Morgunblaðið - 16.09.1997, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 16.09.1997, Qupperneq 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ i BJÖRN Eydal Þórðarson, fjármálastjóri Haghúsa ehf., Sveinbjörn Sig- urðsson framkvæmdastjóri og Magnús Axelsson, fasteignasali í Laufási, þar sem húsin eru til sölu. Myndin er tekin fyrir framan raðhúsin, sem Haghús eru með í byggingu við Vættaborgir. MÓTIN, sem eru úr krosssvið, liggja flöt á gólflnu í verksmiðjunni. Hægt er að stækka þau og minnka, eftir því hve stórar einingar á að steypa í hvert skipti. Stærsta einingin, sem hægt er að steypa í einu, er 12 metrar á breidd og 21 metri á lengd. „Með því að nota þessi mót, verður framleiðslukostnaðurinn afar lítill," segir Sveinbjörn Sigurðsson. Hagkvæm íbúðar- hús úr húseiningum rísa við Vættaborgir hugmyndir upp hráar hér á landi,“ segir hann. „Hér eru í gildi miklu strangari bygg- ingarstaðlar en í Danmörku t. d. vegna jarð- skjálftahættu auk annars og það þurfti að að- laga þessa nýju aðferð íslenzk- um byggingar- háttum og fá öll tilskilin leyfi frá Rannsóknar- stofnun bygg- ingariðnaðarins. Fyrr var ekki hægt að hefjast handa.“ Að sögn Svein- björns er þetta afar ódýr bygg- ingaraðferð. „Spamaðurinn ÞAÐ er stundum sagt, að íslenzkur byggingariðnaður sé býsna íhalds- söm atvinnugrein. Miðað við það, hve mikið hefur verið byggt hér á landi undanfama áratugi, ættu að hafa gefizt miklir möguleikar á margvíslegum nýjungum, ekki hvað sízt í byggingaraðferðum. Þær létu þó lengi bíða eftir sér. Á síðustu ár- um hafa þó komið fram nokkrar nýj- ar athyghsverðar byggingaraðferðir, sem markaðurinn hefúr tekið vel á móti og nú er stöðugt verið að leita nýrra leiða. Við Vættaborgir 86-124 í Borga- hverfi hefur fyrirtækið Haghús ehf. riðið á vaðið með hagkvæma gerð af einingahúsum. „Húseiningar eru alls Nýjar byggingaraðferðir ryðja sér til rúms hér á landi. Magnús Sigurðsson kynnti sér ný íbúðarhús við Vættaborgir byggð úr húseiningum, sem framleiddar eru á mjög hagkvæman hátt. ekki nýjar hér á landi, heldur hafa þær tíðkazt í áratugi. Það sem er sér- stætt við þessa aðferð, er að með henni má framleiða afar stórar ein- ingar og húsin komast mjög nálægt því að vera heilsteypt," segir Svein- bjöm Sigurðsson, framle/æmdastjóri Haghúsa. Sjálfur er Sveinbjöm ekkd hefð- bundinn byggingarmaður, heldur kerfisfræðingur. ,Áhugi minn á byggingum vaknaði, þegar ég fór sjálfur að byggja mér hús,“ segir hann. „En húsið var svo dýrt, að það reyndist mér ofviða og ég seldi það. En þá var ég búinn að fá talsverða reynslu af byggingum og áhuginn var vaknaður. Eg ákvað því að segja skilið við tölvumar og snúa mér að byggingum." Hugmyndin fengin frá Danmörku Sveinbjöm hafði dvalizt um skeið úti í Danmörku við nám og kynnzt þar húseiningatækni, sem hann ákvað að reyna hér heima. ,Að sjálf- sögðu er ekíd hægt að taka erlendar liggur ekki hvað sízt í því, að notað em miklu ódýrari mót við að steypa einingam- ar en tíðkazt hafa hér á landi til þessa,“ segir hann. „Mótin, sem era úr krosssvið, liggja flöt á gólfinu í verksmiðjunni og hægt að stækka þau og minnka, eftir því hve stóra einingu á að steypa í hvert skipti. Stærsta einingin, sem hægt er að steypa í einu, er gríðar stór eða 12 metrar á breidd og 21 metri á lengd.