Alþýðublaðið - 06.02.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 06.02.1934, Page 1
ÞRIÐJUDÁGINN 0. FEBR, 1934. XV. ÁRGANGUR. Öl. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ ÖTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 5. dagnr EDIBÖROIS- Ðtsolðnnar BAGBLAÐIS kemur 6t alia vírka daga bi. 3 — 4 slSdegL. Askdttaglald kr. 2.00 & mánuöl — ht. 5.Ú0 tjrtr 3 masuöi,- e! grettt er tyrlhram. í tausasðlu Uestar btaöiö 10 aura. V'tKUELABiÐ kemur öt á hverjum miöytkudegi. Það fcosíar öðeíus kr. 5,00 ó érl. í pví btrt»Et alíar helstu greír.str. t;r btrtast t dagbíaöinu, tríttir t>g vtkuyfíríit. rUTSTJÓRN OO AFGRKtÐSLÁ Á'|>ýða- blaöslns er vlo HverfisgCtu nr. 8 — 10 SlMAR: 4900 • aSgreíö3la og auglýstngar. 4001: rttstjórn tlnntendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4003: VUbjatmur 3. Vilhjálmsson, btaöamaöur (heima), Magnöí Ásgetrason, blaðamaöur. Framnesvegi 13. 4904: P R. Vaidemarsson. rltstióri, (heíma). 2937: Siguiöur Jóhannesson, aígreiðsiu- og augiýslngastjóii (heima). 490S: prentsmlðjan. Fylglst með VerðnrPaiísIýstí umsáíursástand? Æsingarnar fara vaxandi Kreppunni léttir ekki Herlið I brynvðgnam 00 vopnað vélbyssnm gætir pinghallarinnar i dag. Atvlnmileysmuiuni í Englandi fjolgar nm 165 000 i dezember 011 Evrópa fylglst með ðrlðgnm Búlgaranna Þeir ern komnir á vald Görings og umsetnir af iögregiu^hans, — Móönr Dimitioffs veiður visað úr iandi Jafnaðarmenn styðja Daladier, síðan hann rak hinn illræmda lögreglustjóra Chiappe. Óeiröimar út af Stavisky- hneykslinu h'aia aukist um ■ alian helming við brottvi’m- iingu Cliiappe lögreglustjóra Leart Blum, tvr embœtti sílnu foriingi franskra 0g virðast ætla jafnaðarananna. a$ leiöa tíl blóðugra götubardaga eða jafnvel upprei'Sinar. Allri lögregluinni i París, sem er yfir 2000 manns, lýðveldis- varðllðinu (Guardie Republicainie) og ölliýn hersveitum, sem hafa aðsetur í^París, hefir verið skipað að vera tU taks, ef á þurfi að halda til þess áð ryðja göt- uraiar kringum þínghúisið, því að menn óttast, að mannfjöldinn lmnni að geret skipuLagða' árás á það. Daladief hefir lýst yfir því, að hamn muni eklti hika við að látá lýsa París í umsátursástaind og sstja borgina undir herstjórn, ef á þurfi að halda. Pfame Remudel, foringi ,,Jaurés-sosialistaflokksins" Æsiinigarnar í borginni -eru svo miklár, að þess eru varla dæmi. Konungssinnar og koinmúnistar' reyina að nota æsingarnar tii þess að koma af stað uppreisin. Jafnaðaranenn hafa haldið því fram frá byrjum, að lögreglan hafi drepið Stavisky eftir skipum lög- reglustjóráns sjálfs, til þesis að koma í veg fyrir uppljóstramir hans, því að hanax hafi staðið í inánru sambandi við lögreglustjór- alnn og notið margvíislegrar að- Btoðar lögreglumnar árurn saman, M. a. hafi lögreglan gefið hon- um •émtajet vejwbréf, til þess að tooma honum úr landi, og með- mælabréf, sem hafi veítt homum réttimdi til þess að ferðast sem le^nilögreglumaður. Jafinaðarmenn, kommúnistar og komungssinnar hafa boðað til op- inberra stórfunda og kröfugangna i París. Má búast viö að þeim verði tvíistrað af lögreglu og herliði. Fimm ráðherrar og fjöldi þing- mamna og æðstu embættismanna lýðveldisins, þ. á. m. dómarar og hæstaréttardómarar, eru nú opin- berlega bendlaðir við málið. PARIS í morgun. UP.