Morgunblaðið - 28.10.1997, Page 7

Morgunblaðið - 28.10.1997, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 C 7 Frárennsliskerfi með undirþrýstingi Lagnafréttir Það er þegar farið að flokka frárennsli, segir Sigurður Grétar Guðmundsson, sem „svart“ og „grátt“ en e'ingöngu þá sem frá- rennsli frá húsum annarsvegar og jarðvatn og yfirborðsvatn hinsvegar. JOEL Liljendahl, sem fann upp undir- þrýstingssalernið. ÞAÐ sést ekki í fljótu bragði að þetta er undirþrýstingssalerni. EINU sinni var til verslun í Aust- urstræti sem hét HeiTafataversl- un Haraldar Arnasonar. Þarna þótti flott að versla, þjónusta framúrskar- andi, en eigi að síður leið verslunin undii’ lok fyi’ir nokknim áratugum, þó enn séu margir ofar moldu sem keyptu sér þar betri fötin. Fyi’ir ungan dreng, sem nokkrum sinnum kom þar inn, er eitt öðru fremur minnisstætt og það var hvað afgreiðslumennirnir gerðu við pen- ingana sem kúnnamir borguðu með. Þeim var ekki stungið í peninga- kassa heldur í sívalan hólk ásamt nótu sem skrifuð var í tvíriti, lúga opnuð á röi’i og heyrðist þá hvæsandi hljóð, hólknum stungið í rörið og hann hvarf samstundis. Efth- örstutta stund kom hólkurinn niður rennu og skall í körfu, af- greiðslumaðurinn tók hann og opnaði og sjá; þar var afrit nótunnar og ná- kvæmlega sú upphæð sem átti að gefa til baka. Þetta þótti ungum sveitadreng undur og stórmerki og jafnvel galdr- ar. En skýringin var sáraeinföld, í rörinu var undh’þrýstingur eða sog- kraftur sem sogaði hólkinn með pen- ingunum upp á 2. hæð til gjaldker- ans, sem síðan sendi hann niður aftur eftir að hafa yfirfarið nótuna, tekið peningana og sett afganginn í hólk- inn aftur. Ekki peningar heldur eitthvað annað Arið 1959 var sænskur maður að nafni Joel Liljendahl að velta fyrir sér hversvegna við notuðum sömu tækni í frárennsliskerfum og kalífar í Bagdad endur fyrir löngu, hvort ekki væri möguleiki að nota einhverskon- ar vélbúnað sem gerði það að verkum að hægt væri að nota miklu grennri lagnir. Uppfinning hans vai’ undirþrýst- ingskerfið eða „vakúm“ kerfið sem í grundvallaratriðum er það sama og fiutti peningana hjá Haraldi Árna- syni forðum, en nú skyldi það flytja það sem í salernið fer í föstu og fljót- andi formi. Uppfinning Joels hefur svo sannarlega farið sigurför víða og líklega hafa langflestir fulltíða ís- lendingar notað undirþiýstingssal- erni, þó þeir hafi ekki fyrr gert sér grein fyrir að þar væri komin einhver sænsk uppfinning sem er ekld nema tæplega fjörutíu ára. Þessi tækni er notuð í öllum járn- brautarlestum og öllum flugvélum sem á annað borð hafa salerni og aðra snyi’tingu. En í byggingariðnað- inum hefur undh’þrýstingssalernið ekki náð fótfestu. Áhugi vaknar En á þessu er líklega að verða breyting, og þar eru það landar upp- finningamannsins sem eru að hugsa sér til hreyfings. í Stokkhólmi er verið að byggja merkilegt fjölbýlis- hús sem er með írárennsliskerfi með undirþrýstingi og öll hreinlætistæki eru við það miðuð. Þau minna því ekki lítið á slík tæki í flugvélum eða lestum enda nákvæmlega sama tæknin. En til hvers að vera að brölta þetta með nýja tækni í frárennslismálum bygginga, er ekki einfaldast að hafa þetta eins og hefur dugað ágætlega svo lengi, jafnvel frá dögum Hammúrabís? Þar kemur fernt til; í fyrsta lagi er hægt að láta frárennslið renna í allar áttir og jafnt upp sem niður, í öðru lagi geta lagnir verið miklu grennri, í þriðja lagi er miklu auðveldara að flokka frái’ennslið og í fjórða lagi þai-f miklu minna vatnsmagn í sal- ernin og það er ekki lítið atriði þar sem kalda vatnið er 50% dýrara en heita vatnið frá Hitaveitu Reykjavík- ur. Að flokka það sem rennur um frá- rennsliskerfi getur verið mikilvægt og verður það eflaust í framtíðinni þegar hinar iðnþróuðuðu þjóðir hafa gert sér grein fyrir að það verður