Morgunblaðið - 26.10.1997, Side 24

Morgunblaðið - 26.10.1997, Side 24
24 E SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 414/N-CD hnotubrúnn. Skápur fyrir180 einlalda geisladiska og 15 tvöfalda. Reyklitað gler (hurðum. Skápur fyrir sjónvarp og myndbandstæki. Hirslur iyrir myndbandsspólur o.tl. Skápur fyrir sjónvarp, myndbandstæki og hljómtæki. Hirslur lyrir myndbandsspólur og geisladiska. M840 hnotubrúnn. M304 svartur. Skápur fyrir sjónvarp og myndbandstæki. Hirslur fyrir myndbandsspólur o.fl. M304N hnotubrúnn verð kr. 20.900 stgr. Skápur fyrir sjónvarp, myndbandstæki og hljómtæki. Hirslur fyrir 15 myndbandsspólur og 40 geisladiska ásamt 3 skúffum. M225 svartur 21.900 stgr. M225N hnotubrúnn. M304 svartur. Skápur fyrir sjónvarp, myndbandstæki og hljómtæki. Hirslur fyrir myndbandsspólur o.fl. M304N hnotubrúnn verð kf. 20.900 stgr. Hfjómtækjaskápar M305 f. mini kr. 13.900,- M306 f. midi kr. 15.900,- M307 f. maxi kr. 19.900,- r^BSEESiHl ármúla 38 « Sícbí 553 4413 Skáparnir koma fuflsamsettír tvf§ 1 fl UMBOÐSMENN UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafeindaþjónusta Guðmundar - Keflavík: Radíókjallarinn - Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvík: Vélvirkinn - fsafjörður: Ljónið / Frummynd - Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: Tölvutæki Bókval - Húsavík: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó Gœðavara Gjafavara — maldr og kaffistell. Allir veröílokkar. Heimsfrægir hdnnuöir m.a. Gianni Versace. ' , VERSLUNIN Langavegi 52, s. 562 4244. --——----- sar K m 1H Stórhöföa 17, viö Gullinbní, sími 567 4844 Morgunblaðið/Jón Sigurðsson HELGA Daníelsdóttir og Guðrún Stefánsdóttir huga að viðkvæmri plöntu. GANGURINN er svo sannarlega fullur af lífi. ÍBÚÐIR ALDRAÐRA AÐ FLÚÐABAKKA 3 „Gangur lífsinsa Blönduósi - í FLÚÐABAKKA 3 á Blönduósi eru íbúðir fyrir eldri borgara. Um er að ræða átta íbúðir, fjórar einstaklingsíbúðir og fjórar hjónaíbúðir og voru þær formlega teknar í notkun haustið 1992. Ibúð- irnar eru allar á einni hæð og hafa sameiginlegan yfirbyggðan gang og setustofu þar sem íbúarnir hittast, ræða málin og lesa blöðin. En ekki er gangur gangur nema gangur sé og að áliti íbúanna í Flúðabakka 3 verður gangur að vera gróðursæll, bjartur og minna á sólina og vorið. Gangurinn er gróðursæll það dylst engum og að sögn íbúanna hefur gróðursældin aukist með ár- unum. Gróðurbylt- ingin hófst með einu blómi sem einn íbú- inn setti fyrir framan dyrnar hjá sér og síð- an fylgdu aðrir í kjöl- farið. Pað má segja með sanni að unnið sé öruggum höndum að græða upp gang- inn, þetta er „Gangur lífsins" í orðsins fyllstu merkingu. „Petta er eins og samyrkjubú," sagði ein konan um uppgræðsluna í ganginum. „Við hjálpumst að við að vökva og ef einhver þarf að bregða sér af bæ tekur næsti við.“ Þetta viðkvæði var líka uppi varðandi íbúðirnar og samskipti fólksins al- mennt því ef einhver færi burt ann- aðist nágranninn vökvun blóma og eftirlit með íbúð. „Við erum aldrei ein en getum samt verið ein. Ef einhver er ekki kominn á ról um hádegi förum við að kíkja eftir því hvort ekki sé allt í lagi, svona er samfélagið hjá okkur.“ Allir voru sammála um að þessi gróðurvin lífgaði tilveruna, skapaði hlýlegt umhverfi og síðast en ekki síst verða þarna til verkefni sem sam- eina fólk bæði í orði og verki. Eitt er það við gróðursamfélagið á ganginum að hin hola rödd, berg- málið hefur horfið. Um 50 blóma- og trjátegundir Þeir voru ánægðar með tilveruna íbúarnir í Flúða- bakka 3 en fyrir al- gjöra tilviljun voru bara konumar heima þegar fréttaritara bar að garði, því karlarnir sem þama búa voru fjarverandi. Léttleiki tilvemnnar var á pallborðinu og kom fram hjá þeim að um fimmtíu blóma- og trjáteg- undur væru á gang- inum og var haft á orði að það vantaði ekkert nema páfagauka og apa í aldingarðinn að Flúðabakka 3 en reyndar var ekki einhugur um húsdýrahald af því taginu. Fannst sumum nóg að hafa gæsirnar, rjúpurnar og hrossin dag- lega fyrir sjónum sínum í nánasta umhverfi. „ VIÐ HJÁLP- UMST AÐ VIÐ AÐ VÖKVA OG EF EINHVER ÞARF AÐ BREGÐA SÉR AF BÆ TEKUR NÆSTI VIГ Tágarhálfmáni ÓDYRA einfalda skreytingu er hægt að gera úr tágarhálfmána. Hálfmánann er hægt að skreyta með ýmsum hætti. Að ofan hefur grein með silkiblómum og lauf- blöðum verið stungið í hálfmán- ann. Mosi er hafður til uppfylling- ar og litlum tréhúsum komið skemmtilega fyrir inn á milli gróðursins. Gróft band er hnýtt á endana til að hengja kransinn upp. Að iokum er slaufa hnýtt á bandið. Morgunblaðið/Golli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.