Morgunblaðið - 02.09.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.09.1997, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ VANTAR HÁALEITISBRAUT - 3JA Erum með kaupanda að þríggja herbergja íbúð við Háaleitisbraul, kaupandi getur beðið einhvem tíma eftir afhendingu 2JA-3JAHERB. LANGHOLTSVEGUR - 2JAsér- lega skemmtileg 61 fm íbúð í risi ásamt furuklæddu baðstofulofti Áhv. 3,0 húsbréf V. 5,5 m. (2730) SAMTÚN - 2JA Frábær 40 fm íbúð í kjallara, sérinngangur og sérhiti, nýleg eldhúsinnrétting, Áhv. 2,3 m. húsbréf V. 3,9 m. (2732) SNORRABRAUT - 2JA Falleg og nýstandsett 48 fm ósamþykkt íbúð í kjall- ara, nýieg eldhúsinnrétting, ný gólfefni, V. 3,3 m. (2718) KLEPPSVEGUR - 2JA Mjög góð 64 fm íbúð á 1. haeð f fallegu fjölbýlishúsi, íbúðin snýr í suður, V. 4,9 m (2738) NJÖRVASUND - 3JA Falleg 70 fm íbúð í kjallara, nýlegt á baði, Áhv. 1,3 V. 4,9 m. (3736) HÁTÚN - 3JA Mjög góð 78 fm íbúð á 7.hæð i lyftuhúsi, mikið útsýni V. 6,5 m. (3591) ÁLFTAMÝRI - 3JA + BÍLSK. Góð 81 fm íbúð á þríðju hæð í nýmáluðu fjölbýlishúsi ásamt bflskúr V. 7,6 m. (3709) HAMRABORG - 3JA Mjög rúm- góð og björt 85 fm fbúð á 2.hæð, útsýni, glæsileg sameign , bilskýli, ibúðin er laus. V. 6,2 m. (3698) HOLTSGATA - 3JA. Tvær góðar, önnur er 69 fm íbúð á 2. hæð V. 5,9 m. (3671) og hin er 59 fm á 1 .hæð ásamt 6 fm geymslu Áhv. 3,3 m. byggsj. V. 6,0 m. (3353) FURUGRUND - 3JA Virkilega fín 74 fm fbúð á 1 .hæð i litlu fjöibýlishúsi m.a. nýl. á baði Áhv 3,2 m Bygg.sj.rík. V. 6,5 m. (3514). ESKIHLÍÐ - 3JA Mjög rúmgóð 97 fm enda-íbúð á 1. hæð, ásamt aukaher- bergi í risi V. 6,4 m. (3607). GRUNDARTANGI - 3JA Skemmtilegt 77 fm raðhús, parket, góð- ur garður.með verönd Áhv. 3,2 m. húsbréf og byggsj. V. 7,3 m.(3665) 4JA - 7. HERB. DVERGABAKKI - 4RA Guilfalieg 105 fm ibúð á 3. hæð, sérþvottaherbergi í íbúð, ijóst parket, nýleg eldhúsinnrétting, flísalagt baðherbergi með glugga Áhv. 4,6 m. húsbréf V. 7,2 (4750) DRÁPUHLÍÐ - 4RA Mjög falleg og skemmtileg 112 fm íbúð á efri hæð i sam- byggðu húsi, þrjú stór svefnherbergi, parket, nýl. eldhús og bað V. 8,7 m. (7608) VESTURBERG - 4RA Góð 96 fm íbúð á 4. hæð, frábært útsýni Áhv. 3,7 m. byggsj. V.6,9 m. (4752) STELKSHÓLAR - 4RA + Bn.SK Góð 90 fm íbúð á 1. hæð ásamt 21 fm bílskúr.Nýleg eldhúsinnrétt- ing, parket Áhv. 4,3 m. húsbréf V.7,8 m.(4699) LAUGARNESVEGUR - 5 HERB Góð endaibúð á 3. hæð ásamt risi. Útsýni. V. 7,2 m. (4655) VALLENGI - 5 HERB Nýieg og falleg 142 fm ibúð á tveimur hæðum, sér- inngangur, parket, tjögursvefnherbergi Áhv. 7,0 m. V. 10,9 m.Skipti möguleg á þriggja herbergja íbúð (5745) SERBYLI RAUÐAGERÐI - SÉRHÆÐvel skipulögð 109 fm Ibúð á 1. hæð með sér- inngangi, þrjú stór svefnherbergi, 20 fm bílskúrV. 8,9 m.(7740) HLÍÐARÁS MOS - SÉRHÆÐ Rúmgóð 218 fm efri sérhæð f fallegu tví- býlishúsi, ca. 30 fm innbyggður bílskúr, glæsilegt útsýni, Áhv. 4,8 m. byggsj. V. 12,3 m. (7746) BARÐAVOGUR - HÆÐ Mjög skemmtileg 82 fm fbúð á 1. hæð ásamt 29 fm bílskúr. Nýleg eldhúsinnrétting, parket Áhv. 4,2 m. byggsj. og húsbréf. V. 8,2 m. (4739) HVASSALEITI - SÉRHÆÐ Guii- falleg 133 fm efri sérhæð ásamt 39 fm bflskúr. (búðin er öll yfirfarin og endumýj- uð þ.e. innréttingar og tæki. Merbau- parket á allri íbúðinni, tvennar svalir, sér þvottaherbergi, V. 12,9 m.Skipti möguleg á minni Ibúð (7716) ÁLFHEIMAR - SÉRHÆÐ Nýkom- in í sölu sériega skemmtileg 120 fm íbúð á jarðhæð (1-hæð), Áhv. u.þ.b. 2,5 m. V. 10,4 m. Skipti möguleg á minni ibúð (7726) SKIPHOLT - SÉRHÆÐ Faiieg 108 fm neðri hæð.sérinngangur, 30 fm. bílskúr, Áhv. bygg.sj. 3,7 m. V. 10 m. (7727) KLEIFARSEL - PARHÚS. Þokka- legt 115 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bilskúrÁhv. 