Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 C 9 Melsel. Tvær íbúðir. Gullfalleat 292 fm hús á bremur hæðum í botnlanaa auk 55 fm tvöf- bílsk. Jarðh. ósamþ. 3 herb. íbúð ca 90 fm. Hérna er tækifærið fyrir stóra en samheldna fjölsk. Glæsil. aarð- ur. 3-4 svefnh. 2 baðh. Zstofur á efri hæð. stutt i skóla og versl. Áhv. ca 1,6 millj. Verð 17,9 millj. sk. Gbæ. 140 fm með bíl- sk. (5501) Neðstaberg - útsýni. Vorum að fá þessa skemmtilegu eign á sölu alveg við Elliðaárdalinn, göngustígur niður í dal- inn. Um er að ræða einbýli í sérflokki, gólf skarta gegnheilu eikarparketi og arininn er afar smekklegur. 5 svefnherb. Bílskúr fvlair að siálfsöaðu sem oa oóður sólpall- ur. Eign i toppstandi fyrir vandláta. Verð 17,9 millj., áhv. ca. 4 rnillj. (5992) Seiðakvísl. Fengum í sölu fallegt 203 fm hús á þessum eftirsótta stað. 3Q fm þílskúr með öUú. Glæsil. garður. Upphitað stórt plan. 4 svefnh. 2 baðherb. Stórt eldhús. flísar og parket. Láttu þessa eign ekki sleppa!! Verð 17,9 millj. Áhv. 3,7 millj. í hagst. lánum. Sk. á minni eian með bílskúr. UddI. gefur Ingvar sölu- maður. (5651) Vættaborgir - einbýli í sér- flokki. Afar skemmtilegt 209 fm ný- bygging á tveimur hæðum með innb. 26 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Eignin er á besta stað í botnlanga. Húsið skilast full- búið að utan en fokhelt að innan eða lengra komið. Húsið er tilbúið til afhend- ingar strax. Teikningar á skrifstofu, uppl. veitir Hjálmar. Verð 11,2 millj. áhv. ca 5 millj. (5891) Þernunes - Gb. Mjög fallegt 313 fm einbýli/tvíbýli með 66 fm tvöföldum bílskúr. Stærri íbúðin skiptist m.a. i fjögur svefnherb. og góðar stofur, sér þvotta- hús. Rúmgóð 2ja herb. íbúð er á jarðhæð með sérinngangi og þvottahúsi. Falleg stór gróin lóð. Frábær staðsetning, botn- langi. Áhv 9,4 millj. byggsj og húsb. Verð 19,5 millj. (5931) Nýbyggingar Lindarhverfi Kópavogi - 1. og 2. hæð. Tvær gullfallegar íbúðir eru eftir í skemmtilegu sex hæða lyftuhúsi á besta stað við Funalind. Sér þvottahús í íbúð, rúmgóð og björt stofa, góðar 8 fm. svalir. Rúmgott eldhús. íbúðirnar afhend- ast tilbúnar undir tréverk (verð 6,6 m.) eða fullbúnar án gólfefna og er verðið þá 7,7 m., áhv. ca 3,3 m. (3905) Hlíðarvegur 64-66 - Kópav. Gríðarlega vel staðsettar og sérstakar íbúðir á einstökum útsýnisstað. 5 herb. 190 fm íbúð á tveimur hæðum, þ.e. neðri hæð og jarðhæð með innbyggðum bíl- skúr. Afh. frágengin að utan og tilb. til innr. V. 12,0 m. Teikningar á Hóli. (7884) Smárarimi. Virkilega eiguleg 180 fm efri sérhæð (götuhæð) í tvíbýli á þessum frábæra útsýnisstað. Fjögur svefnher- bergi, rúmgóður bílskúr, stórt sérþvotta- hús og fleira. Eignin afhendist fullbúin að utan og rúmlega fokheld að innan. Áhv. 6,2 millj. Verð 8,9 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. (5007) Tröllaborgir - Aðeins EIN íbúðir eftir. Gullfalleg 3ja herb. á efri hæð í glæsilegu fjölbýli. (búðin eru með innb. bílskúrum og er tilbúin til afhend. i nóv. nk. íbúðin skilast algerlega fullbúin og er frágangur í algerum sérklassa. Sér- smiðaðar innréttingar. Gullfallegt Merbau- parket og flísar prýða gólfin. Stórar grillsvalir. Glæsilegt útsýni! Áhv. ca 3,5 millj. húsb. Verð 9,3 millj. á 4. herb. og 9,3 millj. á 3ja herb. Haukshólar. Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 277 fm einbýlishús sem skiptist m.a. i 3-4 svefnherb., stóra og bjarta stofu og rúmgott eldhús með vönduðum innr. Arinn hlýjar á köldum vetrarkvöldum. Falleg 2ja herb. íb. (samþykkt) er á jarð- hæð hússins m. sórinng. Héðan er útsýn- ið ótakmarkað yfir alla borgina, Snæfells- jökul og Esjuna! Hægt er að selja eignina í tvennu lagi ef vill! Getur losnað fljótlega. Verðið er afar sanngjarnt, aðeins 18,9 millj. Einnig er hægt að kaupa einungis efri hæðina og þá er verðiði 14,4 m. (5502) r"/^5572600^11 C 5521750 ^ oimatími laugard. kl. 10—13 ’ Vegna mikillar sölu bráð- vantar eignir á söluskrá. 40 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Vajlarás — einstaklingsíb. Falleg ca 40 fm ib. á 3. hæð. Parket. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 3,9 millj. Miðbærinn — 2ja herb. Falleg mikið endurn. 2ja herb. risíb. v. Klapparstíg. Laus fljótl. Verð 4,5 m. Vesturberg 2ja herb. Falleg ca 60 fm íb á 2. hæð. Húsið ný- viðgert utan. Áhv. húsbr. ca 2,9 millj. Verð 4,9 millj. Grettisgata — 3ja Mikið endurn. íb. á 1. hæð. Sérinng. Laus. Verð 5,2 millj. Reynimelur — 3ja. Mjög falleg ib. á 2. hæð I fjölb. Suðursv. Áhv. veðd. 2,4 m. Verð 6,5 m. Kópavogur _ 3ja herb. Falleg 90 fm ib. á 3. hæð v. Engihjalla. Tvennar svalir. Verð 6,3 milj. Skipti á minni eign mögul. Skaftahlíð — 4ra Falleg 105,8 fm íb. á 4. hæð í fjölbhúsi. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. Góðir greiðsluskilmálar. Kaplaskjólsvegur — 4ra Falleg íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Skipti á minni eign mögul. V. 7,9 m. Barmahlíð 4ra herb. + bílsk. Falleg og rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð, 37 fm bllsk. með 3ja fasa rafmagni. Skólagerði — Kóp. — einb. Mjög fallegt 227 fm einb. m. ca 40 fm innb. bílsk. 5 svefnh. Verð 15,5 millj. Húsbréf brúa bilið íf Félag Fasteignasala framtíðínT S. 511 3030 FASTEIGNASALA • SKÚLAGÖTU 63 • FOSSBERG HUSINU Guðmundur Valdimarsson Óli Antonsson Gunnar Jóhann Birgisson hrl. lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Opið virka daga kl. 9.00-18.00 Eldri borgarar GULLSMARI Gullfalleg fullbúin 3ja herb. íb. í nýju lyftuhúsi fyrir eldri borgara. fbúð sem getur losnað fljótt. Parket. S- svalir. Áhv. 1,7 millj. Einb., raðh, parh. SELTJARNARNES Nýkomið í sölu 210 fm gott einbýli á einni hæð með 45 fm innb. bílskúr. Húsið er ein- staklega vel hannað með tilliti til hjólastóla, engir þröskuldar, breið hurðaop, sérstaklega hannað eldh. og baðh. auk þess innangengt úr bílskúr. Stór S/V verönd. Verð 15,4 millj. HJALLALAND Gott og mikið endur- nýjað pallaraðhús á þessum vinsæla stað ásamt bílskúr. 3-5 svh., góðar stofur, park- et, flísalögð baðherb. Mikið útsýni. Laust fljótlega. Verð 14,4 millj. GRUNDASMÁRI Vorum að fá í sölu 2ja hæða 240 fm einbýlishús á góðum út- sýnisstað. Húsi verður skilað fokheldu í sumar. Teikn. á skrifstofunni. NEÐSTABERG Gullfallegt 270 fm einbýlish. sem stendur i útjaðri byggðar. Innb. bílskúr. 