Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 30
*áO C ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
±.
fl
Fjarðargata 17
Sími 565 2790
Fax 565 0790
netfang
Ingvarg @centrum.is
1ir í gluggum
[Myndii
Opið virka daga 9-18.
Laugardaga 11-14.
Eigum á söluskrá fjölda
eigna sem ekki eru
auglýstar. Póst- og
símsendum söluskrár
um land allt.
Einbýli
Háihvammur - Nýtt í einkasölu.
Fallegt 366 fm einbýli á þremur hæöum
meö innbyggðum bílskúr. Mögul. á
aukaíbúð á jarðhæð. 5-6 svefnherbergi.
Frábært útsýni.
Nýtt í einkasölu Fallegt 366 fm einbýli á
þremur hæðum með innbyggðum bílskúr.
Mögul. aukaíbúð á jarðhæð. 5 til 6 svefnherb.
Frábært útsýni.
Hrauntunga - einbýli á góðum
stað Gott 125 fm timburhús á einni hæð
ásamt 33 fm bílskúr. Þrjú svefnherb., sérinn-
gangur í þvottahús. Glæsileg ióð. Áhv.
hagst. lán 1,9 millj. Verð 13,2 millj. (1254)
Vallarbarð - Tvílyft timburhús -
Skipti á minna Fallegt og reisulegt 201
fm timburhús á tveimur hæðum á steyptum
kjallara. Hús nánast fullbúið að utan og rúm-
lega tilb. undir tréverk inni. Áhv. hagst. lán 8
millj. Verð aðeins 11,3 millj. (1267)
Rað- og parhús
Háaberg - Útsýni Gott 250 fm parhus á
2 hæðum ásamt aukarými undir bílskúr. Vönd-
uð elhúsinnrétting en gólfefni ofl. vantar. 4
rúmgóð herbergi. Verð 13,9 millj.
Kjarrmóar Garðabæ - lítið
parhús Vandað og fallegt 85 fm parhús
á einni og hálfri hæð. Nýtt parket,
f^llegur garður, góð staðsetning. Verð
0,7 millj. (1239)
Holtsgata Fallegt talsvert endurnýjað 114
fm einbýli, kjallari, hæð og ris á rólegum og
góðum stað. Nýl. gluggar og gler, hiti, raf-
magn og tafla, klæðning að utan, þak og fl.
Áhv. góð lán 4,4 millj. Verð 9,4 millj. (1209)
Hraunflöt v/Álftanesveg vorum að
fá í einkasölu sérlega fallegt einbýlishús á
einni hæð á 2.475 fm lóð. 3 rúmgóö svefnherb.
Arinn í stofu, marmari á gólfum. Hagstæð áhv.
lán. Jafnframt fylgir ca 50 fm bílskúr sem bú-
ið er að breyta í fallega íbúð.
Traðarberg - Skipti Faiiegt og
fullbúið 205 fm parhús á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. Áhv. Byggsj. rík. 3,7
millj. Skipti möguleg. Verð 13,9 millj.
(783)
Blómvangur - Neðri hæð með
bílskúr Mjög vönduð og falleg neðri hæð
með bílskúr. 4 svefnherbergi. Vandaðar inn-
réttingar, parket og flísar. Eign í mjög góðu
ástandi að utan sem innan. Verð 12 millj.
(1168)
Breiðvangur - Mjög stór Faiieg 190
fm neðri hæð í tvíbýli ásamt 33 fm bílskúr.
Fimm svefnherbergi, parket og flísar, arinn í
stofu. Laus fljótlega. Ásett verð 13,3 millj.
Breiðvangur - Sérhæð - Gott
verð Góð 125 fm neðri sérhæð ásamt 36 fm
bílskúr í tvíbýli. 4 svefnherbergi, stórt eldhús,
stór og falieg lóð. Hús í góðu ástandi. Stutt í
skóla. Verð 10,9 millj. (903)
Klausturhvammur - Skipti sériega
vandað 197 fm endaraðhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Vandaðar innrétt-
ingar, parket, arinn í stofu, sólskáli. o.fl.
Verð 14,8 millj. (1196)
Stuðlaberg Fallegt 162 fm parhús á tveim-
ur hæðum, ásamt bílskúr. Sólskáli og fullbúin
lóð með verönd o.fl. Áhv. Byggsj. rík. 3,5
millj. Verð 13 millj. (1146)
Stuðlaberg í einkasölu fallegt parhús,
innst í botnlanga, 151 fm, á tveimur hæðum,
ásamt bílskúrsrétti. Áhv. byggsj. rík. 3,6 millj.