2,0 m. V. 10,7 (8751) ÞINGÁS - RAÐHÚS. Sériega vandað og skemmtilegt 210 tm raðhús með innbyggðum bflskúr. Áhv. 6,4 m. V. 13,8 m. (8669). RÉTTARHOLTSVEGUR - RAÐHÚS. Vel staðsett 130 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Áhv. 4,7 m. V. 8,2 m. (8668). HRAUNTUNGA - EINB. Mjög gott u.þ.b. 180 fm einbýli ásamt 34 fm bílskúr, parket, heitur pottur í garði. V. 13,8 m möguleg skipti á 3. herbergja (búð með bflskúr (9713) VESTURHOLT - TVÍBÝLISHÚS. Glæsilegt hús á tveimur hæðum sem skipt- ist í 141 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr og sér 80 fm neðri sérhæð, húsið er byggt f spönskum stil og selst fokhelt en frágengið að utan, lóðin er að mestu tilbúin.glæsilegt útsýni, möguleg skipti á íbúð (9749) NYBYGGINGAR KÓPAVOGUR 2JA, 3JA OG 4RA Erum með í sölu glæsilegar nýjar íbúðir á góðum stað í Lindahverfi, íbúðimar af- hendast fullbúnar án gólfefna í mars 1998, teikningar á skrifstofu. Suðurhraun 4 er samtals um 3.600 fm og skiptist í grfð- arstóran, nánar tiltekið 2.450 fm, verksmiðju- og lagersal, með lofthæð frá 8-10 m og þremur góðum innkeyrsludyr- um. I enda salarins er 200 fm milliloft og þar eru m.a. skrif- stofur, kaffistofur, snyrtingar o.fl. Ennfremur eru í þessari ^y99'n9u sex þjónusturými, samtals 990 fm (frá 90-180 fm) með milliloíti og sérinngangi. Eigninni fylgir 14.295 fm lóð. Eignin verður laus til afh. 1. janúar 1998. Suðurhraun 6 er um 2600 fm, með mikilli lofthæð og skiptist í mjög stóran, eða 1 365 fm verksmiðju- og lager- sal með þremur innkeyrsludyrum. Ennfremur í skrifstofur, kaffistofur, snyrtingar og fleiri rými tengd húsinu. Eigninni fylgir 16.312 fm lóð. Þessi eign er í góðri leigu til 8 ára. Húsin seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Góð greiðslukjör eru í boði. Eignirnar henta vel fyrir ýmis konar iðnað, lager og verslun Istórir sýningarsalir) og síðast en ekki síst er gríð- arlegt rými á lóðunum sem eru samtals um 30500 fm. Allar nánari upplýsingar veita Stefán Hrafn Stefánsson og Sverrir Kristinsson. (5378) E EIGMMIÐIJMN Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri. Vönduð skrifstofu bygging rís við Skúlagötu SKÚLAGATAN hefur breytt mjög um yfírbragð á undanfomum árum, en þar hafa risið háar íbúðarbygging- ar, sem setja mikinn svip á umhverfi sitt Minna hefur þar verið byggt af nýju atvinnuhúsnæði. Við Skúlagötu 17 em nú hafnar framkvæmdir við 2.300 ferm. skrifstofu- og þjónustu- byggingu, sem verður á tveimur til þremur hæðum og öll hin vandaðasta. Hlutafélagið Skúlagata 17 ehf. byggir húsið. Hönnuðir em arkitekt- amir Baldur Ó. Svavarsson og Jón Þór Þorvaldsson hjá teiknistofunni Úti og inni, en verkfræðiteikningar em gerðar af Bimi Gústafssyni verkfræðingi. Byggingin verður staðsteypt fyrir utan rishæð, sem verður úr timbri, en gólfplötur úr forsteyptum holplöt- um. Byggingin verður einangmð að utan og klædd með vandaðri ál- klæðningu auk þess sem hluti henn- ar verður klæddur graníti. Þakefni verður úr lituðu stáli. Lyfta verður í byggingunni og verður hún uppsett og fullfrágengin. Innanhúss verður sameignin granít- lögð og gert er ráð fyrir, að hægt sé að setja upp kerfisloft á hverri hæð fyrir sig. „Byggingin stendur á áberandi stað og við hönnun hennar var lögð sérstök áherzla á hið mikla útsýni og nálægðina við sjóinn,“ segir Franz K. Jezorski, húsasmíðameistari og einn eigandi hlutafélagsins, sem byggir