Morgunblaðið - 16.09.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 C 23
F ASTEIGNAMIDLUN
SCIÐGRLANDSBRAGT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
LJOSHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð ca 100 fm. Búið að klæða húsið að utan
og lítur.mjög vel út. Góð staðsetning. Nýir ofn-
ar í allri íbúðinni. Tvennar svalir. 2554
AUSTURBERG - BÍLSKÚR Faiieg
4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, ásamt bílskúr.
Góðar innr. Stórar suðursvalir. Húsið nýgegn-
umtekið og málað að utan. Skipti möguleg á
minni eign. Verð 7,2 millj. 2070
BREKKUBYGGÐ - GARÐAB.
Höfum til sölu 3ja herb. neðri hæð í raðhúsi
á þessum vinsæla stað í Garðabænum.
Sérinngangur. Sérhiti. Sérgarður. Áhv.
byggsj. og húsbr. 3,4 millj. Verð 6,2 millj.
2503
ÁLFTAMÝRI 3ja herb. íbúð 77 fm á 4.
hæð, efstu. Góð staðsetning. Suðursvalir. í
Verð 5,9 millj. 2545
ENGJASEL - LAUS FLJOTT Faiieg
rúmgóð 3ja herb. íbúð 86 fm á 1. hæð í 6 íb.
húsi. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Hús í
góðu standi, búið að klæða 3 hliðar. Gott verð
6,2 millj. 2426
Félag Fasteignasala
MAGNUS HILMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
SUÐURHUS - EINBYLI Tvær
samþykktar íbúðir. Glæsilegt einbýlishús
á 2 hæðum 350 fm með innb. tvöf. bílskúr.
í húsinu eru 2 samþ. íb. Vandaðar innr. sól-
stofa. 20 fm svalir. Glæsilegur útsýnisstað-
ur. Áhv. húsbr. 9,3 millj. Verð 22 millj.
2589
5 herb. og hæðir
Sími 568 5556
Einbýli og raðhús
RAUÐAGERÐI - EINB. Glæsil. einbýli
sem er kj. hæð og ris 200 fm með innb. bílskúr.
Frábær staður. Nýlegt hús. Fallegur garður.
Áhv. byggsj. og húsbr. 7,5 millj. 2462
KÖGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt
23 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Áhv. bygg-
sj. 2 millj. Verð 13,9 millj. 2234
I smíðum
BJARTAHLIÐ - MOS. Fallegt 166 fm
raðhús með innbyggðum bílskúr. Húsið af-
hendist fullbúið að utan og fokhelt að innan, nú
þegar. Möguleiki á 5 svefnherb. Verð 7,1 millj.
2562
ÆSUBORGIR - PARHÚS Höfum til
sölu 217 fm parhús á 2 hæðum með innb. bíl-
skúr. Skilast fullbúin að utan, fokheld að innan.
Góður útsýnisstaður. Verð 9,2 millj. 2233
SKIPASUND - BILSKUR Vorum
að fá í sölu gullfallega og mikið endurn.
hæð í góðu þríbýli ásamt 36 fm bílskúr. 2
stofur, 3 svefnh. Parket og flísar. Nýjar
hurðir, gler, o.fl. Áhv. 6,5 millj. hagst. lán.
Verð 9,3 millj. 2592
FURUGRUND Falleg 3ja herb. íb. á
2. hæð í nýviðgerðu og máluðu litlu fjölbýl-
ish. Stutt í skóla og verslun. Áhv. góð lán
2,7 millj. Verð 6,1 millj. 2539
KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á
1. hæð 80 fm með sérgarði í suður. Sérþv-
hús í íb. Húsið nýlega viðg. og málað að ut-
an. Áhv. góð lán 3,8 m. Laus strax. Ekk-
ert greiðslumat. Verð 5,9 millj. 2243
FLETTURIMI - BILSKYLI Faiieg 5
herb 119 fm íb. á 3ju hæð. Fallegar innr. Parket.
Tvennar svalir. Beykistigi er upp á sjónvarps-
pall, þar innaf er vinnuherb. Tvö bílskýli fylgja.
Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verð 9,2 millj. 2141
FAXATUN - GARÐABÆ Fallegt ein-
býlishús sem er hæð og 2 herb. í risi. 135 fm
ásamt 25 fm bílskúr. Parket og steinflísar. Góð-
ar innr. Sérlega fallega ræktaður garður. Áhv.
húsbr. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. 2575
FANNAFOLD - PARHUS Faiiegt
parhús 135 fm á einni hæð ásamt 23 fm bíl-
skúr. Fallegar innr. Parket. Vönduð og full-
búin eign. Verð 12,5 millj. 2594
HLÍÐARHJALLI - KOP. Glæsileg sér-
hæð 140 fm í nýlegu húsi í suðurhlíðum Kópa-
vogs ásamt bílskýli. Glæsilegar innr. Parket.
Sérinngang. Sérþvottah. Sérhiti. Getur losnað
fljótt. Suðurverönd. Fallegt úts. Verð 11,4 millj.
2551
4ra herb.
BOÐAGRANDI - BILSKYLI Vorum
að fá í sölu gullfallega 4ra herb. endaíbúð ca.
100 fm á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli. Stæði í
bílskýli fylgir. Vandaðar innréttingar. Parket.
Tvennar svalir. Björt íbúð. Hagstæð áhvílandi
lán 5,2 millj. 2561
KONGSBAKKI - LAUS Falleg Sja
herb. íb. á 1. hæð 80 fm með sérgarði í suður.
Sérþvhús í íb. Húsið nýlega viðg. og málað að
utan. Áhv. góð lán 3,8 m. Laus strax. Ekkert
greiðslumat. Verð 5,9 millj. 2243
HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í sölu
fallega 3ja herb. íbúð á jarðhæð 90 fm. Sérinn-
gangur. Nýlegt bað og eldhús. Hús nýviðgert
og málað. Góð lán áhvílandi ca kr. 4,0 millj.
2569
SELJAVEGUR Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2.
hæð í góðu steinhúsi ca 86 fm. 2 samliggjandi
stofur. Góður garður. Laus strax. Verð 6,5 millj.
2553
SELAS Mjög falleg 3ja herb. íb. 83 fm. í
góðu húsi sem hefur verið klætt að utan. Fal-
legar innr. Parket. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,6
millj. Verð 6,7 millj. 2527
LINDARGATA - LAUS Snotur 3ja
herb. 53 fm neðri hæð í tvíbýli. íbúðin er á góð-
um stað og er laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu.
Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 4,5 millj. 2514
VESTURBÆR - LAUS Mjög falleg og
mikið endumýjuö 3ja herb. íbúð á 1. hæð
ásamt bílskúr. Nýtt parket, nýtt eldhús o.fl.
Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,4 millj.
2474
2ja herb,
HOLMGARÐUR Góð 2ja herb. neðri
sérhæð í tvíb. 62 fm. Sérinngangur. Sérbíla-
stæði. Nýl. mál. hús. Verð 5,6 millj. 2020
FROSTAFOLD Glæsileg rúmgóð og töff
2ja herb. íb. á 3. hæð í nýlegu litlu fjölbýli. íbúð-
in sem er 67 fm er hin vandaðasta, sérsmíðað-
ar innréttingar, eikarparket, suðursvalir. Áhv.
bygg.sj. og góð lán kr. 4,2 millj. Verð 6,7
millj. 2508
ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Faiieg
og rúmgóö 70 fm íb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi.
Góðar innr. Parket. Stórar suð-vestur svalir.
Húsvörður. Hús nýmálað að utan. Áhv. hag-
stæð lán. Verð 5,1 millj. Skipti á stærri íb.
möguieg. 2237
ENGIH JALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð
63 fm. Parket. Stórar suðursv. þvottah. á hæð-
inni. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð
4,9 millj. Skipti mögul. á bíl. Góð kjör. 2334
REYKÁS - SERGARÐUR Vönd-
uð og rúmgóð 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð 70
fm. Suðaustursvalir og sérgarður. Sér-
þvottahús í íb. Gott eldhús m. innb. ísskáp.
Útsýni. Áhv. 2,8 m. Verð 6 millj. Laus
strax. 2432
FLÉTTURIMI Glæsileg 3ja herb. íb.
