Morgunblaðið - 26.10.1997, Side 15

Morgunblaðið - 26.10.1997, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997 E 15 HÉR má sjá hvernig Rut hefur skipulagt hina 45 fermetra kjallaraíbúð á teikningu. Hún þurfti að innrétta íbúðina með sem minnstum tilkostnaði og því var ekki möguleiki á því að hafa baðherbergið á öðrum stað. Of dýrt hefði verið að færa vatnslagnir. Rut reyndi því að nýta rýmið á baðherberginu sem best og hafði þar mikið skápapláss. AÐEINS einn gluggi er á íbúðinni og því þurfti að nýta dagsbirtuna sem best. Til þess koniu glersteinarnir að góðum notum, en eins og sjá má afmarka þeir svefnherbergið frá anddyrinu, en nýta um leið birt- una sem kemur frá glugganum. Morgunblaðið/Halldór MIKILVÆGT er að skáparnir séu ekki yfirþyrmandi í litlum rýmum heldur falli inn á milli veggja. Morgunblaðið/CJolli Skreyting á tágabakka AUÐVELT er að útbúa fallega skreytingu á tágabakka. Gott er að nota límbyssu við að líma skreytinguna á bakkann. Að ofan hefur verið byijað á því að líma grófan borða á bakkann. Lítilli taukanínu, tréhúsi og garðverkfærum hefur því næst verið komið smekklega fyrir á bakkanum. Onnur skreyting er mosi, hveitistrá, bast og slaufa úr grófum borða. Hér hefur aðeins verið sýnd ein útfærsla og er um að gera að láta hugmyndaflugið ráða ferðinni enda möguleikarnir óþrjótandi. Efnið í skreytingunni er h;egt að fá í Föndurhúsinu Faxafeni. RÆSTIVAGNAR RÆSTIÁHÖLD Arnarberg ehf. Fossháls 27, Draghálsmegin Sími 567 7557 • Fax 567 7559 SKRAUTLEG BAÐHERBERGI Hugmynda- flugið ræður EINS og meðfylgjandi myndir bera með sér þarf ekki alltaf að fara hefðbundnar leiðir þegar flísaleggja á baðherbergi Á veggjum baðher- bergjanna eru sólþuiTkaðar flísar, sem ex-u handunnar og því ekki allar eins. Á gólfunum eru terracotta- flísar. Hönnuður er Thelma Björk Friðriksdóttir arkitekt. Allar innréttingar i íbuðma a TILBOÐSDAGAR hjá Hér og Nú, við bjóðum nú spónlagða klæðaskápa, (uppí loft), beyki, mahogny og kirsuber, á 20% afslætti. Baðinnréttingar einnig með 20 % afslætti. Eldhúsinnréttingar og sprautulakkaðir klæðaskápar (uppí loft) bjóðast nú með 17,5 afslætti. TILBOÐSDAGAR 20% AFSLÁTTUR taögr. n 1 KS — O —L o Forstofuskápur Skápur breidd 50sm, hæð205sm. Ein spónlögðúthlið Spónlagt fatahengi lOOsm. TILBOÐSDAGAR 20 °/< AFSLÁTTUR' faðgr. Baðinnrétting Breidd 90sm. Ljósakappi með flúor Ijósi, spegill. 1 Bað O 11 n o o TILBOÐSDAGAR 17,5% AFSLÁTTUR Eldhúsinnrétting meðborðplötum, 260 x 360sm. TILBOÐSDAGAR 17,5% AFSLÁTTUR t..ag, Fataskápur í barna- herbergi, breidd lOOsm. Ein spónlögðúthlið. (Skápur uppí loft). TILBOÐSDAGAR 17,5% AFSLÁTTUR SW- Fataskápar í svefnherbergi Breidd 240sm. Ein spónlögðúthlið. (Skápur uppí loft). RAÐGREIÐSL UR | TIL S-a MÁ/VAOA *) Miðaðer viðinnréttingar á teikningu fyrir 90fm, 3ja herbergja íbúð. rc 1 Gásar^ TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA I HERog NU —— Borgartúni 29, Reykjavík s: 562 76 66 og 562 76 67 Fax: 562 76 68

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.