Morgunblaðið - 16.09.1997, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 C 3
rf> 551 2600 <IV|
C 5521750 ^
öimatími laugard. kl. 10—13 ’
Vegna mikillar sölu bráð-
vantar eignir á söluskrá.
40 ára reynsla tryggir
öryggi þjónustunnar.
Vallarás — einstaklingsíb.
Falleg ca 40 fm (b. á 3. hæö. Parket.
Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 3,9 millj.
Miðbærinn — 2ja herb.
Falleg mikið endurn. 2ja herb. risíb. v.
Klapparstíg. Laus fljótl. Verð 4,5 m.
Grettisgata — 3ja
Mikið endurn. íb. á 1. hæð. Sérinng.
Laus. Verð 5,2 millj.
Reynimelur — 3ja.
Mjög falleg íb. á 2. hæð í fjölb. Suðursv.
Áhv. veðd. 2,4 m. Verð 6,5 m.
Skaftahlíð — 4ra
Falleg 105,8 fm íb. á 4. hæð í fjölbhúsi.
Laus fljótl. Verð 6,9 millj. Góðir
greiðsluskilmálar.
Kaplaskjólsvegur — 4ra
Falleg íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Skipti
á minni eign mögul. V. 7,9 m.
Barmahlíð 4ra herb. + bílsk.
Falleg og rúmg. 4ra herb. (b. á 2. hæð,
37 fm bílsk. með 3ja fasa rafmagni.
Víðihvammur Kóp.- einb.
160 fm einb.hús á 2 hæðum. Friðsæll
staður. Verð 10,9 millj.
Skólagerði — Kóp. — einb.
Mjög fallegt 227 fm einb. m. ca 40 fm
innb. bílsk. 5 svefnh. Verð 15,5 millj.
Félag
fasteignasala
tekur ekki við
kvörtunum vegna
utanfélagsmanna
íf
Félag Fasteignasala
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18
Flilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson,
Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
Einbýlis- og raðhús
Holtasel - nýtt í SÖIU Glæsilegt
262 fm einb.hús á mjög góðum stað.
Eignin er einstakl. vönduð og vel skipu-
lögð. Sjón er sögu ríkari.
Hvammar - raðh. - Hafn. séri.
gott 200 fm raðhús ásamt góðum bilsk. í
vistgötu. Vel skipul. eign m. 4 góðum
svefnherb., stórum stofum. Nýtt baðherb.
Skjólsæl suðurverönd. Hagstætt verð.
Skipti á minna.
Lyngbrekka - 3 íb. Gott 380 fm
hús á tveimur hæðum með 3 samþ. ib.
Bílskúr auk 130 fm iðnaðarhúsn. fylgja.
Sérst. eign. Ýmsir mögul. Hagst. verð.
Hábær
Mjög gott einbhús ásamt stórum bílsk. og
1. fl. veislueldh. i húsinu eru 4 svefnherb.,
góðar stofur, nýl. eldhinnr., nýtt þak, góðar
innr. og gólfefni. Fallegur, ræktaður garður.
Hiti í bilaplani. 1. fl. veislueldh. m. rekstrar-
leyfi, fulikomin tæki og áhöld. Fráb. mögul.
Jórusel - einb. Sérl. gott 327 fm
einbhús á 2 hæðum auk kj. og bílsk. Húsið
er allt hið vandaðasta með góðum innr.
Flísar á gólfum, 4 stór svefnherb. Bjartar
stofur auk sólskála.
Vesturberg - raðh. sériega giæsi-
legt 190 fm raðhús á 2 hæðum ásamt
góðum innb. bílskúr. 4 góð svefnherb. Stór
og björt stofa. Gott sjónvarpshol. Húsið er
í mjög góðu viðhaldi, utan sem innan.
Góður garður og mikið útsýni. Verð 11,9
millj.
Klyfjasel - 2 íbúðir. Einstakl. fal-
legt ca 293 fm einbhús m. innb. tvöf. bílsk.
Húsið er allt hið vandaðasta utan sem inn-
an. I kj. er aukaíb. Góður kostur fyrir vand-
láta.
Unnarbraut - einb. Einb.hús á 2
hæðum og 60 fm sérb. bílskúr. Húsið er í
ágætis ástandi og skiptist í 2 séríbúðir, 4ra
herb. íb. á efri hæð og 3ja íb. á neðri hæð.
Húsið stendur á hornlóð.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ehf
Sími 5624250 Borgartúni 31
Oplð mánud. - föstud. kl. 9-18.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
5 herb. og sérhæðir
Laugateigur Mjög falleg og góð 108
fm íb. á 2. hæð i fjórbýli ásamt 42 fm bíl-
skúr. Vandaðar nýl. innr., hurðir, gólfefni,
nýtt rafmagn. Rúmgott svefnherb. Bjartar
stofur. Suðursvalir. Eign i góðu ástandi
utan sem innan.
