Morgunblaðið - 29.07.1997, Page 21

Morgunblaðið - 29.07.1997, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1997 C 21,. Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669 Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 Steinar S. Jónsson, sölum., hs. 554 1195 Sigríður Gunnlaugsdóttir, gjaldkeri/bókhald Netfang: borgir@skyrr.is — Opið virka daga kl. 9-18. Nýbyggingar HLJÓÐALIND - ENDARAÐ- HUS. Glæsilegt ca 140 fm endaraðhús til- búið að utan, fokhelt að innan. Verð 8,5 millj. skipti ath. VÆTTABORGIR - PARHÚS - UTSYNI. Sérlega vel staðsett 166 fm par- hús á 2 hæðum. Húsin tengjast saman á bíl- skúrum og þar ofaná er stór verönd. Einstakt útsýni. Húsiö verður afhent fullbúið að utan en fokhelt að innan. Verð 8,5 millj. FJALLALIND. Gott, vel skipulagt par- hús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Þrjú til fjögur svefnherbergi. Verð 8,4 millj. JOKLALIND. A einum besta staö viö Jöklalind erum við með nýtt einbýlishús í byggingu. Húsiö verður um 210 fm og allt á einni hæð. Skoðið teikningar og fáið upplýs- ingar. Verð 12 millj. miðað við fullbúið að ut- an og fokhelt aö innan. JORFALIND. Góð 190 fm raðhús á tveimur hæöum. Góður bílskúr. Fjögur svher- bergi. Frábært útsýni. Verð frá 8,8 millj. Til afh. strax. IÐALIND - EINB. - NÝTT í SOLU Af sérstökum ástæðum er nú til sölu ca 183 fm einbýli í á einni hæð að Iðalind 7. Húsiö skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan. Fjögur svefnherb. innb. bílsk. Allt á einni hæð. Fallegt útsýni. Verð 10,5 millj. STARENGI - GRAFARVOGI. Gott einnar hæðar einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. Gott fyrirkomulag. 4 svherbergi. Húsið er tilbúiö til afhendingar fullbúið að utan og fokhelt að innan. HRÍSRIMI, GRAFARVOGI. 175 fm parhús á 2 hæðum. Á neóri hæö er góð stofa og sólstofa, rúmgott eldhús, gesta w.c., þvottahús og bílskúr. Á efri hæö eru 3 her- bergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Tilbúið til innréttingar. Verð 10,8 millj. Áhv. 6 millj. LAUFRIMI . Mjög vel hannað 190 fm par- hús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Fullbúiö að utan en fokhelt aö innan. Verð 8,9 millj. AÐEINS EITT HÚS ÓSELT. AKRASEL - MIKIÐ ÚTSÝNI Fai- legt einbýli á tveim hæðum ca 247 fm. 50 fm bílskúr. 4 svefnherb. Stór sólpallur. Heitur pottur. Fallegur stór garður. V.16.0 Áhv. 3.5 millj. BÆJARTÚN - TVÆR ÍBÚÐIR. Gott hús á tveimur hasðum með góðri aukaí- búö á jarðheeð. Mögul. að taka íbúö uppí. Verð 17 millj. Áhv. Byggsj ca 7 millj. SELTJRNARNES - VALLAR- BRAUT. Vorum að fá gott ca 230 fm hús á einni hæö með ca 40 fm innbyggðum bílskúr, 3 til 4 svefnherbergi, góð sólstofa með heitum potti. Verð 16 millj. JOKLAFOLD . Gott 150 fm raðhús nán- ast á einni hæö. Húsið er mjög vel staösett, glæsilegt útsýni, þrjú til fjögur svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Verð 13 millj. GARÐASTRÆTI. 