Morgunblaðið - 02.09.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 C 11
SUÐURLANDSBRAUT 1 2 • SÍMI 588 5060 « FAX 588 5066
VANTAR - VANTAR - VANTAR
1) BRÁÐVANTAR 2-3JA HERB. ÍB. I REYKJAVlK OG KÓPAVOGI Á SKRÁ.
2) 3-4RA HERB. (BÚÐ. I VESTURBÆ EÐA MIÐSVÆÐIS.
3) 4RA HERBERGJA (BÚÐ I KÓPAVOGI.
4) 4RA HERB. |B. I VESTURBERGI EÐA SEUAHVERFI.
5) 100 - 150 FM HÆÐ IVESTURBÆ EÐA MIÐSVÆÐIS.
6) EINBÝLI EÐA RAÐHÚSI I GARÐABÆ EÐA MOSFELLSBÆ.
V.............'........— -....................■......
Þiónustuíbúðir
SKÚLAGATA 40 - BÍLSK.
Falleg 2ja herb. þjónustuíbúð fyrir
eldri borgara í þessu vinsæla
lyftuhúsi. Góð sameign með m.a.
sauna. Bílskýli. Verð 7,3 millj.
2ja herbergja
VALSHÓLAR - ÚTSÝNI
Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í
litlu fjölbýli. Suðursvalir, fallegt útsýni.
Hús og sameign í góðu ástandi. Verð
4,5 millj.
3ja herbergja
LAUFRIMI Ný 3ja herb. íb., 94 fm
á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur.
Suðursvalir. Til afh. strax tilb. til innr.
og fullb. utan. Verð 6,8 millj.
VALLARÁS - LAUS Falleg 3ja
herb. íb. á 4. hæð I lyftuhúsi.
Vestursvalir. Ib. er nýmáluð. Laus.
Verð 6,8 millj.
BAKKAR - ÓDÝR Góð 3ja
herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Sameign
nýl. endum. að innan. Áhv. um 4 millj.
Verð aðeins 5,7 millj.
ENGIHJALLI - GÓÐ ÍBÚÐ
Mjög góð 3ja herb íb., 90 fm., á 3.
hæð I góðu fjölbýli. Suður- og
austursvalir. Þvottahús á hæðinni.
Hús endumýjað að utan. Verð 6,3
millj.
BREKKUBYGGÐ - GBÆ
Falleg 3ja herb. íbúð á jarðh. m. sér-
inngangi ( þessum vinsælu
keðjuhúsum. Rólegur og góður
staður. Áhv. 3,3 millj. byggsj/húsbréf.
Verð 6,2 millj.
BOÐAGRANDI Falleg 3ja herb.
íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli.
Glæsilegt útsýni. Parket. Verð 7,8
millj.
HRAUNBÆR - LÆKKAÐ
VERÐ Falleg 3ja herb. íbúð á 2.
hæð i fjölbýli. Ib. er í góðu ástandi.
LÆKKAÐ VERÐ 5,9 MILLJ.
AUSTURSTRÖND
BILSKYLI Mjög falleg og vönduð
3ja herbergja íbúð ofarlega í lyftuhúsi.
Parket. Útsýni. Bílskýli. Verð 8,0 millj.
4-6 herbergja
LYNGMÓAR - GBÆ Falleg 3-
4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. með
innb. bílskúr. Suðursvalir. Verð 7,8
millj.
HÁALEITI 6 HERB. -
LÆKKAÐ VERÐ Glæsileg 6
herb. Ibúð á 4. hæð I fjölbýli með
glæsilegu útsýni. Stofa, borðstofa,
4 svefnherbergi. Þvottaherb. i íb.
Merbau-parket. Tvennar svalir.
Áhv. hagstæð byggsj/lifsj. lán m.
lágum vöxtum. LAUS STFÍAX,
Verð 8,4 millj.
FLÉTTURIMI Glæsileg 4ra herb.
íbúð á jarðhæð í nýlegu litlu fjölbýli.
Parket. Vandaðar innréttingar. Áhv.
5,2 millj. húsbréf. Verð 8,6 millj.
SKIPTI Á 2JA EÐA 3JA !
Mjög góð 4ra herb. ib. á 2. hæð í
fjölbýli v. Dalbraut. Bílskúr. LÆKKAÐ
VERÐ, 7,9 MILLJ. BEIN SALA EÐA
SKIPTI Á 2-3JA HERB. |B.