Stigahlíð Sérl. góð 164 fm efri sérhæð
í þribýlishúsi ásamt góðum bílskúr og
saml. geymslu. Innangengt úr sameign.
Fjögur stór herb. Bjartar stofur, suðursv.,
vönduð og vel viðhaldin eign í sérflokki.
Reykás - hæð og ris Mjog faiieg
og góð 143 fm íbúð á tveimur hæðum. 4
stór svefnherb., sjónvarpshol, rúmg. stofa,
vandaðar innr., nýtt parket, suðursv.
Breiðvangur. Mjög rúmgóð 140 fm
efri sérhæð í tvíb. ásamt 30 fm bílskúr.
Staðsett í rólegri botnlangagötu, stutt frá
skóla. Einstakl. vönduð og vel með farin
eign.
Stapasel. Björt og góð ca 120 fm
neðri sérhæð í tvíb. 3 svefnherb. Parket,
flísar, vandaðar innréttingar. Góð staðsetn-
ing í lokaðri götu. Glæsil. útsýni.
Hraunbær - 5 herb. Mjög björt og
rúmgóð ca 118 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. 4
góð svefnherb., þv.hús og búr í íb.
Suðursvalir, góð sameign. Steni-kl. Áhv.
4,7. Hagstætt verð.
4ra herb.
Arnarsmári - bílskúr Ný og
glæsil. 105 fm á þessum eftirsótta stað. íb.
er fullfrágengin með sérl. vönduðum innr.
og gólfefnum. Sérþvottah., 3 góð svefn-
herb. Fráb. útsýni.
Bragagata - 130 fm hæð
Snyrtileg íb. á góðum stað sem býður upp
á mikla möguleika. Góð staðsetning.
Blikahólar - bílskúr Reglulega
góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð í iitlu fjölbýli.
3 svefnherb., góð stofa, sérl. stórar
suðursv. Alveg ótrúlegt útsýni. Góður bíl-
skúr fylgir. Hagstætt verð.
Grettisgata - steinhús sériega
hagkvæm og góð 4ra herb. (b. á 2. hæð i
litlu fjölb. 3 góð svefnh. Hægt að stækka
stofu. Eign (góðu ástandi. Nýtt þak. Mjög
góð staðs. Verð aðeins 5,9 millj.
3ja herb.
Gautland Björt og rúmg. 3ja herb. íb.
á 3. hæð í litlu fjölb. 2 stór svefnherb. m.
skápum. Rúmg stofa, stórar suðursv.
Snyrtil. sameign. Áhv. 2,3 millj. Verð 7,3
millj.
Starengi - bílskúr Ný og glæsileg
3ja herb. íb. með sérinng. á fráb. stað
ásamt góðum bílskúr. Mjög vandaðar innr.
Fallegt parket. Skjólsælar suðursv. Verð
8,5 millj.
Lautasmári 1, 3 og 5 - Kópavogi
Einstaklega glæsilegar 2ja-6
herbergja íbúðir í þessu fallega
lyftuhúsi í hjarta Kópavogs. Mjög
gott skipulag. Vandaðar innrétt-
ingar. Suður- og vestursvalir.
Byggingaraðili: Byggfélag Gylfa
og Gunnars. Glæsilegur upp-
lýsingabæklingur fyrirliggjandi.
írabakki - hagst. verð góö 3ja
herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Nýl. parket.
Góðar endurn. innr. Suðursv. Góð aðst.
fyrir börn. Hagst verð.
Grafarvogur - glæsieign. Ný
íbúð, einstakl. vönduð og glæsil., ca 100
fm í litlu fjölb. Eikarparket. Flísar. Alno-innr.
Sérþvhús. Eign í sérfl. Hagst. verð. Góðir
greiðsluskilm.
2ja herb.
Hrísrimi Góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð
í litlu fjölbýli. Góöar innréttingar, vönduö
gólfefni. Áhv. 4,9 millj. Verð 6,2 millj.
Rauðás - laus strax Mjög góð 52
fm íb. á jarðh. Parket á öllu. Fallegt útsýni.
Áhv. 3,0 millj. Verð 4,9 millj.
Laugavegur - miðbær. 2ja herb.
íb. í bakhúsi, eldra hús nýstandsett utan.
Nýtt eldhús, nýtt rafmagn. Verð 4,9 millj.
Laugarnesvegur góö ib. á 3. hæð
í litlu fjölbýli. Nýstandsett hús. Stórar
svalir. Stutt i alla þjónustu. Hagstætt verð.
