Morgunblaðið - 16.09.1997, Síða 32

Morgunblaðið - 16.09.1997, Síða 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ *»■ * BIFROST fasteignasala Vegmúla 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345 Pálmi B. Almarsson Jón Þór Ingimundarson Gudmundur Bjöm Steinþórsson lögg fasteignasali Ágúsia Hauksdóttir lögg.fasteignasati J Opið laugardaga frá 11 - 14. Stærri eígnir Alfhólsvegur. Gott 157 fm endaraðhús ásamt 38 fm bílskúr og blómaskála. 3-4 svefnherb. Samliggjandi stofur. Verð 10,5 millj. Tunguvegur Gott einbýlishús 329 fm á tveimur hæðum ásamt 40 fm innbyggðum bílskúr. í húsinu eru sjö svefnherbergi. Sól- stofa og suðurverönd. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofu okkar. Stakkhamrar - Einbýli Fallegt 120 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 42 fm bflskúr. 3 svefnh. Ahv. húsbr. 3,5 millj. Verð 14,8 millj. Ásland - Mos - Parhús Mjög fallegt 100 fm parhús ásamt millilofti og 26 fm bll- skúr. Parket og flísar. Skipti á sérbýli á einni hæð. Kögursel - Eitt gott. Gott 176 fm einb. ásamt 23 fm bílskúr. Stórar stofur, 4 svefnherb., mögul. að útb. tvö herb i risi. Glæsilegur garður. Áhv. 2 millj. Verð 13,7 millj. 5-6 herb. og hæöir Hlíðarvegur - Hæð Góð og vel skipulögð 125 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr. 4 svefnherb. Arinn. Mikið útsýni. Áhv. 2,5 millj. Verð 10,9 millj. Háteigsvegur - Rúmgóð sérhæð Mjög rúmgóð 4-5 herb. 143 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Þrjú mjög stór svefn- herbergi. Stórt eldhús. Suðurstofa, suður- svalir. Sauna. Verð 9,6 millj. Gullengi Mjög falleg og ný 115 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt bilskúrsrétti. Parket og flísar. Áhv. ca. 6 millj. húsbréf. Verð 9,5 millj. Lækjasmári - Glæsilegar Giæsileg- ar 117-180 fm íbúðir ásamt stæði í bílskýli. 4-7 herb. Frábær staðsetning. Greiðslukjör við allra hæfi. Verð frá 10,9 millj. Hraunbær - Parhús Gott 134 fm parhús á einni hæð ásamt 20 fm bílskúr. Fjögur svefnherb. Áhv. 1,6 millj. Verð 11,4 millj. Safamýri - Rúmgóð Falleg og mjög rúmgóð 5 herb. endaíbúð á 4. hæð I fjöl- býli. Suðursvalir, arinn. Verð 8,9 millj. Básendi - Bílskúrsréttur Góð 123 fm efri sérhæð I tvlbýli. 5 svefnherbergi (2 í kj.), suðvestursvalir. Áhv. ca. 2,6 millj. Byggsj. Verð 10,8 millj. Reykás - Topp íbúð. Stórglæsileg 152 fm íbúð á tveimur hæð- um ásamt 26 fm bílskúr. Fallegar innrétt- ingar. Parket. Stórar stofur. Sjóvarpshol. Suðursvalir. Verð 10,9 millj. Stararimi - Glæsileg Gullfalleg 3ja herbergja neðri sérhæð. Vandaðar innrétt- ingar, parket. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 9.5 millj. Hraunbraut - Tækifæri. Vorum að fá I sölu tvær íbúðir I sama húsi, sem selj- ast saman eða sitt í hvoru lagi. Mjög rúm- góð 136 fm neðri hæð ásamt bílskúr. 3-4 svefnh. Áhv. 5,3 húsbr. og veðd. Verð 9,9 millj. og 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Verð 3,3 millj. Hjallabrekka-Hæð. Góð 127 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 30 fm einstak- lings íbúð og 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. Áhv. 5,4 millj. Verð 10,8 millj. Hólmgarður - Hæð og ris. Fallega innréttuð 138 fm efri hæð ásamt rislofti og 12,6 fm geymsluskúr. 5 svefnherb. Tvær stofur. Parket og flísar. Áhv. 5,4 millj. Verð 10.5 millj. 4ra herbergja Réttarholtsvegur. Mjög gott 109 fm raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Þrjú svefnh. Nýtt eldhús og bað. Áhv. 2 millj. Verð 8,5 millj. Grænatún - Rúmgóð Neðri sérhæð í nýlegu tvibýlishúsi ásamt innbyggðum bilskúr, alls 150 fm. 2 svefnh. Áhv. 3,3 m. Verð 10,2 millj. Fornhagi Góð 91 fm 4ra herbergja ibúð á 4. hæð í eftirsóttu húsi. Rúmgóð stofa, þrjú svefnherb. Húsið er nýlega endurnýj- að að utan. Verð 6,8 millj. Kleppsvegur - Rúmgóð Falleg 100 fm íbúð á 2. hæð í fjöleignarhúsi. Tvær samliggjandi stofur, suðursvalir, þrjú svefn- herbergi, flísal. baðherb. rúmgott eldhús. Nýlegt beykiparket á stofum, herb. og gangi. Verð aðeins 7 millj. Hraunbær Falleg 95 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 2,5 millj. húsbréf. Verð 6,9 millj. Hraunbær - Gott verð Faiieg 97 fm 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Nýtt eldhús. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð aðeins 6,5 millj. Stelkshólar - Bílskúr Falleg 89 fm 4ra herb. ibúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,9 millj. Vesturbærinn. Falleg 3-4ra herbergja íbúð 111 fm á annarri hæð við Bræðra- borgarstíg. Áhv. húsbréf 4 millj. Verð 7,5 millj. Bólst.hlíð - Engin útborgun 3-4ra herbergja Ibúð á þessum frábæra stað, 3 svefnherbergi. Vestursvalir. Glæsilegt út- sýni. Greiðslubyrði 58 þús. á mán. Kleppsvegur. Mjög góð m fm 4-5 herb. íbúð með miklu útsýni. Arinn. Mjög gott verð 6,9 millj. Heimar - Ris Sérlega falleg 90 fm 4ra herb. risíbúð I fjórbýli. Verð 7,9 millj. 3ja herbergja Æsufell - Kjarakaup! 3ja herbergja íbúð á 3. hæð I lyftuhúsi, eikarparket á gólfum, endumýjað bað, glæsilegt útsýni. Ahv. húsbréf 3,6 millj. Verð aðeins 5,9 millj. Skipti á sérbýli. Falleg 80 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæði I bílskýli við Austurströnd. Skipti á sérbýli allt að 15 millj. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 8 millj. Grafarvogur. Falleg og nýleg ca 100 fm 3ja herb. íbúð ásamt stæði I bílskýli. Parket og flísar. Þvottaherb. I (búð. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,7 millj. Hraunbær Góð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð I fjölbýlishúsi. Verð 6,3 millj. Asparfell Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á fyrstu hæð. Suðursvalir. Þvottahús á hæð- inni. Skipti á 12-13 millj. kr. sérbýli. Verð 6,5 millj. Kambasel - Bílskúr Sérlega falleg 92 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 26 fm bílskúr. Gott hús. Parket og flísar. Áhv. 6 millj. Verð 7,9 millj. Vesturbærinn - Ris. Falleg og nýstandsett 3ja herb. risíbúð I fallegu húsi við Nýlendugötu. Áhv. 3,4 millj. húsbr. Verð 6.980 þ. Flétturimi Stórglæsileg 3ja herbergja íbúð á 3 hæð 88 fm ásamt stæði I bíla- geymslu. Parket. Glæsilegt útsýni. Að- staða fyrir börn. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,2 millj. Blöndubakki - Aukaherb. Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð 86 fm ásamt aukaherbergi. Nýleg innrétting. Glæsilegt útsýni. Verð 6,2 millj. LAUTASMÁRI GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR Einstaklega glæsilegar 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir á besta stað í Kópa- vogsdal. Mjög vel skipulagðar íbúðir, glæsilegar innréttingar. Þvottahús í hverri íbúð. Suður- og vestursvalir. Bílgeymsluhús. Verð og greiðslukjör við allra hæfi. Verð frá 7,5 millj. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Hamraborg. 3ja herbergja 70 fm íbúð á 2. hæð I lyftuhúsi, vandaðar innr. Áhv. 3,5 millj. húsbréf og byggsj. Verð 5.950 þús. Jörfabakki - Veðd.lán Falleg 74 fm 3ja herb. ibúð á 3. hæð I nýmáluðu húsi. Áhv. 3,4 millj. veðd.lán. Ekkert greiðslumat. Verð 6,3 miilj. Ástún. Falleg 79 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Inngangur af svölum. Áhv. 1,9 millj. veðdeild. Verð 6,8 millj. 2ja hierbergja Gnoðarvogur. Töluvert endurnýjuð 60 fm 2ja herb. endaíbúð. Nýtt flísalagt bað. Fallegt eldhús. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðd. og fl. Hér má gera góð kaup. Hamraborg - Laus. Björt og rúmgóð 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð I góðu fjöl- býli. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3 millj. Verð aðeins 6.150 þús. Grensásvegur - Gott verð Falleg 59 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð I litlu fjölbýl- ishúsi. Þetta er góð íbúð fyrir byrjendur. Áhv. 2,9. Verð 5,2 millj. Rauðarárstígur-Skipti. Góð 3ja herb. Ibúð á 1. hæð I fjölbýli. Parket og flísar. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Skipti á dýrari. Verð 5 millj. Dúfnahólar Falleg 63,2 fm íbúð á 2. hæð. Nýlega málað stigahús. Parket. Suð- ursvalir. Áhv. 2,2 veðd. Verð 5,3 millj. Laufrimi - Glæsileg. Óvenju glæsileg 60 fm 2ja herb. íbúð, með sér inngangi, á jarðhæð í nýju húsi. Sérsmíðaðar innrétt- ingar. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 5,8 millj. Krummahólar - Lítil útb. Góð 43 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt stæði I bílskýli. Áhv. 2,7 millj. veðd. og fl. Greiðslub. 20 þ. pr. mán. Verð 4,2 millj. Ásholt Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 66 fm á 1. hæð ásamt stæði I bílageymslu. Faileg- ar innréttingar. Möguleiki á tveimur svefn- herbergjum. Stórar vestursvalir. Húsvörður sér um þrif. Áhv. 4,2 millj. Hraunbraut. Góð 48 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. [ sama húsi er til sölu 136 fm hæð. Verð 3,3 millj. Rauðás Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 54 fm á jarðhæð. Fallegar innréttingar. Parket. Fallegt útsýni. Sérlóð. Hagstæð lán. Verð 5,7 millj. Eldri borgarar Vesturgata 7 Sérlega falleg 63 fm 2ja herb. þjónustuíbúð á 2. hæð I þessu vin- sæla húsi. Hér er allt til alls. Verð 7,2 millj. Landsbyggöin Hella - Einbýli Fallegt 125 fm einbýlis- hús sem er hæð og ris. Tvær stofur. Hús I góðu ástandi. Sveitarómantlkin er hér alls ráðandi. Áhv. 4,3 millj. Verð 5,9 millj. Nýbyggingar Vættaborgir - Parhús. Eitt þessara vinsælu 139 fm parhúsa á tveimur hæðum ásamt 26 fm bilskúrs. 4 svefnherb. Verð 8,1 millj. Fjallalind - Raðhús Falleg 172 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð frá 8,9 millj. Jötnaborgir Sérlega vel hönnuð parhús á 2 hæðum ásamt innb. bllskúr, alls 180 fm. Fallegt útsýni. Húsin afh. rúmlega fokheld að innan en fullfrágengin að utan. Verð 9,6 millj. NÝBYGGINGAR í KÓPAVOGSDAL. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og sérbýli. Galtalind Lautasmári Ljósalind Fífulind Fjallalind Melalind Grófarsmári Krossalind Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI Einbýli, sem er 198 m2m/tvöf. bílskúr, auk lagnakjallara. Byggt úr háþró- uðu byggingarefni frá U.S.A. með lágmarks rekstrar- og viðhaldkostnaði. Vottun á öllum efnum frá RB. M.a. veður- og snjóálagsþolin, eldþolin, jarðskjálftaþolin. Frábær lausn fyrir íslenskar aðstæður. Hafiö samband viö söludeild okkar. ÁNANAUST 15 • 101 REYKJAVIK SÍMI 511 4953 & 562 6012 Tri-Steel Structures Skiptið við íf fagmann Félag Fasteignasala Bretland Hvelfingin í Greenwich vekur litla hrifningu London. Telegraph. TONY Blair, forsætisráðherra Breta, hefur samþykkt að verja 750 milljónum punda til stórrar alda- mótahvelfingar í Greenwich, sem reisa á til að fagna nýju árþúsundi. Tekjur af brezka þjóðarlottóinu eiga að standa undir rúmlega helm- ingi kostnaðarins, en að öðru leyti verður kostnaði mætt með framlög- um frá einkaaðilum og sölu að- göngumiða. Samkvæmt skoðanakönnun Gallup eru fæstir Bretar eins hrifn- ir af aldamótahvelfingunni og Blair og samráðherrar hans. Tveir þriðju telja að hvelfingin sé ekki 750 millj- óna punda virði og ef hún verður reist ætla þrír af hverjum fjórum Bretum ekki að fara til Greenwich til að skoða hana. Þó er sagt að verið geti að hvelf- ingin muni borga sig frá viðskipta- sjónarmiði. Þótt aðeins 21% Breta ætli að skoða hvelfinguna eru um 10 FLESTIR Bretar hafa lítinn áhuga á aldamótahvelfíngunni. milljónir manna í þeim hópi. Auk þess eru Bretar tiltölulega vongóðir um um hvelfingin muni auka álit þeirra erlendis. Tæpur helmingur telur að hvelfingin muni hafa „góð áhrif ‘ á ímynd Bretlands. Fáir töldu að hvelfingin mundi ekki hafa góð áhrif.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.