270 fm hús á þrem- ur hæðum. Hægt að hafa tvær íbúðir. Efri hæð er á tveimur hæðum með góðum stofum og fjómm góöum svefnherbergjum. ( kjallara eru tvö herb. eldhús og bað. Gott hús á frábærum stað. Verð 17,9 millj. TÚNHVAMMUR - HAFNAR- FIRÐI. Gott ca 260 fm raöhús á einum besta staö í Firöinum. Verð 14,9 millj. áhv. ca 3 millj. skipti ath. GOÐALAND - FOSSVOGUR.tíi sölu gott raðhús við Goðaland. Húsið er sam- tals um 231 fm. Á hæðinni eru m.a. góðar stof- ur, gott eldhús, 4 herbergi og bað. í kjallara eru tvö stór herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslur. Bílskúr. Góð og velviðhaldin eign m.a. endurnýjað eldhús, bað og gólfefni. Verö 14,6. Áhv. 4,5 millj. ÞÚFUBARÐ - HAFNARFIRÐI. Gott ca 270 fm einbýlishús á góðum stað. Skipti ath. Fáið nánari upplýsingar hjá sölumönnum. .4;. 4 k MOSFELLSBÆR - GOTT EINBYLI. Gott 140 fm einbýlishús á einni hæð með góðu útsýni. Góður ca 45 fm bílskúr sem var innréttaður sem íbúð. Verð 11,9 millj. Áhv. ca 6 millj skipti ath HRÍSATEIGUR. Gott einbýli m. 2 íbúð- um við Hrísateig. Á hæðinni eru góðar stofur, 2 svherbergi, eldhús og bað, stórar svalir (ver- önd). Á neðri hæð er sér 2ja herbergja íbúð. 25 fm bílskúr. Verð 12 millj. Áhv. 5 millj. AUSTURGERÐI - REYKJAVÍK Stórt ca 360 fm einbýli með aukaíbúö. Verð 18,2 millj. Frábær staðsettning, húsið hefur mikkla möguleika. KJARRMÓAR - GARÐABÆR. Mjög fallegt 105 fm raðhús, hæð og ris. Niöri eru 2 sv.herb., eldhús og stofur. Uppi eitt herb. eða sjónvstofa. Fallegur garður. Parket og nýl. innr. Verð 9,9 millj. ÁSGARÐUR - ENDAHÚS . Glæsi- legt 115 fm hús á þremur hæðum. Mikið end- urnýjað hús. Góöur sólpallur. Verð 8,6 millj. Laust 1. sept. KAMBASEL - GOTT VERÐ. iso fm raöhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Bíl- skúr. Húseign í góðu ástandi. Verð 12,5 millj. LAUGATEIGUR. Vorum að fá mjög góða ca 105 fm efri hæð með sér inngangi, ásamt bflskúr. (búð er öll hin vandaðasta með nýlegum innréttingum og gólfefnum. Verð 9,7 millj. íbúö er laus fljótlega. MJÓAHLÍÐ. Vorum að fá mjög góða ca 105 fm hæð á 2. hæð. íbúð er öll hin vandaö- asta, og mjög gott skipulag, suðursvalir. Verð 9 millj. Áhv mjög gott lán við byggsj. GRÆNAMÝRI - SEL- TJARNARNES. 112 fm ný og fullbúin íbúð á 1. hæð í fjórbýli. Hægt að fá íbúöina 3ja eða 4ra herbergja. Við hönnun á þessum hús- um var lögð áhersla á að hafa sameign sem minnsta og þörf á viðhaldi í lágmarki. Verð 10,3 millj. miðað við fullbúna íbúð án gólf- efna. KIRKJUTEIGUR. Góð 118 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. M.a. góðar stofur, 2 svefn- herb. suðursvalir. 