Morgunblaðið - 29.07.1997, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.07.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1997 C 23 Eign Óskast. Óskum eftir raðhúsi í Fossvogi fyrir ákveðinn kaupanda. Nánari uppl. veitir Bjöm Þorri. Einbýli. Miðhús. Gott einbýli á tveimur hæðum. Parket og flísar á gólfum. Góðar innr. og mikil lofthæð i stofu. Sólstofa, sauna og gróinn garður. Hagst. áhv. lán. V. 15,9 m 1325 Þverársel. Gullfallegt u.þ.b. 200 fm tvílyft hús, auk u.þ.b. 37 fm bilsk. Glæsil. stofur. 4-5 herb. Fallegt útsýni og góður garður. V. 16,9 m. 1001 Byggðarendi. Fallegt 256 fm tvílyft einbýli á þessum eftirsótta stað. 30 fm bilskúr. Góðar og bjartar stofur. Fimm svefnherb. V. 17,9 m. 1037 Víðiteigur - Mos. 131 fm timbureinb. á einni hæð m. 38 fm bilsk. Húsið er ekki fullbúið en er vel ib. hæft. Vel staðsett innst i botnlanga. Býður upp á mikla mögul. V. 9,7 m. 1139 Bugðutangi - aukaíb. 262 fm einb. m. tvöf. bílsk. Aukaíb. á hæð og í kjallara, auk þess er ibúðarrými undir bilsk. Miklar innr. Gott útsýni. Eign fyrir stóra fjölsk. V. 16,5 m. 1025 Langagerði. 215 fm einbýli á þessum góða stað m. 40 fm bílsk. Falleg lóð. Húsið er kj. hæð og ris. 4-6 svefnh. Góðar innréttingar. V. 14,9 m. 1024 Fýlshólar - vandað. Fallegt einbýli á 2 hæðum. Glæsilegt útsýni. Parket á stofum, borðst. og svefnherb. Arinn í dagstofu. Stórt eldh. m. fallegri innr. Flisar á böðum. Stór bilsk. Ahv. 8-9 m. hagst. lán. V. 19,8 m. 1056 Fornaströnd Sellj. - Gott verð. 220 fm glæsilegt tvilyft einb. á fráb. útsýnisstað. Stór bílsk. Góðar innr. og mikið rými. 4-5 svefnherb. Nýtt þak. l-múr klæðning. Áhv. 6,7 m. V. 16,9 m. 1059 Gljúfrasel. Gott 225 fm tengihús á 2 hæðum, með u.þ.b. 30 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi á hæðinni og tvö í kj. Stórar stofur. Flísal. bað. Viðarinnr. í eldh. Ath. sk. á minni eign í Seijahv. V. 14,1 m. 1265 Parhús. Grettisgata. vei staðs. 106 fm timburparhús. Húsið er byggt 1905 og skiptist í hæð og ris svo og kjallara með sérib. Upprunaleg gólfborð. Nýtt jám á þaki. V. 7,6 m. 1302 Raðhús. J s U i H ! A 5 h MIÐBORGeht fasteignasala 533 4800 Björn Þorri Viktorsson lögfræðingur / löggiltur fasteignasali Karl Georg Sigurbjörnsson lögfræðingur Pétur Orn Sverrisson lögfræðingur Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavík • Slmi 533 4800 • Bréfsími 533 4811 * Netfang midborg@islandia.is Opið virka daga frá kl. 9-18 nema föstudaga frá kl. 9-17 Flyðrugrandi. Góð tæplega 70 fm íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa, svefnherbergi m. skápum. Gufubað o.fl. i sameign, þvottahús á hæðinni. V. 6,4 m. 1259 Holtsgata. Vorum að fá góða 3ja herb. íbúð á 2. haað í gamla góða vesturbænum. Suðursvalir. V. 5,91262 Vesturberg. 81 fm falleg 3ja herb. íb. á efstu hæð í mikið endum. húsi. Mikið útsýni. Nýlegt IROKO parket á öllum gólfum, flísalagt baðherb. Falleg eign. Áhv. u.