Alþýðublaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINIS! 23. JAN. 1934 ALl»?f>UBLAÐlÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÖAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ UTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKFJRINN RITSTJÓRI: R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8-10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Operettn sýniiiff. Bátar i Sandgerði hafa inú róið 3—4 róöra em fiskað misjafnt. Afli hefiir verið frá 2000 til 9500 kílógrömm. Afl- intn hefir verið seidur í togara,, siem legið hafa úti fyrir Sandr- géjði umdámifarið og tekið afiamn j'aftiótt og fiskaðist. Ver tók par mæstum fulian farm og Hilmir og Amdri tóku þar talsverðam fisk.:—• Nú eru þegar komwnir um 20 bátar til sjóróðna í Samdgerði, og er vom á 20 til viðbótar, svo að búist er við áð um 40 bátar1 stumdi þaðan veiðar í vetuií. — Útgerð vertður því muin meiri nú ien í fyrra. Þá stunduðu um 30 bátar veiðar í Samdgerði.. í Sandgerði voru miklar framkvæmdir á ár~ imu sern leið. — Báðar bryggjurm^- ar voru lengdar, og 2 stór fisk- Ms voru reist, annað úr timbri - en hátt úr steimi og timbri, 50 rnetra iangt og 14 metra breitt. Féiögán hlutafélagið Sandgeiði og Haraldur Böðvarssoin & Co. hafa hrulndið mamnvirkium þessum í framkvæmdu Þá hefir Haraldur Böðvarsson & Oo. látið reisa frystihús í Samdgerði. Hús þetta ©r mikið og vamdað með nýtfzku ^émm. Loks hafa verið reist í Sandgerði 3 ný íbúðarhús á ár- 'imu siem leið. — í Kefiavik Meyjaskemman, Viðtal við Ragnar E. Kvaran. / voru líómiir tveir róðrar í vik- uinm' sem leið. Afli var tregur, 2500 til 3500 kg., eða á flesta báta um 3000 kg. FHestir bátar. í Keflavík eru nú að búast til veiða eða eru þegar byrjaðir róðra. Frá Keflavík gamga nú 22 bátar, þar af eimm bátur úr Ytri Njarðivifc, og er það sama og síð- ast liðið ár. — Auk þessa er utgerð í Iinmri Niarðvik, en ekki ier vjtað hve mikil hún verður. í fyrcia gangu 5 bátar þaðam. — Byggimgar voru talsverðar í Keflavík á síðast liðmu ári, bæðí, fjiskhús og ..íbuðarhús, og báta- bryggju lét Magnús ólafssom í Ytri Nj'&rðvík gera þar í sumar sem leið. Þau skemtilegu tíðimdi hafa flogið hér um borgima undanfama daga, að mú sé á döfinni sýning ,hér j Rieykjavik á hinnini alkumnn openettu „Das Dneimiederlhaus", sem að pessu simni verður nefnd „Meyiaskemmam", undir st]órm Ragnars E. Kvaran og dr. Framz Mixa. Það mun hafa komið tii orða áður, að reyma að sýna op- erettu eða jafnvel operu hér í höfuðstaðnnum, en ekki orðið úr af ýmsum gildum ástæðum. Þetta, sem mú er um að ræða, má tieljast svo mikil og merkileg tikaum, séð bæði frá sjónanriiðá hyómlistar og leiklistar, að ég gat ekki stilt mig um að forvitm1- ast um ýms atriði í umdirbúningii þessa fyrirtækis, svo að bæjar- búar mættu moldíuð um pað vita. — Ég snéri mér því tii Ragnars E. Kvaram og hitti hann. nýkomi- imn af langri æfingu, enn þá naul- amdi eitt af hinum undrafögru lögum úr leiknum. Galdra-Loft, Hallisteiin í Halteteini og Dónu, Scrubby í Á útleið. Vest- anblöðán herma, að leikur ykkar hjómanna hafi' verið frábær í Galdra-Lofti," bæti ég viðL „Það hefði verið gamam að sjá ykkur í honum