36 fm bílskúr. GÓÐ EIGN Á VINSÆLUM STAÐ. VERÐ 10,5 MILU. RAUÐAGERÐI. Falleg 150 fm neðri sérhæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Allt sér. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,6 millj. KÓPAVOGSBRAUT. 120 fm sérhæð ásamt bílskúr. Góðar stofur, suðursvalir, 3-A svefnherb. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. HRINGBRAUT. Góð efri sérhæð í þessu húsi við Hringbraut. 3 svherbergi. Suð- ursvalir. Verð 6,9 millj. GERÐHAMRAR 14, GRAFAR- VOGI. Mjög góð ca 150 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Sérinngangur. Áhv. veðdeild 3,7 millj. Verð 10,2 millj. FRAMNESVEGUR. Ágæt ca 110 fm íbúö á 1. hæð. Verð 7,8 millj. Áhv ca 4, 7 millj. í góðum lánum. Mögul. skipti á minni eign. STELKSHÓLAR - 5 HERB. 105 fm íbúö á 2. hæö, góðar stofur, 4 herbergi, stórar suðursvalir. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,9 millj. NJÁLSGATA. 3-4 herb. íbúð á 1. hæð auk kjallara, samtals um 105 fm. íbúðin hefur öll verið tekin í gegn og er gott sem ný. Sér- inngangur. Verð 7,4 millj. Áhv. 2,5 millj. FÍFUSEL. Vorum að fá góöa ca 100 fm íbúö á 2. hæð. íbúð er öll mikiö endumýjuö, þvottahús í íbúð. Verð 7,5 millj. Mögul skipti á stærri eign. JÖRFABAKKI . Endaíbúð á 1. hæð, vel staðsett í fjölbýli sem er mjög bamvænt. Vel skipulögð íbúð. Þvottahús við hliðina á eld- húsi. Verö 6,9 millj. Áhv. 4 millj. húsbréf. EFSTALAND. íbúð á efstu hæð ca 80 fm. Tvö til þrjú svefnherb. Suðursvalir - mikið útsýni. Möguleg skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð í Vesturbæ - Miðbæ. EIÐIOSTORG. Vorum að fá glæsilega 140 fm íbúð á 3. hasð ásamt bílskýli. íbúð öll hin vandaðasta, þrennar svalir, glæsilegt út- sýni. Verð 10,9 millj. HÁALEITISBRAUT. góö ca 95 fm íbúð á 3. hæö með suöursvölum. Mögul. skipti á stærri eign á sömu slóðum. Verð 7,5 millj. INNI VIÐ SUND. Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli innarlega við Kleppsveg (Gegnt Miklagarði). Nýbúið að gera við blokk- ina að utan. Björt íbúð á góðum staö. V. 7,7 millj. ESPIGERÐI - LAUS STRAX. 137 fm íbúð í lyftuhúsi. íbúðin er á tveim hæð- um, eldhús og stofur niöri en svefnherb. uppi. Tvennar svalir - útsýni. Húsvörður. Góð sam- eign. Bílskýli fylgir. Verð 9,3 millj. NÆFURÁS. Mjög góð ca 109 fm 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. hæð (jarðh.). Parket og flís- ar. Sérgarður. Mikiö útsýni. V. 7,9 millj. Mögul. langtímalán að ca 5,0 millj. RÁNARGATA - HÆÐ OG RIS. Góð ca. 80 fm hæð + ris í góðu húsi. Verð 5,9 millj. áhv. ca 900 þ. 3ja herb. AUSTURSTRÖND. Mjög góð ca 80 fn íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Vandaðar