þ.b. 4,3 m. V. 6,5 m. 1248 Nesvegur - Glæsileg hæð. vomm að fá í einkasölu glæsilega 105 fm neðri sérhæð á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað i nýl. húsi. Vandaðar innr., 3 svefnherb., mamrari og parket. Afgirtur bakgarður. Áhv. 5,3 m. V. 10,2 m. 1351 Bakkavör ■ Seltj. 144 fm neðri sérhæð í 2-býli ásamt 30 fm bilsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Arinn í stofu. Suðursvalir. Húsið er nýviðgert að utan. Mikið útsýni. V. 12,8 m. 1356 SÖrlasKjÓI. Glæsileg u.þ.b. 100 fm hæð á eftirsóttum stað. Mikið endum. Parket á stofum og herb. Rísal. bað og eldh. Rúmgóðar stofur með stórfenglegu útsýni yfir sjóinn. Bílsk. Áhv. 5,9 m. V. 10,9 m. 1147 Drápuhlíð. Glæsil. 163 fm e. hæð og ris. 36 fm bílsk. m. 36 fm kj. undir. Ib. var öll endum. 1987. Vandaðar innr. Parket og flísar. Leigum. á kj. undir bílsk. Áhv. 6,4 m. hagst. lán. V. 13,0 m. 1033 4-6 herbergja. Dofraborgir með bflsk. Glæsilegar nýjar íbúðir í vönduðu fjölbýli. Til afhendingar nú þegar fullbúin parketlögð 3ja herb. og 4ra herb. íbúð án gólfefna, báðar með bilskúr. Mjög vandaður frágangur og fullbúin sameign. Verð frá aðeins8,1 m. 1314 Kóngsbakki - Gott verð. 96 fm 4ra herb. íb. á 2. h. í mjög góðu húsi. Góð sameign. Ib. er öll nýmáluð með nýlegu parketi á gólfum. Þrjú svefnherb. og stofa í suður. Ekkert áhv. V. 6,5 m. 1249 Ljósheimar. Góð 82 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Nýl. parket á stofu, holi og herbengjum. Sérinngangur af svölum. Laus strax. Verð aðeins V. 6,3 m. 1201 Suðurgata - vantar stærra. Björt og falleg 92 fm íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi. Parket á flestum gólfum. Góðar saml. skiptanl. stofur og 2 góð herbeigi. Nýtt rafmagn. Áhv. u.þ.b. 3,5 m. byggsj. Ath. skipti á stæm' eign. V. 7,7 m. 1186 Hlíðarhjalli - Kóp. 132 fm neðh hæð m. stæði í bilsk. Vönduð og fullb. Fallegt eldh. m. viðarinnr. Parket og flisar. Ib. er laus strax. Áhv. 3,7 m. byggsj. V. 10,9 m. 1061 Grænahlíð • lán. góö u þ.b. so fm 4ra herb. kjallaraibúð með sérinngangi i góðu 4-býli. Nýtt massivt parket á stofu, holi og gangi. Nýstandsett baðherbergi. Nýir skápar í hjónaherb. Góður suðurgarður. Áhv. u.þ.b. 5 millj. hagst. lán (grb. 29 þ. pr. mán án vaxtabóta). V. 7,2 m. 1362 Engjasel - bflag. io3fm.5herb.íb. á 2. hæð í fjölbýli sem búið er að klæða ásamt 30 fm.. stæði í fullbúinni bílageymslu. Parket á stofu, holi og herbergjum. Sérþvottahús. Mikið útsýni. Áhv. 5 millj. hagst lán. V. 7,8 m. 1361 Austurströnd - Seltj. vönduðnsfm penthouse íb. m. stæði í bilg. Mikið útsýni. Góðar innr. og gólfefni. Áhv. 1,8 m. V. 9,8 m. 1072 Frostafold - lán. Faileg111fmíbúðá3. h. í lyftuhúsi. Þrjú svefnherb., stofa og sjónvarpshol. SA-svalir. Gott baðherb. og fallegt eldh. Sérþvottahús. Góð sameign. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 5 m. V. 8,9 m. 1045 Grettisgata - góð kaup. Rúmg. og vel skipul. 4ra herb. 72 fm risib. i traustu 3- býlis steinh. 2-3 svefnherb. og saml. stofur. Góð sameign. ib. er laus strax. V. 5,3 m. 1053 3ja herbergja. Seljavegur - Vesturb. Rvík. 43 fm góð risibúð (gólfflötur stærri) með tveimur svefnherb. parket á gólfum. Góð sameign. Áhv. byggsj. 