Góð staðsetning. Parket og steinflísar. Verð
12,6 millj.
Fagrakinn - Með bílskúr Faiieg 101
fm 4ra herbergja efri sérhæð í góðu tvíbýli,
ásamt 28 fm bílskúr. Parket. Allt sér. Sér lóð.
Áhv. húsbréf 5,2 millj. Verð 9,5 millj. (1294)
Móabarð - Neðri sérhæð góö, end-
umýjuð 110 fm neðri sérhæð í þríbýli með sér-
inngangi. Nýtt eldhús, gluggar og gler, raf-
magnstafla o.fl. Góð staðsetning. Áhv.
Byggsj.ríkisins. 3,4 millj. Verð 8,3 millj.
Skólabraut - Við lækinn skemmtiieg
74 fm miðhæð í þríbýli í fallegu steinhúsi á
frábærum stað. 2 svefnherb. 2 stofur. Áhv.
góð lán ca. 3,3 millj. Verð 6,7 millj. (1134)
4ra til 7 herb.
Dofraberg - Nýleg Faiieg 102 fm 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu viðhaldsfríu
fjölbýli. Áhv. góð lán 3 millj. Verð 8,2 millj.
Hvammabraut - Skipti Faiieg I28fm
íbúð. Nýl. innréttingar. Möguleg 4 svefnherb.
Stórar suðursvalir. SKIPTI MÖGULEG.
Áhvílandi BYGGSJ. RÍKIS. 2,5 millj. GOTT
VERÐ 9,5 millj.
Klapparholt - Skipti á stærra Fai-
leg 130 fm nýleg 4ra herbergja íbúð í fallegu
fjölbýli. Stutt á golfvöllinn. Vandaðar innrétt-
ingar. Parket og flísar. Áhv. húsbréf 6,7 millj.
Verð 10,6 millj.
Laufvangur - Falleg og björt Góð
4 herb. íbúð á 2. hæð í vel staðsettu fjölbýli.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Skipti á
minni eign (2ja herb.) helst í Norðurbæ,
koma til greina. Verð 7,7 millj. (1106)
Sléttahraun - Skipti á stærra vor-
um að fá í einkasölu snyrtilega 4ra herb. íbúð á
3ju hæð í góðu fjölbýli. Áhv. Byggsj. rík. ca.
3,4 millj. Parket á gólfum. Verð 7,3 millj.
Vitastígur - gott verð. 4ra herb.
109,5 fm björt íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi.
Sérinngangur, stórt sér þvottahús, ný eld-
húsinnrétting, góð suðurlóð. Verð 6,2 millj.
Víðihvammur - Með bílskúr -
Frábært verð 4ra til 5 herb. Ibúð á 1.
hæð, ofan kjallara, í litlu fjölbýli, ásamt bílskúr.
Stutt í skóla. Verð 7,0 millj. (1028)
Hæðir
Asbúðartröð Góð miðhæð I þríbýli
skammt frá smábátahöfninni. 4 svefnher-
bergi, stórt eldhús, útsýni. Hagstæð
áhvílandi lán. Lágt verð 7,2 millj. (1032)
Ölduslóð - efri sérhæð með bíl-
skúr. Góð 176 fm efri hæð ásamt 34 fm bíl-
skúr. Ný vönduð eldhúsinnr. með góðum
tækjum, flísar og parket. 5-6 svefnherbergi.
Vönduð eign á góðum stað. Verð 12,7 millj.
(1268)
Klukkuberg 3ja m. bílskúr.
fullbúin íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Sórlóð.
Útsýni. Flísar og parket. Mögul. skipti.
Áhvílandi húsbréf. Verð 8,5 millj.
Suðurvangur - Nýi hlutinn
Sérlega falleg og björt 100 fm íbúð á
jarðhæð. Vandaðar innréttingar, parket
og flísar. Góður garður. Áhv. byggsj. 5
millj. Verð 9,2 millj. (1245)
3ja herb.
Breiðvangur - Skipti á stærra
Góö 90 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, ofan
kjallara. Stórt vinnuherb. og þvottahús inn af
eldhúsi. Suðursvalir. Áhv. góð lán 4,9 millj.
Verð 7,0 millj.
Suðurvangur - Nýju húsin góó 87
fm þakíbúð á 3 hæð. Vandaðar innréttingar,
þvottaaðstaða í íbúð. Aukaherbergi á milli-
lofti. Falleg og björt eign. Verð 8,2 millj. (1276)
Ölduslóð - Sérhæð - Laus strax
Góð 66 fm 3ja herbergja neðri hæð í góðu þrí-
býli. Sérinngangur. Góð lóð. Verð 5,6 millj.
