Morgunblaðið - 02.09.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.09.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1997 C 31 Rakablettir Smiðjan Með því að setja góða einangrun utan á útveggi húsa mætti útiloka allar kuldabrýr utan frá, segir Bjarni Ólafsson. Innan- húss geta myndast kuldapollar þar sem rakinn þéttist t.d. þegar húsgögn standa þétt við útveggi. ■Síeyna z 97 IÝLEGA heyrði ég umræðu tveggja manna sem voru að ræða vandamál sem upp hafði kom- ið í nýlegu húsi. Niðri við gólf vildu myndast myglu og rakablettir, eink- um þar sem litill loftstraumur lék um. • Astæða þessarar umræðu var nýtt timburhús sem vinafólk máls- hefjanda var flutt inn í. Rætt var um þennan galla fram og aftur og komu fram ýmsar skýringar í þeirri umræðu. Hugsanlegt væri að fólkið væri of tregt til að hafa opna glugga og þess vegna væri lítil hreyfing á lofti innanhúss. Þá kom einnig fram sú skoðun að einangrun væri ábóta- vant í undirstöðum hússins. Kuldaleiðni Hvar er helst svokölluð kuldabrú? Sé steypt gólf í húsinu liggur beint við að gæta að því hvort sökklar og gólfplata hafa verið einangruð rétt þannig að kulda leggi ekki inn eftir gólfinu. Það er algengt að setja einangr- j unarplast innan á veggi sökklanna og síðan undir plötuna áður en hún | er steypt, þegar fyllt hefur verið | með möl inn í sökklana. Þetta er þó engan veginn nóg. Slíta þarf með einangrun samband á milli sökkul- veggja og gólfplötu þannig að kulda leggi ekki utan frá útveggjum inn eftir gólfinu. Þessi kuldabrú getur eðlilega einnig verið í steinhúsum. Hér er um að ræða hönnunarþátt við hús- byggingu sem ætíð er brýnt að hafa í huga í svona köldu landi. Rakablettir í steinhúsum færst í vöxt að eldri hús sem þurft hafa betri einangrun hafa verið klædd með einangrun utan á út- veggi. Síðan hefur verið klætt yfir einangrunina með vatnsheldu efni. Með því að setja góða einangrun utan á útveggi húsa ætti að takast að útiloka allar kuldabrýr utan frá. Innanhúss þarf einnig að skoða grunsamlega staði, staði eins og þá sem ég nefndi hér að framan á bak við húsgögn sem loka fyrir loft- straum. Þeir geta einnig leynst inni á baðherbergjum, við vegg í þvotta- húsi og inni í geymsluherbergjum. Þar getur verið sérlega mikil hætta SÖKKLAR og gólf þurfa að vera vel einangruð frá kuldaleiðni. Einnig þarf að leggja rakavarnardúk við sökklana utanverða og drenilögn í flestum tilvikum. á gróðurvexti og skordýrum. Eink- um á bak við þunga bókakassa eða aðra geymsluhluti sem liggja þétt að veggjum. Undirstöður að nýbyggingu Þeir, sem eru að steypa undirstöður nýbygginga, þurfa að hafa hugfast að það er ekki aðeins styrkleikinn sem skiptir miklu máli heldur einnig góð einangrun sem lokað getur kuldaleiðni frá jörð eða lofti. Einangra þarf sökklaveggi að inn- anverðu áður en fyllt er inn í sökklana. Ef gólfplatan á að hvíla á sökklaveggjunum er best að mótin geri gott fals eða stall í innanverða efri brún sökklanna. Síðan, þegar lokið er við að fylla og þjappa með góðu efni inn í sökklana, er best að leggja einangrun ofan á fyllingar- efnið og skera hæfilega renninga úr einangrunarefni