Morgunblaðið - 16.09.1997, Side 21

Morgunblaðið - 16.09.1997, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 C 21 Miðleiti. Storglæsileg 5-6 herb. 132fm íbúð á besta stað. nál. Kringlunni._4 svefnh. 2 stofur. baðherb flísal. í hólf oa aólf. auk þvottah. í íbúð. Stórar suðursvalir. Gegnheilt stafaparket á íbúðinni. 25fm stæði í bílageym- slu. mjög falleg og vönduð eign!! verð 12.millj. (4802) Rauðalækur. Hörkugóð 100 fm efri sérhæð í fallegu steinhúsi. Sérinng. 3 rúmg. svefnherb ásamt stofu og suð-vestursv. Góður garður. Áhv. 4,8 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 8,7 millj. Skipti mögul. á stærra sérbýli í sama hverfi. Bílskúrsréttur! Stórt ris með mikla mögul. hægt að hækka þak! (7925) Gullfalleg 3-4 herb. 105fm. íbúð á jarðhæð á þessum rólega og vin- sæla stað. Alno innr. í eldh. og fvlair með ísskápur. frvstissk. oq uDDbvottavél. Allt flísal. og parket á herb. Falleg stofa með merbau parketi. Verð.8,3 millj. Áhv.3,6 millj. byggingasj. (3150) Kópavogsbraut Snorrabraut - Frábær greiðslukjör. K/ljög rúmgóð og skemmtileg 2 herb. íbúð 61 fm íb. á 1. hæð. íbúðin er laus.- Verð aðeins 4,3 millj. ekkert Áhv. hérna færðu mikið fyrir lítið. (2258) GARÐABÆR - HÆÐ Stórglæsileg 191 fm 5 herb. íbúð á tveimur hæð- um á þessum fráb. útsýn- isstað, ásamt stæði í bíl- geymslu. Fallegar vandað- ar innréttingar, parket, flfs- ar, tvennar svalir. Þvotta- hús í íbúð. Áhv. 1,4 millj. húsb. (4794). |':f~ ^ 1 Seiðakvísl - Fengum í sölu fallegt 203 fm hús á þessum eftirsótta stað. 3Qfm bilskúr_m.eð. „.Qll,u, Glæsil. garður. Upphitað stórt plan. 4 svefnh. 2 baðherb. Stórt eldhús. flísar oo parket. Láttu þessa eign ekki sleppal! verð 17,9 millj. Áhv. 3,7 millj. í hagst. lánum. Sk. á minni eign með bilskúr. Uppi. gefur Ingvar sölumaður. (5651) Stuðlasel. Mjög fallegt 155 fm einbýli á einni hæð með garðskála auk innb. bíl- skúrs. Þrjú svefnherb. (mögul. á fjórum), ásamt sjónvarpsholi og góðum stofum. Fallegur garðskáli. Góð lofthæð að hluta. Glæsileg gróin lóð með suðursól- palli, frábær staðsetning. Skipti möguleg á ódýrari. Áhv. 5,8 millj. húsb. og byggsj. Verð 14,5 millj. (5018) Vættaborgir - einbýli í sér- flokki. Afar skemmtilegt 209 fm ný- bygging á tveimur hæðum með innb. 26 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Eignin er á besta stað í botnlanga. Húsið skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan eða lengra komið. Húsið er tilbúið til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofu, uppl. veitir Hjálmar. Verð 11,2 millj. áhv. ca. 5 milj. (5891) Kópalind - penthouse - jarðhæð og 2. hæð. Vorum að fá á skrá þetta skemmtilega litla fjölbýli á besta stað í Kópavogi. Sex íbúðir eru í húsinu. Sérinngangur í allar íbúðir, aðeins ein íbúð á hverri hæð. Ibúðirnar eru frá 153,3 fm brúttó. íbúðirnar skilast fullfrág. án gólfefna (þó eru flísar á baði og forsto- fu, og dúkur á þvottherb. sem er i öllum íbúðum). Verð frá 9,3 m. Ibúðirnar afhen- dast 1. april 1998. Teikningar á skrifstofu. £ Þernunes - Gb. Mjög faiiegt 313 fm einbýli / tvibýli með 66 fm tvöföldum bilskúr. Stærri ibúðin skip- tist m.a. í fjögur svefnherb. og góðar stofur, sér þvotta-hús. Rúmgóð 2ja herb. íbúð er á jarðhæð með sér inngangi og þvottahúsi. Falleg stór gróin lóð. Frábær staðseting, botnlangi. Áhv 9,4 millj. byggsj og húsb. Verð 19,5 millj. (5931) Þinghólsbraut. 