Alþýðublaðið - 24.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.01.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 24. JAN. 1934. '¦X !*,m n ALÞfÐUBLAÐIÐ ALÞYÐIJBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ UTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEívíARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900; Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. ViShjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjen. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Unga fólkið og íhaldsskipulagið í iskýn&l'u alþjóða verkamiália- skrifstofumnar í Genf er komist að orði á þá leið, að illm áhrifa iðjulieysis karla og kvenna immam 25 ára aldurs gæti æ mieira. Á alípjóða verkamá'Iariáðstefinumini, siam haldiin verður í vor, á að taka til sérstakrar athugunar hvað gera skulí til þess að bætaí úr múveraindi ástandi í þessum efnum. — Ungir menm og komur í imiMjónatali hafa árum saman lemga atvinnu haft, að því er herimt en í bráðabirgðaskýrslum fraínainnefndraT skrifstofu. Sér- fræðlilngar Mta svo á, að atvinnu-; lleyslið hafi dregiö úr líkaimlegum þrótti, umgna karla og kvemina, veikt trausit þeirra félagslega og stjórmimálaliega, og loks hafi yfir- Deitt dnegið úr siðfierðilegu þnefci atvinniuileysingja. Meira en einn fjórði hluti atvinnuleysilngja í Þýzkal&indi. er innan 25 ára ald- urs. I maí sl. ár voru 140 000 skrájsettir atvimnuleysimgjar á aldiimum um 14—18 ára. Skýrslur urn þetta eru ekki fyrir handi í Bamdaríkjumuim, en fullvíst er, að hið sama hefir orðið uppi á ten- ilngnum þaT. I ársiok 1932 voru 250 000 skrásettir atvinnuleysingj- ter' í ítáliu undir 18 ára. Nálægt því 1/3 hluti atvinnuleysingja í Noxiegi og Svíþjóð eiju piltar og stúrkur iinnan 24 ára a'ldurs. Og svipaða sögu er að siagja1 í öðrr urn lömdum, sem skýrslur ná yfir. (UP.-FB.) — Um helgiina var Croyn liðis- foringi handtekinn í DubMn„ Snemma í þessum mámuði var hamn idæmdur í þniggja máinaða faingelsi, niema því að eins, að hann tæki ekki þátt í neinum óspiektjum; í 2 ár(. Samkvæmt þess- um dómi hefir hamm nú verið tekiinin fastur, og verður látinn sæta refsiingu, með því að hann þykix ekki hafa fullwægt því skilyrði, sem sett var um póli-* tíiskt afskiftaleysi. — í Læderstrædie í Kaup- mainnahöfin bar það við nýlega, að stór vöruflutningabifreið 6k á fleigifierð á mannflutningabif- rieið, og meiddust farþegar henn- ar til muima, en þó er enginn þeirra talinm í hættu. Orsökin til slyssamis er sú, að ökumaðuri.nn á vöruflutinilngabifrieiðlinni, sem. er 49 ára gamall og þaulvanur bif- reiðastjóri, hafði fengið aðsvif og var imeðvituindarMtill, er slysið var&. Verklýðsmálin á Vestfjðrðnm. Eltir Hannibal Valdimarsson. Alþýðusamband Vestfirðinga- fjórðumgs tók rögg á sig og sendi mcg út af örkinni í s. I. október- mámuði, til þess að heimsækja verklýðsfélöginn á Vestfjörðum. Ég átti að fræða og fræðast í Þeirri för, læra og kenna, og nú er Alþýðusambamd Islands miarg- sSmnis búið að krefja mig reikm- imgsskapar um ferð mfna, en mér hefir orðið fátt um tómr stumdir til að skrásietja skýrsil- uiria. Hér eru þó loksins höfuð- drættirmir: . ¦ '¦ ' ít! ! ' I. Á ÞINGEYRI. Hið ágæta og aldma skip. ís- lenzka ríkisins, Súðin, fleytti mér að iandi á Þingeyri. Að kvöldi þessa dags var aug^lýstur umræðufundur í þorpinu um bann og bindindismál, og var Helgi Valtýsson bennari væntan- lleegur í plássið á hverri stumdu. Halnn var þá á vegum Umdæmi'S!