5 sv.herb. gegn- heilt parket og flisar á gólfum. Arinn í stofu. Glæsilegt útsýni. Fullbúinn garð- ur með pöllum og hita í stéttum. SELJENDUR ATHUGIÐ VANTAR VANTAR VANTAR fyrir ákveðinn kaupanda sem búinn er að selja; 3ja herb. íbúð með bflskúr í Kópavogi eða Garðabæ. FLUÐASEL 5 HERB. M/ BIL- SKYLI Björt og góð 100 fm endaibúð á 3ju (efstu) hæð í litlu fjölbýli. Parket á gólf- um, suðursvalir. Bein sala eða skipti á stærra sérbýli. Verð 7,9 millj. LANGABREKKA - STÓR BÍLSKÚR Falleg 128 ferm. 5 herb. efri sérhæð ásamt 42 fm bílsk. m. kj. undir. Stofa, 4 svefnherb. Hús nýl. málað. Ath. sk. á minni íb. KOPAVOGUR - BILSKUR Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í 6 íb. húsi ásamt 28 fm bílskúr. Þvottah. í íb. Bein sala eða skipti á 2ja herb. Áhv. bygg- sj./húsbréf 4,5 millj. BAKKAR. Góð 95 fm endaíbúð á 3ju hæð með góðu útsýni. Flisar á gólfum og aukaherb. í kjallara. Áhv. byggsj. 3,5 millj. NORÐURMYRI - 1,8 M. A ARINU Góð 3ja herb. talsv. endurnýjuð íbúð í fjölbýli. Góð sameign. Áhv. 3,4 m. m. greiðslub. aðeins 20 þ. á mán. Ekk- ert greiðslumat. 2ja lierb. ibúðir SELAS - MEÐ BILSKUR Falleg 150 fm íbúð á 2 hæðum í vönd- uðu húsi. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja. Verð 10,9 m. Áhv. 2,3 millj. ath. skipti á sérbýli. VESTURBÆR - LAUS Nýkomin í sölu, björt og sólrík íbúð með suðursvölum. Parket á gólfum. Bílskýli. Verð 5,3 millj. Áhv. 1,5 millj. 3ja herb. íbúðir JÖRFABAKKI Björt og falleg 74 fm íbúð með rúmgóðri parketlagðri stofu og stórum suðursvölum. Þv.hús í íbúð. Hús nýlega viðgert og málað. Góð sameign. Hér þarf ekkert greiðslumat. Áhv. bygg- sj/lsj. 4,3 millj. Verð 6,4 millj. LANGHOLTSVEGUR - LAUS Nýkomin í sölu falleg einstaklingsíbúð í 4- býlishúsi. Parket á gólfum, sérinngangur. (b. er ósamþykkt. Verð aðeins 2,9 millj. Áhv. 500 þús. GRAFARVOGUR Nýkomið í soiu tæplega 200 fm einbýli i Húsahverfi. Hús- ið er hæð og ris ásamt 40 fm bílsk. Falleg eign á góðum stað. Útsýni. Áhv. 5,4 millj. Byggsj.lán. Verð 15,9 millj. 4-6 herb. íbúðir LJÓSHEIMAR Falleg 4ra herb. endaíbúð í lyftuhúsi. Þrjú rúmg. sv.herb. Parket. Sérinng. af svölum. Vestursvalir og glæsilegt útsýni. Húsvörður. LAUS STRAX. SIGTÚN Nýkomin í sölu 94 fm kj.íbúð með sérinngangi. 2-3 svh., suðurstofa með bogaglugga. Ibúð í fallegu húsi á vinsælum stað. Áhv. húsbr. 4,1 millj. HRAUNBÆR Gullfalleg og mikið endumýjuð 57 fm íbúð á 3ju hæð ( góðu húsi. Nýtt eldhús og fataskápar. Parket. Suðursvalir og fallegt útsýni. LAUS FUÓTLEGA . Áhv. byggsj/hús- br. 2,8 millj. LAUFENGI - NYTT Rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íb. með bílskýli. Afh. tilb. til innr. strax. Teikningar hjá Framtíðinni. Verð frá 6.850 þús. FRÓÐENGI - LAUS Góð 100 fm endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi (slétt inn). Flísalagt baðh. Sérinng. og sérlóð. Áhv. 5,9 millj. Verð 7,7 millj. MIÐBORGIN-LITIL UTB. Nýkomin í sölu