Morgunblaðið - 26.10.1997, Page 12
12 E SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
SÉÐ inn í stofuna. Takið eftir ljósakrónunum en þær fylgdu húsinu
þega Ása og Benóný keyptu það.
FJÖLSKYLDAN situr í öðrum enda stofunnar. Gluggarnir sem sjást
eru nýir og það sama á við panelinn.
í HEIMSÓKN HJÁ ÁSU OG BENÓNÝ SEM BÚA í GÖMLU HÚSI MEÐ SÁL
Gamalt hús gert upp
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
I senn gamalt
og nýtt
► HVERNIG geta húsgögn verið nútímaleg og
minnt á tíðaranda fyrri áratuga?
Húsgagnahönnuður Galerkin í Kaliforníu reyn-
ir að svara þvf í allri sinni hönnun. Þægindin eru í
fyriri-úmi enda eru flest húsgagnanna bólstruð.
Áklæðin eru níðsterk og áferðin falleg. Sjálf eru
húsgögnin svipsterk og listræn eins og sjá má á
meðfylgjandi mynd af sófa í versluninni Lífslist.
/
I fallegu tveggja hæða timburhúsi í miðbæ
------------------------7----------------
Reykjavíkur hafa þau Asa Hauksdóttir
myndlistarmaður og Benóný Ægisson rit-
höfundur hreiðrað um sig ásamt dætrum
sínum tveim þeim Birtu og Sóleyju Ónnu.
—7-------------------------------------
Asa og Benóný hafa smám saman verið að
gera upp húsið og því er vel við hæfi að
kíkja í heimsókn og sjá breytingarnar.
um hér í litlu þorpi,“ segir Asa og
vísar til þess að í hverfínu sé mikill
stöðugleiki í þeim skilningi að ná-
grannarnir haldi
qqtA mikilli trygSð við
" hverfíð. Margir
\H(JS hafa búið þarna frá
■ Q ociUI blautu bamsbeini
ötlVI eða flutt þangað
rLDUR aftur á fullorðinsár-
IWIA |VI Itl A um. Þa se þarna
nokkuð af bama-
IULEGT fólki og stutt í
irÁi vr kaupmanninn á
'UL‘' , horninu, sem sé í
rT INN I versluninni Vísi.
^mmmmmmmmm Asa segir enn-
fremur að það sé
svolítið gaman hve gamalt fólk
lélegu
svohtið gaman hve gamalt fólk
gangi oft um á þessum slóðum til
að skoða og greinilega til að rifja
upp gamlar minningar. Þau hafi til
dæmis einu sinni fengið í heimsókn
ÁSA og Benóný keyptu húsið á
Skólavörðustíg 4c fyrir um átta ár-
um. Það var þá í fremur
ástandi og hafa
þau því smám sam-
an verið að gera
það upp. Ása segir
að þeim hafi strax
litist vel á húsið og
séð að það byði
upp á marga
möguleika. En
jafnframt vora þau
hrifín af staðsetn-
ingunni enda
bjuggu þau áður á
svipuðum slóðum.
Húsið er stutt frá
kjarna miðbæjarins en er bakhús
þannig að þangað berst ekki mikill
hávaði, hvorki frá umferðinni né
næturbrölti borgarbúa.
„Mér fínnst í raun eins og við sé-
EITT FYRSTA
TIMBURHÚS
BÆJARINS SEM
FJÖLSKYLDUR
IÐNAÐARMANNA
EÐA VENJULEGT
ALÞÝÐUFÓLK
HAFI FLUTT INN í
SÓFINN er úr
sófasettinu
Venice.
rF»
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HÚSIÐ á Skólavörðustíg 4c
sem nú hefur verið gert upp
að utan.
SVONA leit húsið út þegar
Ása og Benóny keyptu það
fyrir átta árum.