baðherb. nýl. endurn. Verð 8,9 millj. Stóragerði. Glæsileg 141 fm sérhæð (miðhæð) ásamt 30 fm bílskúr. Stofa, rúmg. eldhús, góðar innr. 3 svefnherb. (4 herb. á teikn.). Góður garður. Verð 12,950 þús. Álfhólsvegur Kóp. Glæsileg 87 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Rúmgóð stofa. Nýl. eldhúsinnr. 2 svefnherb. Húsið klætt að ut- an.Verð 7,650 þús. Mjög góð eign. ;ð) 4ra - 6 herb. Laufvangur Hf. Góð 106 fm íbúð á 1.h. í góðu fjölbýli. 3 svefnherb., nýl. eldh.innr., góöar svalir. Hús að utan allt tekið í gegn. Áhv. hagst.langt.lán. 2,4 millj. Æsufeil. 87 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. Stofa og 2 herb. mögul. að útb. 1 herb. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,8 millj. Skipti mögul. á 3-4ra herb. fb. f Mos- fellsbæ. Hrísmóar Gbæ. góö 100 fm íb. á 2. hæð með bílskúr. Parket. Þvottaherb. í íb. Verð 9,5 millj. Áhv. byggsj. 1.7 millj. Eiðistorg Seltj. Falleg 140 fm ib. á tveimur hæðum. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð með góðu útsýni og sérgarði. Parket. Ein- staklingsíb. á jarðhæð með sérinng. Verð 10,5 millj. Áhv. hagst. langtlán 2,4 millj. Seilugrandi. Góð 87 fm íb. á tveimur hæðum. Stæði í bllskýli. Parket. Suðvest- ursvalir. Áhv. húsbr./byggsj. 4,3 millj. Verð 8,2 millj. J Framnesvegur. góö 105 fm íb. á 1. hæö. Saml. borö- og setustofa. Svalir í suður. 2 svefnherb. Ahv. lífsj. og húsbr. 4,8 millj. Verð 7,9 mlllj. Kleppsvegur. Falleg og vel skipu- lögð 112 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Saml. skiptanlegar stofur með stórum suðursvölum. Góðar svalir. Þvottaherb. í íb. Hús í góðu ásigkomulagi. Laus fljót- lega. Laugarnesvegur. snyrtiieg 107 fm fb. á 2. hæð í litlu fjölb. Nýl. parket, glugg- ar o.fl. Ib. er sérlega rúmgóð og vel skipu- lögð. Útsýni. Verð 7,9 millj. Ahv. húsbr. 4,1 millj. Flúðasei. Góð 107 fm íb. á 1. hæð með stæði I bflskýli. Suðursvalir. Parket. Áhv. byggsj./húsbr. 4,3 millj. Verð 7,7 millj. Hraunbær byggsj. 5 millj. góö 100 fm íb. á 2. hæð f litlu fjölb. Þvottaherb. I íb. Svalir i vestur. Áhv. hagst. langtlán m.a. byggsj. 5 millj. Verð 7,7 millj. Álfheimar. Mjög falleg 122 fm (b. i góðu fjölbýli. Flísar. Svalir í suður. Nýl. innr. í eldh. Verð 8,9 millj. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Neshagi ris. 4ra herb. 60 fm risíb. með suðursvölum. Verð 5,5 millj. Ekkert áhv. Hjarðarhagi. góö 103 fm ib. á 1. hæð með stæði í bllskýli. Saml. stofur og 3 herb. Suðvestursvalir. Nýl. innr. í eldh. Parket. Sameign nýl. tekin i gegn. Verð 9,5 millj. áhv. byggsj./húsbr. 5,7 milij. Bergþórugata. Til sölu 1/2 húseign (80 fm íb. á 2 hæð) auk rýmis í kjallara, sem býður upp á ýmsa mögul. Stofa, 2 herb. og 1 forstofuherb. i kjallara fylgja 3 geymslur og 2 mætti nýta sem herb. Ekk- ert áhv. Verð 8 millj. 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Stigahlíð. 77 fm endaib. á 3. hæð. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 6,9 millj. Laugarnesvegur. 73 fm ib. á 4. hæð. 1 herb. í kj./neð aðg. að wc. Parket. Verð 6,4 millj. Áhv. húsbr./byggsj. 2,8 millj. Uthlíð ris. Góð 80 fm risíb. Svalir í suður. Húsið í góð standi. Verð 7,5 millj. Skólavörðustígur Giæsii. 