- istúkumnar nr. 6 og var að vekja Umihugsun Vestfirðinga um þjóð- aratkvæoagneiðsluna fyrsta vetr- ardag. Við skipshlið tók pnestur þieirra Þingeyringa, séra Sigurður Z. GíSlasom, sem er gamall skóla- bróðjir minn, móti mér opmum öTmum, bauð mér heim, veitti mér beiina og bart mig því loforði að koma á fumdinn og leggja þar eitthvað til, málamna. Var mér það að vísu ljúft, því ég var 'staðráðímn í því að fá verklýðsfé- lögim á sambandssvæðimu til ein- hugaandófs gegn áfengisflóðj og leiturbynlun bruggara, ef þau hefðu ekki tekið afstöðu á þá leið mú þegar. Að inntekinnji. hressámgu hjá pœstinum fór ég svo á fumd Sigurðar Breiðfjörð, formamns Verklýðsfélags ÞingeyT- ar, og amnara verklýðsfélags- manna. Ákváðum við að boða til fumdar í Verklýðsfélaginu að kvöldi mæsita dags. Verkefni hans skylda aðallega vera það,'að r(æða um hvort segja skyldi upp kauþ- gjaldssammingum við atvinmurek- emdur, þvi eldrj samningarvoru út rumniLr um áramót. Fundur þessi var vel' sóttur og stumdvisílega. Flutti ég þar erimdi um hlutverk og starfsiemi veiiklýðssamtakamma hér og í mágrammalöndunum og virtist hafa mjög áhugasama og þakkléta áheyriendur. Félagsfóik lét ég alveg eitt um að ákveða hvort segja skyldi upp samning- álnum eða ekki. Taldi að hlutverk Alþýðusambamndsims væri ekki það, að akveða kaupgjaJdið, held- ur að eims hitt, að hjálpa verka- fólk'i á hverjum stað til að vennda sjálfsákvörðumarrétt þess tii kjara- bóta og verðlagningar vinnu smm- ar. AIlin, sem töiuðu, að einum undant^knum, töldu sjálfsagt að segja sammingunum upp og færa þá til samræmis við' kaupgjaldið, þar sem það væri bezt á Vest- fjörðum utam Isaf jarðar, eins og !t. ú. í Súðavík og á Patreksfirði. Sá eiini, sem ekki vildi ákveða uppsögm á fundimum, lagði til að málimu yrði frestað þangað til síðar, og að félagsmenn hug- líeiddu vamdliega, hvort slifct spor skyldi stigið. Virtust fumdanmenn beldur kumna þessari frestunan- röddu illa, og var uppsögmin samþykt í eimu hljóði. Daginm eftiir heyrði ég það altalað, að Proppé hefði haldið veizlu mikla' meðam á fundinum stóð og gætt gestum sinum með sviðum og öðrum kostamat islenzkum, en þessi frestumarmaður hafði verið sendur á fundinm „með sviðin í kjaftimum" (þannig var það orð- að) til þess að koma í veg fyrir sammiimgauppsögn á þessum fundi. Skal ég að vísu ósiagt iáta hvað satt. kunmi að veral í þiessarj fullyrðiimgu, þótt húm reyndar styðjist við það formkveðna orð- tak, að sjaldan ljúgi almammaróm- ur. , Ka'upgjald á Þiingeyri ier mjög lágt. Kaup karla í dagviinmu er 90 aurar á klst. og kvenma 58 aurar og stígur það upp í 1,60 kr. í mætur- og helgidaga-vinnu karia. Er mú ætlun félagsins að kaupið verði 1 kr. í dagvimnu karlia og 70 aurar á klst. í dag- vimnu kvenna, en aðrir liðir samn- iingsins hækka í samræmi við það. Það kaup samþyktu atvilnmu- friekendur í Súðavík fyrir þremur árum og hafa ekki séð ástæðu til að