Morgunblaðið - 02.09.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.09.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 C 19 I I i 1 I I I ÚTLITSTEIKNING af nýbygg-ingunni, sem rísa niun við Skúlagötu 17. Hún verður á tveimur til þremur hæð- um og um 2.300 ferm. alls. Byggingin verður staðsteypt fyrir utan rishæð, sem verður úr timbri. Jafnframt verður byggingin einangruð að utan og klædd með vandaðri álklæðningu auk þess sem hluti hennar verður klæddur graníti. Þakefni verður úr lituðu stáli. hæðum klífur bygginguna og gefur möguleika á útsýni af öllum hæðum, Íþegar farið er milli hæða innanhúss. . Að utan myndar granítið líkt og | sjálfstæðar skífur á langhliðunum, | sem gefa byggingunni annað yfir- * bragð en er á göflum og þaki, sem klædd eru áli. Jarðhæðin verður hærri en aðrar hæðir, sem gefur byggingunni meii'i reisn, enda gert ráð fyrir stærri rýmum þar svo sem afgreiðslum og móttöku viðskiptavina. Þar eru gluggar jafnframt gólfsíðir. Mikil umskipti Þessi nýbygging er tímanna tákn g um þau umskipti, sem orðin eru á markaðnum fyrir atvinnuhúsnæði. Markaðurinn hefur lifnað við í takt við þau auknu umsvif og væntingar, sem nú eru til staðar í þjóðfélaginu. Fyrir tveimur érum var mikið fram- boð á atvinnuhúsnæði og raunar mikið offramboð. Ekki er langt síðan 150.000-200.000 fermetrai' af at- vinnuhúsnæði stóðu ónotaðir á höf- uðborgarsvæðinu. Nú er framboð á slíku húsnæði orð- ið lítið. Ástæðan er sú, að búið er að ráðstafa mestu af þessu húsnæði, ým- ist með sölu eða leigu. Jafnframt er kominn til sögunnar miklu meiri áhugi en áður á að byggja eða kaupa atvinnuhúsnæði í fjárfestingaskyni og leigja það síðan út. Að sögn fasteignasala hefur eftir- spurn eftir góðum jarðhæðum fyrir verzlunarhúsnæði aukizt verulega. Þá er einnig nokkuð um, að stór og öflug fyrirtæki sækist eftir heilum húseignum fyrir starfsemi sína, þar sem koma megi fyrir á einum stað verzlun, skrifstofum og lagerhús- næði. Verðbi'eytingar hafa þó ekki verið miklar, en að sögn fasteignasala hef- ur verð sennilega hækkað eitthvað undanfarna mánuði. Það verður þó að alltaf að meta eftir aðstæðum hverju sinni eins og staðsetningu, stærð og ástandi, bílastæðum og fleiru. í I 1 I 4 < 3 < i FRAMTÍÐÍNÍ S. 511 3030 Guðmundur Valdimarsson Óli Antonsson Kristinn Tómasson Gunnar Jóhann Birgisson hrl. lögg. fasteignasali FASTEIGNASALA • SKÚLGÖTU 63 • FOSBERG HÚINU FAX 511 3535 SELJENDUR ATHUGIÐ VANTAR fyrir ákv. kaupendur 3ja herb. íbúðir á svæði 101 og 105. VANTAR raðhús og einbýli í Tún- Teiga eða Vogahverfi. jf________ Félag Fasteignasala Opið virka daga kl. 9.00-18.00 Einb., raðh, parh. FAGRIHJALLI - 2 IB. Gott raðhús 230 fm með litilli aukaíb. á jarðhæð. Góð- ar suðursvalir og verönd. Innb. bílskúr. Verð 12,5 m. Áhv. 9,0 m. húsbréf. Ath. skipti á minni (búð. HJALLALAND Gott og mikið endumýjaö pallaraðhús á þessum vin- sæla stað ásamt bílskúr. 3-5 svh., góðar stofur, parket, flísalögð baöherb. Mikið útsýni. Laust fljótlega. Verð 14,4 millj. SUÐURHLÍÐAR - RVÍK Glæsi- legt 330 fm raðhús með innb. bílskúr og mögul. 100 fm aukaíbúð í kj. Stórar stofur, arinn, sólstofa, 5 sv.herb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Gott útsýni. Áhv. 4,7 millj. hagst. lán. Mögul. skipti á minni eign. LYNGRIMI Fokhelt 200 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Verð 8,7 millj. Tilb. til afh. strax. Áhv. húsbr. 