2ja herb.
Austurgata. 2ja herb. sérhæð í góðu
steinhúsi á rólegum stað í gamla bænum. Sér-
inngangur, sérhiti. Nýtt þak. Verð 4,2 millj.
Austurgata Mikið endumýjuð 65 fm miö-
hæð í þribýli. Nýjar innréttingar, nýir gluggar
og gler. Laus strax. Verð 5,5 millj.
Efstihjalli - Kópav. Falleg talsvert
endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð,
með góðu aukaherbergi á jarðhæö. Hús
nýlega málað að utan. Verð 5,3 millj.
(1262)
Grænakinn. Vorum að fá í einkasölu 3ja
herb. efri hæð í tvíbýli. Eign í góðu ástandi.
Áhvílandi hagstæð lán 4 millj. Verð 6,8 millj.
(1293)
Hraunstígur - Góð 3ja herbergja 70 fm
miðhæð í steinhúsi á rólegum og góðum stað í
gamla bænum. Áhv. mjög hagstæð lán 3,0
millj. Laus strax. Verð 5,5 millj. (476)
Hjallabraut Rúmgóð 2ja til 3ja herb. íbúð
á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Áhv. Byggsj. rík. ca
2,5 millj. Laus fljótlega. Verð 5,6 millj. (1171)
Krosseyrarvegur - Endurnýjuð
Falleg talsvert endumýjuð 2ja herbergja sér-
hæð á jarðhæð í góðu tvíbýli. Nýl. gluggar,
gler, innr., hiti, tafla o.fl. Stór tréverönd. Verð
5,3 millj. (1156)
Víkurás - Rvík Falleg 59 fm 2ja
herbergja íbúð á 2. hæð í nánast
viðhaldsfríu fjölbýli. Suður svalir. Gott
útsýni. Verö 5,7 millj.
Irigvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Kári Halldórsson og Jóna Ann Pétursdóttir.
w
4
Útsýn í þoku
Smiðjan
Isetning á nýju gleri í glugga er vanda-
samt verk, sem margir vildu þó geta gert
sjálfír. Bjarni Qlafsson fjallar hér um
þetta viðfangsefni í máli og myndum.
GERT hefúr verið við gamlan glugga.
TRÉLISTI og állisti.
FROSTRÓSIR á 1-úðum. Hver
man þær núorðið? Þær styttu
mörgum stundir fyrr á árum. Börn-
in undu sér við að bræða gægjugat
á frosna rúðuna. Sum skrifuðu í
héluna. Önnur reyndu að teikna
upp frostrósimar. Þá kom í ljós að
munstrið var breytilegt og var sí-
fellt að breytast. Nú sjást varla
frostrósir á nokkrum rúðum. Þá
breytingu getum við að nokkru
leyti þakkað betri hita í húsunum
og einnig einangrunarglerinu sem
nú er í flestum íbúðarhúsum lands-
ins, einnig betra og þurrara lofti
innandyra.
Þessi minning um ís á innanverð-
um rúðum og mömmu vera að
vmda úr gluggunum vatnið sem þar
safnaðist er ísinn bráðnaði við yl-
inn, þegar hiti var kominn á inni, er
nú sem fjarlægur draumur.
Víða um landið býr fólk þó enn
við óhreinar gluggarúður. Rúður
þar sem móða er inn á milli rúð-
anna í einangrunargleri. Þetta er
leiðinlegt og óþægilegt og getur
beinlínis haft áhrif á skaphöfn
fólks. Oft dregst þó furðu lengi að
fólk skipti um rúður í gluggum hjá
sér, þótt illa sjáist út.
^ Nýttgler
Ekki hafa allir efni á að endur-
nýja einangrunarglerið í gluggum
sínum. Það kostar þó nokkurt fé
þar sem um er að ræða marga
glugga en ef aðeins þarf að skipta
um gler í einum til tveimur glugg-
um verður kostnaður viðráðanlegri.
Jlinnig má vel taka verkið í minni
áföngum. Það má t.d. skipta um
verstu rúðuna fyrst og þá næstu ári
síðar.
Gamlar tvöfaldar rúður sem
móða er komin inn í á milli laga,
hafa lítið einangrunargildi. Einnig
geta þær sjáanlega valdið rotnun
og fúa í sjálfum gluggakarminum,
einkum verður undirstykki glugg-
ans oft illa skemmt af völdum raka.
Þessar tvöfóldu rúður með tré-
listum inn á milli eru nú sjaldséðar,
þar sem þær eru, þá eru þær oft
mattar og óhreinar á milli laga og
oft er móða og daggardropar á milli
laga. Hið sama er einnig algengt á
verksmiðjuframleiddu einangrun-
argleri enda þótt það sé ekki nema
tíu til fímmtán ára gamalt.