90 fm á 2. hæð í góðu húsi. Glæsil. Brúnás
innr. Parket. Suðursv. Laus fljótl. Áhv. 5,7
millj. Verð 7,8 millj. 2516
MOSARIMI - EINBYLI Höfum til sölu
fallegt 170 fm einbhús á einni hæð með innb.
bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan,
fokh. að innan. 4 svefnh. Teikn. á skrifst. Áhv.
húsbr. 7 millj. 1767
SMAIBUÐAHVERFI Sérlega glæsilegt
raðhús 126 fm á 2 hæðum ásamt 32 fm bílskúr.
Mikið endumýjað hús með fallegum innr. Fal-
legur gróinn garður. Verð 2579
VÆTTABORGIR - PARHUS
Glæsileg parhús á 2 hæðum 140 fm ásamt
30 fm innb. bílsk. Húsin skilast fullb. að ut-
an, fokheld að innan. Fallegur útsýnisstað-
ur. 30 fm svalir. 4 svefnh. Teikningar á skrif-
st. Verð 8,5 millj. 2588
HAMRATANGI - MOS. fallegt nýtt
einbýlish. á einni hæð 165 fm með innb. bílskúr.
Sólstofa. Góður staður í Mosfellsbæ. Húsið er
ekki alveg fullklárað að innan. Áhv. húsbr. 6,3
millj. og lífsj. 1,3 millj. Verð 11,6 millj. 2073
FUNALIND 5 - KOPAVOGI tíi
sölu 95 fm 3ja - 4ra herb. íbúð í glæsilegu
10 íbúða húsi, íb. afhendist fullbúin án gólf-
efna í ágúst. Frábær staðsetning. Gott út-
sýni. Teikningar og uppl. á skrifstofu. Verð
7,4 millj. 2440
GALTALIND 1 og 3 - KOP. Höf-
um til sölu tvö 5 íbúða fjölbýlishús á þess-
um frábæra stað. Um er að ræða þrjár 3ja
og tvær 4ra herb. íbúðir, sem skilast full-
búnar að innan, án gólfefna. Verð frá kr. 7,8
millj. Teikningar á skrifst. 2500
ÞVERBREKKA - LYFTA Falleg
4ra herb. íb. 105 fm á 3ju hæð í nýviðgerðu
og máluðu lyftuhúsi. Sérþvottah. Tvennar
svalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,6
millj. 2573
HRAUNBÆR - BYGGSJ. Falleg 4ra
herb íb. á 3ju hæð, efstu. Nýtt parket. Suður-
svalir. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 millj.
1602
ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Falleg 4-5
herb. íb. 98 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Tvennar
svalir. Þvottah. á hæðinni. Hús í góðu standi.
Stórglæsilegt útsýni yfir sundin og víðar.
Húsvörður. Verð 6.950 þús. 2536
ENGJASEL Mjög falleg 4ra herb. enda-
íbúð á 1. hæð 101 fm ásamt stæði í bílskýli.
Parket á öllu. Nýtt eldhús. Nýlegt baðherb.
Suðursvalir. Mjög góð lán áhvílandi. Verð 7,5
millj. 2568
JÖRFABAKKI Falleg 97 fm. 4ra herb.
íbúö á 2. hæð. Nýlegt beykiparket. Sérþvotta-
hús í íb. Suður-svalir. Nýstandsettur garður
með leiktækjum. Nýlega flísalagt baðherb. Áhv.
4,3 millj. húsbr. og bygg.sj. rík. Verð 6,9 millj
2558
GULLENGI 21-27 REYKJAVIK
Frábært verð á fullbúnum íbúðum.
85% lánshlutfalL
Allar íbúðimar afh. full-
búnar án gólfefna.
Flísalögð böð. Komið á
skrifst. okkar og
fáið vandaðan upplýs-
ingabækling.
JÁRNBENDING ehf.
byggir.
Aðeins fjórar 3ja herbergja
íbúðir óseldar.
76 fm. (b. á 3ju hæð kr. 6.550.000.-
85 fm ibúð á 1. hæð kr. 6.950.000.-
89 fm á 1. hæð 7.250.000.-
93 fm á 3ju hæð 7.350.000.-
Afhending sept/okt 1997. Stór
sérgarður fylgir íbúðum á 1.
hæð.