306 fm einbýli, ásamt 38 fm bílskúr. Möguleiki á 2 ibúðum. Útsýni eins og það gerist best. Þetta hús er fyrir stóra og samhenta fjöl- skyldu. Verð 16,9 millj. (5927) Smárarimi. Virkilega eiguleg 180fm efri sérhæð (götuhæð) i tvíbýli á þessum frábæra útsýnisstað. Fjögur svefnher- bergi, rúmgóður bílskúr, stórt sérþvotta- hús og fleira. Eignin afhendist fullbúin að utan og rúmlega fokheld að innan. Áhv. 6,2 millj. Verð 8,9 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. (5007) Seltjarnarnes - lóð. vorum að fá stórskemmtilega ca. 900 fm. lóð að Unnarbraut á sunnanverðu Seltjarnar- nesi. Heimild væntanleg fyrir byggingu þriggja lítilla raðhúsa. Verð 6,5 m. Glæsieign við Hauks- hóla! Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 277 fm einbýlishús sem skiptist m.a. í 3-4 svefnherbergi, stóra og bjarta stofu og rúmgott eldhús með vönduð- um innréttingum. Arinn hlýjar á köldum vetrarkvöldum. Falleg 2. herb. íbúð (samþykkt) er á jarðhæð hússins m. sérinngangi. Héðan er útsýnið ótakmarkað yfir aila borgina, Snæfellsjökul og Esjuna! Hægt er selja eign- ina í tvennu lagi ef vill! Getur losnað fljótlega. Verðið er afar sanngjarnt að- eins 18,9 millj. Einnig er hægt að kaupa einungis efri hæðina þá er verðið 14,4 m. (5502) Loft- ræsting í skólum LAGNAFÉLAG íslands hefur gef- ið út sérrit um ráðstefnu þá, sem félagið gekkst fyrir um loftræst- ingu í skólum í marz sl. en í þessu riti eru öll erindi, sem flutt voru á ráðstefnunni, en þau voru alls tutt- ugu. I inngangi, sem Guðmundur Þóroddson, vélaverkfræðingur og formaður Lagnafélagsins ritar, segir m. a., að eitt af því, sem var sláandi á ráðstefnunni, var hversu vitnað var í margar skólabygging- ar, sem höfðu verið hannaðar með loftræstingu í huga, sem ekki var í byggingunni, þegar hún reis. Einnig voru afar athyglisverð þau dæmi, sem sýnd voru, þar sem gert hafði verið ráð fyrir náttúru- legri og hálf-náttúrulegri loftræst- ingu frá upphafi og tekizt vel til, sem sýnir, að engin ein tegund er stórisannleikurinn í málinu, heldur þarf að gæta vel að hönnun og hafa loftræstinguna með í hönnun bygg- ingarinnar frá upphafi. Einnig er mildlvægt að skamm- sýn kostnaðarsjónarmið fái ekki að eyðileggja loftræstingu byggingar- innar á lokastigum með tilheyrandi húsasóttum og vanlíðan þefrra, sem sem byggingarnar þurfa að nota. Ekki var síður ástæða til að staldra við þær upplýsingar, sem komu frá vinnueftirlitinu um ástand innilofts í nokkrum skólum á Norðurlandi, sem í engu tilfelli var af þeim gæðum