Eldri borgarar
Grandavegur - 3ja - stæði í
bílageymslu Mjög vönduð 3ja herb.
íb. á 5. hæð. Sérlega vandaðar og góðar
innr. og gólfefni. Mjög snyrtileg sameign.
Frábært útsýni. Áhv. byggsj. 3,6. Verð 9,8
millj.
Skúlagata - 2ja - stæði í bílg.
Góð 2ja herb. 67 fm íb. ásamt stæði l bilg.
Vandaðar beykiinnr., gólfefni. Góð
sameign. Þægil. staðsetn. Áhv. hagst.
byggsjlán 3,3 millj.
Nýjar íbúðir
Tröllaborgir 23 - ný íbúð
Stórglæsil. 3ja herb. íb. ásamt innb. bílsk.
Afh. fullb. m. gólfefni. Mjög vandaðar innr.
Merbau-parket. Fráb. staðsetn. Glæsil. út-
sýni.
Fitjasmári -
aðeins eitt hÚS eftir Einstaklega
vönduð og vel skipul.-raðh. á einni hæð
ásamt innb. bílsk. Húsin seljast tilb. u. trév.
en fullb. að utan með frág. lóð. Hagkvæm
stærð. Fráb. staðsetning. Teikningar og
nánari uppl. á skrifst.
Bergþórugata 7-9 Óvenju glæsi-
leg 180 fm hæð og ris ásamt 25 fm
flísalagðri vinnustofu í garði. Hátt til lofts í
stofu, náttúrusteinn, arinn, stórar suðursv.
Frábært útsýni og bílskúrsréttur á lóð.
Verð 13 millj.
Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi
þegar þú kaupir eða selur fasteign jf
Félag Fasteignasala
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Hæð og ris á
eftirsóttum stað
Gott rað-
hús á
Seltjarnar-
nesi
HJÁ fasteignasölunni Fold er nú til
sölu húseignin Látraströnd 48.
Þetta er raðhús, steinsteypt og
byggt 1967. Það er með innbyggð-
um 26 ferm. bílskúr, en sjálft er
húsið 155 ferm. að stærð.
„Þetta er vel byggt og vel við
haldið hús,“ sagði Viðar Böðvarsson
hjá Fold. „Það stendur á mjög góð-
um útsýnsstað á norðanverðu Sel-
tjarnarnesinu. Á teikningu eru fjög-
ur svefnherbergi en tvö þeirra eru í
dag nýtt sem hol. Stofan er stór og
þaðan sér yfir sjó og fjöll í nágrenni
höfuðstaðarins. Við húsið er góð
verönd og skjólgóður garður.
Seltjarnarnesið er mjög eftirsótt
til búsetu í dag og því gengur vel að
selja eignir þar enda sameinar Sel-
tjarnarnesið þá kosti að stutt er í
alla þjónustu og um leið er náttúran
í öllum sínum fjölbreytileika í næsta
nágrenni. Ásett verð raðhússins er
13,5 millj. kr.
SMÁÍBÚÐAHVERFIÐ í Reykja-
vík hefur löngum þótt gott í sölu,
„Þetta er eitt vinsælasta svæðið í
borginni,“ segir Jón Þór Ingi-
mundai'son hjá Bifröst, en þar er
nú til sölu efri hæð og ris í fjögra
EFRI hæð og ris í þessu
húsi við Hölmgarð 7 í
Reykjavík er til sölu hjá
Bifröst. Eignin er mikið
endurnýjuð og ásett verð
er 10,5 millj. kr.
íbúða húsi við Hólmgarð 7. Um er
að ræða 138 ferm. eign ásamt 12
ferm. geymsluskúr á lóð. Húsið,
sem er steinsteypt, var reist 1951
en risið var byggt ofan á húsið
1991.
„Þetta er mjög falleg eign og
mikið endurnýjuð,“ sagði Jón Þór
ennfremur. „Á hæðinni eru tvær
samliggjandi stofur, vinnuher-
bergi, snyrting og rúmgott eldhús.
í risi eru fjögur svefnherbergi og
baðherbergi.
Fallegt útsýni er úr gluggum ris-
hæðai' og allt umhverfi er þarna
vel gróið og stutt í alla þjónustu, m.
a. er örstutt í skóla og leikskóla.
Þess má geta að búið er að byggja
góða forstofu við húsið og geymslu-
skúrinn er sem nýr, byggður 1993.
Garðurinn er stór og í góðri rækt.
Ásett verð er 10,5 millj. kr., en
áhvílandi eru 5 millj. kr. í hagstæð-
um lánum.“
LÁTRASTRÖND 48 er raðhús sem er til sölu hjá Fold. Ásett verð er
13,5 millj. kr.