Morgunblaðið - 26.10.1997, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 26.10.1997, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997 E 19 Morgunblaðið/Ásdís HRINGLAGA gluggi gefur ofninum hlýlegan blæ. ELDHÚSIÐ í BRENNIDEPLI Ný heildarlausn í eldunartækjum BLÖNDUNARTÆKIN eru í senn gamaldags og nýtískuleg. allan frágang," segir Snorri og tek- ur fram að auðvelt sé að setja tækin upp. Hann tekur fram að áhersla hafi verið lögð á að hafa verðlagninguna í hófi svo almenningi gæfist kostur á að velja á milli hefbundinna eldun- artækja og ítölsku línunnar. RAFTÆKJAVERSLUN Islands hefur nýlega tekið við umboðum fyrir Nardi ofna og helluborð, Gessi blöndunartæki og Arone háfa. Með umboðunum býður verslunin nýja heildarlausn í eldunar- tækjum. Yfirbragð tækjanna er í senn gamaldags og ný- tískulegt. Línurnar eru mjúkar en nýjar og óhefðbundnir litir hafa vakið hrifningu við- skiptavinanna. Nardi ofninnn með hringlaga glugga og gamaldags klukku er t.a.m. hægt að fá í grænu, hvítu, svörtu, stáli og kopar. Koparinn hefur hingað til notið mestra vin- sælda. Gæðin metin Snorri Ingason, framkvæmda- stjóri verslunarinnar, segir að versl- unin hafi valið umboðin af mikilli kostgæfni. „Eins og sést á tækjun- um er mikil áhersla lögð á hönnun. Við vildum því vera vissir um að hönnunin kæmi ekki niður á gæðun- um og létum sérstaklega kanna gæði blöndunartækjanna. Sérfræð- ingur lagði blessun sína yfir þau og ííw 0 m, m QjRAM KF-265 Kælir 197 Itr. Frystir 55 Itr. HxBxD 146.5 x 55 x 60 TILBOÐ Aðeins 54.990,- Fað eru nýjar glæsilegar innréttinqar í öllum 20 gerðum Ö*®AJ%* kæliskápanna. fyrsta flokks frá "«+ iFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVfK SÍMI 552 4420 - Gœðavara \ Gjafavara - malar og kaffistell. Allir verðflokkar. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Heimsfræqir hönnuðir m.a. Gianni Versace. GLÆSILEGAR FLÍSAR ARNAR YFIR 100 GERÐIR HORNBAÐKÖR, GAMALDAGS BAÐKÖR OG BLÖNDUNARTÆKI ÍTALSKAR, SPÁNSKAR, FRANSKAR, ÞÝSKAR OG MEXÍKÓSKAR FLÍSAR. SKAPAÐU ÞÉR UMGJÖRÐ MEÐ FLÍSUM. MARÁS FLÍSABÚÐ Síðumúla 21 sími 5889311 3lombeng Excellent yrin þá sem vilja aðeins það besta! OFNAR: 15gerðir í hvítu, svöntu, stáli eöa spegilálferö, fjölkerfa eöa Al-kerfa meö Pynoiyse eða Katalyse hreinsikepfum. HELLUBORB: 1B gerðir, meö háhitahellum eða hinum byltingapkenndu, nýju Spansuðuhellum, sem nota segulopku til eldunap. Ný frábær hönnun á ótrúlega góðu verði. Biomberd Hefup péttu lausnina fypip þig! Einar Farestveit & Co. hf. Botgartúni 28 - Slmi 562 2901 og 562 2900 loppurínn í eldunartækjum Blombera <

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.