innréttingar, parket á flestum gólf- um. Bílskýli fylgir íbúð. Verð 8,4 millj. VESTURBÆR-SÖRLASKJÓL. Björt ca 72 fm kjallara íbúð á góðum stað. Verð 6,5 millj skipti ath á stærri eign í vesturbæ ÁLFTAMÝRI. Vel skipulögö ca 70 fm íbúö á 4. hæð. Verð 6,1 millj. HLÍÐAR - REYKJAHLÍÐ. góó ca 90 fm efri hæð í þessu húsi. íbúö getur verið laus fljótlega. Frábær staösettning. Verð 7,3 millj. SAFAMÝRI - SÉRINNGANG- UR. 3ja herbergja íbúð á jarðhæð. Allt sér. Gott ástand á húsi. Verð 6,9 millj. Áhv. 4,5 millj. KRUMMAHÓLAR - ENGIN ÚT- BORGUN. 92 fm íbúð á 8. hæð í lyftu- húsi. Stór sólskáli. Mikið útsýni. Viöarklæddir veggir. Verö 6,3. Möguleiki að kaupa án út- borgunar. NÖKKVAVOGUR - GÓÐ ÍBÚÐ. 85 fm kjallara íbúð. Eign í góðu ástandi að ut- an sem innan. Verð 6,6 millj. Skipti möguleg á stærri eign. ÁLFTAMÝRI. Góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð ca 70 fm. Laus strax. Verð 6 millj. MOSFELLSBÆR - LEIRU- TANGI. Björt ca 92 fm neðri sérhæð í góðu húsi. Verð 6,3 millj skipti á stærra í Mosó. URÐARHOLT - MOSFELLS- BÆR. Mjög góð ca 90 fm íbúð á jarðhæð. Verð 7,5 millj skipti á stærri eign NESVEGUR - SELTJARNAR- NESI. Vorum að fá í sölu 3ja herbergja 78 fm íbúö á miðhæð í þribýli, Stóri-Ás við Nes- veg. Verð 5,5 millj. Áhv. byggingarsj. 2,6 millj. HÁALEITI-FELLSMÚLI. Björt og góð ca 82 fm kjallaraíbúð. Verð 6,6. Skipti á stærri eign HRÍSATEIGUR - SÉRINN- GANGUR. Efri sérhæð í þríbýli. (búðin er um 80 fm. Stofa, borðstofa, 2 til 3 herbergi, suðursvalir. Sérinngangur. Laus strax. Verð 6,8 millj. Áhv. 3,9 millj. KAMBASEL - GÓÐ 3JA HERB. Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja ca 85 fm íbúð á 2. hæð, efsta hæóin í litlu fjölbýti. Sér- þvottahús í íbúð. Mjög gott ástand á sameign og hús. Hússjóður aðeins um 2.600,- á mán. Verð 7,2 millj. Áhv. 3,3 millj. við byggingarsjóð. ENGIHJALLI. Góð ca 90 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Verð 6,3 millj. Mögul. skipti á stærri eign. LAUGARNESVEGUR - GOTT UTSYNI . Skemmtileg 3ja herbergja risíbúð í góðu ástandi. Góðar svalir. Gott útsýni út á Flóann og Sundin. Verð 6,3 millj. Ahv. 3,3 millj. Ekkert greiðslumat. UGLUHÓLAR. Góö 3ja herbergja íbúð á 1. hasð í litlu fjölbýli. Góð suðurvérönd. (búð og hús í góðu ástandi. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,2 millj. hagst. langtímalán. LUNDARBREKKA. Mjög góð ca 95 fm íbúð á 2. hæð. íbúð öll mikið endurnýjuð. Suðursvalir. Verð 6,5 millj. Mögul. skipti á stærri eign. HRÍSRIMI - GÓÐ ÍBÚÐ.GóöcaQo fm íbúð á 1. hæð. Verð 7,2 millj. áhv. ca 4,5 millj. AUSTURSTRÖND. góö 3ja her- bergja 81 fm fbúð ásamt bílskýli. Gott útsýni út á Flóann. Verð 7,9 millj. Áhv. 2,1 bygg.sj. ÁSGARÐUR - LAUS - SÉR- INNG. Mjög falleg