segja upp samningum til lækkunar síðan. Nú vekur það séTstakliega athygli sjómainma á Þimgeyri, að þrátt fyrir lágakaup- ið hafa þeir ekki fengid hærm u\ej\d, fyrfc fisktm og ekki ódýr- oí^ vienMm heldur en sjómenm hafa íiengið á Patneksfiiið'i og Súðavík, að ekki sé bemt á Isa- fjörð, þaT sem kaupið er þó mikl- um mum hærna. En auk þess sem verkafólk á Þingeyri hefir borið mimina úr býtum en á hinum stöð- unum, sem nefndir voru, hafa sjómenm á Þimgeyri orðið að kaupa saltið í fiskimm og kolim tii líinuveiðaraMna með óheyrilegu okurvenði — hærra en anmars staðaT. Kosti sjómamma á Þingeyri hefir því verið þrömgvað meira en ammans staðar þar sem kaupgjald hefir verið hærra. Með öðrum orðum: I stað þess að sjómenm hefðu mátt vænta þess að þeir yrðu látmir bera meira úr býtum í iskjóli iága kaupsins, hefir ver- ið klipið af rýnum kjörum þeirra, i réttu hlutfalli við stéttarbræð- [unna í landi og þannig haillað á beggja hlut. Yfirstamdandi kaupgjaldssamnr imgar Verklýðsfélags Þimgeyrar enu markverðir sérstaklega vegma þess, að kTöfur siómamma og venkamalnma eru þar bormar fram í eimni heiid. Setja skal hámarks- verð á kol og salt til sjómamma og fiskverð trygt jafm hátt og alnnars staðan. Enn fremur skal" iskifta í 34 staði í stiáð ,36, en svo hefir hingað til veiíð gert á lírmi- veiðurum þeim, aem frá Þiingeyii hafa gangið. Eins og áður er sagt á svo kaupgjaldið að fænast til samræmis við það, sem bezt hefir máðst anmars staðar á Vestfjörð- um. Bréf hefir samningamefnd Verk- lýðsfélagsins nýlega bórist frá oddvita ÞingeyrarhneppSi ,Þor- bergi Steinssyni, sem eimnig ev smáatvinnunekamdi. Mun það. síð- ar venða talið meTkilegt plagg og mimjagripur um amdhælisskap og afturhaldsblimdhi verklýðs- amdstæðinga. Hér skal að eins sett það sýmishorn af hugsunar- hættí oddvitas, að hamm fullyrðir í bréfiinu, að vikuleg kaupgreiðsla sé óframkvæmamleg (veit senmi- lega ekki, að það eru gildandi lándslög), að það sé fásinma, að verklýðsfélagar sitji fyrir vinnu, því atvimmurekendur eigi að velja sér miann sjálfir, að atvinmurek- endur eigi að ákveða gamalmenmr um kaup, og siðast (takið eftir því) telur hanm ómamúdlegt að afnema nœturvinnu barnz, öli þessi' sjálfsögðu atriði hefir himg- að til vamtað í kaupgjaldssamn- inga á Þingeyri, og enu framsett inú í fyrsta simm, enda verður ekki lögð mimni áherzla á að fá þeim fullmægt heldur en kröfur sjómamma og kaupkröfunum sjálf- um. Verklýðsfélag Þimgeyrar er all- fjölment félag. Á síðasta aðal- fumdi voru félagan 205, en eru nú mokknu fleiri. Á sviði verzlunan- málamma er Verklýðsfélag Þing- eynan eiinna lengst koinið af fé- lögumum vestan lands. Það hefir um mokkur ár starfrækt pömtr unardeild, ,,Pömtunarfélagið Dýna", og á þann hátt útvegað félagsfólki og reymdar ýmsum öðrum líka ódýrari mauðsyniavör- ur en fáanlegar voru á Þingieyri. Til samamburðar við alment vöru- verð set ég hér verð mokkurra vörutegumda, sem ég tók upp eft- ir kvittuinarseðlum félagsims. Rúg- mjöl (50 kg.) kostar 9,60 kr.,hveiti 63 kg. 18,80, haframjöl 50 kg. 14,00 kr., kassi melis 14,50, strau- sykur 1 kg. 0,48, kaffi 1 kg. 2,24 kr. Venðmismumurinn hjá Dýra og kaupmömnum á Þingeyri memur