-FB. Eiinis og getið var í skeyti á i laugardagskvöld vék Chiappe lögreglustjóri í Paris úr embætti vegna þess, að hamn var viörið- inn Stavisky-hneykslið. En vegna óámægjunarar yfir því, að honum var veitt staða sú í Marokko, er ! áður var getið, hafa risið upp mýjar og magnaðar deilur út af istavisky-máluinum, og hefir sums staðar brytt á óeirðum. Loks hefir orðið breyting á skipun stjórnar- ittnar nú um helginia, og var um stuind jafnvel búist við, að rikis- stjórnán myndi öll segja af sér i dag. Þar eð stjórnin á nú visan stuðniinig jafnaðarmanna, mun þó sennilega leltki ti.1 þess koma. Sér- stakar ráðstafainir hafa verið gerðar tiil þess að koma i veg fyr,ir óeirðir á mieðam umíæður fara fram á þimgi í dag. Hefir verið sent berlið, vopnað vél- byssum og bryinvörðúm bifreið- um, til Parísar. Er mikii æsiing meðai íbúa borgarinnar. KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ. xStjórniim hefir fyrirs’kipað mikl- . um heiisveitum úr málægum setu- I liðisborgu !m|að koma til Paríísar og ver,a til taks þar. og einnig er getið um að brymvagnar (Tanks) séu nú fluttir til Parísar. Þýzk blöð fullyrða í dag, að Lebrnin Frakldandsforsieti. hafi í hyggjit að segja af sér. Þessi fregn er óstaðfest, en hefir beldur ekki verjð borim tíl baka. M. Boissin. franiski semdikennarinn við há- skólamn flytur fyrirLestur i kvöid kl. 8. Lolndoin í gærkveldi. UP.-FB. 22. jamúar var tala atvitjniui- leysiingja í landinu 2 389 068, og mamur auknlngin frá p,v>f í dezem- ber, 164 989, Atvinna jókst mjög í bili, eins og vanalegt er, vegna jólaviðskifta, í dezembermánuði, og fjölgar afvmnuleysingjnm' pví • jafncm ofiuA l jmúarmánudl. Bockefeller lioonr fjfrir dauðanmn Rockefeller■ Eiinkaskeyti frá fréttaritara - Alþýðublaðsins. . KAUPMANNAHÖFN í rnofgum. Auðkýfiingurinn Rockefeller, :sem rnú er 94 ára að aldri, ligg- ur alvarliega veikur. Að ví'su ef öilu haldið Leyíndu um veik- imdi hans, en læknarnir hafa enga voin um bata. Rockefellier hefir verið með- vituindarlaus síðustu dægrin. STAMPEN. Tveir aðaiforingjar kommún ista í Tékkoslóvakio vfirgefa fiommúnistafiokkinn. Það hefir vakið töluverða at- hygli, að tveir af aðalforimgjum kommúmista í Tékkó-Slóvakiu fiafa sagt skilið við kommúmistaflokk- imin og óskað upptökiij í jafnaðar- maminaflokkinn. Annar þeirra er Jossf Guttmann, aðalritsfjóri kommúmistablaðsins „Rude Pra- Görlng. ■ Eiinkaskeyti frá fréttariitara Alþýðublaðsiins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. öil Evrópa bíður þess nú með vaxaindi óþreyju og ótta, hver verða muini örlög Búlgaranna þfiggja, Diniitroffs og félaga hamis. Nú er liðinn