Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Sími 565 5522
Reykjavíkurvegi 60.
Fax 565 4744. Netfang. hollhaf@mmedia.is
Við tökum vel á móti þér
í smíðum 1 Einbýli, rað- og parhús
Einihlíð. Mjög glæsilegt 140 fm einbýli
meö 35 fm btlskúr á einni hæö á besta
stað í Mosahlíöinni. Allar teikningar og
upplýsingar á skrifst. Áhv. húsbr.
Alfaskeið. Fallegt og vel með fariö
300 fm einbýli á þrem hæöum á þessum
vinsæla stað. Sólrikur garður og stórar
svalir. Verö kr. 17 millj.
Fjallalind. Mjög skemmtilega hönnuö
170 fm raðhús á tveim hæðum með rúm-
góðum bílskúr. Húsin bjóða upp á mikla
möguleika. Allar uppl. og teikningar á
skrifstofu Hóls.
Klukkuberg. Einstaklega falleg neörí
hæð, 80 fm, f smíðum á góðum útsýnis-
stað. Traustir verkt. Verö kr. 5,7 millj.
Vesturtún - Álftanesi. Rúmiega
100 fm herb. raðhús með innbyggðum bfl-
skúr. Tvö góð svefnherbergi, stór stofa,
þvottahús og geymsla. Afhendast fokheld
að innan, fullbúin að utan, grófjöfnuð lóð.
Traustur og ábyrgur verktaki. Verð 7,6
millj.
Vesturtún. i smíöum mjög fallegt
parhús á þessum góða og rólega stað
á Álftanesi. Góð teikning. Allar uppl. og
teikningar á Hóli. Verð 8,9 millj.
Suðurholt. Einstaklega falleg 175 fm
parhús á tveim hæðum. Mjög skemmtileg-
ar teikningar sem bjóða upp á mikla
möguleika. Allar uppl. og teikningar á Hóli.
Lítið og notalegt einbýli í
miðbæ. Lftið og notalegt einbýli I hjarta
bæjarins. Talsvert endumýjað hús. Skipti á
3ja herb. íbúð á jaröhæö kemur sterklega
til greina. Verð 8,6millj.
Holtsgata. Fallegt 200 fm einbýli á
þrem hæðum. Mikiö endurnýjað. Mjög
góður og bamvænn staöur, stutt I skóla.
Verð kr. 11,5 millj.
Klausturhvammur - Raðhús.
Fallegt 213 fm endahús með góðu útsýni,
bílskúr, stutt I skóla. Lóð að framan býður
upp á mikla möguleika. Verð 13,5 millj.
Lækjarkinn - tvær íbúðir: Gott
hús með tveimur íbúðum, hægt að sam-
eina aftur. Á efri hæð 4ra herb. Ibúð, á
neðri 3ja herb. Sérinngangur. 34 fm bll-
skúr. Verð 14 millj.
Norðurbraut . vorum aö fá 400
fm eign. Eignin býður upp á mikla
möguleika. Er nú 3 (búðir, tvær 2ja
herb. og ein mjög falleg 158 fm hæö.
(búðimar seljast einar sér eða hver I
sínu lagi. Stór hraunlóð, góð staðsetn-
ing. Verð 27,5 millj.
Norðurvangur. vorum aö fá 1
einkas. fallegt 131 fm einb. á einni hæö
auk 54 fm tvöfalds bílskúrs. Mjög stór og
falleg lóð. Verð kr. 14,7 millj.
Nönnustígur. Fallegt eldra einbýli I
Vesturbæ Hafnarfjarðar, alls 121 fm, kjall-
ari hæð og ris. Talsvert endumýjað hús,
nýtt rafmagn, hiti, hús I góðu standi. Verð
9,7 millj.
Norðurvangur. Vorum að fá fallegt
139 fm einbýli á einni hæð með 34 fm bil-
skúr á þessum vinsæla stað. Arinn og góð-
ar innr. Gróin og falleg lóð. Verð 14,8 millj.
