Morgunblaðið - 26.10.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997 E 23
ar og smíðaðar árið 1907. ust oft á um að elda. til taks vinnu- og ballfótin.
Vistarverur
á síldarárunum
Sliglufirði - Óhætt er að segja að
kröfur manna til aðbúnaðar í vistar-
verum í dag séu ekld þær sömu og
áður fyrr. Þegar síldarævintýri var
í algleymingi á 5. og 6. áratugnum
sótti fólk á sumarvertíðir í sfld út á
land og bjó þá gjaman í síldar-
bröggum, sem atvinnurekendur út-
veguðu. Þar var yfirleitt margt um
manninn, ekki óalgengt að 50-60
manns byggju í sama bragganum
og því lítið um einkalíf, þar sem al-
gengt var að 4-8 byggju saman í
herbergi. Allir sváfu í kojum, því
þannig komust fleiri fyrii'. Þurftu
íbúamir að koma öllu sínu fyrir í
þessum þröngu vistarverum og var
það ekki óalgeng sjón að sjá ball-
kjólana hangandi við hliðina á
vinnufötunum. Góða mynd af þessu
má sjá í Róaldsbrakka, Síldarminja-
safninu á Siglufirði, en þar hefur
allt verið fært í anda þess sem var á
6. áratugnum.
Hafþór Rósmundsson, formaður
FÁUM, Félags áhugamanna um
síldarminjasafn, segir það hafa ver-
ið tiltölulega auðvelt verk að verða
sér úti um alla þessa gömlu muni
sem prýða safnið. „Árið 1968 var
síðast búið í Róaldsbrakkanum og
var mikið af munum til þar og síðan
hefur fólk verið afskaplega viljugt
Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir
SÍLDARMINJASAFNIÐ á Siglufirði er í Róaldsbrakka.
að gefa okkur ýmsa muni sem það var í herbergi og í nokkmm brögg-
hefur átt heima hjá sér.“ um bjuggu eingöngu konur. Bragga-
Verkafólkið kom yfirleitt til Siglu- stjóri sá til þess að rólegheit ríktu á
fjarðar seinnipart júnímánaðar og bröggunum. Var það nauðsynlegt
var fram í miðjan september en því hljóðbært var og veitti fólki yfir-
þetta var sá tími sem sfldarvertíðin leitt ekki af hvfldinni, því eins og
stóð yfir. Nokkrir karlmennimir flestir vita var mikil tarnavinna í
komu reyndar fyrr, til að undirbúa sfldinni. En fólk var líka duglegt við
vertíðina og fóru síðar, eða þegar að skemmta sér á sfldarárunum og
búið var að skipa sfldartunnunum út var þá sótt í bæinn á staði eins og
í skip. Fólkið, sem bjó í bröggunum, Hótel Siglufjörð, Hótel Hvanneyri,
eldaði ofan í sig sjálft. Kynjaskipt Hótel Höfn og Alþýðuhúsið.
sœtir sófar«
HÚSGAGNALAGERINN
• Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475*
Allt fyrir gluggann
á einum stað
Síðumúla 32, Reykjavík, s. 5531870 Tjarnargötu 17, Keflavík, s. 4212061
50 mm viðarrimlagardínur í 7 litum.
Smíðum eftir máli. Ath.
Eitt besta verðið í bænum.
s
, Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttír
KRISTIN Alda Kjartansdóttii' með dætrum sín-
um Rebekku og Katrínu Öldu (t.h.) í
nýja eldhúsinu.
SKENKUR í stíl við eldhúsinnréttinguna myndar
skemmtilegan heildarsvip eldhúss og borðsstofu.
c
WAJLL ST
r
3000 m2 sýningarsalur
Opið virka daga 9-18
Laugardaga 10-16
Sunnudaga 14-16
SKÁPASAMSTÆIA
‘00t ^
Húsgögn gæði
-y 73.300)
Fjölmargir möguleikar
ÁSÁ TM - HÚSGÖGN
SlSumúla 30 - Sími 568 6822
iL.