Morgunblaðið - 23.09.1997, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
'ODAL
FASTEIGNASALA
SuSurlandsbraut 46 (bláu húsin)
sími: 588-9999
Helgi Magnús Hermannsson, sölustjóri
Einar Ólafur Matthíasson, sölumaður
Björk Baldursdóttir, ritari
Svava Loftsdóttir, iðnr.fr. skjalafrág.
Sigurður Öm Sigurðarson viðskiptafr.
löggiltur fasteigna- og skipasali
fax: 568-2422
XXX MIKIL SALA XXX
XXX VANTAR EIGNIR XXX
Vantar ailar gerðir íbúða.
einnig raðhús, parhús og einbýlishús.
Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðariausu.
EYKTASMÁRI - KÓP. Um 220 fm raðhús
á 2 hæðum, 3 - 4 svefnherb. sjónv.hol og
rúmg. stofa. Stórar suðursvalir. Að mestu
fullb. eign. Áhv. 7,9 m. Verð 13,9 m
DVERGABAKKI. 104 fm falleg endaíbúö
á miðhæð í vönduðu fjölbýli. 3 svefnherb.
og stofa. Sérþvottahús, nýtt eldhús. Áhv.
2,0 m. Verð 7,2 m.
FRÓÐENGI. 100 fm vandlega fullbúin
Ibúð á jarðhæð f litlu fjölbýli. Sérinn-
gangur. Vandaðar innréttingar. Áhv. 5,9 m.
Verð 7,6 m.
Einbýli
SEIÐAKVÍSL. 303 fm vandað hús á
þessum eftirsótta stað. 5 svefnherb. og 3
stofur. Glæsil. fullbúið hús. Áhv. 2 m. Verð
21 m.
MELGERÐI - KÓP. 160 fm vandaö hús á
2 hæðum. 5 herb. og 2 stofur. Bflskúr fyrir
jeppam. Skipti mögul. á minni eign. Verð
12,9 m.
HELGUBRAUT - KÓP. 90 fm einbýli, hæð
og ris á 1000 fm lóð. Samþ. teikn. að 100
fm stækkun. Mikið áhv. Verð aðeins 7,9 m.
GLJÚFRASEL. 225 fm vandað hús á
tveim hæðum, 4-6 svefnh. og rúmgóðar
stofur. 30 fm. bflskúr. Mögul. á aukaíbúð á
neðri hæð. Skipti m. á ód. íb. Verð 14,1 m.
SMÁRARIMI Nýtt. 162 fm vandað hús á
þessum frábæra útsýnisstað. 3 - 4
svefnherb. Innb. Bllskúr. Til afh. strax.
fokhelt. Áhv. 7 m. Verð 10,9 m.
LOGAFOLD TVÍBJÞRÍB. Um 400 fm hús
á 2 hæðum með innb. bílsk. 3-4 svefnh.
sjónv. hol og rúmgóðar stofur.í dag er sér
2ja herb. fbúð á neðri hæð ás. 114 fm rými
sem hægl. má innr. sem aðra sérfbúð.
Fráb. staðs. Skipti mögul. Áhv. 6,3 m.
Verð 19,7 m.
ÞJÓTTUSEL M/AUKAÍBÚÐ. vandað 243
fm hús á 2 hæöum á frábærum stað innst
f botnlanga. 4 - 6 svefnh. Rúmg. stofur.
Arin. Innb. tvöf. bflskúr. i dag er rúmg.
sérfbúð á jarðh. Verð 16,7 m.
ÞUFUBARÐ - HF. 228 fm hús að mestu á
einni hæö ás. 41 fm bflskúr. Fallega
fullbúiö hús. Áhv. hagst. lán. Sk. mögul. á
minni eign.
ÁSVALLAGATA M/AUKAÍBÚÐ. 200 fm
vandaö hús á þessum eftirsótta stað. 3 - 4
sv.herb. rúmg. stofur. 2ja. herb. íbúð í
kjallara. Áhv. 5 m. Verð 15,9 m.
TÚNGATA - ÁLFTANES. 143 fm fallegt
hús á einni hæð, 4 svefnh. og rúmgóðar
stofur. 50 fm bílskúr. Skipti mögul. á minni
eign. Áhv. 6,6 m. Verð 13,9 m.