Ný efni
Nú eru fáanleg ágæt efni sem
notuð eru við ísetningu á einangr-
unargleri í glugga. Helstu erfiðleik-
arnir við að skipta um gler eru þeir
að erfitt getur verið að ná gömlu
rúðunni úr. Glerið var svo rækilega
límt í með kítti og oft var fyllt með
kítti allt í kringum rúðuna. Það er
töluverð vinna við að hreinsa kíttið í
burtu. Jafnvel þegar rúðunni er náð
úr falsinu getur verið mikil vinna að
hreinsa falsið.
Annað er einnig til vandræða í
sumum gluggakörmum. Það er
þegar fals gluggans er of grunnt
fyrir gler og lista. Svo er um flesta
eldri gluggakarma.
I sumar hefí ég átt þess kost að
fylgjast með ungum manni sem
hefur verið að vinna við rúðuskipti í
íbúð sinni á góðviðriskvöldum og
um helgar. Það hefur vakið athygli
mína að sjá hve vinnusamur hann
er og hve mikla þolinmæði hann
sýnir við að losa falslistana, (gler-
listana). Svo hefur hann skafið kítti
brott af dugnaði og vandað verk
sitt af bestu getu.
Nú eru til góðir rafhitablásarar
sem smiðir nota í flestum tilvikum
ef þeir þurfa að hreinsa burtu gam-
alt kítti. Mikið hagræði er af að
nota þessa blásara. Kíttið mýkist
vel við hitann svo að hægara er að
ná því úr falsinu.
Þegar setja skal nýja rúðu í
gamlan karm þarf auðvitað að
mæla falsið, sem þarf helst að vera
45 mm. djúpt inn í karminn. I nýj-
um körmum er falsdýptin yfirleitt
um 50 mm. Hægt er að fá misjafnar
rúðuþykktir, þ.e.a.s. ioftrýmið á
milli glerja er ekki ávallt hið sama.
Annað er einnig þýðingarmikið
við rúðuísetningu: nú orðið er ekki
þörf á að kitta rúður fastar, eins og
áður tíðkaðist. I stað kíttis eru
límdir sérstakir þar til gerðir
gúmmílistar. Listar þessir eru not-
aðir í falsið að innanverðu og þétti-
listar sem felldir eru inn í gler-
listana að utanverðu styðja vel að
rúðunni og þétta á milli rúðu og
lista að utanverðu.
Állistar
Nokkurra ára reynsla er nú
fengin af notkun glerfalslista úr áli.
Þess konar listar eru ýmist notaðii-
eingöngu á undirstykki karmsins,
þá eru notaðir trélistar á yfir- og
hliðarstykki karmsins eða állistar
eru notaðir allan hringinn.
Þar sem ég hefi séð glerísetningu
með þessu móti virðist mér hún
reynast betur en það sem ég hefi
áður séð. Állistinn að neðan gefur
svipaða raun og vatnsbretti. Hann
er svolítið breiðari en falsið og
stendur þá út fyrir karminn, þannig
að hann skilar vatnsdropum út fyr-
ir tréð og ver það undirstykki
karmsins mun betur fyrir raka og
fúa.
Trélistarnir sem notaðir eru þá á
hliðar- og yfirstykki eru með sag-
aða hæfilega nót á þeirri hlið sem
snýr að rúðunni. Þéttilistanum er
þrýst inn í nótina svo að hann situr
þar fastur og pressast að rúðunni
um leið og listinn er skrúfaður fast-
ur í karminn.
Ekki má gleyma því að grunna
falsið og trélistana með tréolíu eða
grunnmálningu fyrir notkun.
Sumir smiðir hafa þann háttinn á
að þeir sníða lengd yfirlista alveg
stífan í falsið og einnig undirlist-
ann, állistann. Síðan þegar hliðar-
listarnir eru sagaðir af réttri lengd,
þá ber mönnum ekki alveg saman
um hve langir hliðarlistarnir skuli
vera. Sumir vilja hafa þá alveg stífa
á milli yfir- og undirlista, með því
móti verði homin þétt. Aðrir vilja
hafa hliðarlistana svo sem 8-10
mm. á lofti frá undirlistanum. Þetta
er gert í þeim tilgangi að hliðarlist-
arnir skili vatnsdropum betur af
sér. Telja þeir að annars myndist
þarna í horninu hárpípuviðloðun
sem dragi vatnið inn í enda hliðar-
listans.