sem reisa skal í falsið sem platan á að sitja í. Þessir renningar úr einangrunarefni eiga Myglu og rakablettir eru einnig al- gengir í sæmilega einangruðum steinhúsum. Þess ber að geta að fleiri ástæður geta legið að baki svona skemmda. Kyrrstaða lofts inni í íbúðum veldur oft mygluskemmdum. Stundum stafar þetta af tregðu okk- ar til að opna glugga. Við þolum | e.t.v. illa kuldatrekk sem leggur um g herbergin þegar gluggi stendur op- 1 inn. Það er eðlislögmál að heita loft- ið leitar upp en hið kaldara leitar niður. Svo myndast kuldapollar þar sem rakinn í kalda loftinu þéttist. Það á sér einkum stað ef húsbúnað- ur stendur þétt við útveggi. Hugsum okkur að stór og falleg gömul kista standi á gólfi við út- vegg. Það getur einnig verið skápur ^ eða kommóða, jafnvel djúpur stóll. á Hvar sem við heftum loftstraum J með því að láta stór húsgögn standa " fast við vegg, getur farið að mynd- ast raki og mygla neðan til á veggn- um. Þetta á þó einkum við um út- veggi og er heldur óskemmtileg reynsla ef við finnum fúkkalykt inni í stofu eða svefnherbergi okkar. Al- gengt er að þetta leynist lengi fyrir þeim sem búa í íbúðinni vegna þess að þetta myndast svo hægt og renn- ur inn í þá lykt sem við erum vön að skynja við heimkomu. Þetta verður heimilislyktin. Leitum orsaka Öll viljum við lifa í heilsusamlegu og þrifalegu húsnæði og hljótum því að gefa gaum að því sem leiðir til óþrifa og óhollustu. Svo sem sjá má af máli mínu hér á undan hefi ég verið að leiða huga lesenda að hugsanlegum orsökum rakabletta. Ef í ljós kemur að ein- angrun muni vera ónóg í plötu eða útvegg þarf að finna ráð til úrbóta í samráði við tæknifræðing eða verk- fræðing. Á síðustu árum hefur 4. LAUTÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sím. 533-1111 FAX: 533-1115 wm> Netfang: laufas@islalndia.is Opið virka daga frá kl. 9 - 18. SAMTENGD SÖLUS^RÁ ÁSBYRGI lAVl^ EIGNASALAN IvstClgttilSdL r'533-illí ,«533-1115 2ja herbergja GRETTISGATA V. 5,5 M. Lœkkað verð. 2ja herbergja 59 fm mikið endurnýjuð íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Parket og flísar á gólf- um. Nýleg eldhúsinnrétting. Nýlegt rafmagn. Óinnréttað ris yfir allri íbúöinni. Ekkert greiðslumat. Möguleiki á að taka bíl upp í kaupverðið. Áhvflandi ca 2,6 millj. í hagstæðum lánum. 3ja herbergja AUÐBREKKA ENGIN ÚTBORGUN. Mjög góð íbúð á efstu hæð í þríbýlis- húsi. Nýtt ofnakerfi í húsinu. Stórt og rúmgott eldhús. Stofugluggar í vestur- og suðurátt. Góð eign á frábæru verði, 5,5 m. Engin útborgun og greiðslu- byrði um 45.000 á mánuði. ENGJASEL V. 6,4 M. 77 fm íbúð á fjórðu hæð með bílastæði í bilastæða- húsi. Suðursvalir og suðurgluggar með frábæru útsýni. Þvottahús inni í ibúðinni. Leyfi fyrir að stækka íbúðina um 25 fm. Hús og stigahús nýmálað. Áhvílandi 4,1 millj. VINÐÁS V. 6,9 M. Tæplega 80 fm, mjög falleg ibúð á þriðju hæö. 2 svefn- herbergi, eldhús, stofa og bað. Parket á gólfum. Mikið skápapláss. Bilskýli. Sameign í sérflokki. Snjóbræðsla i gangstígum. Glæsilegt útsýni til suðurs. Áhvílandi 2,2 millj. Hagstæð lán. Ásgarður. M/bílskúr. V. 6,6 m. Barðavogur. V. 8,2 m. Seilugrandi. V. 7,6 m. 4ra herbergja og stærri * JÖRFABAKKI V. 7.4 M. Þessi er í einu fallegasta stigahúsinu í Breiðholt- inu. Mjög falleg 4ra herbergja, ca 100 fm endaíbúð með ágætu útsýni. Ibúð- in er á efstu hæð. Rúmgóð stofa. Suð- ursvalir. Gott þvottahús í ibúðinni. (búðinni fylgir herbergi í kjallara. LAUFRIMI V. 7,4 M. Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á 2. (efri) hæð í fjórbýli. Sérinngangur. Örstutt I alla þjónustu og skóla. Utsýni svo um munar. Áhvil- andi eru hagstæð lán rúmlega 5,5 milljónir. Hlíðarhjalli. M/bílskúr. V. 10,4 m. Ofanleiti. M/bílskúr. V. 10,2 m. Sérhæðir ÁLMH0LT V. 6,7 M. Mjög skemmti- leg 86 fm björt sérhæð, sem skiptist i, stofu, 2 svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Snyrtileg innrétting í eldhúsi. Búr og þvottahús á hæðinni. Stór steypt verönd og fallegur gróinn garð- ur. Möguleg skipti á 2ja herbergja íbúð. Áhvílandi ca 3,6 millj. í hagstæð- um lánum. BARMAHLÍÐ V.8.9M. Þessi er al- deilis ágæt, en barn síns tíma. 4ra her- bergja vel umgengin neðri hæð á þessum eftirsótta stað. Nýlegir glugg- ar og gler. Endurnýjað rafmagn. Sér- inngangur og sérhiti. Fallegur garður. LEIRUBAKKI V. 5.2 M. Falleg og rúm- góð 2ja herbergja ibúð í mjög góðu fjölbýlishúsi. Ibúðin skiptist I forstofu, rúmgott svefnherbergi og stofu með vestursvölum, eldhús með góðri inn- réttingu, baðherbergi allt nýflísalagt. Húsið að utan í mjög góðu standi, gott leiksvæði fyrir börn. Áhvílandi ca 2,7 milljónir í hagstæðum lánum. VÍKURÁS V. 5,6 M. Mjög falleg 2ja herbergja, 58 fm ibúð á þriðju hæð, með bílastæði í bílastæðahúsi. Suður- svalir og suðurgluggar með frábæru I útsýni. Falleg Ijós eik og Ijósar flísar á gólfum. Fallegur Ijós eikarspónn á öll- um skápum og hurðum. Sameiginlegt þurrkherbergi og geymsla í sameign á hæðinni og þvottahús á hæðinni fyrir neðan. Áhvílandi 1,3 millj. Bygginga- sjóðslán. Blikahólar. V.4.9m. Brekkustígur. V. 6,5 m. Furugrund. Góð lán. V. 5,9 m. Laugarnesvegur. V. 4,9 m. Skarphéðinsgata. V. 3,0 m. Vallarás. V. 3,7 m. F0SSV0GUR NYTT ákveðin SALA. 125 fm 4ra - 5 herbergja ibúð á 2. hæð (efstu) i VERÐLAUNA- HÚSI við Geitland. Mjög stór stofa, 3 svefnherbergi (fataherbergi inn af hjónaherbergi), rúmgott eldhús með vandaðri innréttingu og tækjum, flísalagt baðherbergi. Sérþvottahús innaf eldhúsi og búr innaf því. Mjög stórar suðursvalir og mikið útsýni. Húsið hefur verið viðgert að utan og þak yfirfarið. Niðurföll og rennur eru ný. Sameign inni er mjög góð. Verð aðeins 10,4 milljónir ef samið er strax. KVISTHAGI V. 9,7 M. 4ra her- bergja hæð ca 100 fm og 30 fm bíl- skúr Á ÞESSUM EFTIRSTOTTA STAÐ. Ibúðin skiptist þannig, tvö svefnherbergi, tvöföld stofa, rúm- gott eldhús og baðherbergi, skúrinn stendur sér á lóðinni, þvot- tahús í sameign, nýtt þak. Skipti á tveggja íbúða húsi möguleg. Ahví- landi rúmlega 2,0 milljónir. HRAUNBÆR V. 6,8 M. Rúmgóð fjögurra herbergja ibúð á góðum stað i Arbænum. Franskar svalir eru í hjóna- herbergi svo og plássgott fataherbergi. Stofa snýr i suður og er þar frábært út- sýni. Stutt í alla þjónustu, verslun, skóla og í sundlaugina. Áhvilandi hag- stæð lán 