5 m. 4-6 herb.íbúðir LJOSHEIMAR Falleg 4ra herb. enda- ibúð I lyftuhúsi. Þrjú rúmg. sv.herb. Parket. Sér inng. af svölum. Vestursvalir og glæsi- legt útsýni. Húsvörður. LAUS STRAX. INN VIÐ SUNDIN ER LAUS UM NÆSTU MÁNAÐAMÓT góö 101 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. innarlega á Kleppsvegi. Parket, flísar. Mögul. á aukaherb. í kjallara. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 7,4 millj. ÁLFATÚN Gullfalleg 4ra herb. ibúð með innb. bílsk. Parket og flísar á gólf- um. Stórar suðursvalir og fallegt útsýni. 3ja herb. ibúðir SIGTÚN Nýkomin í sölu 94 fm kj.fbúð með sérinngangi. 2-3 svh., suðurstofa með bogaglugga. Ibúð í fallegu húsi á vinsælum stað. Áhv. húsbr. 4,1 millj. LAUFENGI - NÝTT Rúmgóöar 3ja og 4ra herb. (b. með bílskýli. Afh. tilb. til Innr. strax. Teikningar hjá Fram- tiðinni. Verð frá 6.850 þús. GRENSÁS - LAUS STRAX Rúmgóð 3ja herb. íb. á 3. hæð. ib. snýr öll til vesturs með góðum svölum og útsýni. LAUS STRAX OG VERÐIÐ ER AÐEINS 5,4 MILLJ. FURUGRUND - LAUS Falleg og vel um gengin ibúð á 2. hæð í fjölbýli. Vest- ursvalir. Verð 6,4 millj. Áhv. 2,6 millj. 2ja herb. íbúðir ÁLFHÓLSVEGUR Nýkomin , sölu 60 fm ibúð á jarðhæð með sérinn- gangi. Nýlega endurnýjað baðher- bergi, parket á stofu. Áhv. 1,7 m. Byggsj.lán. Laus fljótlega. Verð að- eins 4,9 m. EYJABAKKI Vorum að fá í sölu 65 fm ibúð á 1. hæð í góðu húsi. Gegnheilt eik- arparket. Laus fljólega. Hér þarf ekkert greiðslumat. Áhv. byggingarsjóður 3,9 millj. LANGHOLTSVEGUR - LAUS Nýkomin í sölu falleg einstaklingsíbúð í 4- býlishúsi. Parket á gólfum, sérinngangur. íb. er ósamþykkt. Verö aðeins 2,9 millj. Áhv. 500 þús. LYNGMÓAR - BÍLSKÚR Góð íbúð á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bílskúr. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. VERÐ AÐEINS 6,4 MILLJ. LAUS STRAX. TIL SÖLU SUMARBÚSTAÐUR við Vaðlækjarveg nærri Þrastarlundi ca 60 mín. akstur frá Reykjavík. Bústaðnum fylgir 1,3 ha eignarland á mjög fallegum útsýnisstað. Kalt vatn og rafmagn komið inn og möguleiki á heitu vatni fljótlega. Ársalir ehf, fasteignasala, sími 533 4200 - 852 0667 - 567 1325, Lágmúia 5, 7. hæð, 108 Reykjavík. Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 EIG INGOLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ^ Einbýli/raðhús KAPLASKJÓLSVEGUR 154 fm endaraðh. á góðum stað I vest- urbæ. 3 svefnherb. (geta verið 4). Arinn í stofu. Eldri innréttingar. TIL AFHEND- INGAR STRAX. ÁSGARÐUR - RAÐHÚS 109 fm raðhús á góðum stað í Bústaða- hverfi. Á hæðinni er forstofa, eldhús og stofa. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og baðherb. í kj. eru þvhús og rúmg. geymsla m.m. Mjög snyrtilegt og gott hús m. suðurverönd og lóð. Bílskúrs- réttur. Verð 7,9 millj. ATH. HÉR ER HÆGT AÐ FÁ LlTIÐ SÉRBÝLI Á VERÐI BLOKKARlBÚÐAR. LUNDIR - GARÐABÆ Tæpl. 150 fm einb. á einni hasð. Saml. stofur og 4 svefnherb. m.m. 50 fm bil- skúr þar sem innréttuð hefur verið mjög góð 2ja herb. íbúð. Falleg ræktuð lóð m. heitum potti. MELBÆR - RAÐHÚS Mjög gott 268 fm raðhús á góðum stað. 4 svefnherb. og góðar stofur m.m. Möguleiki að útbúa litla íbúð með sér- inng. í kjallara. Innbyggður bílskúr. Bein sala eða skipti á góðri 110-120 fm hæð. REYKJAVEGUR MOS. EINBÝLI Sérlega skemmtilegt 240 fm einbhús. 