1,5 m.V. 4,6 m. 1367 Lundarbrekka. Falleg 93 fm endaib. m. sérinng. af svölum á 2. hæð í góðu húsi. Stórt eldh. m. borðkr. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Góðar geymslur. Góð sameign m.a. með sauna o.fl. V. 7,0 m. 1341 Lindargata - Ris. Falleg risibúð í steinhúsi. (búðin hefur mikið verið endumýjuð, nýtt parket á gólfi, nýleg eldhúsinnr. 2 góð herbetgi, góð staðs. Áhv. u.þ.b. 2,4 m. V. 5,2 m. 1352 Geithamrar. Mjög fallegt u.þ.b. 140 fm endaraðh. auk 30 fm bílsk. á þessum frábæra stað. Þrjú svefnherb. og gott baðstofuloft. Parket og vandaðar innréttingar. Góð sólverönd. Áhv. 4,2 m. hagst. lán. V. 13,5 m. 1206 Fannafold. 156 fm raðh. á tveimur h. m. innb. bilsk. Mjög góð staðsetning. Vandaðar innr. og góð gólfefni. Baðherb. flísalagt. Áhv. 3,4 m. V. 12,5 m. 1084 Frostaskjól. 265 fm vandað nýl. raðhús m. innb. bílsk. Góð staðsetning. Nýinnréttuð baðherbergi. Fjögur svefnherb. Parket á stofu og herbergjum. Áhv. 6,3 m. V. 16,5 m. 1087 Hæðir. Rekagrandi. Falleg 114 fm útsýnisfbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Á neðri hæð eni glæsilegar stofur, eldhús, baðherb. og svefnherb. Á efri hæð er gott sjónvarpshol, herbergi og snyrting. Suðursvalir. Áhv. u.þ.b. 2,5 m. byggsj. V. 9,7 m. 1335 Rauðhamrar m. bflsk. og byggsj. Glæsileg 108 fm íb. m. bilsk. Steinskifur og parket á gólfum. 3 svefnherb. Stórar suðursvalir. Þvottah. í íb. Áhv. 5,2 millj. byggsj. nVgrb. 25 þús./mán. V. 9,9 m. 1306 Langholtsvegur 123 fm hæð og ns ásamt mjög góðum 31 fm bilskúr. Sérinng. Bjartar stofur og 4 svefnherb. Áhv. byggsj. 2,4 m. V. 10,5 m.1327 Nýbýlavegur. Falleg 134 fm efri sérhæð ásamt 25,5 fm bilskúr. 4 svefnherb. og vinkilstofur m/ami. Húsið klætt að utan. Nýtt gler á allri hæðinni. Áhv. 3,2 m. hagst. lán. V. 10,5 m. 1328 Vesturbær. Góð 107 fm 5 herbergja íbúð á 1. haað í góðu húsi við Bræðraborgarstig. 3-4 svefnherbergi. Stofur með suðursvölum. Ib. getur losnað fljótlega. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 8,9 m. 1296 ■ Örugg fasteignaviMipti Baldursgata. Fallegt og mikið uppgert tvílyft u.þ.b. 100 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Parket á stofu. Tvö svefnherb. Nýl. baðherb. Heitur pottur o.fl. Nýl. gler og ofnalagnir. Endum. rafmagn. V. 8,5 m. 1242 Holtsgata m. bílsk. Skemmtileg og vel nýtt 81,6 fm ibúð í kjallara í góðu fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr. Sólverönd i suðurgarði. V. 5,4 m. 1223 Lindasmári - Kópavogi. 93fmvei skipulögð 3ja herb. íb. á 1. h. í 6-býli. Vandaðar innr. úr mahony og eik. Baðherb. flísalagt. Suðurverönd. Gólfefni vantar. V. 7,9 m. 1332 Aflagrandi - glæsileg. Guiifaiieg 103 fm íbúð m/sérinng. á jarðhæð í nýlegu húsi. MERBAU parket á flestum gólfum. Glæsil. innr. Áhv. 5,5 m. húsbr. V. 9,5 m. 1329 Ásbraut - Kóp. Mjög falleg og mikið endumýjuð 87,7 fm ib. á 3. h. í góðu tjölb. Nýtt Merbau-parket á allri íb. nema baði. Ný sprautul. innr. í eldh. Glæsil. úts. Ath. sk. á góðri hæð eða sérb. i vesturb. Kóp., Hf). eða Mos. Áhv. u.