GRAFARVOGUR
BÍLSKÝLI Ný 4ra herb. íbúð, 108
fm. á 3. hæð í fjölbýli. Þvottahús i
íbúð. Bílskýli. Áhv. 5,2 millj. húsbréf.
Verð 8,7 millj.
HÓLAR - BÍLSKÚR Góð 4ra
herb. ib. á 2. hæð m. sérinngangi af
svölum. Suðursvalir úr stofu.
BÍLSKÚR. Verð 7,5 millj.
FELLSMÚLI - LAUS Faiieg
4ra - 5 herb. íbúð, 117 fm á 3. hæð í
mjög góðu fjölbýli sem er klætt að
utan að hluta. Stórar stofur,
vestursvalir. LAUS STRAX. Verð 7,8
millj.
Einb./parh- og raðh.
GRUNDARSMÁRI - KÓP.
Einbýli á 2 hæðum með mögul. á sér
Ibúð á jarðhæðinni. Afh. fljótl. fokh. að
innan og fullbúiö að utan. Teikningar á
skrifst.
FANNAFOLD Fallegt nýl.
parhús á einni hæð m. innb.
bílskúr um 100 fm. Stofa, 2
svefnherb. Suðvesturverönd m.
þotti og möguleika á sólstofu.
Útsýni. Verð 8,9 millj.
GRAFARVOGUR Fallegt
raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr á
fráb. útsýnisstað. Afh. strax fokhelt að
innan eða lengra komið. Traustur
byggingaraðili.
FOSSVOGUR Vorum að fá í
sölu fallegt raðhús á þessum
vinsæla og veðursæla stað, 195
fm ásamt bilskúr. Parket á góifum.
Sauna. Suðursvalir. Hús nýmálað
að utan. Ákveðin sala. Verð 14,4
millj.
FAGRIHJALLI - KÓP. Gott
206 fm parhús á þessum vinsæla
stað á mótsumri og sól, ásamt
innbyggðum bílskúr. Sólstofa. Skipti
ath. Verð 12,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
TIL LEIGU ! Til leigu um 100
fm húsnæði á 1. hæð og um 70 fm
húsnæði á 2. hæð í góðu steinhúsi
miðsvæðis í Rvk. Sérbilastæði.
Laust fljótlega. Sanngjöm leiga.
Hentugt t.d. fyrir arkitekta,
verkfræðinga,/ auglýsingafólk eða
smáheildsölu.
SKRIFSTOFUHERBERGI
Til leigu um 20 fm
skrifstofuherbergi við Suður-
landsbraut. Aðgangur að eldhúsi
og snyrtingu. Nýtt parket. Laust
strax.
FLÉTTURIMI - TILBOÐ!
Falleg nýleg 2ja herbergja ibúð á
jarðhæð í litlu fjölbýli. Stæði (
bílskýli. Góð staðsetning. LAUS
STRAX. Verð: Tilboð.
HÁTÚN - NÝTT Vorum að fá
í einkasölu rúmgóða 2ja herb. íb. á
1. hseð i nýlegu lyftuhúsi á þessum
eftirsótta stað. Parket. Vestursvalir.
Verð 7,4 millj.
Hús með góðum
garði í Hátúni
EKKI er mikið um að hús í Túnun-
um í Reykjavík komi í sölu. Hjá
fasteignasölunni Miðborg er nú til
sölu húseignin Hátún 25. Húsið er
á tveimur hæðum og 145 ferm. að
stærð. Það er steinhús, byggt 1942.
I húsinu er nú tveggja herbergja
sér íbúð í kjallara.
„Þetta er fallegt hús sem fengið
hefur gott viðhald og í kringum það
er fallegur gróinn garður,“ sagði
Karl G. Sigurbjörnsson hjá Mið-
borg. „Á aðalhæð hússins eru tvær
rúmgóðar stofur og út frá þeim eru
svalir sem hægt er að ganga niður
af út í garðinn. Á hæðinni eru
einnig tvö góð svefnherbergi, bað-
herbergi og eldhús.
Innangengt er úr kjallaraíbúð-
inni upp í aðalíbúð en einnig er
þar sér inngangur. Sameiginlegt
þvottahús er í kjallara og geymsl-
ur. Húsinu fylgir bílskúr sem
stendur sér í garðinum. Ásett verð
er 11,5 millj. kr. og ekkert
áhvílandi.“
Morgunblaðið/Ásdís
HÁTÚN 25. Sér íbúð er í kjallara. Húsið er til sölu hjá Miðborg, en
ásett verð er 11,5 miltj. kr.
