Morgunblaðið - 02.09.1997, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.09.1997, Blaðsíða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÍL Sími 565 5522 Reykjavíkurvegi 60. Fax 565 4744. Netfang. hollhaf@mmedia.is Vantar - vantar - vantar Nú er einn besti sölutími ársins að fara í hönd og eignirn- ar renna nú út í stríðum straumum og er okkur því farið að sárvanta eignir á skrá hjá okkur. Ef þið eruð í söluhug leiðingum þá hafið samband við okkur á Hóli. í smíðum Fjallalind. Mjög skemmtilega hönnuð 170 fm raðhús á tveim hæðum með rúm- góðum bflskúr. Húsin bjóða upp á mikla möguleika. Allar uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls. Efstahlíð. Mjög skemmtileg 190 fm. raðhús á tveimur hæðum og með bílskúr sem bjóða upp á mikla möguleika. Verð kr. 8,9 millj. Efstahlíð. Glæsilegt 160 fm parhús á tv. hæðum í Efstuhlíð. Afh. tilbúið að utan og fokhelt að innan. Til afhendingar strax. Verð 8,9 millj. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Einihlfð. Vorum að fá tvö mjög glæsileg 140 fm einbýli með 35 fm bflskúr á einni hæð á besta stað í Mosahlfðinni. Allar teikningar og upplýsingar á skrifst. Áhv. húsbr. Funalind - Kópavogi. nú fer hver að verða sfðastur. Mjög stórar og glæsilegar íbúðir í smíðum. Húsið er allt klætt að utan með áli og er viðhaldsfrítt. Teikningar og bæklingar á skrifstofu. Þetta hús er eitt hið glæsilegasta á svæðinu. Allar fbúðir afhentar algerfega fullbúnar. Einungis eru eftir 1 2ja herb. íbúð og tvær penthouse íbúðir. Klukkuberg. Einstaklega falleg neðri hæð, 80 fm, f smíðum á góðum útsýnis- stað. Traustir verkt. Verð kr. 5,7 millj. Furuhlíð. Tvö glæsileg parhús, arki- tekt Sigurður Hallgrimsson, húsin geta verið 170 - 210 fm, og bjóða upp á skemmtilega möguleika. Innbyggður bíi- skúr. Upplýsingar og teikningar á skrif- stofu Hóls Hafnarfirði. Verð 9,3 millj. Vesturtún. Glæsilegt 196 fm einbýli á vinsælum stað sem afhent verður fokhelt og með grófjafnaðri lóð. Góð teikning, 4 svefnherbergi. Verð 8,5 míllj. Vesturtún. Skemmtilega hannað par- hús, alls 152 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb., rúmgóð stofa, bflskúr. Verð tilbúið úti, fokhelt inni 8,5 millj. Vesturtún. Glæsilegt 170 fm einb. f smiðum á þessum friðsæla stað. 4 herb., franskir gluggar, gert ráð fyrir ami og heit- um potti. 35 fm ieppatækur bilskúr. Áhv. 5,7-7,3 millj. Ýmis skipti möguleg. Einbýli, rað-og parhús Álfaskeið. Fallegt og vel með farið 300 fm einbýli á þrem hæðum á þess- um vinsæla stað. Sólríkur garður og stórar svalir. Verð kr. 17 millj. Einiberg - einbýli. Vorum að fá glæsilega 215 fm eign í Setberginu á sölu. Tvöfaldur bílskúr, garðhús, fallegur garður. Stutt f skóla og þjónustu. Verð 15,8 millj. Lækjarkinn - tvær íbúðir: Gott hús með tveimur íbúðum, hægt að sam- eina aftur. Á efri hæð 4ra herb. íbúð, á neðri 3ja herb. Sérinngangur. 34 fm bíl- skúr. Verð 14 millj. Holtsgata. Fallegt 200 fm einbýli á þrem hæðum. Mikið endurnýjað. Mjög góður og bamvænn staður, stutt f skóla. Verð kr. 11,5 millj. Miðvangur. Stórglæsilegt einbýli á tveim hæðum m. tvöf. bílskúr, alls 289 fm. Góðar innr. og gólfefni og glæsileg- urgarður. Verð kr. 19,7 millj. Norðurbraut. Miklir möguleikar 300 fm eign, með 100 fm fljótandi herbergi. Eignin býður upp á mikla möguleika og er núna skipt niður f 3 fbúðir. Stór hraunlóð, góð staðsetning. Verð 27,5 millj. Norðurvangur. Vorum að fá fallegt 139 fm einbýli á einni hæð með 34 fm. bil- skúr á þessum vinsæla stað. Arinn og góðar innr. Verð kr. 14,8 