KLYFJASEL EINB7TVÍB. 220 fm hús (
þessu vinsæla hverfi, 6 - 7 svefnherb. og
stofur. Bílsk.réttur. Auðvelt að hafa
sérlbúð á jarðhæð. Áhv. hagst. lán allt að
6,6 m. Verð 13,5 m. Skipti á ód.
Parhús - raðhús
BRATTHOLT - MOS. 197 fm glæsilega
innréttað hús á þessum eftirsótta stað. 5
sv.herb. og rúmg. stofur. Vandaðar inn-
réttingarog gólfefni. Verð 11,8 m.
HVASSALEITI Glæsil. um 270 fm hús á
þessum eftirs. stað. 4 - 5 svefnh. Rúmg.
stofur. Arinn. Glæsil. suðurgarður. Nýtt
eldhús, baðherb. o.fl. Verð 16,4 m.
SELBREKKA - KÓP. 230 fm séri.
vandaö raðhús á þessum eftirsótta stað.
5 herb. rúmg. stofa og 45 fm sólstofa.
Innb. bílskúr. Suðurgarður. Útsýni. Verð
13,7 m.
FAGRIHJALLI - KÓP. M. aukafbúð. 235
fm raðhús vel staðsett í suðurhl. Kóp. 71
fm séríbúð á jarðhæð. Innb. bílskúr. Vantar
lokafrágang. Áhv. 9 m. Verð 12,5 m.
Hæðir
VALLARGERÐI - KÓP. 125 fm vönduð n.
sérhæð ( tvíbýli. 3 herb. og rúmgóðar
stofur. Allt sér. 26 fm bflskúr. Áhv.. 7.m.
Verð 11,4 m. Skipti m. á einbýli ( Kóp.
MELGERÐI - KÓP. 126 fm efri sérhæð f
vönduðu þríbýli. 3-4 svefnherb. Parket,
yfirb. suðursvalir, allt sér. 22 fm bflskúr.
Hús klætt m. steni. Verð 11,7 m.
REYNIHVAMMUR - KÓP. 106 fm n.
sérhæð í vðnduðu tvfbýli. 3 herbergi og
stofa. Endumýjuð gólfefni, lagnir og fl. Allt
sér. Bflskúrsréttur. Ahv. 3,4 m. Verð 8,9 m.
Skipti möguleg á sérbýli f sama hverfi.
GRASARIMI Nýtt. 196 fm e-sérhæð f
þessu vandaða þrfbýli. 3 - 5 svefnherb.
Rúmgóðar stofur. Innb. bflskúr. Tilb. til að
innrétta. Áhv. 6 m. Verð aöeins 9,7 m.
BORGARTÚN - PENTHOUSE. 178 fm
húsnæði á efstu hæð I nýl. húsi í nál. við
nýja hverfið við Sóltún. Húsnæðið má
hægl. nota sem skrifstofu eða glæsilega
íbúð. Hagstæð lán. Verð 12,4 m.
ÞVERÁS M/BYGGSJ. 75 fm neðri
sérhæð í tvíbýli. 2 svefnherb. og rúmg.
stofa. Parket og flfsar. 25 fm s-sólpallur.
Áhv. 5,1 m. Byggsj. Verð 7,9 m.
4ra - 5 herb.
HÁHOLT - HF. 125 fm 4ra - 5 herb. íbúð á
efstu hæð í litlu fjölb. 3-4 svefnherb. Rúmg.
stofa, s.svalir. Áhv. 8 m. Verð 8,7 m.
ÁSBRAUT - KÓP M. BÍLSKÚR. 86 fm
falleg fbúð á efstu hæð f góðu fjölbýli.
Parket, hús klætt með steni, mikið útsýni.
25 fm bflskúr. Áhv. 2,7 m. Verð 6,9 m.
LUNDARBREKKA - KÓP. 93 fm falleg
íbúð á jaiðhæð I vönduðu fjölbýli. Sérinng.
Parket og flísar. Laus. Áhv. 2 m. Verð 6,9 m.
GRETTISGATA M. AUKAHERB. 140 fm
falleg fbúð á 3. hæð f vönduðu fjölbýli. 3
herb. og stofa. Suðursvalir. 2 aukaherb. í
risi. Verð aöeins 8,4 m.
KÓNGSBAKKI. 97 fm fbúð á 2. hæð f
vönduðu fjölbýfi. Sórþvottahús, suðursvalir,
falleg (búð. Áhv. 3,7 m. Verð 7,3 m.
