Morgunblaðið - 16.09.1997, Page 2

Morgunblaðið - 16.09.1997, Page 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRYNJOLFUR JOBISSON Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali Fax 511 -1556. Farsími 89-89-791 SÍMI511-1555 m ___________ - [Ojpið laugardaga 10:00-14:Qo1 4ra herb. og stærri Einbýli - raðhús HÁAGERÐI NÝTT 125 fm endaraðhús á tveim hæðum. 5 svéfn- herbergi. Bílskúrsréttur. Skipti æski- leg á minni eign í sama hverfi eöa sem næst Mjódd. Verö 10,9. HLÍÐARTÚN MOS. 170 fm ein- býlishús ásamt 40 fm bílskúr. 6-7 svefnherbergi. Mjög stór ræktuð lóð. Verð, 12,5 m. Laust strax. GRETTISGATA Vandað timbur- hús á einni hæð um 105 fm. Stækk- unarmöguleikar. Verð 9,8 m. Áhv. 3,4 m. byggsj. Hæðir LANGHOLTSVEGUR Mjög góö 140 fm efri sérhæð (tvfbýli ásamt háalofti í góöu steinhúsi. Möguleiki á 5 svefnherb. Verð 9,6 m. Áhv. 1,6 m. GERÐHAMRAR Sórlega falleg 150 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Falleg lóð og sólverönd. Verð 10,5 m. Áhv. 3,7 m. byggsj. LYNGBREKKA KÓP. Mikið endurnýjuð 140 fm sérhæð I tvfbýli. Falleg ræktuð lóð. Verð 9,5 m. Áhv. 3,0 m. TIL ALLT AÐ Þú átt góóu láni að fagna hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis SPARISJÓÐUR REYKJAVlKUR oc nácrennis LUNDARBREKKA Sérlega glæsileg og mjög mikið endurnýjuð íbúö á 1. hæö sérinngangur af svöl- um. Þvottaherbergi í íbúöinni. Verð 6.9 m. Áhv. 1,2 m. HÁALEITISBRAUT NÝTT Mjög vel skipulögð ca 100 fm íbúö á 3ju hæð. Sér svefnherbergisálma. Verð 7,5 m. LJÓSHEIMAR Björt og falleg 100 fm endaíbúð á 5. hæð í suöur- enda. Sérinngangur af svölum. Verö 7,6 m. Áhv. 4,1 m. VEGHÚS Glæsilega innréttuö 123 fm íbúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Verð 9.9 m. Áhv. 3,8 m. byggsj. Skipti á minna. VIÐ LANDSPÍTALANN Björt og góð endaíbúð í góöu ástandi á 2. hæö í þríbýli í góðu steinhúsi. Lækk- aö verð. Áhv. 3,8 m. byggsj. HRAUNBÆR 5 herbergja 115 fm falleg, björt og vei skipulögö íbúö. Hagstætt verð. Áhv. 4,4 m. húsbróf. Skipti á minna. 3ja herb. BOÐAGRANDI Falleg fbúð á 9. hæð ásamt stæöi I bflageymslu. Sér- inngangur af svölum, sjávarútsýni. Verð 7,5 m. ÖLDUGATA Falleg ca 70 fm 2-3ja herb. Ibúð á 2. hæð I góöu steinhúsi. Verð 6,3 m. Áhv. 4,4 m. Byggsj. 2ja herb. MÁNAGATA NÝTT Ca 60 fm kjíbúð meö sérinngangi. Nýleg eld- húsinnrétting Verð 4,9 m. Áhv. 2,3 m. Laus 1. okt. Þessa er hagstæðara að kaupa en leigja. ÞANGBAKKI Mjög vinaleg 63 fm íbúð á 3ju hæö í góöu lyftuhúsi. Verö 5,4 m. Áhv. 0,7 m Byggsj. Laus strax. Atvinnuhúsnæði HVERFISGATA 120 fm verslun- arhúsnæði ásamt lagerplássi i kjallara Verð 4,9 m. HAUKSHÓLAR 1 í Breiðholti eru til sölu hjá Hóli. Húsið er 278 ferm. með innbyggðum bflskúr. Auk aðalíbúðar er í húsinu tveggja her- bergja samþykkt íbúð með sérinngangi. Ásett verð er 18,9 miiy. kr. Fallegt hús á útsýnisstað MARGIR vilja helzt búa þar, sem útsýni er gott. Hjá fasteignasölunni Hóli er nú til sölu húseignin Hauks- hólar 1 í Breiðholti. Húsið, sem er tvílyft, er 278 ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr. Það var byggt 1977 og er steinsteypt. „Húsið stendur á óvenju góðum útsýnisstað," sagði Hjálmar Vil- hjálmsson hjá Hóli. Þetta er þar að auki afar fallegt og glæsilegt hús, sem hefur fengið gott viðhald." Húsið skiptist í þrjú til fjögur svefnherbergi, stóra, fallega og bjarta stofu og rúmgott eldhús. í stofu er góður arinn og mikið út- sýni úr stofugluggunum yfir alla borgina og til Snæfellsjökuls og Esjunnar. Eldhúsið er rúmgott með vönduðum harðviðarinnrétt- ingum. A neðri hæð hússins er tveggja herbergja íbúð sem er samþykkt og er hún með sérinngangi. Gróinn garður er í kringum húsið. Hægt er að selja eignina í tvennu lagi ef vill og getur hún verið laus fljótlega. Ásett verð er 18,9 millj. kr.