húsið. „Sem dæmi má nefna, að aðgangur verður að svölum á öll- Hafnar eru fram- kvæmdir við 2,300 ferm. skrifstofu- og þjónustubyggingu við Skúlagötu 17. Magnús Sigurðsson kynnti sér bygginguna. Við hönn- un hennar var lögð sér- stök áherzla á mikið út- sýni og nálægðina við sjóinn. um hæðum hússins, en stærð svala nemur samtals hátt í 200 ferm. Stór- ir gluggar verða á öllum skrifstofu- herbergjum, auk þess sem fjöldi þakglugga verður á rishæð. Stórir gólfsíðir útsýnisgluggar verða einnig í sameigninni og í einstökum skrif- stofuplássum. Mikið verður líka lagt í lóðina, en teikningar af lóð og gróðri em sér hannaðar af Guðmundi Sigurðssyni landslagsarkitekt. Lóðin verður tyrfð og plöntur gróðursettar og gengið frá malbikuðum bílastæðum.“ Langtíma leigusamningar Að sögn Franz Jezorski er mark- miðið með byggingunni að koma upp afar vönduðu skrifstofuhúsnæði, sem eingöngu er ætlað til leigu en ekki til sölu. „Það verður leitað eftir traust- um fyrirtækjum og stofnunum, sem áhuga hafa á langtíma leigusamning- um,“ segir hann. „Sérstök áherzla verður lögð á góða samvinnu við leigutaka og allt gert til þess að fullnægja sem bezt einstökum kröfum þeirra og þörfum. Jafnframt verður lögð mikil áherzla á hreinlæti og góða umgengni.“ Leitazt verður við að leigja bygg- inguna út alla í einu lagi en ellegar í einingum, sem verða allt frá 120 ferm að stærð, allt eftir óskum leigu- taka. Leigulistinn að Skipholti 50B annast útleigu eignarinnar. „Við hönnun byggingarinnar var lögð mikil áherzla á sveigjanleika og stækkunarmöguleika fyrir leigu- taka,“ segir Franz. „Þannig hefur þegar verið gert ráð fyrir möguleik- um á tengingum á milli hæða til að auðvelda leigutökum í húsinu að stækka við sig, ef þörf reynist. Til marks um sveigjanleikann innanhúss má benda á, að aðeins tvær súlur eru á 1. hæð hússins og engar á efri hæð- um þess.“ I kjallara hússins verður 250 ferm. geymslurými, sem hentar vel til geymslu skjala o. fl. og að sögn Franz munu fyrstu leigutakarnir njóta forgangs varðandi leigu á geymslurými. Hönnunin mótuð af útsýninu „Byggingin er hönnuð innan mjög ákveðinna skilmála, sem byggja á 11 x 11 metra einingum, er tengjast saman með léttum tengibyggingum," Fasteignirnar Suðurhraun 4 og 6, Garðabæ, eru til sölu LYNGVIK FASTEIGNASALA - SÍÐUMÚLA 33 - SÍMI: 588-9490 Ármann H. Benediktsson lögg. fasteignasali - Geir Sigurðsson lögg. fasteignasali BYGGINGIN mun rísa á miklum útsýnisstað. Esjan blasir við. Fram- kvæmdir við bygginguna eru þegar hafnar. Morgunblaðið/Ásdís Á byggingarstað. Arkitektarair Baldur Ó. Svavarsson og Jón Þór Þor- valdsson hjá teiknistofunni Úti og inni hönnuðu húsið, en til hægri við þá stendur Frans K. Jezorski, húsasmíðameistari. segir Baldur Ó. Svavarsson arkitekt. „Þökin eiga að vera hallandi um 45 gráður. Skipulagsramminn er sá sami og við fjölbýlishúsin á homi Skúlagötu og Klapparstígs og íbúðir eldri borgara við Skúlagötu og Vita- stíg. Þessir skilmálar eru að sjálf- sögðu mjög bindandi og hafa afger- andi áhrif á heildar útlit og fyrir- komulag byggingarinnar. Samt hefur tekizt að hanna afar sveigjanlega byggingu, sem hentað getur margvíslegri skrifstofu- og þjónustustarfsemi. Sérstök áherzla hefúr verið lögð á möguleika á að skipta byggingunni í einingar af ýmsum stærðum. Þá er útsýnið yfír sundin og til Esjunnar að sjálfsögðu mikilvægur þáttur vegna staðsetn- ingar byggingarinnar við Skúlagötu og Sæbraut. Aðal inngangur og aðkoma að efri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.