ca 90 fm íbúö á 1. hæð í nýlegu húsi. Parket á gólfum, allar innréttingar mjög góðar. VESTURBÆR - GOTT LÁN. eo fm íbúð á 1. hæð við Ránargötu. Verð 5 millj. Áhv. byggingarsj.lán 2,9 millj. ÁLFTAMÝRI - GÓÐ ÍBÚÐ. Mjög góð 76 fm íbúð. nýtt eldhús, suöursvalir. Verð 6,5 millj. Áhv. 4,1 millj. BARÓNSSTÍGUR. Lítil ca 65 fm íbúö á jarðhæð með sérinngangi. Verð 5,2 millj. Áhv ca 2,4 millj. Mögui. skipti á stæm' eign. HRAUNBÆR - FRÁBÆRT VERÐ. Góð 3ja herbergja 87 fm. íbúð m/auka herbeigi í kjallara. Verð 5,9 millj. áhv. ca 4 millj. REYNIMELUR MEÐ ÚTSÝNI. 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð með suöursvöl- um. Verð 6,4 millj. Áhv. húsb. 3,9 millj. VALLARBRAUT - SEL- TJARNARNESI. Vorum að fá mjög góða ca 85 fm íbúð 1. hæð ásamt bílskúr. Verð 8,9 millj. Mögul. skipti á stærri eign helst á Seltjamarnesi. HVERAFOLD . 90 fm íbúð á efstu hæö í lítilli blokk. Glæsilegt útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. byggsj. 5,1 millj. LAUFRIMI - GOTT VERÐ. 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð með sérinngangi. 78 fm íbúö er skiptist í forstofu, hol, ágæta stofu, verönd og lítill suðurgarður frá stofu, 2 herbergi, eldhús og bað. Yfirbyggt bílastasði. Ný nánast fullbúin íbúð. Lyklar á skrifstofu. Verð 6,5 millj. FURUGRUND. Falleg og björt ca 85 fm íbúð á 1. hæð meö aukaherb. í kj. Mögul. skipti á 4ra herbergja íbúð í Garðabæ eða á góðum stað í Kópavogi. Áhv. ca 3,7 millj. hús- bréf. HJALLAVEGUR - GÓÐ KAUP. Jaröhæð í þríbýli. Eign í góðu ástandi. Áhv. 3.1 Góð íbúð á góðum stað. HAMRABORG - MJÖG GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð. Bílskýli. Verð aðeins 5,5 millj. SKÁLAGERÐI-MEÐ BÍLSKÚR. Vel staðsett ca 60 íbúð með bílskúr. Verð 7,5 millj áhv 2,8 millj LYNGMÓAR. Góð 2ja herbergja tbúð ásamt bílskúr, góðar yfirbyggðar suðursvalir. Verö 6,9 millj. Mögul skipti á stærri eign. HRAUNBÆR - GÓÐ LÁN. góö 64 fm íbúð á 1. hæð. Stofa, vestursvalir, eld- hús með ágætum innréttingum og eitt her- bergi. Parket. Laus fljótlega. Gott ástand á sameign. Verð 5,5 millj. Áhv. 3,9 millj. bygg- ingarsj. að mestu. Ekkert greiðslumat. NJÁLSGATA. Ca 90 fm rétt við miðbæ- in. 2ja herb. íbúð ásamt bílskúr sem er innrétt- aður sem herbergi. Verð 4,9 millj. BOÐAGRANDI - SKIPTI Á DÝRARI. 2JA HERBERGJA IBÚÐ Á 3. HÆÐ I LYFTUHÚSI. Hol, stofa, góöar svalir, eitt herbergi og eldhús. Innangengt í bílskýli. Verö 6,2 millj. Áhv. 2,8 millj. bygg.sj. SKIPTI MÖGULEG Á 4. HERBERG. (B. í AUSTURBÆ EÐA BREIÐHOLTI. SKÓGARÁS. Góð ca 70 fm íbúð ásamt bílskúr. (búð öll hin vandaðasta, sérlóö fylgir íbúö. Verð 6,8 millj. Áhv ca 4,3 millj. HÓLMGARÐUR . Góð ca 65 fm íbúð á neðri hæð með sérinngangi. íbúð er mikið endurnýjuð. Verð 6,2 millj. Áhv byggsj. ca 3.5 millj. SKIPASUND. 