Morgunblaðið - 16.09.1997, Page 30

Morgunblaðið - 16.09.1997, Page 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR16. SEPTEMBER1997 MORGUNBLAÐIÐ > Sími 565 5522 Reykjavíkurvegi 60. Fax 565 4744. Netfang. hollhaf@mmedia.is Við tökum vel á möti þér § í i :>i Vantar - vantar - vantar - Nú fer vetur konungur að berja á dyrnar hjá okkur og salan komin á fullt eftir sumarfrí. Nú eins og endranær vantar okkur eignir á söluskrá okkar og erum við með einstaklinga sem eru að leyta að sérhæðum í Norður- bæ. í smíðum Einbýli, rað-og parhús Efstahlíð. Mjög gott raðhús, tilbúið utan en fokhelt inni. Alls 180,5 fm. Til af- hendingar strax. Verð 9,1 millj. Einihlíð. Tvö mjög glæsileg 140 fm einbýli með 35 fm bílskúr á einni hæð á besta stað í Mosahlíðinni. Allar teikn- ingar og upplýsingar á skrifst. Áhv. húsbr. Fjallalind. Mjög skemmtilega hönnuð 170 fm raðhús á tveim hæðum með rúm- góðum bílskúr. Húsin bjóða upp á mikla möguleika. Allar uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls. Furuhlíð. I smíðum þrjú raðhús, hvert um sig tæpl. 200 fm, þ.m.t. 30 fm bilskúr- ar. Húsin verða kvartsklædd að utan. Seld fokheld á 9,0 - 9,2 millj. eða tilbúin til inn- réttinga á 11,5 11,7millj. Traustir bygg- ingaverktakar. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Klettaberg. 220 fm parhús, þ.m.t. tvö- faldur 60 fm bílskúr. Afhent tilbúið að utan, tilbúið til innréttinga inni. Hiti í stéttum, sjálfvirkur opnari í bílskúr. Vönduð eign, traustur verktaki. Verð 12,5 millj. Vesturtún. Glæsilegt 196 fm. einbýli á vinsælum stað sem afhent verður fokhelt og með grófjafnaðri lóð. Góð teikning, 4 svefnherbergi. Verð. 8.5 millj. Álfaskeið. Fallegt og vel með farið 300 fm. einbýli á þrem hæðum á þess- um vinsæla stað. Sólríkur garður og stórar svalir. Verð kr. 17 millj. Holtsgata. Fallegt 200 fm einbýli á þrem hæðum. Mikið endurnýjað. Mjög góður og bamvænn staður, stutt í skóla. Verð kr. 11,5 millj. Brattakinn. Vel viðhaldið 5-6 herb. einbýli á tveimur hæðum m. bilskúr. Húsið er nýmálað og nýtt þak. Nýlegt eldhús og baðherb. Stutt í skóla. Góð eign. Verð: 11,9 millj. Klausturhvammur - Raðhús. Fallegt 213 fm. endahús með góðu útsýni, bílskúr, stutt i skóla. Lóð að framan býður upp á mikla möguleika. Verð 13,5 millj. Miðvangur. Stórglæsilegt einbýli á tveim hæðum m. tvöf. bílskúr, alls 289 fm. Góðar innr. og gólfefni og glæsileg- ur garður. Verð kr. 19,7 millj. Norðurbraut - Hljóðver. vor- um að fá 400 fm eign sem nú er skipt niður í fjóra hluta; 3 samþ. íbúðir og eitt hljóðv. sem er einangrað að fullu leyti. Eignin býður upp á mikla möguleika. Stór hraunlóð, góð staðsetning. Verð 27,5 millj. Norðurvangur. Vorum að fá fallegt 139 fm. einbýli á einni hæð með 34 fm. bil- skúr á þessum vinsæla stað. Arinn og góðar innr. Verð kr. 14,8 millj. Norðurvangur. Vorum að fá í einkas. fallegt 131 fm. einb. á einni hæð auk 54 fm. tvöfalds bílskúrs. Mjög stór og falleg lóð. Gott hús á einum besta í Hafnarf. Verð kr. 14,7 millj. Nönnustígur. Fallegt eldra einbýli í Vesturbæ Hafnarfjarðar, alls 121 fm, kjall- ari hæð og ris. Talsvert endurnýjað hús, nýtt rafmagn, hiti, hús í góðu standi. Verð 9,7 millj. Suðurgata. Vorum að fá gott einbýli á tveim hæðum. Mjög hagstæð veðd.lán og byggsj.lán að upphæð kr. 4,3 millj. Einnig mjög hagst. bankal. að upph. kr. 4,0 millj. Verð kr. 9,8 millj. Vallarbarð. Gott einbýli á þrem hæð- um alls 201 fm. Húsið er klárað að utan en rúml. tilbúið til innr. að innan. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð. Góð lán að upp- hæð kr. 7,5 millj. Nánari uppl. á skrifstofu Hóls. Vesturvangur. Mjög fallegt 153 fm. einbýli á einni hæð á góðum stað með 40 fm. bilskúr. Mjög falleg hraunlóð. Skipti æskileg á minni eign í R.vík. Verð 14,8 millj. Þúfubarð. Sérstaklega glæsilega innréttað 230 fm hús auk 41 fm bil- skúrs. Stutt í skóla oa Ásvelli. Vandaðar innréttingar, gott skipulag. 5-6 svefn- herb. Verð 17 milljónir. Hæðir. Ásbúðartröð. Vorum að fá góða 61 fm hæð með sérinng. Nýl. innr. og gólfefni. Verð kr. 5,9 millj. Brattakinn - sérhæð. Notaieg 3ja herb. sérhæð i þessu vinsæla hverfi, nýtt parket á öllu, góð staðsetning. Verð 5,2 millj. Hringbraut. Mjög góð 4ra herb. íbúð í fallegu húsi á góðum stað í Hf. Hagst. lán áhv. 3,5 millj. Möguleg skipti á minni eign. Verð kr. 6.7 millj. Klukkuberg-Setbergshverfi. Vomm að fá stórglæsilega 104,3 fm. ibúð á tveim hæðum með sérinng. Sérsm. innr. og Jatopa parket á allri íbúðinni. Frábært út- sýni. Verð kr. 9.9 millj. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Lindarberg - vorum á fá mjög skemmtilega 163 fm neðri hæð með út- sýni. Góð staðsettning í Setb. Óinnrétt- að 45 fm rými sem býður upp á mikla möguleika. Verð 10 millj. Heimasíðan okkar er www.holl.is Öldugata - góð staðsetning. Skemmtileg og hlýleg litil sérhæð, alls 54 fm, 2 - 3 herb. Húsið í góðu viðhaldi, nýtt gler og gluggar, skemmtilegur og skjól- góður garður. Verð 5,6 millj 4-5 herb. Álfholt Nýleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð íbúð í fjölbýli. Falleg lóð, rúmgóð herb., stutt í skóla. Verð 8,2 millj. Með íbúðinni fylgir óinnréttað ris sem býður upp á mikla möguleika. Álfholt - útsýni. Einstaklega falleg og vönduð ibúð með frábæru útsýni yfir bæinn. Flísar, parket, fallegt eldhús. íbúðin er á jarðhæð. Möguleg skipti á stórri 3ja herb. íbúð á höfuðb.svæðinu. Verð 8,7 millj. Alfholt. Nýkomið í einkasölu góð 100 fm. 4ra herb. íbúð með frábæru útsýni. Björt og opin íbúð. Mjög gott verð. Verð kr. 7,9 millj. Laus. Breiðvangur. Vorum að fá fallega 106 fm íbúð á vinsælum stað. Parket á ibúð, frábært útsýni. 'rúmgóð herb. Verð kr. 8 millj. Breiðvangur Falleg 4ra herb. íbúð ( fjölbýli á góðum stað í Norðurbæ. Oll her- berai miöa rúmaóð. Verð 7,9 millj. Áhv. 5 millj. Hjallabraut. Björt og falleg 156 fm 6 herbergja íbúð á góðum stað. Mjög rúmgóð íbúð með tvennum svölum. Góð íbúð ná- lægt skóla og leikskóla. Verð 9.9 millj. Hjallabraut - fyrsta hæð. j Góð 126 fm 4 - 5 herb. íbúð á fyrstu hæð. Parket og flísar, nýtt eldhús. Hús- ið er vel staðsett við verslunar-miðstöð, klætt að utan með varanlegri klæðn- ingu, nýtt þak. Verð 8,9 millj. Vilja skipta á minni eign Hjallabraut. Rúmgóð og snyrtileg 134 fm. ibúð með frábæru útsýni. Góð staðsen- ing við Víðistaðasvæði. 3 góð svefnherb. Fjölbýlið í mjög góðu standi. Laus 10.08. Verð 7,9 millj. Laus lyklar á Hóli. Sléttahraun. Rúmgóð og notaleg 87 fm. íbúð. Parket á holi og stofu. Nýleg eldh. innr. Flísar á baði. Bflskúrsréttur fylgir. Verð kr. 7.200.000,- Laus strax. Víðihvammur. Vorum að fá í einkas. 