stúdíó-ibúð á efstu hæð með suðursvölum. Áhv. 1,6 millj. Verð að- eins 3,3 millj. Laus fljótlega. VESTURBERG Falleg 64 fm íbúð, á 1. hæð í lyftuhúsi. Nýl. eldhúsinnr. Par- ket. Hús nýl. endurn. að utan. Áhv. 2,3 millj. SVEIGJANLEG GREIÐSLUKJÖR. Skipti mögul. á einstaklingsíb. Verð að- eins 4.950 þ. Framkvæmdir í Grundarfirði Grundarfirði. Morgunblaðið. MIKIÐ hefur verið um verklegar framkvæmdir í Grundarfírði á þessu ári og hefur umhverfíð tekið töluverðum breytingum. Nýr íþróttavöllur með tilheyr- andi frjálsíþróttaaðstöðu, hlaupa- brautum o.fl. var vígður í lok júlí. Eftir að vinnu við hann lauk hefur verið unnið að margvíslegum um- hverfísframkvæmdum öðrum í sveitarfélaginu. Lagt var bundið slitlag á Hjalta- línsholt, Smiðjustíg og fleiri götur, en það er Borgarverk ehf. sem bauð lægst og hefur séð um þá framkvæmd. Lagt var malbik á austasta hluta Nesvegar og plan á hafnarsvæði og sá Tak-Malbik ehf. um þá framkvæmd. Ennfremur hefur verið steypt töluvert magn af kantsteinum og þökulagðar graseyjar. Grænum svæðum hefur fjölgað verulega í sumar. Verið er að steypa mikið magn af gangstétt- um þessa dagana og sér Gústav Ivarsson um þá framkvæmd. í Grundarfjarðarhöfn var unnið við dýpkun og útbúinn garður fyrir nýja smábátabryggju (steypt bryggja 3 m breið) sem keypt var af Króla hf. í Kópavogi. Með því hefur orðið veruleg bót á aðstöðu fyrir smábátana. Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson UNNIÐ við gatnaframkvæmdir í Grundarfirði. PRÁ Kaupmannahöfn. Útlendingar hafa nú meiri áhuga á að fjárfesta i atvinnuhúsnæði þar, en gert er ráð fyrir hækkandi verði. Kaupmannahöfn Aukin ásókn útlend- inga í fasteignir ERLEND fasteignafyrirtæki sýna nú vaxandi áhuga á Kaupmanna- höfn. Þau gera sér vonir um hækk- andi verð á atvinnuhúsnæði þar í borg og eru reiðubúin til þess að fjárfesta fyrir afar háar fjárhæðir að sögn danska viðskiptablaðsins B0rsen. Astæðurnar eru fleiri en ein. Gert er ráð fyrir, að borgin eigi eft- ir að þenjast út, efnahagslíf í Dan- mörku er gott og miklar vonir eru bundnar við væntanlega Eyrai'- sundsbrú, en talið er víst, að hún eigi eftir að verða lyftistöng fyrir enn frekari uppsveiflu í dönsku efnahagslífi. Það eru ekki hvað sízt sænsk fasteignafyrirtæki, sem hafa hug á að fjárfesta í Kaupmannahöfn. Mörg þessara fyrirtækja eiga þeg- ar fasteignir í Málmey, en vilja eiga fasteignir báðum megin við sundið. Þessi fyrirtæki ráða yfir miklu meira eigin fé en dönsku fyrirtæk- in. Leiga fyrir gott atvinnuhúsnæði hefur verið lág í Kaupmannahöfn miðað við ýmsar aðrar stórborgir í Evrópu, en gert er ráð fyrir, að leigan eigi eftir að hækka á næstu árum og haldast síðan mun hærri en verið hefur. Að sögn Carsten Lehrskov hjá European Construction Research felst ekki mikil áhætta í því að fjár- festa í góðu atvinnuhúsnæði í Kaupmannahöfn og engin hætta á niðursveiflu á markaðnum þar, þar sem Eyrarsundsbrúin verði til þess að efla mjög athafnalíf og verzlun, bæði í Kaupmannahöfn og Málmey.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.