KRUMMAHÓLAR PENTHOUSE. M.
BÍLSKÚR. 120 fm gullfalleg fbúð á 2
hæðum/efstu f vönduðu lyftuhúsi. 4
svefnherb. og 2 stofur. Suðursvalir. Parket
og fiísar. Nýtt vandað eldhús ofl. 26 fm
bflskúr. Skipti. Verð 9 m.
NÖKKVAVOGUR. 105 fm falleg n-hæð f
tvíbýli. Tvö rúmg. herb. og tvær stofur.
Endum. eldhús o.fl. Bflsk.r. Verð 8,2 m.
KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg fbúð á efstu
hæö í þessu vinsæla fjölbýli. 3 svefnherb.
og stofa. Suöursvalir. Hús klætt, sameign
góð. Verð 7,2 m.
SELJABRAUT M/BÍLGEYMSLU. Um 95
fm falleg íbúð á 2 hæðum. 3 svefnherb.
sjónvarpshol og stofa. Parket. S-svalir.
Bílg. Áhv. 4,1 m. Skipti mögul. á 2. herb.
íb.Verð 7,5 m.
HRAUNBÆR. 114 fm falleg endafbúð á
efstu hæð í fjölb. 4 svefnherb. Hús nýl.
viðgert og málað. Áhv. 4,5 m. Verð 7,9 m.
FLÉTTURIMI - LAUS. 106 fm falleg íbúð
á miðhæð í einu vandaðasta fjölbýli f
Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Stæði f bílgeymslu. Verð 8,7 m.
STELKSHÓLAR. 104 fm falleg 5 herb.
íbúð á 2. hæð f góðu fjölbýli. Suðursvalir.
4 svefnherb. Hús viðgert og f góðu
ástandi. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,7 millj.
3ja herb.
KÓNGSBAKKI. 80 fm falleg fbúð á 1.
hæð f vönduðu fjölbýli. 2 herb. og rúmgóð
stofa. Sérþvottahús. Sérsuðurgarður.
Verð 6,4 millj.
HRÍSMÓAR GBÆ - LAUS 90 fm glæsileg
íbúð á 7. hæð f vönduðu lyftuhúsi Parket
og flfsar, fallegt eldhús og baðherb.
Tvennar svalir. Mikið áhv. Verð. 7,3 m.
ÁLMHOLT - MOS. 86 fm neðri hæð f
vönduöu tvíbýll. 2 svefnherb. og rúmg.
stofur. Útg. í garð úr stofu. Laus strax.
Áhv. 3,6 m. Verð 6,7 m.
FLÉTTURIMI. 83 fm glæsileg fbúð á
miðhæð f einu vandaðasta fjölbýli f
Grafarvogi. Sérl. fallegt eldhús og
baðherb. Áhv. 5,3 m. Verð Tflboð.
ORRAHÓLAR. 89 fm falleg fbúö á 5. hæð
í lyftuhúsi. 2 herb., sjónv.hol og stofa.
Rúmg. svalir. Útsýni. Skipti mögul. á fb.
með bílskúr. Verð 6,9 m.
VIÐ MIKLATÚN. Um 60 fm falleg fbúð f 6
fbúða húsi. 2 herbergl og stofa. Fallegt
eldhús og baðherb. Allt endumýjað. Svalir
út frá eldhúsi. Parket og flfsar. Ahv. 2,7 m.
Byggsjl. Verð 5,9 m.
2ja herb.
HVASSALEITI. 68 fm falleg fbúð á 1. hæð
f vönduðu fjölbýli. Getur verið laus
fljótlega. Verð 5,9 millj.
VÍKURÁS. 5? fm falleg fbúð á 3. hæð f
litlu fjölbýli. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj.
Sklpti mögul. á 4ra herb. í Austurb.
LAUGARNESVEGUR - LAUS. 54 fm efri
hæð í góðu tvfbýli/steinhúsi. Herbergi og 2
stofur. Parket. Ahv. 3 míllj. Verð 5,2 millj.
ÁSBRAUT - KÓP. 66 fm falleg fbúð á 3.
hæð, efstu, í góðu fjölbýli. Parket, flísar,
endurn. baðh. og eldhús. Áhv. 2,3 m. Verð
5,4 m.
FRÓÐENGI. 62 fm falleg fbúð á 2. hæð f
litlu fjölbýli. Glæsilegar innréttingar og
gólfefni. Ahv. 4,4 millj. Verð 6,3 millj. Skipti
mögul. á stærri eign.
