Morgunblaðið - 26.10.1997, Page 7

Morgunblaðið - 26.10.1997, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997 E 7 HÚSGÖGN geta tekið algjörum stakkaskiptum við lagfæringu og bólstrun. Kork*o*Plast K ORK -gólfflisar með vinyl-plast áferð Kork-o-PIast: f 20 gerðum Kork O Floor er ekkert annaö en hið viöurkennda Kork O Plast, limt á þéttpressaðar viðartrefjaplötur, kantar með nót og gróp. UNDIRLAGSKORK IÞREMUR ÞYKKTUM. VEGGTÖFLUKORKPLÖTURIÞREMUR ÞYKKTUM. KORK-PARKETT, VENJULEGTITVEIMUR ÞYKKTUM. t>. ÞORGRÍMSSON & CO ARMULA 29 • PÓS7HOLF 8360 • 128 REYKJAVlK SiMI 553 8640 568 6100 ÁHUGI Á GÖML- UM HÚSGÖGNUM Gamalt sófasett getur verið betra en nýtt ÁHUGI ungs fólks á gömlum húsgögnum, sérstaklega antík- húsgögnum, er alltaf að aukast. Stundum eiga ófaglærðir nokk- uð auðvelt með að afla nauðsyn- legra upplýsinga og tækja til að standa sjálfir að lagfæringum. Á öðrum sviðum er gott að vita af fagmanninum og eru bólstrarar þar ofarlega á blaði. Að láta bólstra gamalt sófasett af fag- manni getur verið betra en að kaupa nýtt, segir Elínborg S. Jónsdóttir í stjórn Meistarfélags bólstrara. Elínborg segir að unga fólkið sé að átta sig á verðmætunum í gömlum vönduðum húsgögnum. „Ungt fólk sækist mjög mikið eftir gömlum vönduðum hús- gögnum til að gera upp. Sumir hafa ekki önnur ráð en að aug- lýsa eða hringja eftir auglýsing- um í dagblöðunum. Aðrir hafa upp á gömlum húsgögnum afa og ömmu. Húsgögnin halda áfram að segja sögu sína í nýja búningnum. Við þau tengjast hlýjar minningar svo í þeim mætast fortíð, nútið og framtíð,“ segir hún. Ný í hvert sinn Elínborg viðurkennir að sum- um þyki þjónusta bólstrara kosta töluvert. „Fólk miðar stundum við að fyrir sama verð se hægt að kaupa ódýrt sófasett. Ódýr húsgögn eru hins vegar alls ekki sambærileg gömlum vönduðum húsgögnum og lenda oft á ruslahaugnum eftir nokkur ár. Þess vegna er í raun gáfu- legra þegar til lengri tíma er lit- ið að halla sér að gömlum eða nýjum vönduðum húsgögnum. Vönduð húsgögn er nefnilega auðveldlega hægt að pússa og bólstra, ekki einu sinni heldur aftur og aftur, svo þau verða ný í hvert sinn,“ segir hún og minn- ir á að full ástæða sé til að benda fólki á tryggja að leitað sé til fagmanns með fullgild réttindi í hverri grein. - kjarni málsins! 1. Pottar úr 18/10 stáli. Þola ofn og uppþvottavél. Margar stærðir, pastapottar, grænmetispottar og pönnur. EaffiSSSa 2. „Home“ línan frá Wedgwood eru falleg notastell sem þola örbylgju, ofn og þvottavél. Vintage Blue. 3. Hnífapörin frá WMF eru vönduð 18/10 stálhnífapör sem þola uppþvottavél. YOYO er nýjasta línan. 4. Bein postulín sem þolir að fara í uppþvottavél þrátt fyrir gyllingu. Cornicopia Werford 5. Kristalsglösin Hannover Gold eru falleg og vönduð. Gjafalisti brúðhjóna Gjafakort Ef keypt er af gjafalista brúðhjónanna fá þau fallegt gjafabréf frá versluninni. Bláu húsin v/Faxafen sími 5536622

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.