þ.b. 4,2 m.V.7,2 m. 1300 Laugarnes. Mjög falleg og mikið endumýjuð 73 fm ib. á 4. hæð. Parket á holi, stofu og herbergjum. Aðst. f. þvottav. i íb. Áhv. 3,6 m. Laus strax. V. 6,4 m. 1289 Reykás - góð kjör. Guiifaiieg 75 tm íb, á 2. h. í litlu nýl. fjölb. Parket og flisar á gólfum. Góð eldh. innr. og borðkrókur i eldhúsi. Sérþvottah. i ib. Glæsilegt útsýni. Laus strax. Áhv. 3,6 m. Seljandi er tilbúinn að lána útborgun vaxtalaust tíl allt að 18 mánaða. Verð aðeins 6,2 m. 1153 Vallarás. Björt 83 fm íb. á 4. h. í lyftuh. Rúmg. stofa með fráb. útsýni. Örstutt í skóla og leikskóla. Áhv. 3,8 m. V. 6,9 m. 1096 Næfurás. 108 fm falleg ibúð á jarðh. m. sérgarði. Ibúðin er öll parketlögð. Eldhús m. beykiinnr. Mjög gott útsýni úr stofu. Áhv. 2,4 m. V. 8,3 m. 1066 Vesturberg • góð kaup. 79 fm ibúð * á 1. h. í góðu húsi. Sameign nýuppgerð. Ibúðin er ným. og ný gólfefni á stofu. Áhv. 2,0 m. Ath. skipti á góðri bifreið. V. 5,6 m. 1062 Sléttahraun - laus. Snyrtileg 87 fm íbúð m. parketi. Björt stofa m. suðursvölum. Eldhús og bað flísalagt. Sameiginl. þv.hús á hæðinni. Laus strax. V. 6,7 m. 1077 2ja herbergja. Reykás. Falleg 70 fm ibúð i nýviðgerðu húsi. Parketlögð stofa, flísar á eldhúsi, vönduð tæki. Miklir skápar. Sérgarður og verönd til suðurs. Hagst. áhv. lán u.þ.b. 3,7 m. V. 6,1 m. 1355 ^ Veghús • byggsj. Falleg íb. á jarðhæð i góðu fjölb.húsi. Parket og flisar á gólfum. Góðar innr., sólstofa og sólpallur í sérgarði. Áhv. 5,2 m. í byggsj. Getur losnað fljótl. V. 6,95 m. 1324 Kríuhólar. Góð u.þ.b. 70 fm íb. á efstu hæð í lyftubl. Góðar innréttingar og miklir skápar, flísalagt eldhús og bað. Svalir m. stórkostlegu útsýni. Áhv. u.þ.b. 2,5 m. Laus strax. V. 5,2 m. 1326 Rofabær. 53 fm falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð í góðu húsi. Rúmgóð og björt íbúð í þessu skemmtilega hverfi. Áhv. 2,7 m. byggsj. og húsbr. V. 4,7 m. 1254 Ugluhólar. Góð ibúð i nýviðgerðu litlu fjölb. Parketlögð stofa og eldhús. Litill sérgarður m/sólpalli. Hagst. áhv. lán. V. 5,2 m. 1285 Sund. Falleg, björt og vel skipulögð 43 fm risíb. v/Langholtsveg. Mikið endumýjuð. Fallegt hús og ^ garður. V. 4,9 m. 1274 Ljósheimar - Lækkað verð Vorum að fá fallega u.þ.b. 50 fm ib. á 8. h. í góðu lyftuhúsi. Góðar sv-svalir og frábært útsýni. Góð sameign. (b. getur losnað fljótlega. Áhv. u.þ.b. 2,8 m. V. 4,9 m. 1240 Seilugrandi. Mjög falleg u.þ.b. 50 fm ib. á jarðhæð í litlu fjölbýli. Parket á stofu, holi og herb. Ný sólverönd í litlum sérgarði. Áhv. u.þ.b. 2,9 m. byggsj. og húsbr. V. 5,3 m. 1232 Seljavegur - tvær íb. Lækkað verð. Tvær 2ja herb. íb. á 3. hæð í 5-býli sem % seljast saman. Ibúðimar em hvor um sig 44 fm samtals 88 fm. Áhv. u.þ.b. 4,4 millj. m/grb. ca 34 þús. á mán. Mögul. leigutekjur ca 70 þús. Bill kæmi til greina sem greiðsla. V. 6,4 m. 1213 Gnoðarvogur. Björt og snyrtileg u.þ.b. 60 fm ib. á 2. h. i góðu tjölbýli. Vestursvalir. V. 5,2 m. 1216 Vallarás. 38 fm einstakl. íb. í góðu húsi. Góðar innréttingar. Sérverönd. Mjög falleg eign. Áhv. byggsj. 