hér." „Það hefir nú siálfsagt verið oflof," segir Ragmar. „En vlð höfð- um mikla ánægju af pieim hlut- verkum, 'eins og raunar öllum þeim hlutverkum, sem yið lékum í Amieríku." „Svo við snúum okkur nú aftur að operiettmni. Verður stór hlj'óm- sveit motuð við sýnimguna?" spyr ég. „í henmi munu verða um 20 manmis," segir Kvar,an. -— Hópur af þýzkuim Gyðimg- um, sem flæmst hafa, þaðam' úr lamdi, lagði af sitað frá Parjís I gær áleiðjs til Paliestínu til þess, að Étumda þar lamdbúmaðarvimrm. JRagmr, E. Kvm^n. „Schuberts^músíkim hlj'ómar enn iþá í eyrum yðar," seg ég við leik- stj'órainni. „Já," svarar hamn og hlær við. .„Mfeíkiin, í þessum leik er yndis- leg, — full af lífsg'lieði og æsku- gáska, sem gerir iuindina létta, sem sízf er vamþörf á þessum dimmu skammdegisdögum." „Hvermig atvikaðist það, að þér ¦tókuð það að yður að stjóiina, þessum leik?" spyr ég. „Ég hefi ætíð ummað leiklist og ekki síður hlj'ómlist," segir Kvar- am. „Þegar svo hliómsveitarstiór- inm bauð mér hlutverk og leik- ^stiórm við þessa sýningu, stóðist ég ekki mátið. Eiinkum þar sem mér var; kummugt um, að himm ágæti listamaður Frainz Mixa ætl- aði að stjóiina Hljómsveit Reykjavikur, sem aðstdðar við sýnimguna. Mér þótti iíka asskilegt að vera rmeð í þessari tilraum til aukimmar fjtjlbrjeyfcní í leiksýming- um höfuð&taðarims." „Já, þér eruð gamalkuiunur siém lieikari. Hvað eru helztu leikhlutr verk yðar hér í Reykiavík?"spfyr ég. „Ég lék ýmisleg hlutverk, smá og stór," segir Kvaran. „Einkum man ég eftir Osvald í Afturgöng- uinum leftir Ihsen, Eysteini í Lén- harði fógeta, Annies'i í FjallarEy- vimdi, Ernest Mc. Intyrie í Vér morðamgjarf." „Og í Am«(riku lékuð þér muni hún varpa ljóma á þiessa sýmingu." „Réðuð þér hlutverkaskipun ?" spyr ég. „Nei," svarar Kvarain. „Þegar ég réðist að þessari sýningu, hafði verið skipað í hlutvierk, og annar undiríbúningur hafinn." „Hverjum hefir svo verið trú- að fyrir því vandasama verki, að smúa operettunmi á íslenzka tumgu," spyr ég, „og hvaðan: eru; búmimgar og leiktjöld?" „Biörm Franzson hefir þýtt leik- ritið, bæði óbumdið mál og ljóð, og má óhætt segj'a, að hann hafi gert því góð skil," segir Kvaram: „Leiktiöldim m,ála þeir Lárus Ing- Dr>., Franz Mim- „Nú, og hverjir leika svo aðal- hlutverkim?" „Jóhamma Jóhannsdóttir söng- koma leikur Hönnu. Níma Sveinsd. Griisi, Elfn Júiíusd. Hildu, Sal- björg Thoriacius Heiðu og Lára Jónsdóttir frú TschöH. „Bn hverjir fara með karl- maimnahlutverkim ?" „Kristjám Kristjánsson söngvári leikur himn fræga Schubert. Gest- ur Pálsson Tschölí, og ég tók mér þannm vanda á hendur að fara með hlutverk Schobiers."- „Fleira söngfólk hlýtur að vera þarna," skýt ég inm í. „Auðvitað," svarar Kvaram, „t. d. er Erlimgur Ólafsson í hlut- verki Schwinds, Sigurður Markan Vogl og Gumnar Muller Kupel- wieser. Himn góðkumni gaman- vismasöngvari' Óskar Guðnason er í smáhlutverki, svo ^og Gumnar Guðmumdssón, Þorv. Guðmundss. Alda Möller og Jóin Leós. „Fimst yður þetta ekki allmikið færist í famg?" spyr ég. ', „Jú, mér dylst það ekki," segir Kvaram, „því örðugleikarmir hafa verið miklii!. En dugnaður Ragn- ars Jómssonar formanns hljóm- sveitarinnar er frábær, og