Morgunblaðið - 26.10.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997 E 9
LÁRÉTTUR vegg-fóðurs-
borðinn hefur þau áhrif að
lofthæðin virðist minni. Til
að teygja úr lofthæðinni
eru gluggatjaldalengjurn-
ar hafðar niður að gólfi.
Lengjurnar eru bundnar
upp í hringina með bönd-
um úr sama efni til að
skapa léttleika.
JÖLAGJAf IRNAIi
KOMfNAR
fiiR IitíO a I' nyjiiiii vöriun
IJLÓíVLVSlOlA l l?ll)l l\\S
Suðurlaiulsbraut 10. %
Súnar Ú.VilOW / 56» 1100
I u\. 56« 1100.
Amerískar heilsudýnur
Stórglæsilegar amerískar dýnur
á frábæru verði
Alþjóðasamtök chiropractora mæla með og setja
stimpil sinn á King Koil heilsudýnurnar.
King Koil er einn af 10 stærstu dýnuframleiðendum í
heimi og hefur framleitt dýnur frá árinu 1898.
V Kmg
f Koil
Rekkjan ehf.
Skipholti 35 ♦ Sími 5881955
Morgunblaðið/Golli
HEKLA leikur sér og sefur undir pabba og mömmurúmi.
FINNAR FUNDVÍSIR Á GÓÐAR LAUSNIR
Upphækkað
hj ónarúm
FINNAR hafa löngum verið fund-
vísir á góðar lausnir í hönnun. Ein
af þeim er upphækkað hjónarúm.
Hugsunin er sú að hægt sé að
nýta rýmið undir rúminu til svefns
og/eða leikja.
Helgi Skj. Friðjónsson og Sif
Ægisdóttir fluttu með sér upp-
hækkað finnskt hjónarúm frá
Finnlandi til íslands fyrir rúmu
ári síðan. Sif sagði að fyrstu rúmin
hefðu verið smíðuð í seinni heims-
styrjöldinni. „Vegna mikillar hús-
næðiseklu var lögð áhersla á að
nýta plássið vel og því var farið að
smíða upphækkuð hjónarúm.
Hönnunin á rúminu skapaði
möguleiki á að nýta betur hjóna-
herbergið enda er yflrleitt lítið
annað hægt að gera í hjónaher-
bergjum en sofa. Rúmið kemur
sér vel fyrir okkur því að íbúðin er
lítil og dóttir okkar nýtir plássið
til að sofa og leika sér við vinkon-
ur sínar á daginn. Að vera með
svona rúm er nánast eins og að
vera með viðbótarherbergi í íbúð-
inni,“ sagði Sif og tók fram að
önnur skemmtileg lausn hefði orð-
ið til á svipuðum tíma og rúmið
var hannað. „Finnamir fóru að
hengja uppvottagrindur yfir vösk-
unum. Vatnið lak af leirtauinu nið-
ur í vaskinn og ekki þurfti lengur
að færa leirtauið í annan skáp eft-
ir uppvaskið."
Gott að festa við vegg
Helgi sagði að rúmið væri sterk-
byggt fururúm. „Engin hætta er á
að rúmið detti niður. Hins vegar
hefúr verið kvartað yfír því að
rúmið gangi til við vissar líkamsæf-
ingar. Finnamir hafa ráðið bót á
því með því að festa rúmið með
vinkiljámi við vegginn."
Flísalím ó gólf og veggi, mólaða
og ómólaða, úti sem inni
Agúst Gu&mundsson
múrarameistari:
Ég hef notoð ELGO flísalím í mörg ór og hef ekki
fundið onnað lím sem er þjólla og þægilegra í
notkon. ELGO flisolímíð er þoð besta sem ég hef
notoð viS hvers konar flísolagnir. Eg mæli óhikað
með ELGO Hisalími, - onnað lím hefur ekki reynst
mér betur.
f- L \ ^
9 <
z S i k
V* V
(slensk framlelösla
siftan 1972
SIIPER FLÍSALÍM
II steinprýöi
!i
STANGARHYL 7, SÍMI 567 2777