1,8 m. V. 3,9 m. 1171 Laugavegur. Mjög falieg 70 fm íbúð i steinhúsi byggðu 1985. Eldhús m. fallegri innr., baðherb. flísalagt. Nýtt parket og flísar á gólfum. Fallegur garður og góð aðkoma. Hagstæð lán u.þ.b. 4,8 millj. V. 6,7 m. 1222 Hraunbær - gott verð. 82 fm ibúð vestariega í Hraunbæ. Ibúðin er sériega rúmgóð og björt. Ibúðin er i upprunalegu ástandi og er til afhendingar strax. V. 5,6 m. 1204 Engjasel. 98 fm 3ja herb. íb. á 1. h. ásamt stæði i bílg. Mjög gott hús. (b. er björt og rúmgóð m/ útsýni i suður. Góð nýting. Áhv. hagstæð lán 4,3 m.V.6,7 m. 1196 Hraunbær. 63 fm íb. á 3. hæð i góðu húsi. Sérinng. af svölum. Mikið endurn. s.s. gólfefni, parket, flísar og nýlegt eldhús. Áhv. 3,8 m. V. 5,7 m. 1202 Krummahólar - frábær kjör. 63 fm snyrtileg og björt íbúð á jarðh. Nýmáluð og ný gólfefni. Sérverönd. Mjög góð kjör í boði. Áhv. 830 þ. byggsj. Lyklar á Miðborg. Ath. útb. 10-15% og eftirst. lánaðartil 15 ára. Ekkert greiðslumat. V. 4,9 m. 1052 Tjarnarmýri - Seltj. Giæsiieg6i fmib. m. stæði í bílg. Gott aðgengi. Parket og flísar. ♦ Eldhúsinnr. úr beyki. Baðh. flísal. í hólf og gólf. Sérverönd. Áhv. 4,4 m. hbr. V. 6,9 m. 1034 Atvinnuhúsnæði. Daisel - byggsj. 90 fm góð íb. á 1. hæð i litlu fjölbýli. Rúmgóð og björt svefnherb. Stór stofa og eldh. innr. m. vönduðum tækjum. Áhv. 3,1 byggsj. V. 6,3 m. 1113 Safamýri - góð kaup. 76 fm björt og falleg íbúð á jarðh. Sérinng. og sérhiti. Parket og flísar. Nýl. stands. bað. Ib. er nýmáluð. Áhv. 4,5 m. V. 6,9 m. 1116 Barmahlíð. 90 fm rúmgóð kjallaraib. m. sérinng. í 4-býli. Björt íb. m. rúmg. herb. Baðherb. endum. og flísal. Áhv. 800 þ. V. 6,5 m. 1088 Álfabakki. 60 fm skrifstofuhúsnæði á 2. h. í góðu húsi í stórri verslunar- og þjónustumiðstöð I Mjóddinni. Eignin skiptist í móttöku og skrifstofurými. Parket á gólfum. V. 5,6 m. 1368 Faxafen. Gott u.þ.b. 1200 fm húsnæði á þessum eftirsótta stað. Um er að ræða u.þ.b. 560 fm skrifsfofu-, lager- og framleiðslueiningu ásamt u.þ.b. 630 fm vömgeymslu með u.þ.b. 5 metra lofthæð og tvennum rafknúnum innkeyrsludyrum. Góð malbikuð aðkoma. Eignin getur losnað fljótlega. V. 49,0 m. 1225 Fullbúið frystihús. Höfum tll sölu fullbúið 2.720 fm frystihús í Hafnarfirði. Frábært tækifæri fyrir fjárfesta. Góð kjör í boði. Allar nánari * uppl. á skrifst. Miðborgar. V. 115,0 m. 1076 Strandgata Hfj. Mjög gott u.þ.b. 220 fm óinnr. pláss á efri hæð í standsettri byggingu. Hentar vel undir hvers konar þjónustu. Skemmtilegt bogadr. lag á húsinu. Mjög góð aðkoma og næg bílastæði. Góð kjör í boði. V. 7,7 m. 1080 Trönuhraun - u. trév. Nýttu.þ.b. 150 fm skrifst. eða þjón.rými á efri hæð á góðu þjón.svæði. Hentar vel undir hverskonar þrifalega starfsemi. Ný glæsil. sameign. Góð kjör. Laust strax. V.6,7 m. 1098 Merkar styttur ÞESSAR styttur eru ættaðar frá Poole Pott- ery. Nú hefur verið stofnaður í Englandi klúbbur fólks sem safnar styttum og hlutum af þeim uppruna. Salerni og skoltæki ÞAÐ hefur færst í vöxt að fólk hafi auk salernis einnig skoitæki í baðherbergjum í húsum sínum. Hér má sjá dæmi urn slíkt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.