Ofn í Jugendstíl
SKEMMTILEGIR ofnar í stofum
voru og eru vinsælir. Hér er einn
ofn í svissneskum Jugendstíl frá
því um 1900.
Stakfell
nasaia
568-7633 rf
Löofræósngur
Þórhlidur Sandholt
Sötumadur
Gísli Siqurbiörnsson
GRENSÁSVEGUR - SKRIF-
STOFUHÚSNÆÐI Um 200 fm
glæsileg skrifstofuhæð á efstu hæð.
Skiptist í 6 herbetgi, góðan fundarsal,
kaffistofu, afgreiðslusal og snyrtingu. Allt
I mjög góðu ástandi. Bjart húsnæði með
útsýni. Getur losnað fljótlega. Næg bila-
stæði á baklóð. Hagstæð greiðslukjör.
Eínbyli
LINDARGATA Algjörlega nýstand-
sett og endurnýjað gamalt steinhús á
einni hæð 63,5 fm. Innréttingar, gólfefni,
lagnir allt nýtt. Verð 5,9 millj.
SKRIÐUSTEKKUR Gott stein-
hús 241 fm nú nýtt sem stór aðalíb. og
2ja herbergja aukaibúð. Innbyggður bíl-
skúr.
VAÐLASEL Fallegt og vel búið 215
fm einbýli með gullfallegum stofum,
stóru eldhúsi og 4 svefnherbergjum. Inn-
byggður bílskúr. Góður garður með heit-
um potti. Skipti möguleg.
Hæðir
GRETTISGATAÁ 2. hæð í traustu
steinhúsi eru til sölu 2 íbúðir saman.
Annars vegar 110 fm íbúð með stórri
stofu og 3 svefnherb. og hins vegar 30
fm einstaklíb. Á íb. hvíla góð lán 5.115
þús. Geta losnað fljótt. Verð 9.9 millj.
4ra-5 berb.
HRAUNBÆR íb. með 4 svefnherb.
112,1 fm á 3. hæð. Verið er að gera við
húsið og greiðir seljandi allan kostnað
við viðgerðir. Áhv. byggsj. 3,5 millj. og
þrir lífeyrissj. samtals 1,4 millj.
Verð 7,6 millj.
KLEPPSVEGUR Falleg og miklð
endurnýjuð 4ra herb. 93,4 fm ib. á 3.
hæð í nýviðgerðu og máluðu fjölbýli.
Góðar suðursvalir. Parket. Nýtt bað.
Verð 6,9 millj.
EIÐISTORG Gullfalleg íb. á tveim
hæðum, 106 fm. Á neðri hæð er stór og
glæsileg stofa með suðursv. Fallegt eld-
hús og gestasnyrting. Á efri hæð eru tvö
góð svefnherb. og fallegt flísalagt bað-
herb. Parket á gólfum. Góð lán fylgja.
Verð 8,9 millj.
KEILUGRANDI Mjög falleg og
björt 106,7 fm endaíb. á tveim hæðum
með fallegu útsýni til sjávar. 3-4 svefn-
herb., stórar svalir. Gott stæði í bílskýli.
Áhv. byggingasj. 3.350 þús.
Verð 9,8 millj.
GARÐASTRÆTI I traustu stein-
húsi i hjarta borgarinnar er til sölu 136 fm
ibúð á 4. hæð. Gott útsýni. (íbúðinni eru
4 svefnherb. stofa og borðstofa. Áhv.
húsbr. 4,2 millj. og lífeyrissj. 315 þús.
Mögul. á skipti á minni eign.
Verð 9,2 millj.
FÁLKAGATA 101,7 fm 5 herb. á 3.
og efstu hæð í 3ja íb. húsi. Suðursv.
Geymsluskúr á lóðinni. Áhv. fasteigna-
bréf 4 m. 484 þús. Verð 7,2 millj.
ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja
íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði í bíl-
skýli. Nýleg eldhúsinnrétting. Suðursval-
ir. Verð 7,0 millj.
3ja herb.
HJALLAVEGUR Mikið endurnýjuð
3ja herbergja íbúð með sérinngangi.
Parket. Ný Alno-eldhúsinnrétting. íbúðin
er í eldra steinhúsi sem þarfnast viðhalds
á múr. Gott verð 5,5 millj. Áhvilandi hús-
bréfalán 3,4 millj.
BJARG 1 VIÐ NESVEG Mikið
endurnýjuð 3ja herb. 60 fm íbúð i gömlu
steinhúsi. Áhvílandi 2,4 millj. í húsbriáni.