HRAUNBÆR. 55 fm fallea fbúð á 2. hæð
f fjölbýli. Hús nýviögert. Áhv. 2,8 m. Verð
5,3 millj.
REKAGRANDI - LAUS. 64 fm fbúð á
jarðhæð f vönduðu fjölbýli. Parket og
flísar. Sér suðurverönd. Áhv. 1,6 m. Verð
5,6 millj.
GRUNDARSMÁRI - EINBÝLI. 200 fm
einbýli á 2 hæðum til afhendingar fullb. að
utan, fokh. eða lengra komið inni. Mögul.
á 60 fm aukarými. Frábær staösetning.
LINDASMÁRI NÝTT. 220 fm raðhús.
JÖTNABORGIR. Parhús.
HLÍÐARVEGUR KÓP. - Sérhæð.
MELALIND 2ja-4ra m/bflskúr.
FÍFULIND - 3ja. 4ra. og 5 herb.
GALTALIND - 3ja og 4ra herb.
Vættaborgir
171 fm. tengihús á þessum eftlrsótta stað.
4 herb. og stofa. 26 fm. bllskúr. Fullb. að
utan, fokhelt að innan. Verð 8,6 m.
ÍBÚÐ Tony Blairs var í þessu húsi í Islington-hverfi í London. Hún
seldist innan sdlarhrings, frá því að hún var sett á markað.
íbúð Tony Blairs
seldist strax
London. Telegraph.
ÞEGAR Tony Blair varð forsætis-
ráðherra í Bretlandi seldi hann íbúð
sína í Islington-hverfi Lundúna fyr-
Kr að minnsta kosti 615.000 pund og
er talið að hann hafí hagnast um
rúmlega 240.000 pund.
Kaupsamningur var undirritaður
einum sólarhring eftir að íbúðin var
auglýst til sölu í vor. íbúðin er í
fjögurra hæða húsi og keypti Blair
hana fyrir fimm árum.
Blair ákvað að selja íbúðina þegar
hann fluttist í Downing-stræti af því
að hann taldi að of dýrt yrði að
tryggja öryggi hennar. Ibúðina
keypti frönsk fjölskylda, sem teng-
ist fjármálahverfi Lundúna, City.
Hækkun á stimpilgjaldi sam-
kvæmt fjárlögum nýs fjármálaráð-
herra Blairs, Gordons Browns, olli
því að nýju eigendumir urðu að
greiða 12.300 pund í stimpilgjald -
tvöfalt hærri upphæð en þeir hefðu
þurft að greiða fyrir kosningar.
Erlent
Aðalgata Glasgow endurbyggð
ÚRSLIT atkvæðagreiðslunnar í
Skotlandi um eigið þing eiga vafalít-
ið eftir að auka á sjálfstraust Skota
gagnvart Englendingum og líklegt,
að framlög til sögulegra og þekktra
bygginga í Skotlandi verði aukin,
ekki hvað sízt í Edinborg og Glas-
gow.
Hvað útlit og yfirbragð snertir
stendur Glasgow Edinborg langt að
baki. í borgarkjama Glasgow
bjuggu áður fyrr um 1,5 millj.
manna, en þeir eru nú aðeins um
700.000. Fólkið hefur flutzt til út-
bæjanna og stórmarkaðir hafa eytt
borgarlífinu.
Nú vilja stjómvöld stöðva þessa
þróun og em reiðubúin til þess að
verja miklu fé til þess að blása nýju
lífi í miðborg Glasgow og þá ekki
hvað sízt aðalgötuna Buchanan
Street.
Nú hefur verið efnt til sérstakrar
samkeppni með þátttöku arkitekta
frá mörgum löndum um endurbæt-
ur og viðhaldsaðgerðir á byggingum
við Buchanan Street, svo að gatan
nái aftur sínum fyrri Ijóma og haldi
sínum sess sem glæsilegasta verzl-
unargatan í Glasgow.
v ‘ *7 MLi mw ¥ i 11 4 /I
í ^ m! /I i; f 1 f ' ***rx^.._ .J.." Yy? itf&r&km'. ■m ■■fri <w.. •-
FRÁ Glasgow. Miklu fé verður varið til endurnýjunar á byggingum við Buchanan Street, til þess að þessi
gata haldi sfnum sess sem glæsilegasta verzlunargata borgarinnar.