millj. Norðurvangur. Vorum að fá í einkas. fallegt 131 fm. einb. á einni hæð og einnig 54 fm tvöf. bílsk. Mjög stór og falleg lóð. Verð kr. 14,7 millj. Stekkjarhvammur - stórgiæsiiegt raðhús á þrem hæðum, sérinng. í kjallara. Parket, teppi, góður ræktaður garður. Öl! skipti koma til areina. Verð 16,0 millj. Hæðir Austurgata. Mjög góð hæð og ris samtals 113 fm á þessum vinsæla stað. Hús í grónu hverfi við miðbæinn. Verð kr 6,3 millj. Mjög gott verð. Álfholt - Stórglæsileg 137 fm 4-5 herb. hæð með risi, flísar og parket á öllu. Frá- bær eign á góðum stað. Verð 11,3 millj. Álfholt. Mjög falleg 93 fm íbúð með sérinng. í þessu bamvæna hverfi. Flísar og parket og fallegar innr. Verð kr. 8 millj. Ásbúðartröð. Vorum að fá góða 61 fm hæð með sérinng. Nýl. innr. og gólfefni. Verð kr. 5,9 millj. Brattakinn - sérhæð. Notaieg 3ja herb. sérhæð i þessu vinsæla hverfi, nýtt parket á öllu, góð staðsetn- ing. Verð 5,2 millj. Hringbraut - Mjög falleg 3ja herb. íbúð á góðum útsýnisstaö. öll íbúðin nv tekin í aean. Fyrir þá sem eru að byrja er þessi sú rétta. Verð 5,9 milij. Heimasíðan okkar er www.holl.is 1 Klukkuberg - Setbergshverfi. Vorum að fá stórglæsilega 104,3 fm. íbúð á tveim hæðum með sérinng. Sérsm. innr. og Jatopa parket á allri íbúðinni. Frábært út- sýni. Verð kr. 9,9 millj. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Langamýrí, Gbæ. Vorum að fá mjög fallega 86 fm hæð með sérinng. á þessum vinsæla stað. Parket á gólfum og góð sérlóð með verönd. Verð kr. 8,4 millj. Langamýri, Gbæ. Mjög faiieg 126 fm neðri sérhæð með bilskúr á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á fbúð. Verð kr. 9,6 millj. Áhv. 6.2 millj. Lindarberg - Vorum á fá mjög skemmtilega 163 fm neðri hæð með út- sýni. Góð staðsetning i Setb. Óinnréttað 45 fm rými, býður upp á mikla möguleika. Verð 11,3 millj. Lindarhvammur. Mjög góð 110 fm hæð með sérinng. Falleg íbúð með parketi og flísum á góðum og barnvænum stað. Verð kr. 8,5 millj. Öldugata - góð staðsetning. Skemmtileg og hlýleg lítil sérhæð, alls 54 fm, 2 - 3 herb. Húsið í góðu viðhaldi, nýtt gler og gluggar, skemmtilegur og skjól- góður garður. Verð 5,6 millj 4-5 herb. Álfholt - útsýni. Falleg og vönduð ibúð með frábæru útsýni yfir bæinn. Flisar, parket, fallegt eldhús. Ibúðin er á jarðhæð. Möguleg skipti á stórri 3ja herb. (búð á höfuöb.svæðinu. Verð 8,7 millj. Alfholt. Nýkomið í einkasölu góð 100 fm 4ra herb. íbúð með frábæru út- sýni. Björt og opin íbúð. Mjög gott verð. Verð kr. 8 millj. Laus. Breiðvangur. Falleg og snyrtileg 5 herb. 116 fm íbúð með bflskúr. Góðar flís- ar og teppi á gólfum. Frábært útsýni. Stutt i skóla. Verð kr. 8,.5 millj. Vilja skipti á ódýrara Hjallabraut. Björt og falleg 156 fm 6 herbergja íbúð á góðum stað. Mjög rúm- góð íbúð með tvennum svölum. Góð íbúð nálægt skóla og leikskóla. Verð 9,9 millj. Hjallabraut - fyrsta hæð. góo 126 fm 4 - 5 herb. íbúð á fyrstu hæð. Par- ket og flísar, nýtt eldhús. Húsið er vel stað- sett við verslunarmiðstöð, klætt að utan með varanlegri klæðningu, nýtt þak. Verð 8,9 millj. Vilja skipta á minni eign Hjallabraut. Rúmgóð og snyrtileg 134 fm. íbúð með frábæru útsýni. Góð staðsening við Víðistaðasvæði. 3 góð svefnherb. Fjölbýlið f mjög góðu standi. Verð 7,9 millj. Laus. Hörgsholt. Mjög falleg 4ra herb. Ibúð á góðum útsýnisst. Parket á íbúð og góðar innr. Verð kr. 7,9 millj. Gott verð á góðri eign. Lækjargata. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 114 fm penthouse íbúð á þessum vinsæla stað. Eikarparket á gólf- um. Fallegt útsýni yfir lækinn. Suðurhvammur. Góð 4ra herb.104 fm ibúð með stórum SV-svölum og mjög góðum innb. bílskúr. Gott útsýni yfir höfn- ina. Verð kr. 9,3 millj. 3ja herb. Arnarhraun. Vorum að fá í einka- sölu mjög fallega 86 fm íbúð á þessum góða stað. Fallegar innr. og gólfefni. Verð kr. 6,8 millj. Arnarhraun. Mjög falleg 3ja herb. 76 fm. ibúð á 2. hæð í litlu fjölb. Gott skóla- hverfi, miðsv. ( bænum. Verð 6,9 millj. Áhvílandi húsbréf. Breiðvangur. Mjög rúmgóð 115 fm ibúð með íbúðarherb. í kjallara. Eign á góð- um og barnvænum stað. Verð kr 7,3 millj. Hverfisgata - sérhæð. Mjög falleg 79,6 fm. íbúð á neðri hæð í tvíbýli sem búið er að taka alla í gegn. Nýtt rafm. hital., gler, gólfefni og innr. Kaldakinn. Vomm að fá góða 78 fm íbúð á fyrstu hæð ( þribýli. Góð lán áhv. Verð kr. 6,3 millj. Suðurbraut - nýtt glæsilegt. Eigum aðeins tvær íbúðir eftir í þessu nýja og glæsilega húsi. Ibúðirnar afhendast til- búnar, með parketi, flísum og mjög góðum innréttingum. Verð 6,9 og 7,9 millj. Suðurgata. Vorum að fá góða 87 fm. íbúð. Barnvænt hverfi. Björt íbúð með tveim góðum herb. Vesturbraut - Util glæsileg íbúð ( gamla Vesturb. í Haf. Mikið endurnýjuð að utan sem innan. Verð 4,9 millj. 2ja herb. Dofraberg. Góð 68 fm ibúð í góðu fjölbýli, parket og flísar á íbúð. Góð stað- setning, stutt f þjónustu og skóla. Verð 5,8 millj. Laus og lyklar á skrifstofu. Eign í eigu banka. Miðvangur. 57 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, húsvörður. Frábært útsýni, suðvestursvalir, parket á stofu og eld- húsi. Verð 4,9 millj. Sléttahraun. Góð 60 fm 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð f góðu fjölbýli. Rólegur og góður staður. Verð kr. 5 millj. Sléttahraun. Mjög góð einstaklings- íbúð á fyrstu hæð. Verð kr. 4,2 millj. Perla dagsins. Svo var það llufnfiróingin-inn sem kcyptl sér píanóstól. En Itvrrnifí sem liann sncri slólnum, sparkaði í hann ofi hoppaði á honnm, þá licyilist ekkert hljóð. Hús á góðum stað í Hafnar- firði MIKIL eftirspurn er nú eftir gömlum húsum í eldri hluta Hafn- arfjarðar og að sögn Magnúsar Emilssonar hjá fasteignasölunni Hraunhamri hefur verið töluverð hreyfing á þeim að undanfórnu. Nú vantar slíkar eignir á söluskrá fremur en hitt. Hjá Hraunhamri er nú til sölu tveggja íbúða húseign að Hverfis- götu 35. Þetta er steinhús, byggt 1932. Það er 175 ferm. að stærð á þremur hæðum, auk háalofts og bílskúrs. „Þetta er fallegt og virðulegt hús og það hefur verið mikið end- urnýjað," sagði Magnús Emilsson. „Húsið hefur verið klætt að utan með steni og einangrað undir. í kjallara er tveggja herbergja Morgunblaflicl/Þorkell HUSIÐ stendur við Hverfisgötu 35 í Hafnarfirði. Þetta er tveggja íbúða hús og matsverð þess er 12,5 millj. kr. en óskað eftir tilboðum. Húsið er til sölu hjá Hraunhamri. ósamþykkt íbúð með möguleika á samþykki. A aðalhæð er forstofa, eldhús, stofa og borðstofa og eitt herbergi. Þaðan er útgangur út á stóra verönd yfir bílskúr með möguleika á sólskála. Uppi er baðherbergi, geymsla, hjónaherbergi og tvö barnaher- bergi. Á húsinu er hinn einkenn- andi „Hafnarfjarðarkvistur", en það eru ílangir kvistar eftir risinu nær endilöngu. Húsið er miðsvæðis í bænum og stutt er þaðan í alla þjónustu og skóla. Matsverð á hús- inu er 12,5 millj. kr. en óskað er eftir tilboðum." „Eggiðu fræga ÞESSI stóll fékk nafnið „Eggið“ og er hannaður af Arne Jacobsen. Þessi stóll er nú vinsælli en nokkurn tíma áður, bæði í Danmörku og víða annars staðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.