Vallarbarð. Gott einbýli á þrem hæð-
um alls 201 fm. Húsið er klárað að utan en
rúml. tilbúiö til innr. að innan. Skipti koma til
greina á 3ja herb. íbúð. Góð lán að upphæð
kr. 7,5 millj. Nánari uppl. á skrifstofu Hóls.
Arnarhraun. ( einkasölu mjög falleg
110 fm neðri sérhæð með sérinng. Mjög
glæsilegt hús á frábærum stað I Hf. Fal-
legur garður og hraunlóð. Verð kr. 7,8 millj.
Austurgata. Vorum að fá mjög góða
hæð og ris samtals 113 fm á þessum vin-
sæla stað. Hús I grónu hverfi við miðbæ-
inn. Verð kr 6,3 millj. Mjög gott verð.
Hoitsgata. 4ra herb., 102 fm hæð
með sérinngangi og bílskúr. Nýtt rafmagn.
Verð 8,9 millj.
Kaldakinn. 120 fm sérhæð. Sérinn-
gangur, talsvert endumýjuð íbúð. Nýtt eld-
hús. Falleg og snyrtileg eign. Skipti á
ódýrari möguleg. Verð 8,5 millj. Falleg
hæð sem verður að skoða.
Lindarberg. vorum fá mjög
skemmtilega 163 fm neðri hæð með út-
sýni. Góð staðsetning í Setb. Óinnrétt-
að 45 fm rými, býður upp á mikla
möguleika. Verð 10 millj.
Norðurbraut. Vorum að fá í einka-
sölu mjög góða 68 fm hæð með sérinng.
og mjög fallegri og gróinni lóð, ný eld-
húsinnr. Hagst. bsj. ián áhv. ca 3,2 millj.
Verð 6,4 millj.
4-5 herb.
Áífholt. Nýleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð
íbúð i fjölbýli. Falleg lóð, njmgóð herb.,
stutt I skóla. Verð 8,2 millj. Með íbúðinni
fylgir óinnréttað ris sem býður upp á mikla
möguleika.
Álfholt. Nýkomin í einkasölu góö 100
fm 4ra herb. íbúð með frábæru útsýni.
Björt og opin ibúð. Mjög gott verð. Verð
kr. 7,8 millj. Laus.
Heimasíðan okkar er ww.holl.is
Breiðvangur. Vorum að fá fallega
106 fm íbúð á vinsælum stað. Parket á
ibúð, frábært útsýni, rúmgóð herb. Verð
kr. 7,9 millj.
Breiðvangur. Falleg 4ra herb. íbúð I fjöl-
býli á góðum stað I Norðurbæ. Öll herberoi
miöo rúmaóð. Verð 7,9 millj. Áhv. 5 millj.
Fagarihvammur. Mjög faiieg og
nýlega innréttuð íbúð á tveimur hæð-
um. 5 svefnherb., glæsilegt eldhús, nýtt
parket á stofu og holi. Góðar suður-
svalir, bamvænt svæði. Verð 10,7 millj.
Áhvllandi ca 7 millj. I húsbréfum.
HjallabrauL Björt ogfalleg 156 ifm 6
herbergja íbúð á góðum stað. Mjög rúm-
góð Ibúð með tvennum svölum. Góð íbúð
nálægt skóla og leikskóla. Verð 9,9 millj.
Hjailabraut - fyrsta hæð. góö
126 fm 4-5 herb. íbúð á fyrstu hæð. Parket
og flísar, nýtt eldhús. Húsið er vel staðsett
við verslunarmiðstöð, kiætt að utan með
varanlegri klæðningu, nýtt þak. Verð 8,9
millj. Vilja skipta á minni eign.
Hjallabraut. Rúmgóð og snyrtileg
134 fm íbúð með frábæru útsýni. Góð
staðsening við Víðistaðasvæði. 3 góð
svefnherb. Fjölbýlið I mjög góðu standi.
Verð 7,9 millj. Laus, lyklar á Hóli.
Hörgsholt. Mjög falleg 4ra herb.
íbúð á góðum útsýnisst. Parket á íbúð
og góðar innr. Verð kr. 7,9 millj. Gott
verð á góðri eign.