sam- vimnulipurð meðleikemida minma gerir alt auðveldaria. Þeir hafav synt mikla ástundum, sem ber þess ótvíræðamn vott, að þeir skiija þær kröfur, sem áhorfend- ur hljóta að gera til þeirra. Og síðast iniefmi ég það, sem að mín- um dómi er þarma aðalatriðið, siem sé hljómsveitim sjálf, sem er stjórmað af dr. Franz Mixa. Ég efast ekki um, að í hams siyngu og mákvæmu listamammshöndurn Tilkynning frá „Strætisvagnar Rejrkjaviknr W." Frá og með deglnam i dag hefjast ferðir til og frá Skerjafiríi á 15 minðtna fresíi fra kl. 12 á hádegi. Verður pvi framvegis siððsta ferð þangað kl. li V* fró Lækjargðtu. Jóhmms. Jóhúnjisdóttk. óifsson og Bj'arni Björmssom, og alla búmimga .við leiksims hæfi fá- um við að lámi frá kgl. leikhús- ítnu i Kaupmammahöfn; eru þeir hiinir fiegunstu." „Fiinist yðui að hljómlistaTláli bæj'ariins hafi farið mikið fram á siðasta áratug?" „Mjög mifcið," svarar lieikstjór- imm, „hér eru margaT ágætar sömgraddir, og margir góðir hljóð- færalieikanar virðast vera aðvaxa upp hér." „Hvenær má svo búast við f rumsýmingunni ?" „Að öllu sj'álfráðu um mæstu mámaðamót," er svarið.' - Éftir að hafa májð í þessar upp- liýsiingar um þessa fyrstu oper- ettusýningu hé'r í Reykj'avík, kveð ég leikstiórann. — Tilraum þiessa má tvímælalau'St telja þess virði, að hemmi sé mikill gaumur gefipn af öllum þeim hér í Reykjavík- urbæ, sem unna fögrum listum. — En þó að það komi ekki beint þessu máli við, þá er ilt til þiess að vita, að með öllu því leik- endahraki, sem Leikfélag Reykja- víkur er mú í, skuli félaginu ekki hafa auðnast að hafa samvinmu við þanm góðkunina leikara og mentamanm Ragnar E. Kvaian. T. d. hjefði þ'að mátt viTðast eðli- legt, að kapp yrði lagt á að fá hainm til þess að leika Galdra- Loft, þar sem hainn fyrir skemstu hafði leikið það hlutverk með prýði. Bn ef til vill hefir staðið hér á eiins og 'stundum áður í þessum félagsskap, að inauðsyn hefir þótt bera til að hlaða umdir eiinhvern af einhverri vissri ætt, —, hvað sem getumni, leið? —- Hvað sjáifri listimmi skím gott af sMku er aftur amnað mál. — Eftir að hafa kynst að mokkru undirbúningi þessarar sýmimgar, er það spá mín, að margir Reykvikimgar , vilji sj'á „Meyiaskemmumia". Har> Björ\mmn>. Verkamaoeafot. Kaupom oamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 3024. Trúlofonarhringar alt aí fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstrœti 3. ........... • ¦ Geymsla. Reiðhjói tekin tii geymslu. örninn, Laugavegl 8 og 20, og Vesturgötu 5. Simar 4161 og 4661. Gúmmisnða. Soðið i bila- gúmmi. Nýjar vélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykj'avikur á Laugavegi 76. Hafnfirðingar! Byrja hannyrða-kenzlu næstu daga., Sigriður Árnadóttir Reykjavíkur- vegi 8. iiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Alpýðablaðið iæst á pessum stöðum: Aastarbænam: Aiþýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61, Miðbænum: Tóbaksbáðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinní. Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu, Vestarbænam:. Konfektsgerðinni Fiólu, Vest- urgötu 29. Mjólkurbúðinni Ránargötu 15. II

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.