4ra herb. íbúð með bílsk. við hliðina á skóla og góðu leiksvæði. Verð kr. 6,9 millj. Hringbraut. Vorum að fá mjög góða hæð með bílskúr á góðum útsýnisstað. l’búðin öll uppgerð, nýjar lagnir, gluggar og karmar, gólf og ofnar. Eign I topp standi. Verð kr. 8,0 millj. Arnarhraun. Vonjm að fá I einkasölu mjög fallega 86 fm. íbúð á þessum góða stað. Fallegar innr. og gólfefni. Verð kr. 6,8 millj. Álfaskeið - I einkasölu mjög góð 3ja herb. íbúð með bilskúr, parket á öllu og baðherbergi ný yfirfarið. Verð 7,2 millj. Mjög góð íbúð á góðu verði. Breiðvangur. Mjög mmgóð 115 fm íbúð með íbúðarherb. í kjallara. Eign á góðum og bamvænum stað. Verð kr 7,3 millj. Kaldakinn. Vorum að fá góða 78 fm. íbúð á fyrstu hæð í þribýli. Góð lán áhv. Verð kr. 6,3 millj. Laufvangur. Falleg og björt 84 fm. íbúð á 2. hæð I nýmáluðu og góðu fjöl- býli á þessum vinsæla stað. Flisalagt eldhús og baðherb. Verð 6,9 millj. Suðurbraut - nýtt glæsilegt. Eigum aðeins tvær ibúðir eftir í þessu nýja og glæsilega húsi. fbúðimar afhendast til- búnar, með parketi, flísum og mjög góðum innréttingum. Verð 7,9 millj. og 6,9 millj. Suðurgata. Mjög góð 65 fm. ibúð með sérinng., góðar innr. og parket á gólf- um. Rúmgóð herb. og stutt í miðbæ og alla þjónustu. Suðurgata. Mjög falleg 60 fm. endur- nýjuð íbúð, m.a lagnir, gluggar og gólfefni. Góðar innr. og hagst. byggsj.lán. Verð kr. 5.4 millj. Suðurgata. Vorum að fá góða 87 fm. íbúð. Barnvænt hverfi. Björt ibúð með tveim góðum herb. Verð kr. 6,7 millj. Vill skipta á eign í Rvík. Suðurgata. í einkasölu falleg 80 fm. ibúð með 28 fm. bílsk. við Suðurbæjar- laugina. Rólegt og gott hverfi. Verð kr. 6,8 millj. Vesturbraut. Vorum að fá góða 61 fm. rúmgóða risíbúð í gamla bænum. áhv. byggsj.lán. Verð kr. 4,6 millj. Dofraberg. Góð 68 fm íbúð í góðu fjölbýli, parket og flísar á íbúð. Góð stað- setning, stutt í þjónustu og skóla. Verð 5,8 millj. Laus og lyklar á skrifstofu. Eign í eigu banka Miðvangur. 57 fm íbúð á 4. hæð f lyftuhúsi, húsvörður. Frábært útsýni, suðvestursvalir, parket á stofu og eld- húsi. Verð 4,9 millj. Sléttahraun. Góð 60 fm 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð i góðu fjölbýli. Rólegur og góður staður. Verð kr. 5 millj. Sléttahraun. Mjög góð einstaklings- íbúð á fyrstu hæð. Góðar innr. og sérgarð- ur með íbúðinni. Verð kr. 4,2 millj. Smárabarð. Falleg íbúð, á jarðhæð, sérinngangur, parket og flísar, góðar inn- réttingar. Alls 59 fm. Áhvílandi 3 millj. hús- bréf. Verð 5,7 millj. Perla dagsins. Vitið þið hvernig Itip. Kap og Rup urðu til? — Itleð andodrætti! Af hverju skín sólin alltaf á Austfjörðum? Lagnafréttir Lagnamenn efna til málþings á Egilsstöðum 27. september nk. Sigurður Grétar Guðmundsson fjallar um málþingið, en þar mætast frummælendur úr heimabyggð og gestir frá suðvesturhorninu. Hugtakið ,Austfjarðaþoka“ er alþekkt, gott ef ekki hafa ver- ið samdar um það rómantísk- ar ballöður, en fyrir einstakling á hinu þéttsetna suðvesturhorni fer lít- ið fyrir þessari margumtöluðu þoku. Það er sama hvenær veðurfræðing- arnir koma með kortin sín á skjáinn, það virðist alltaf vera sólskin á Egilsstöðum og niður á fjörðum, hitastigið alltaf í tveggja stafa gildi frá vori til hausts og þá gjarnan á þriðja tugnum. Þá stynur margur Faxaflóabúinn, langþreyttur á sí- felldri hálfkaldri hafgolu, „nú gefst ég upp, ég flyt austur“. En það gerir hann aldrei heldur situr sem fastast hvort sem það er Þjóðleikhúsið og Sinfónían eða bull- andi næturlíf höfuðborgarinnar sem

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.