mániuður síðan að þýzka stjónnin spurði Sovétstjómr i|na hvort hún væri fús tii að gefa Dimitroff og félögum hains leyfi líl að flytjaist inm í landið. Svarið var á þá léið, að Sovét- sambamdið tæki opnum örmum við hin,ni ágætu kommúnástahetju Dimitroff og lömdum hairs. En stjóhnámmi í Moskva hefir þó ekki emn þá hlotnast sú á- inægja að taka á móti þeim. Móðir Dimitroffs, gamla koman með eldaugun, eins og hún er stuindum kölluð, er nú gripin hiinni mestu örvæntingu. Hún miiinnist ,emn þá þeirra orða Gör- imgs, sem hann lét fálla, meðam stóð á ríkisþingsbrunamálinu, að sonur hennar ætti heima í. gálg- ainum, og að hann (þ. ,e. Göring) skyldi gera sitt ýtrasta til þess að liamn slyppi ekki lifandi út úr lamdinu. Síðain að Dimitroff og þeir fé- lagar voru fluttir frá Leipzig til Ber,lí|n eru þeiir komnir á vald Görjmgs, sem eintn ræður yfir ör- löigum himna pólitfsku famga í Prússíamdi. vo“, em himn er Paul Reimann, sem var eimn af beztu ræðumömn- um flðkksims, Báðir eru þessir menn þektir af starfi sínu í III. Imternationale. Gör,img er æðsti maður leyni- lögreglttmnar, svo að óttl móður Dimitrioffs er alls ekki ástæðu- laus. Leymilögnegia þessi, sem vemjulega er kölluð Gestapo (úr Geheime Staatspolizei) er stofnuð af Görjrng einum og lýtur hon- um eirnum. Lögregla þessi er mákvæmlega eins skipulögð og hin alkunna Tjeka Bolishevika í Rússlandi. Gestapo hefir gætur á öllu og ölhim, og uppljóstamir og ákærur af heindi lögregluranar eru dag- legur viðburður. Enginin getur verið óhultur fyrir mjósnurum Görimgs. Móðir Dimitroffs hefir skrifað Teichert, verjanda Dimitroffs, djaHfyrt bréf út af þeirri merid- legu yfirlýsingu hans, að Búlgur- umúm hafi liðið vel í fangelsinu. Bréfib er máske ógætilega skrlfað og hættulegt,. ern himsvegar áhrifa- mikið vegma himmar móðurlegu umhyggju, sem skím út úr hverju orði gömlu komunmar. Líkur eru til, að gamla konan sem mú er um áttrætt, verði gerð útlæg úr Þýzkalandi. Túlki Búlg- ariamnia hefir nú verið vlsað úr landi, og jafnframt hinum am- eriska málaflutimngsmarmi þeirpa. Um Dimítnoff sjálfam fréttist ekkert. Hamn og félagar hans hafa inú bráðum setið ár í fangellsi. Egiinn vafi leikur á þvi, að Gör- i|ng hefir fullan vilja á því, að meita valds sfns og láta kné fylgja kviði, en óvíst er þó að hann þori það, þar sem öll Evrópa fylgist með vaxandi samúð og áhuga með örlögum Búlgarainna. STAMPEN. Danskir nazisí* ar dæmdlr fi nargra máaaða langelsl fyrfir npplognai svfvlrðing- ar nm þtag og stjórn. Tilkytnndng frá sendiheira Darta. Lembcke höfuðismaður hefir verjð 'dæmdufr i 5 márnaða venju- legt famgelsi fyrir meiðyrði um rifcisstjónnáraa og rífcisþingmennina í blaði sirnu „NationaL socialisten". Eugeai Danmier, ritstjóri hims mýja blaðs höfuðsmanmsins, „An- gmeb“, hefir verið dæmdur í 6 mámaða venjulegt fangelsi fyrir mjög meiðamdi og algeriega upp- logma grein um forsætisráðherr- amn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.