40 fm gróðurskáli og 35 fm bílsk. Falleg lóð með miklum trjágróðri. Sá sem á þetta hús þarf ekki sumarbústað. 4-6 herbergja HLAÐBREKKA - KÓP. Vorum aö fá í sölu 4ra herb. tæpl. 100 fm íbúð á 1. hæð (jarðh.) i tvíbhúsi. Góð eign með sérinng. og sérhita. Bílskúrs- réttur. BERGSTAÐASTRÆTI 4ra herb. íbúð á efir hæð í þríbhúsi á góðum stað v. miðborgina. 3 svefn- herb. Sérhiti. Snyrtileg og góð ibúð. Til afh. 5 seþt. nk. í VESTURBORGINNI Tæpl. 100 fm góð íbúð á 2. hæð í fjölb. Rúmg. sfofa, stórt hol og 2 svefnherb. m.m. Bein sala eða skipti á minni eign. ÁLFATÚN 4-5 HERB. Mjög góð íbúð á 2. hæð í fjölbhúsi. 3 svefnherb. Góð sameign úti sem inni. Frábært útsýni. Stórar suðursvalir. Mjög áhugaverð eign á eftirsóttum stað. Bein sala eða skipti á góðri minni Ibúð. 3ja herbergja LANGAMÝRI GARÐABÆ Sérl. vönduð og skemmtileg 3ja herb. ibúð á 1. hæð. 2 svefnherb. m.m. Sér- þvhús í íbúðinni. Sérinng. Sérióð á móti suðri með góðum sólpalli. LAUS. ÁSBRAUT - KÓP. 3ja herb. snyrtil. endaíbúð á 1. hasð. Góð sameign. Húsið allt klætt að utan. Suðursvalir. Ásett verð 6,4 millj. EFSTASUND Mjög snyrtileg og góð 3ja herb. risíbúð í þribýlishúsi. 2 svefnherb. Sérinnng. Sérhiti. HRÍSRIMI - M. BÍLSKÝLI Séri. glæsileg og vönduð 3-4ra herb. íb. í nýl. fjölb. Sérsmíðaðar innréttingar. Gegnheilt merbau-parket á gólfum. Stæði í bílskýli fýlgir. ENGIHJALLI 3ja herb. tæpl. 80 fm íbúð í fjölb. Snyrtil. eign. Bein sala eða skipti á minni eign. 2ja herbergja ÞANGBAKKI Sérlega góð og vel um gengin 2ja herb. 60 fm íbúð í lyftuhúsi. Parket á gólfum. Stórar svalir. Þvottahús á hæðinni. Góð sameign. Örstutt í allar verslanir og þjónustu. 2JA í LYFTUHÚSI 2ja herb. 64 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi innarl. við Kleppsveg. Góð eign með suðursvölum og miklu útsýni. Til afh. strax. GÓÐ EINSTAKLINGSÍBÚÐ Tæpl. 40 fm snyrtileg og góð einstak- lingsib. í fjölb. innst v. KLEPPSVEG. Hagst. verð 3,7 millj. GNOÐARVOGUR-LAUS Tæpl. 60 fm snyrtil. og góð íbúð í fjölb- húsi. Húsið er nýl. klætt að utan. Til afh. strax. SKIPASUND - ÓDÝR 2ja herb. mjög snyrtil. ósamþ. risíbúð i þribhúsi. Góð sameign. Verð 3,2 millj. Laus fljótlega. NÖKKVAVOGUR - LAUS 70 fm góð kjallaraíbúð i tvibhúsi. á góð- um stað. Nýi. eldhúsinnrétting. Nýl. raf- lögn. Parket. Sérinng. Falleg ræktuð lóð. íbúöinni má auðveldlega breyta í 3ja herb. íbúð. Til afh. strax. SKÚLAGATA - F. ELDRI BORGARA 2ja herb. 70 fm vönduð íbúð í nýl. fjölb. Parket á gólfum. Bflskýli. Áhv. 3,8 millj. í hagst. láni frá veðd. (4,9% vextir). Laus fljótlega. Atvinnuhúsnæði TRÖNUHRAUN - GÓÐ KJÖR 170 fm mjög gott húsnæði á 2. hæð í nýju húsi. Til afh. strax tilb. u. tréverk með frág. sameign. Hentugt til ýmissa nota. Traustum aðila boðin góð greiðslukjör. HVERAGERÐI ,HÚSIÐ Á SLÉTTUNNI” Húsið er tæpl. 700 fm á tveimur hæðum og er staðsett rétt við þjóöveginn. (fjöl- farnasta leið landsins) Býður uppá ýmsa möguleika. ER EKKI EINHVER TIL MEÐ GÓÐAR HUGMYNDIR UM NÝTINGU HÚSSINS? Ásett verð 13 millj. Seljandi býður traustum aðilum hagstæð greiðslukjör. Til afh. strax. AUÐBREKKA-LAUST 230 fm atvinnuhúsn. á jarðh. Stórar inn- keyrsludyr. Góð eign. Traustum aðila boðin góð greiðslukjör. TIL AFH. STRAX.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.