Sléttahraun. Rúmgóð og notaleg 87
fm íbúð. Parket á holi og stofu. Nýleg
eldh. innr. Flísar á baði. Bílskúrsréttur
fylgir. Verð kr. 7,2 millj. Laus strax.
Víðihvammur. Vomm að fá I einkas.
4ra herb. ibúð með bílsk. við hliðina á
skóla og góðu leiksvæði. Verð kr. 6,9
millj. Mjög hagst. verö.
3ja herb.
1É TWRjjj
Suðurbraut - nýtt. Eigum eftir eina
3ja herb. (búð I þessu nánast viðhaldsfría
húsi. Ibúöin er á 4. hæð með stórkostlegu
útsýni. Fullbúin með góffefnum. Verð
8,3 millj.
Arnarhraun. Vorum að fá i einka-
sölu mjög fallega 86 fm íbúð á þessum
góða stað. Fallegar innr. og gólfefni.
Verð kr. 6,7 millj.
Arnarhraun. 68 fm rísibúð i þribýii.
Parket I eldhúsi, stofu og hjónaherb. Flísar
á baðherb. Frábært útsýni. Verð 4,5 millj.
Áifaskeið. ( einkasölu, mjög góð 3ja
herb. íbúð með bílskúr, parket á öllu og
baðherbergi nýyfirfarið. Verð 7,2 millj.
Mjög góð ibúð á góðu verði.
Kaldakinn. Vorum að fá góða 78 fm
íbúð á fyrstu hæð I þribýli. Góð lán áhv.
Verð 6,3 millj.
Krókahraun - bflskúr. Frabær-
lega staðsett 94 fm ibúð I notalegu fjórbýli
með 32 fm bílskúr. Verð 7,3 millj.
Laufvangur. Falleg og björt 84 fm
íbúð á 2. hæð I nýmáluðu og góðu fjöl-
býli á þessum vinsæla staö. Flísalagt
eldhús og baðherb. Verð: 6,9 millj.
Öldugata - góð staðsetning.
Skemmtileg og hlýleg litil sérhæð, alls 54
fm, 2-3 herb. Húsiö I góðu viöhaldi, nýtt
gler og gluggar, skemmtilegur og skjól-
góður garður. Verð 5,6 millj.
Suðurgata. Mjög falleg 60 fm endur-
nýjuð ibúð, m.a. lagnir, gluggar og gólf-
efni. Góðar innr. og hagst. byggsj.lán.
Verð 5,4 millj.
Suðurgata. Vorum að fá góða 87 fm
íbúð. Bamvænt hverfi. Björt íbúð með
tveim góðum herb. Vill skipta á eign I Rvík.
Verð 6,7 milij.
Suðurgata. f einkasölu falleg 60 fm
íbúð með 28 fm bílsk. við Suðurbæjar-
laugina. Rólegt og gott hverfi. Verð 6,8
millj.
Vesturbraut. Vorum að fá góða 61
fm rúmgóða risíbúð I gamla bænum. Áhv.
byggsj. lán. Verö 4,6 millj.
Vesturbraut. Lítil stórglæsileg ibúð I
gamla Vesturb. I Hafnarf. Mikið endumýj-
uð aö utan sem innan. Verð 4,9 millj.
2ja herb.
Álfholt. Mjög glæsileg 67 fm íbúð í 5
íbúða stigagangi. Glæsileg gólfefni og
innr. Frábært útsýni. Einstök eign. Verð kr.
6,5 millj. Áhv. húsbr. m. 5% vöxtum kr. 4,0
millj.
Dofraberg. góó 68 fm ibúð i góðu
fjölbýli, parket og flisar á íbúð. Góð stað-
setning, stutt I þjónustu og skóla. Verð 5,8
millj. Laus og lyklar á skrifstofu. Eign f
eigu banka.
Grænakinn. Mjög falleg 55 fm risí-
búð með parketi og góðum 32 fm bfl-
skúr og aukaherb. f kjallara. fbúð á
góðum stað og I góðu standi. Verð 6,4
millj.