“ I mótin era lagðar rafmagnslagn- ir og rafmagnsdósir auk járnagrind- arinnar og svo er steypt ofan í þau. Vatnslagnfr era hins vegar utan á liggjandi. I gólfinu undir er hiti, sem flýtir fyrir hörðnun steypunnar. Daginn eftir er veggurinn hífður upp og reistur og þá er neðri hlið hans eggslétt af því að mótin era slétt. Efri hliðin er hins vegar pússuð. Til þess að geta reist vegginn við, þarf afar sterka steypu. „Það er ástæðan fyrir því, að notuð er svo- nefnd S-300 steypa, sem kemur svo húsinu til góða um alla framtíð," seg- ir Sveinbjöm. „Jafnframt era eining- amar ekki festar heldur steyptar saman við botnplötuna. Húsin era því afar sterk og nánast orðin eins staðsteyjit hús, þegar búið er að steypa þau saman.“ Ekkert efni til ónýtis BORGAf NÓATÚNI 17, 3. HÆÐ ‘B 5 111 888 FAX 5 111 889 Kjartan Ragnars hrl. Löggiltur fasteignasali. Netfang: kjr@centrum.is Opið virka daga frákl. 9-18 Einbýli - raðhús HLJÓÐALIND - ENDARAÐ- HÚS Einlyft steinhús með 3 svefnhertiergjum og innb. bilskúr. Afh. fullbúið að utan, fok- helt að innan. Verð 8,4 millj. LANGHOLTSVEGUR Til sölu einbýlishús, sem i eru tvaer samþ. íb. Mjög góð suöurlóð. Húsið er endumýj- að að hluta. Ahv. ca 4,5 millj. Verð 13,4 millj. BREKKUSEL Endaraðhús ca 240 fm með mögul. á 6 herb. Parket og flísar. Bílskúr. Verð 12,9 millj. Áhv. ca 5,2 millj. MIÐSVÆÐIS í REYKJAVÍK Sértega glæsilegt raðhús ca 145 fm ásamt stæði I bílskýli. Húsvörður. Sjón er sögu rfkari. Verð 12,5 millj. MELSEL Parhús ca 250 fm ásamt tvöf. bílsk. Húsið er á þremur hæðum. Stórt eldh., góðar saml. stofur. Stór suðurgarður. Verð 13,8 millj. ÞUFUBARÐ Stórgott einbýlishús og bílskúr við Þúfu- barð í Hafnarfirði 6 svefnherb. Parket. Góður garöur. Verð 17,5 millj. LJÁRSKÓGAR Pýðilegt 263 fm einbýlishús með inn- byggðum bilskur. Glæsilegur garður, 5 svefnherb. Ákaflega bamvænt hús og um- hverfi. Verð 15,9 millj. VESTURHÓLAR - ÚTSÝNI Gott ca 190 fm einbýli ásamt ca 30 fm bfl- skúr á þessum einstaka útsýnisstað. Ný eldhúsinnrétting og tæki m.m. Góður garöur. Áhv. hagst. langtfmalán. Verð 13,8 millj. Hæðir STARARIMI - SÉRHÆÐ Einstaklega falleg neðri hasð í tvibýlishúsi. Allt sór. Parket og flísar, Gott útsýni, stór verönd, sérgarður m.m. Eign í sérflokki. Verð 9,5 m. 4ra - 6 herb. TÓMASARHAG! - SÉRINN- GANGUR Jarðhæð 95 fm með stórum suðurglugg- um og gosbrunni I garðl. Samliggjandi stofur og 2 svefnherbergi, nýleg gólfefni, gott skápapláss. Verð 7,7 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓPAVOGI Glæsileg neðri sérhæð f tvíbýli við Hliðar- hjalla ( Kópavogi ásamt stæði í bilskýli. Vandaðar innróttingar, parket á gólfum, 4 svefnherb. Áhv. Byggsj. 3,7 millj. Verð 10,9 millj. FROSTAFOLD - INNB. BÍL- SKÚR Hæð og ris, 4 svefnherbergi, innb. bdskúr, 140 fm, í litlu fjölbýlishúsi. Stórar suður- svalir, mikið útsýni. Áhv. 7 millj., verð, 10,5 millj.. VESTURBÆR - ÚTSÝNI Sérstæð íbúð á tveimur hæðum I nýlegri byggingu “Vestast í vesturbænum" 167 fm. Tvennar svalir, góð sameign. Áhv. byggsj. 3,5 m.. Verð 9,9 m. HÁALEITISBRAUT Rúmgóð og haganlega skipulögð 4ra herb. Ibúð á 3ju hæð í fjölbýli. Verð 7,6 millj. „PENTHOUSE" - KRUMMA- HÓLAR Góð 163,3 fm penthous íbúð með stórum suðursvölum og frábæru útsýni. 5 svefn- herb. 2 stofur. Þvottaherb. á hæðinni. Ým- is skipti möguleg. SKÚLAGATA Rúmgóð 4 herb. íbúð með parketi á gólf- um. Suðursvalir. Stórt leiksvæði á baklóð. Stutt f bæinn. Verð 6,2 millj. FLÉTTURIMI - STÓRGÓÐ Björt 4ra herb. Ibúð á 2. hæð í fallegu fjölb. m. bílsk. Þvottaherb. í íbúðinni. (búðin er öll ný yfirfarin og til fyrirmyndar. 3 stór svefnherb. Lyklar á skrifstofu. Verð 8,7 millj. REYKÁS Falleg ca 153 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fjögur svefnherb. Parket á gólfum. Verð 10,8 millj. KLEPPSVEGUR Fjögurra herb. Ib. á 4. hæð, ca 90 fm. Þrjú svefnherb., fataherb., baðherb. flísalagt. Eldhús með nýl. innr. Rúmgóð stofa, suð- ursv. Geymsla og sam. þvhús f kjallara. Verð 6,8 millj. 