Verðdæmi:
3ja herb. fullbúin íbúð. kr. 6.550.000
Húsbréf kr. 4.585.000
Lán frá byggingaraðila. kr. 1.000.000
Greiðsla við kaupsamning kr. 300.000
Vaxfalausar greiðslur til 20 mán. kr. 665.000
Greiðslub. af húsbréfum og láni frá byggingaraðila
kr. 25.000, miðað við hjón eða sambýlisfólk sem fær fullar
vaxtabætur.
Atvinnuhúsnæði
SUÐURLANDSBRAUT Höfum til sölu
164 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í góðu húsi á
besta stað við Suðurlandsbraut. Áhv. 9,5 millj.
hagstætt lán. Verð 11,9 millj. 2576
Menntun í þágu
byggingariðnaðar
Aukin menntun á öll-
um sviðum er forsenda
þróunar í byggingar-
iðnaði og þróun í grein-
inni er forsenda auk-
innar framleiðni fyrir-
tækja og hæfni starfs-
manna. Ljóst má vera
af framansögðu, að til
þess að stuðla að þess-
ari þróun verður að
koma til samstarf fyrir-
tækja, starfsmanna
þeirra og stjórnvalda.
Menntafélag bygg-
ingariðnaðarins var
stofnað 28. nóvember Krislján
1996. Stofnaðilar eru Karlsson
Samtök iðnaðarins, fyr-
ir hönd meistara og fyrirtækja í
byggingariðnaði, og Samiðn, fyrir
hönd sveina og launþega.
Félagið er samstarfsvettvangur
fyrirtækja og starfsmanna á sviði
mannvirkjagerðar, þ.m.t. verk-
taka- og byggingariðnaðar og jarð-
vinnustarfsemi, um menntun. Það
eflir menntun og þjálfun starfs-
fólks og skilning opinberra aðila og
almennings á mikil-
vægi öflugrar bygg-
inga- og mannvirkja-
gerðar fyrir samfélag-
ið og einstaklinginn.
Þrjú meginmarkmið
þess eru:
Að efla samkeppnis-
hæfni og framleiðni
fyrirtækja og hæfni
starfsmanna á sviði
bygginga- og mann-
virkjagerðar.
Að efla ímynd inn-
lendrar mannvirkja-
gerðar og auka traust
viðskiptavina til
starfsmanna, meistara
og fyrirtækja.
Að beita sér fyrir varðveislu eldri
og hefðbundinna vinnuaðferða og
handverks.
Tveir veigamestu þættir í starf-
semi félagsins tengjast leiðum að
þessum markmiðum, þ.e. nám-
skeiðahald og skólammál.
Félagið ætlar sér að efla sí-
menntunarstarf með auknu fram-
boði námskeiða. Boðin eru fagnám-
Menntafélag byggingar-
iðnaðarins ætlar sér að
efla símenntunarstarf
og taka að sér verkefni
fyrir menntamálaráðu-
neytið, segir Kristján
Karlsson, framkvæmda-
stjóri félagsins.
skeið iðngreina, námskeið á rekstr-
arsviði og tölvunámskeið.
Félagið stefnir að því að taka að
sér verkefni fyrir menntamála-
ráðuneytið, þ. á m. umsjón með
gerð og eftirlit með náms- og
starfsþjálfunarsamningum í bygg-
ingariðnaði og framkvæmd sveins-
prófa.
Afskipti af meistaranámi í bygg-
ingariðngreinum verður aukið m.a.
með því að fá viðurkenningu á
námskeið félagsins sem hluta af
meistaranámi. Félagið mun fylgj-
ast með lagasetningu um starfs-
menntun á háskólastigi fyrir bygg-
ingariðnaðinn og sækjast eftir
samstarfi við stjórnendur og kenn-
ara bæði á framhalds- og háskóla-
stigi.
Menntafélag byggingariðnaðar-
ins sem og skólar sem sinna starfs-
menntun fyrir byggingariðnaðinn
verða eins og önnur fyrirtæki að
vera sívakandi fyrir nýjungum og
tækifærum í starfsemi sinni og
stuðla að aukinni menntun í bygg-
ingariðnaðinum sem leiðir til þró-
unar sem er forsenda aukinnar
framleiðni fyrirtækja og hæfni
starfsmanna.
Girni-
legt
vegg-
skraut
ÞETTA veggskraut
er ekki aðeins fal-
legt heldur mjög
girnilegt. Líklega er
það þó aðeins ætiað
til að horfa á.