að teljast gott og einungis í fáum þannig, að það teldist boðlegt. I innganginum segir ennfremur, að engin ástæða sé til að ætla, að þeir skólar, sem þar höfðu verið at- hugaðir, séu með sérstaklega vonda loftræstingu, heldur er hætt við, að þarna sé um að ræða þver- snið af ástandi mála almennt. Það er einnig tímabært að velta fyrir sér þeim fréttum, sem komu fram á Cold Climate ráðstefnunni, að í Svíþjóð er í dag notuð meiri orka í loftkælingar en í upphitun og getur vel farið svo, að þessi þró- un komi hingað og þá ekki sízt í skólum með sífellt fleiri tölvum. FASTEIGN ER FRAMTIÐ SIMI 568 776S FASTEIGNA ffffrlVHÐLUN Suduriaucisbraut 12. 108 ReyKiavík ^i & l j^r Sverrir Knstjansson tax 568 7072 íögg. fasteignasaii Por Porgeirsson, sölum. Kristin Benediktsdóttir, ritari. HAFNARFJÖRÐUR - ÚTSÝNI Til sölu mjög vandað ca 260 fm steinhús byggt 1985. Innb. bílskúr. Fallegt gróðurhús, allt fullfrágeng- ið og vandað. Húsið stendur rétt við Klaustrið á frábærum útsýnis- stað. Á jarðhæð er 2ja herbergja íbúð og innbyggður bílskúr. Á efri hæð eru stórar stofur o.fl, o.fl. Vönduð eign. Áhv. 1,0 m. veð- deild. Verö 14-17 rnillj. ARNARTANGI - MOSF. Mjög gott 141 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 47 fm bilskúr. Húsið er forstofa, 4 svefnherb., stór stofa, eldhús, bað og þvottaherb. Mjög fallegur garður. Áhv. 8,0 m. hús- bréf og veðdeild. Verð: 14,2 m. Verð 10-12 millj. Verö 8-10 milij. FLÉTTURIMI - LAUS Mjög fal- leg, björt og rúmgóð 3ja herbergja 90 fm ibúð á 2. hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Fallegar og miklar innréttingar, parket og flísar á gólfi. Mikið útsýni. Laus. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð: 8,7 m. ÆSUFELL Góð 6 herb. 134 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskúr. 4-5 svefnher- bergi. Útsýni. Parket. Ýmis skipti koma til greina. HRÍSMÓAR - GB. Rúmgóð 104 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð og í risi. (búðin er m.a. rúmgóð stofa og borðstofa með suðursvölum, tvö rúmgóð svefnherb., sjón- varpshol. Parket. Nýtt þak. Skipti möguleg á ódýrari eign. Áhv. 3,2 m. húsbréf og byggsj. Verð: 8,8 m. Verð 6-8 millj. 3ja herbergja íbúð á 6. hæð [ lyftu- húsi. íbúðin er stofa með útgangi út á yfirbyggðar suðursvalir og með miklu útsýni yfir borgina, eld- hús tvö svefnherb. og bað. Áhv. 3,8 m. húsbréf og veðdeild. Verð: 6,2 m. Verö 2-6 millj. VESTURBERG - LYFTUHÚS Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð f lyftuhúsi. íbúðin er stofa með vestursvölum, svefnherb., eldhús og bað. Þvottahús á sömu hæð. Áhv. 2,5 m. húsbréf. Verð: 4,9 m. EYJABAKKI Rúmgóð 3ja her- bergja 98 fm ibúð á 1. hæð f fjöl- býli. íbúðin er m.a. rúmgóð stofa með vestursv., rúmgott eldhús, tvö svefnherbergi, þvottaherb. í fbúð. Hús nývið- gert og málað að utan. HAMRABORG - ÚTSÝNI Góð 2ja herbergja íbúð á 7. hæð f lyftu- húsi. íbúðin er stofa með suð- ursvölum og miklu útsýni, svefn- herb., eldhús og