3,6 millj. HVAMMAR HF. V. 9,9 M. Aideilis Ijómandi góð 5 herbergja íbúð á efstu hæð í 8 ibúða stigahúsi við Hvamma- braut i Hafnarfirði. Ibúðin er á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi, stofa, sjón- varpsherbergi og stórar svalir. Frábært útsýni. Vandaðar innréttingar og park- et á öllum gólfum. Sérstaklega gott verð. Áhvílandi ca 4,0 millj. LÁTUM ekki húsgögnin standa fast við útveggi. að slíta kuldabrú til gólfplötunnar. Af fenginni reynslu vitum við að full þörf er á að einangra undirstöð- ur vel í þeim tilgangi að útiloka gólf- kulda. Við verðum að muna að góð loft- ræsting er hýbýlum okkar nauðsyn- leg. Höfum því opna glugga eftir því sem hægt er og fáum hreyfingu á loftið inni hjá okkur og munum eftir að einangra vandvirknislega svo að hvergi myndist kuldabrýr. Reynum að skilja eðli einangrunarinnar. SELÁSBRAUT Fallegt fullbúið raðhús, ca 176 fm á tveimur hæðum, ásamt bíl- skúr. 4 svefnherbergi, tvöföld stofa og sjónvarpshol. Glæsilegt útsýni í vestur átt. Auk þess eru þrjú önnur raðhús á sama stað, sem skilast tilbúin til inn- réttinga eða fullbúin. VOGAGERÐI - V0GUM V.5.1M Mikið endurnýjað járnklætt ein- býlishús, ca 90 fm, sem skiptist þannig, forstofa, eldhús, rúmgóð stofa, borðstofa, baðherbergi, geymsla og þvottahús á jarðhæð. Kjallari undir húsinu. Svefn- herbergi og sjónvarpsherbergi á efri hæð. Húsið stendur á ca 800 fm eignarlóð. Skipti möguleg á 2ja til 3ja herbergja íbúð I RVK eða HF. NýbYggmgar BOLLAGARÐAR Einbýli. Afhendist fullklárað að utan. GULLENGI 6 íbúða hús. Sérinngangur í allar ib. Afhendist fullbúið að utan sem innan, án gólfefna. ÚTHLÍÐ V. 12,5 M. Rúmgóð fimm herbergja efri hæð í einu faltegasta húsinu í Úthlíðinni. Húsið er nýlega endurnýjað að utan. íbúðin skiptist í 2 - 3 svefnherbergi og 2 - 3 stofur. Gesta- snyrting, fataherbergi, mjög stórt eld- hús, þrennar svalir. Bílskúr. SVONA (BÚÐIR ERU SJALDGÆFAR. Raðhús - Einbýli ÁSH0LT V. 12,9 M. Eitt besta, ef ekki besta húsið í Ásholtinu er komið I sölu. Sannkallað lúxushús. Glerskáli, frá- bærar sólarsvalir, stæði í bílskýli. Nú er tækifæri til að eignast glæsilegt sérbýli i hjarta borgarinnar. Hverafold. Einb. á einni hæð. V. 13,9 VÆTTAB0RGIR Steypt 166 fer- metra raðhús með innbyggðum bílskúr. FRÁBÆRT VERÐ: Rúmlega fokheld og tilbúin að utan á aðeins kr. 7.950.000 og tilbúin til innrétt- inga á aðeins kr. 9.450.000. Sumarbústaðir /Lóðir HUSAFELL Sumarbústaðalóðir á þessum frábæra stað. Samningar til 99 ára. Nánari upplýsingar og bæklingar á skrifstofu. Lóðir í Grímsnesinu. Til leigu VATNAGARÐAR Rúmlega 100 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði til leigu fyrir traustan aðila. Húsnæðið skiptist í sal, skrifstofu, eldhús og eldtrausta geymslu. Verð aðeins kr. 70.000 á mánuði. Hitakostnaður og ræsting á sameign er innifalin. Eignaskiptayfirlýsingar Föst verðtilboð, leitið upplýsinga. LÁTTU OKKUR VINNA FYRIR ÞIG Komdu með eignina þína til okkar. Við vinnum og finnum það rétta fyrir þig. líF Sendum söluyfirlit í faxi (f eða pósti Hringið - Komið - Fáið upplýsingar -t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.