miklu, lemda mýtur þessi starfsemi venkafólksiins almenmra vinsælda. Þess varð ég var á ýmsam hátt, þó viðdvölin á Þingeyri væri stutt. Á fumdinum, sem ég sa* í Venk- lýðsfélagi Þimgeyrar, var ég spurður ráða um. hváð gera skyldi, ef ríkissjóður léti vimna umdir félagstaxta við væntamiega byggimgu brúar á Sandá. Óbrigð- ul ráð gat ég 'að vísu ekki gefið, en bendingar nokkrar um sigur- væmleg vinmubrögð, — en mest taldi ég auðvitað komið undir féiagsþroska og eimbeittri sam- heldmi félaganna ásamt góðu samstarfi við Alþýðusambamdið. Nú er mömnum kunnugt, að Venk- lýðsfélag Þiingeyrar lenti rétt á eftár í vinnudeilu við ríkið út af því, að verkstjóri þess vildi ekki gneiða mema 75 aura á klst^ í istað taxta féiagsims, 90 aura. Hitt er jafn-kunnugt, að Verk- lýðsfélag Þimgeyrar fékk þar full- an sigur eftir tæpra tveggja sól- arhriinga verkfall. Þar meðsýndi félagið styrkleika simm og getu sílna. Þar með gaf það fulla trygg- ingu fyrir því, hvermig samminga- streita, sem mú er hafin við at- viinmurekendur þorpsins, gengi. Með sömu starfsfestu og í fynri deilumini — sama rðlyndinu — sömu markvissumni — þarf engu að kvíða um úrslitiin. Atvinmu- rekemdur láta ekki koma til verk- falls, ef þeir vilja heldur" hafa beiin sin heil en brotin iM, í öieigr imlegri merkingu talað. Sjómenn og yerkamienm sameinaðir eru 6* sigramdi á Þingeyrí einls og raun- ar alls staðar. Þessar stéttir samr einaðar bændum og iðtiaðiaxmöiin- um geta hæglega iáðdö öllu í þjóðfélagiinu hvenær sem þær vilja. Þimgeyringar eru á.. góðii leíð með að sýina þanm skilning sdmm', í verki. Hapqtlbal Valftemxtr^m. ísland i erlendum blöðum. í „Bristol Eviemimg World", Bíistol, hefir birzt gnein, sem köll- uð er „fcistormam ota Slís life, im Icelamd". Byggist greinim á viðfB tali við Eric Gook, som .Arthpnsf Gook trúboða á'Akureyri, og.pð'! mokkru leyti tvo Islendingai^siem: fóru með honum til Bristol tiL þess að mema (^nska tumgu. —; I ýmsum brezkum blöðum er get- ið um strand belgiska botmvörp- umgsims Jan Volders hér viðliamd. Daily Mirnojn í Londom birti miynd ., af skipshöfninmi, sem tekim ^var er skipbnotsimenmimir komu tii Aberdieen. —> í „Irish Daily Tele- graph", Belfast, birtist fyrir skömniu gneim, sem heitir „Ice- lamd the latest. Go iin for, syinr bolic shirt. Join poMtícal clothes line." Er þar sagt frá hinum gráu eimkanmisskyrtum, sem , ísiienzkir þÍóðermissinmaT séu fannár að mota. Að öðru leyti er greimim -um ,,hneyfingar" og „einkemmásskfyrt-*, (ur" í ýmsum lömdum. — I „The Fishing News." er birt gneim, sem kölluð er „Bnotherhood of tbie Sea. An. Ioelamdic Epic". — Er þar ítarleg frásögn b.& strandi „Margaret Clark" og biörgumarr tilraunum þýzka botmv. „Komsul Dubbers". — I „The Irommom- ger", Lomdom, befir birzt greim með þremur myndum, „Ioeland. A morthenn Market". — l.j,Glas- gow Herald" birtist fyrir mokfccu greim um íslenzka safmiðJ í hai- skólasafniinu þaai í borg1. I„News Chronicle" hefir birzt grein, sem kölluð er ^The World goes ; to = Ioeland". (FB.) ,c.. Trálof pnarhFÍngar alt af fyrhliggjahdi Haraldap Hagan. SJmi 3890. — Austurstræti & Jk /,; aa& Í.J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.