3ja herb. FRÓÐENGI Fyrirtaks ca 93 fm íbúð ásamt bílskúr. íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna. Lóð frágengin, bílastæði malbikuð. Verð 8,250 þús. Áhv. ca 3 m. KLAPPARSTIGUR Vorum að fá I sölu ca 106 fm íbúð á jarö- hæð. Stæði í bflskýli. Áhv ca 7,5 millj. í góðum langtímalánum. Verð 8,9 millj. HVASSALEITI M. BÍLSKÚR Prýðileg 3-4ra herb. íbúð á 3. hæð, ásamt bflsk., í vel viðhöldnu fjölbýlishúsi. Verð 7,4 millj. HRAUNBÆR Mjög góð ca 82 fm íbúö á 2. hæð. Ibúðin er mikið endurnýjuð. Blokkin er klædd að utan. Parket á gólfum. Áhv. ca 2,8 millj. Verð 6,4 millj. FLYÐRUGRANDI Mjög góö 3ja herb. fb. á 2. hæð við Flyðru- granda. Áhv. góð langtfmalán ca 4,0 millj. Laus strax. 2ja herb. KLEPPSVEGUR - SÆVIÐAR- SUND Sérdeilis snotur ca. 40 fm. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölb. Björt og snyrtileg. Stór geymsla I kjallara. Mikil og góð sam- eign. Stutt f alla þjónustu, þanka, póst, Bonus, Ikea, m.m. Verð 3,7 m. SUNDIN - ÚTSÝNI Afar rúmgóð 66 fm íbúð á 8. hæð I lyffu- húsi skammt frá IKEA og Bónusi. Suður- svalir, samliggjandi stofur og eitt svefnher- bergi. (búð í góðu ástandi, laus strax. Verð 5,5 millj. BOLLAGATA Til sölu ágæt ca 651m ibúð I kjallara. Ibúð- in snýr út i suðurgarð. Ekkert áhvilandi. Verð 4,8 millj. KAMBASEL Til sölu ca 60 fm íbúö á jarðhæð meö sér- lóð. Parket. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,2 millj. Nýbyggingar LAUFRIMI - TILB. UNDIR. TRÉVERK Góð 3ja - 4ra herb. íbúö með sér inngangi á 2. hæð. Rúmgóð og björt. Verð 6,7 millj. LAUFENGI Vorum að fá í sölu 5 Ibúöir I fjölbýlishúsi. fbúöimar afhendast fullbúnar að innan sem utan án gólfefna. Ibúöunum fylgja stæði í opnu bllskýli. (búðirnar eru 3ja og 4ra herb., 95 - 113 fm. Verð 7,4 - 8,5 millj „Mikill sparaaður felst einnig í því, að aðeins er notað það efni, sem fer í húsið,“ heldur Sveinbjörn áfram. „Það fer ekkert í afskurð og mikii vinna sparast, þar sem ekki þarf að slá upp, rífa utan af og svo að hreinsa timbrið, eins og þegar hús era steypt upp á hefðbundinn máta. Timbumotkun er líka engin ólíkt því, þegar byggt er á hefðbundinn hátt. Þar verður óhjákvæmilega mikil sóun á timbri, sem skiptir vissulega máli frá þjóðhagslegu sjónanniði, en allt timbur í hús hér verður að flytja inn.“ Að sögn Sveinbjöms tekur mjög skamman tíma að reisa þessi hús, eftir að sökkullinn er kominn og raunar ekkert því til fyrirstöðu að nota þessar einingar í sökkulinn sjálfan. Byggingarhraðinn stafar af því, að einingamar era fluttar tii- búnar á byggingarstað og þeim rað- að þar saman. Mjög miklum hluta af byggingarvinnunni er þá þegar lok- ið. Hagræðingin er því mikil, en ein- ingamar koma fullfrágengnar með gluggum og gleri út úr verksmiðj- unni. „Það tekur tvo daga að steypa ein- ingamar í eitt hús og einn dag að reisa þær,“ segir Sveinbjöm. „Þá er eftir að loka húsinu og setja þakið á. Það tekur tvo til þrjá daga, en í þak- ið em notaðar kraftsperrur, sem em settar í um leið og húsið er reist. Það tekur þvi ekki nema sex til sjö virka daga að reisa eitt hús, unz það er fokhelt. Til þess að tryggja það, að veggirnir séu lóðréttir, smíðuðum við sérstakar stífur, sem stilla vegg- ina af, þegar þeir era reistir." Notuð er S-300 steypa frá Steypu- stöðinni, sem er mun sterkari en venjuleg steypa og svokallað K-gler, sem er einangrunargler, er haft í alla glugga. Húsin em einangruð að utan og ýmist múrað á hefðbundinn hátt eða klædd, en það má gera á margvíslegan hátt. „Þar sem ein- angrunin er að utanverðu, þá sjást

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.