2ja herbergja ris. Stofa, vestursvalir, herbergi, eldhús og bað. íbúö sem auðvelt er að gera notalega. Verð 3,2 millj. Áhv. 2,1 millj. JOKLAFOLD. Mjög góð ca 60 fm íbúð á 2. hæð í lítilli blokk. Góðar suöursvalir, vand- aðar innréttingar. Verö 5,7 millj. Áhv ca 2,7 millj. EINSTAKT ÚTSÝNI - FÝLS- HÓLAR. Vorum að fá í sölu nýuppgeröa ca 60 fm íbúð á jarðhæö með sérinngangi. Verð 4,6 millj. Áhv. 3,4 millj. ATH. EKKERT GREIÐSLUMAT. HRÍSMÓAR - GOTT VERÐ. Ágæt ca 70 fm íbúö ásamt bílskýli. Laus strax. Verö 6,2 millj. GRETTISGATA. Góö 2ja herbergja íbúð ca 50 fm. Verð 4,9 millj. MIÐBÆR KÓPAVOGS. Mjög góö 2ja herbergja íbúð á 3ju hseð í Auðbrekku 2. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 3 millj. Verð 4.6 millj. ENGIHJALLI - GOTT VERÐ. Góð ca 65 ferm íbúö á 2. hæð. Glæsilegt út- sýni. Verð 4.950.Þ HAMRABORG. Góð ca 60 fm ibúö á 2. hæö í lítilli blokk. Góðar suðursv. Blokk Öll ný- viðgerð. Verð 4,9 millj. FÝLSHÓLAR. Góð 45 fm íbúð á jarð- hæð í tvíbýli. Sérinngangur. Verð 4,5 millj. LANGHOLTSVEGUR. Til sölu falleg 2ja herb. íbúð í kjallara. öll endurnýjuö fyrir tveimur árum. Nýtt parket, flísar, gler, rafm. ofnar, skápar og hreinlætistæki og eldhúsinn- rétting. Góð staðsetning á baklóö viö Lang- holtsveg. Verð 5,1 millj. SÚLUHÓLAR - GÓÐ LÁN. góö 50 fm íbúö á 3. hæð. Blokk öll í góöu standi. Verð 4.950 millj. Áhv 3,1 millj. byggsj. Danmörk Vöxtur í hótelrekstri ÁPRAMHALDANDI vöxtur er í dönskum hótelrekstri. Þannig jókst fjöldi gistinátta í Kaupmannahöfn um 3,4% á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra, sem var þó metár, en þá nam aukningin 12% og var þökkuð því, að Kaupmannahöfn var þá menningar- borg Evrópu. Frá þessu var skýrt í danska blað- inu Berlingske Tidende fyrir skömmu. Vöxturinn í hótelrekstri hefur þó ekki verið sá sami úti á landsbyggðinni í ár, en þar nam hann aðeins 0,5% á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs. Gert er ráð fyrir, að hótelnýting aukist um 2,1% yfir sumarið en um 1,5%, það sem eftir er ársins. Þá er jafnframt gert ráð fyrir, að verð á hótelgistingu muni hækki um 3% til áramóta. Þessar tölur fengust í könnun, sem fram fór á vegum hótelsamtak- anna Horestas hjá 150 fyrirtækjum og er talið, að svörin nái til um 23% allrar hótelstarfsemi í Danmörku. Niðurstöðumar þykja mjög hag- stæðar fyrir hótelreksturinn í land- inu, þegar tekið er tillit til þeirrar miklu aukningar, sem varð í þessari starfsgrein í fyrra. Veglegur arin- veggur HÉR má sjá dæmi um óvenju veglegan arin- vegg. Grjótið er ekki af fínna taginu en með sterklegum húsgögnunt er þetta skemmtileg samsetning.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.