“ Glæsieign á Álftanesi ÁGÆT sala hefur verið á eignum á Álftanesi að undanfórnu að sögn Þórarins Priðgeirssonar hjá fast- eignasölunni Valhöll. Nú hefur Val- höll til sölu einbýlishús á einni hæð að Norðurtúni 17 á ÁJftanesi. Hús- ið er 140 ferm. að stærð og því fylgir tvöfaldur bílskúr, sem er 51 ferm. Húsið er byggt 1979 og er steinhús. „Þetta er mjög glæsilegt hús, eitt af þeim fallegri sem ég hef séð,“ sagði Þórarinn ennfremur. „í húsinu eru tvær stórar stofur með gegnheilu parketi á gólfum og rúmgott eldhús með þykkum harð- viðarinnréttingum. í svefnálmu er glæsilegt endurnýjað baðherbergi og tvö svefnherbergi, en möguleiki er á að hafa þau þrjú. Einnig er í húsinu gott forstofuherbergi og þvottahús með bakinngangi. Stolt hússins er garðurinn sem er einstaklega fallegur með vönd- uðum timburveröndum og skjól- girðingum. Gosbrunnur er í garðin- um og mikið af trjám og gróðri. Þetta er afar vönduð eign í alla staði og hefur verið endumýjuð mikið þótt ekki sé húsið gamalt. Ásett verð er 14,1 millj. kr., en áhvflandi eru um 5,5 millj. kr. í hagstæðum lánum. ÞAÐ er sjaldan, sem húseignir í Hrísey í Eyjafirði eru auglýstar til sölu. Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú til sölu tveggja íbúða hús við Hólabraut 4 í Hrísey. Húsið er steinhús og alls 241 ferm. að stærð. Á efri hæðinni er flísalögð for- stofa, forstofuherbergi og hol, rúm- góð stofa með suðursvölum, rúm- gott eldhús, hjónaherbergi, baðher- bergi og ágæt geymsla. Á neðri hæðinni er hol, tvö herbergi, eldhús og flísalagt baðherbergi. Tvö her- bergi á neðri eru ekki innréttuð, en hafa verið nýtt sem geymslur. Hitaveita er í húsinu og að sögn Bjöms Þorra Viktorssonar hjá Mið- borg stendur það á mjög góðum stað. „Þetta hús felur í sér gott tækifæri fyrir einstaklinga eða fé- lagasamtök, sem vilja eignast stóra og góða eign í þeim perlu, sem Hrísey er, enda er þarna um mjög hagstætt verð að ræða,“ sagði Björn. „Einnig er þetta freistandi möguleiki fyrir þá aðila, sem vilja hasla sér völl í ferðaþjónustu á þessum stað.“ Ásett verð er 5 miflj. kr. og áhvflandi em um 830.000 kr. Skipti á góðri íbúð á Akureyri eða í Reykjavík koma til greina. NORÐURTÚN 17 á Álftanesi er til sölu hjá Valhöll. Húsið er 140 ferm. að stærð og því fylgir tvöfaldur bfl- skúr. Garðurinn er einkar fallegur með vönduðum timburveröndum og skjólgirðingum. Ásett verð er 14,1 millj. kr. Tveggja íbúða hús í Hrísey Húsið er steinhús með tveimur íbúðum og alls 241 ferm. að stærð. Ásett verð er 5 millj. kr. og áhvflandi um 830.000 kr. Húsið er til sölu þjá Miðborg. ENGJATEIGUR - LISTHÚS. Stórglæsileg, stílhrein og íburöarmikil ca 122 fm. fbúð. Eign f algjörum sér- flokki. Hagstætt verð. Ákveðin sala. LAUGARNESVEGUR Mjög falleg og mlkið endumýjuð 130 fm efri hæð með sérinngangi og mjög stór- um bflskúr. Verö 10,9 m. Fasteigna- sölur í blaðinu í dag Agnar Gústafsson bls. 3 Almenna fasteignasalan bls. 25 Ás bls. 27 Ásbyrgi bls. 22 Berg bls. 7 Bifröst bls. 32 Borgareign bls. 18 Borgir bls. 16-17 Brynjólfur Jónsson bls. 2 Eignamiðlun bls. 4-5 Fasteignamarkaður bls. 15 Fasteignamiðlun bls. 21 Fasteignas. íslands bls. 19 Fast.sala Reykjavíkur bls. 28 Fjárfesting bls. 3 Fold bls. 10 Framtíðin bls. 4 Frón bls. 8 Garður bls. 29 Gimli bls. 6 Flátún bls. 25 Hóll bis.20-21 Hóll Hafnartiröi bls. 30 Hraunhamar bls. 14 Húsakaup bls. 26 Húsvangur bls. 9 Höfði bls. 11 Kjörbýli bls. 22 Kjöreign bls. 13 Laufás bls. 7 Miðborg bis. 24-25 Óðal bls. 31 Skeifan bls. 23 Stóreign bls. 29 Valhöll bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.