OLDUGATA I steinhúsi er til sölu 3ja
herb. ib. 90,6 fm á 3. hæð í þríbýli (ein
íbúð á hæð). Stór stofa og borðstofa
með mikilli lofthæð. 2 svefnherb. Nýtt
þak. Verð 7,0 millj.
BREIÐAVÍK Ný og glæsileg 3ja
herb. íb. 87,8 fm á neðri hæð i fjórbýli.
Sérinng. Ib. er fullbúin nema gólfefni.
Áhv. í húsbrd. 2.745 þús. Til afh. strax.
íb. er í nýju hverfi skammt frá Korpúlfs-
stöðum.
SAFAMÝRI Nýtt á skrá: Mjög falleg
95,2 fm jarðhæð í góðu þribýlishúsi.
Ibúðin er samliggjandi stofur og 2 svefn-
herb. Nýtt fallegt parket. Sérinng. Sér-
bilastæði við inng. Fallegur garður. Áhv.
húsbr. og byggsj. 3.460 þús.
HAGAMELUR Nýtt á skrá: Falleg
80 fm íþúð á 2. hæð i fjölbýli. Parket á
gólfum, góðar innr. Svalir i suð-austur.
Vel staðsett eign i nágrenni Sundlaugar
vesturbæjar.
GRENSÁSVEGUR Snotur 71,2
fm íb. á 3. hæð í mjög vel umgengnu fjöl-
býli. Vestursv. Laus. Verð 5,4 millj.
HRÍSRIMI Ný og fullbúin 104 fm ib.
á 1. hæð. Til afh. fljótl. Áhv. húsbr. 4 millj.
Verð 7,2 millj.
SKIPASUND Falleg og mjög mikið
endurn. 75,6 fm ib. í kj. I góðu steinhúsi.
Nýtt gler og gluggar. Nýtt og stórt eldh.
Góð eign. Verð 5,9 millj.
VALLARÁS Góð 83 fm íb. á 5. hæð í
lyftuhúsi. Ib. er laus nú þegar. Áhv. bygg-
sj. 3,4 millj.
SAFAMÝRI Björt og rúmgóð 3ja
herbergja 76 fm íbúð á neðstu hæð í þrí-
býlishúsi á góðum stað. Sérinngangur.
Sérbílastæði. Sameiginlegur garður.
Verð 6,9 millj. Laus nú þegar.
2ja herb.
SNORRABRAUT lb. á 2. hæð 1
eldra steinhúsi 60,9 fm. íb. er laus nú
þegar. Verð 4,4 millj.
LAUGARNESVEGUR Mjög
góð, björt og falleg um 70 fm íbúð á 1.
hæð í góðu steinhúsi. Mjög þægileg
hjónaíbúð með parketi. Góð staðs.
Verð 6,9 millj.
MIÐVANGUR HAFN. Mjög
þægileg og góð 2ja herb. íbúð, 57 fm á
5. hæð i lyftuhúsi. Ibúð með miklu útsýni
og stórum suðvestursv. Sérþv.hús.
Húsvörður.
GAUTLAND Falleg og björt 2ja
herb. íbúð á jarðhæð. Góðar innréttingar.
Fallegt útsýni úr íbúðinni og garður fram-
an við. Laus strax.
TJARNARBÓL 2ja herb. íb. á
fyrstu hæð í fjölb. Laus fljótl. Áhv. byggsj.
2,7 millj. Verð 4,9 millj.
HAFNARSTRÆTI - SKRIFSTOFUHÚSN . Glæsi-
leg 226 fm skrifst.hæð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Skiptist í 8
herb., afgreiðslusal, kaffistofu og fundarsal. Tvöföld snyrting.
Mjög gott ástand. Getur losnað fljótlega. Hagstæð greiðslukjör.
Óinnleyst húsbréf
Fjárhæð - innlausnarverð -
Óinnleyst húsbréf
um 350 millj. kr.
ALLTAF er nokkuð um, að húsbréf
séu ekki innleyst, enda þótt þau hafi
verið dregin út. í júlflok námu útdreg-
in og innleysanleg húsbréf, sem ekki
höfðu borizt til innlausnar, samtals
349,2 millj. kr. að innlausnarverði.
Frá þessu er skýrt í nýjasta frétta-
bréfi verðbréfadeildar Húsnæðis-
stofnunar ríkisins. Þessi húsbréf bera
nú hvorki vexti né verðbætur, en
númer þeirra eru auglýst í hvert sinn,
sem útdráttur er auglýstur.