Hjallabraut Vorum að fá góða 62 fm
íbúð I góðu fjölbýli. Rúmgóð og björt íbúð
með góðu útsýni. Verð kr. 5,6 millj.
Miðvangur. 57 fm ibúð á 4. hæð í
lyftuhúsi, húsvörður. Frábært útsýni, suð-
vestursvalir, parket á stofu og eldhúsi.
Verð 4,9 millj.
Sléttahraun. Mjög góð einstaklingsf-
búð á fyrstu hæð. Verð kr. 4,0 millj. Áhv.
2,7 millj.
Atvinnuhúsnæði
Reykjavíkurvegur. Atvinnuhús-
næði á mjög góðum stað við Reykjavíkur-
veg alls 117 fm. Gluggar snúa að Reykja-
vikurvegi. Verð 5,3 millj.
Perla dagsins.
Víetnamar hafa
aldrei náð að koma.sl
í úrslitakeppni á stór-
móti í kiiattspyrnn
vegna þess að í hvert
skipti sem þeir fá
horn þá opna þeir
matsölustað.
ÞETTA eru tvö sambyggð stálgrindarhús, sem standa við Skeiðarás 3 í Garðabæ, samtals
504 ferm. að stærð. Þau eru tfl sölu hjá Kjöreign, en ásett verð er 19-20 millj. kr.
Garðabær
Iðnaðarhúsnæði við Skeiðarás
MEIRI eftirspum er nú eftir atvinnuhús-
næði en áður. Hjá fasteignasölunni Kjöreign
er nú til sölu iðnaðarhúsnæði við Skeiðarás 3
í Garðabæ. Þetta er stálgrindarhús, álklætt,
byggt árið 1988 og um 504 ferm. að stærð.
„Hér er raunar um að ræða tvö álklædd
stálgrindarhús og eru þau sambyggð,“ sagði
Ólafur Guðmundsson hjá Kjöreign. „Tvenn-
ar stórar innkeyrsludyr eru á húsunum.
Lofthæð i húsunum er tæpir 5 metrar, en
þar eru þrír stórir vinnusahr, skrifstofuher-
bergi, kaffistofa og tvær snyrtingar.
Þetta er vel um gengið húsnæði og vand-
að að gerð. Skipta má húsunum í tvær til
þrjár einingar, en góð aðkoma er að hús-
næðinu og góð bflastæði. Eignin er til af-
hendingar strax. Ásett verð er 19 til 20 millj.
kr.“
Góð íbúð við Reynimel
MIKIL eftirspum er ávallt
eftir góðum íbúðum í Vest-
urbæ Reykjavíkur. Hjá fast-
eignasölunni Valhöll er nú
til sölu 4ra herb. íbúð að
Reynimel 84. íbúðin er 82
ferm. og ásett verð er 7,5
millj. kr., en áhvflandi era
2,4 millj. kr.
„Þetta er afar falleg íbúð
á þriðju hæð í nýstandsettu
og nýmáluðu fjölbýlishúsi á
bezta stað við KR-völlinn,“
sagði Eiríkur Svavarsson
hjá Valhöll. „íbúðin er með
flísalagðri forstofu og í eld-
húsinu er góð innrétting og
borðkrókur. Stofan er með
parketi á gólfi og útgengi út
á suðursvalir. I svefnálmu
era þrjú svefnherbergi og
baðherbergi."
„íbúðin er vel skipulögð og rúmgóð,“
sagði Eiríkur ennfremur. „I kjallara er sér-
geymsla og sameiginlegt þvottahús. Sam-
Morgunblaðið/Ásdís
ÍBUÐIN er 82 ferm. og er á þriðju hæð í þessu húsi að
Reynimel 84. Ásett verð er 7,5 miflj. kr., en íbúðin er til
sölu hjá Valhöll.
eignin er í góðu ástandi. Þetta er toppíbúð á
eftirsóttum stað, þar sem stutt er í alla þjón-
ustu. Seljendur leita að stærri eign í Vestur-
bænum, sem má kosta 11-12 mfllj. kr.“