99 fm ib. á efstu hæð í nýl. fjölb. Rúmg. stofa, sól- stofa. Útsýni. 2 svefnh., sérsm. innr. í eldh. Marmari á gólfum. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 11,5 millj. Kóngsbakki. góö 94 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. 3 svefnherb. Húsið ný- málað að utan.Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. jí§! 3ja herb. Vesturgata. Falleg 86 fm jbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílg. Saml. stofur, 1 svefnherb. Parket. Þvottaherb. i íbúð. Áhv. 5,4 millj. byggsj. o.fl. Hraunbær. Snyrtileg 87 fm íb. á 3. hæð og 1 herb. í kj. Rúmg. stofur og 2 herb. Gott útsýni. Parket. Áhv. hagst. langtlán 3,9 millj. Engihjalli Kóp. 78 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Stofa, 2 svefnherb. Húsið viðgert að utan. Áhv. 3,0 millj. byggsj./húsbr. Verð 5,8 millj. Góð greiðslukjör. Laus strax. Njálsgata. Góð 106 fm íb. á tveimur hæðum. íbúðin er öll nýl. að innan. Parket og náttúrugrjót á gólfi. Húslð nýl. klætt að utan. Áhv. húsbr. o.fl. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. Grettisgata. 64 fm íb./atvinnuhús- næði á 1. hæð með sérinngangi. Laust strax. Ekkert áhv. Ýmsir nýtingamögu- leikar. Frostafold. Gðð 86 fm ib. á 4. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innr. Flísar á öllum gólfum. Þvottaherb. í íb. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 7,7 millj. Flyðrugrandi. góö so fm íb. á 2. hæð. Parket. Stórar svalir I suðuvestur. Hús og sameign f góðu standi. Birkimelur. 82 fm íb. á 3. hæð með 1 herb. í risi með aðg. að wc. Ekkert áhv. Laus strax. Lindargata. 80 fm íb. á 1. hæð. Sami. stofur og 2 herb. Laus 1. 7. ’97. Áhv. hús- br./byggsj. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. London. Reuter. LONDON mun halda stöðu sinni sem fjármálahöfuðborg Evrópu þrátt fyrir tilkall annarra borga eft- ir stofnun evrópsks myntbandalags (EMU) samkvæmt mánaðarlegri könnun Reuters á viðhorfum til bandalagsins. Af 40 sérfræðingum, sem spurðir voru, töldu 32 að London yrði enn helsta fjármálamiðstöð Evrópu að 10 árum liðnum. Helstu ástæðurnar, sem voru nefndar, voru þær að stofnanir og fyrirtæki í London hefðu yfir hæfu starfsfólki að ráða og að þar væru viðskiptaskilyrði hagstæð. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. = ® FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ... = Óðinsgötu 4. Slmar 551-1540, 552-1700 London reynir að halda stöðu sinni S Bragagata. Falleg og vel staðsett 60 fm íbúð á 2. hæð með sérinng. Bílskúr. 2 svefnherb., þvottaaðst. á baði. Áhv. 3,3 millj. byggsj./húsbr. Verð 6,5 millj. Óðinsgata. Falleg 76 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. íbúðin er mikið end- umýjuð. 2 svefnherb. Parket. Þvottaaðst. í íbúð. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verð 7,2 millj. Álfhólsvegur Kóp ■Glæsileg 87 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. 2 svefnherb. Rúm- góð stofa. Nýl. eldh.innr. íb. öll stand- sett.Verð 7,650 þús 2ja herb. Meistaravellir. Vönduð ósamþ. íb. á jarðhæð með sérgarði. Parket. Verð 4,4 millj. Kleppsvegur/Brekkulækur. Góð 55 íb. á 2. hæð. (búðin er öll nýt. í gegn. Laus strax. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 4,9 millj. Kóngsbakki. LÆKKAÐ VERÐ. Góð 42 fm íb. á jarðhæð með sérgarði. Parket á gólfum. Verð 3,9 millj. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Karlagata. góö 64 fm ib. á 2. hæð. Parket. Verð 5,8 millj. Áhv. húsbr./bygg- sj. 2,6 millj. Víkurás. Góð 54 fm íb. á 3. hæð. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð 5,6 millj. Boðagrandi. Snyrtileg 53 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Svalir í suðaustur. Hús- vörður. Verð 5,7 millj. Áhv. 600 þús. byggsj. Austurströnd. Góð 63 fm (b. á 7. hæð með stæði ( bílskýli. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Seljavegur. Björt 62 fm íb. á 2. hæð í þríb. Ný innr. í eldh. Útsýni. Áhv. byggsj. 500 þús. Laus fljótlega. Blönduhlíð. Björt 54 fm Ib. á 1. hæð sem öll er ný m.a. gler, lagnir, gólfefni, innr. o.fi. Ekkert áhv. Verð 5,9 millj. Hlíðarhjalli Kóp. Mjög góð 65 fm (b. á 2. hæð. Parket. Þvottaherb. I íb. Laus fljótlega. Áhv. byggsj. 4 millj. Verð 6,9 millj. Stekkjarhvammur Hf. 67 fm ib. á 1. hæð með sérinng. útg. I garð úr stofu.Verð 5,9 millj. Laus strax. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Súluhólar. 50 fm íb. á 3. hæð. Nýjar innréttingar.Laus strax. Verð 5,4 millj. Áhv. húsbr./byggsj. 3,2 millj. Unnarstígur. góö 50 fm risib.með sérinngangi. Risloft yfir ib. býður upp á ýmsa möguleika. Frábærar sólarsvalir. Verð 5,2 millj. Áhv.húsbr. 2,4 millj. Laus strax Nýbyggingar. Lyngrimi. Parhús á tveimur hæðum 200 fm með innb. bílskúr. Til afh. fullb. að utan og fokhelt að innan. Verð 9 millj. Selásbraut. Raðhús á tveimur hæð- um með innb. bílskúr um 190 fm. til af- hendingar strax tilb.u.innr. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 11,8 millj. # Aðeins fjórir af þeim sem spurðir voru töldu að Frankfurt yrði fjár- málahöfuðborg Evrópu í framtíð- inni og tveir spáðu því að París myndi taka við því hlutverki. Einn taldi allt undir því komið hvort Bretar kysu að standa utan EMU eða ekki og einn taldi að engin ein borg yrði ótvíræð fjármálamiðstöð. Sex svöruðu ekki. Þátttakendurnir töldu að London mundi halda yfirburðum sínum vegna þess að skattkerfið væri þægilegt og höft hefðu verið afnum- in. Einnig var bent á undirbyggingu efnahagslífsins, framtaksanda og kosti þess að sama tunga er töluð í London og Bandaríkjunum. Fjörutíu og sex hagfræðingar víðs vegar í Evrópusambandinu tóku þátt í könnun Reuters dagana 11. til 14. júlí. Þar af töldu 79% að EMU mundi taka til starfa 1. janú- ar 1999 eins og ráðgert er. Flestir þeirra sem töldu að London mundi halda stöðu sinni sem fjármálamiðstöð töldu einnig að Bretar mundu ganga í EMU nokkrum árum eftir stofnun banda- lagsins. Frankfurt og París gætu unnið á ef Bretar standa utan við bandalagið. Ef Bretar standa utan EMU mun nýr seðlabanki Evrópu (ECB), sem stofnaður verður í Frankfurt, auð- velda þýskum stjórnvöldum að gera þann draum sinn að veruleika að láta Frankfurt taka við hlutverki London. samkvæmt könnuninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.