bað. Verð: 4,9 m. HAMRABORG I ÚTSÝNI Rúmgóð 3ja herbergja 80 fm íbúð á 2. hæð í 4ra fbúða stiga- gangi. íbúðin er í góðu ástandi. Bílskýli. Mikið útsýni. Áhv. 3,4 m. húsbréf og veðdeild. RAUÐÁS 2ja herbergja 64 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. (búðin er m.a. stofa með vesturverönd út af, nýlegt eldhús, flfsalagt bað, svefn- herb. með austursvölum út af og góðu útsýni. Áhv. 1,8 m. veðdeild. Verð: 5,5 m. KÓNGSBAKKI 4ra herbergjal 90 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býlishúsi. íbúðin er stofa með rúmgóðum suðv.svölum út af, þrjú herbergi. Þvottahús í fbúð. Áhv. 3,7 m. góð lán. Verð: 6,7 m. DÚFNAHÓLAR - LYFTUHÚS GLAÐHEIMAR Glæsileg 5 herbergja 134 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi ásamt 28 fm bíl- skúr. Gott eldhús og glæsilegt bað, sólstofa út af stofu, Mer- bau-parket. Þvottaherbergi í íbúð. Útsýni. Áhv. 5,0 m. hús- bréf. Verð: 11,9 m. Nýbyggingar FÍFULIND - KÓP. 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð sem afhendist fullbúin að innan með gólfefnum, þ.e. parket á öllum gólfum og flísar á baði. Verð kr. 7.690 þ. FÍFULIND - KÓP. 3ja herb. 90 fm fbúð á 3. hæð sem afhendist fullbúin aö innan án gólfefna til afhendingar strax. Verð aðeins kr. 7,4 m. MOSARIMI Til sölu tvö raðhús á einni hæð sem eru 156 fm með innbyggðum bílskúr. Húsin eru afhent fullbúin að utan og fokheld að innan. Húsin eru teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Verð frá kr. 8,0 m. LINDARSMÁRI - RAÐHÚS 176 fm raðhús sem eru hæð og ris ásamt 23 mf innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist f stofu, 4 svefnherb., eldhús, bað, snyrting, þvottaherb. og sjónvarpshol. Húsið afhendist fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að innan. Verð frá kr. 8,9 m. DOFRABORGIR 4ra herbergja 106 fm íbúðir f fjórbýlishúsi ásamt innbyggðum bílskúr sem afhend- ast fullbúnar að innan án gólfefna, en þó verða baðherbergi flfsalögð í hólf og gólf. Verð: 9,7 m. DOFRABORGIR 3ja herbergja 90 fm íbúðir f fjórbýlishúsi ásamt innbyggðum bflskúr sem afhend- ast fullbúnar að innan án gólfefna, en þó verða böð flísalögð f hólf og gólf. Verð: 8,7 m. FÍFULIND - KÓP. 6 herbergja 153 fm íbúð á 3. hæð og í risi. (búðin afhendist fullbúin að inn- an án gólfefna til afhendingar strax. Verð: 9,5 m. FÍFULIND - KÓP. 5 herbergja 130 fm íbúðir á 3. hæð og í risi. (búðirnar afhendast fullbúnar að innan með gólf- efnum, þ.e. parket á öllum gólfum og flísar á baði. Verð aðeins kr. 9.250 þ. AJV1NNUHUSM-1 t>! OSKAST Skrifstofuhæð vantar. Leitum til leigu eða kaups fyrir mjög traust fyrirtæki, góða skrifstofuhæð. Æskileg stærð 300 fm. Góð bílastæði skil- yrði. Æskileg staðsetning, svæði 101-108. Húsnæðið þarf að vera laust nóv./des. nk. Gott fyrir líkama og sál EP baðkar er staðsett eins og hér þá má ætla að áhrifín af baðinu verði ekki síður góð fyrir sálina en lík- amann.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.