að hvefa aftur til upphafsins og skila saur og þvagi manna aftur til náttúr- unnai’ sem kraftmesta og umhverfis- vænasta áburði sem völ er á. Það er þegar farið að flokka frá- rennsli sem „svart“ og „grátt“ en ein- göngu þá sem frárennsli frá húsum annarsvegar og jarðvatn og yfir- borðsvatn hinsvegar. I framtíðinni, vonandi, munum við flokka allt sem frá húsum og mann- fólki kemur miklu nákvæmar, í það minnsta „svart“ það sem kemur frá salemum, söfnum því saman og not- um til uppgræðslu, annað „grátt“ sem verður fargað á annan hátt. Framundan er mikil vinna við end- urlagnir í byggingar hérlendis, flest- ar byggingar eldri en tuttugu til þrjátíu ára þurfa endurlagnir. Það er kominn tími til að við förum að huga að því í alvöru hvernig sú endui’nýjun á að vera, hvernig við ætlum að leggja og úr hvaða efnum. Undirþrýstingsfrárennslið hans Joels Liljendahl gæti verið einn kost- urinn sem gerir þá miklu endur- lagnavinnu árangursríkai’i. FJARFESTING FASTEIGNASALA ehf Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. ' Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Hábær - einbýli Mjög gott einbýl- ishús ásamt stórum bílskúr. i húsinu eru 4 svefnherb., góðar stofur, góðar innr. og gólfefni. Stórt geymsluloft. Hiti i bílplani. Fallegur ræktaður garður. Stórt veislu- eldhús (veislumiðstöð Árbæjar) fullbú- ið góðum tækjum. Frábærir möguleik- ar. Stekkjarhvammur - raðhús Mjög gott ca 200 fm raðhús ásamt bíl- skúr á rólegum og veðursælum stað. 4 góð svefnherb. (hægt að hafa fleiri). Stór stofa, vandaðar innr., parket, flisar. Nýtt á baði. Möguleg skipti. Hraunbær - raðh. Mjög gott mik- ið endurn. 148 fm einlyft raðhús ásamt bílsk. Nýl. eldhúsinnr., allt nýtt á baði, parket, 4 svefnherb., góður afgirtur garð- ur, nýtt þak. Lyngbrekka - sérstök eign Gott 380 fm hús á tveimur hæðum með 3 samþ. íb. Bílskúr auk 130 fm iðnaðar- húsn. fylgir. Sérst. eign. Ýmsir mögul. Hagst. verð aðeins 16,5 m. Fífusel - raðh. - góð kaup Ein- staklega gott ca 200 fm raðhús ásamt stæði i bilsk. Mjög vandaðar innr. Nýl. parket og flísar. 4 góð svefnh. Mögul. á aukaib. Stórar suðursv. Frábært útsýni. Jórusel - einb. séri. gott 327 fm einbhús á 2 hæðum auk kj. og bílsk. Hús- ið er allt hið vandaðasta með góðum innr. Flísar á gólfum, 4 stór svefnherb. Bjartar stofur auk sólskála. Klyfjasel - glæsil. einb. Ein- stakl. fallegt ca 293 fm einbhús m. innb. tvöf. bilsk. Húsið er allt hið vandaðasta utan sem innan. I kj. er aukaíb. Góður kostur fyrir vandláta. Verð aðeins 15,9 m. Unnarbraut - einb. séri. gott einb.hús á 2 hæðum ásamt góðum 60 fm bílsk á hornlóð. Húsið er í góðu ástandi utan sem innan. Auðvelt að skipta í 2 mjög góðar íbúðir. 5 herb. og sérhæðir Háteigsvegur - sérhæð sér- lega góð ca 140 fm ib. á 2. hæð i fjórbýli. 3 mjög stór herb., stór stofa með suður- sv. Hægt að stækka stofu. Ib. nýmáluð og sameign nýendurn. Dúfnahólar - 5 herb. - bíl- skúr Mjög björt og falleg 117 fm 5 herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt góðum bíl- skúr. 4 svefnh. Nýleg eldhúsinnr. Parket. Flísar. Yfirbyggðar svalir. Frábært útsýni. Sameign nýstandsett. Sporðagrunn - sérhæð stór, glæsileg 142 fm sérh. á fráb. stað innst i botnlangagötu. Mjög vandaðar innr., ný- standsett baöherb., parket, flísar. 3-4 svefnherb., rúmg. samliggjandi stofur, þvottahús i íb. Fallegur, ræktaður garður. Rauðalækur Sérlega vel skipul. og björt 130 fm efri hæð ásamt góðum bíl- skúr. 4 góð svefnh., stórar saml. stofur. Parket. Flísar. Yfirbyggðar suðursv. Frá- bært útsýni. Góð sameign. Áhv. 5,6 m. Laugateigur - glæsieign Mjög falleg og góð íb. á 2. hæð í fjórbýli ásamt 42 fm bílskúr. Vandaðar, nýl. innr., hurðir, gólfefni, nýtt rafmagn. Rúmgóð svefn- herb. Bjartar stofur. Suðursvalir. Reykás Mjög falleg og góð 143 fm íbúð á tveimur hæðum. 4 stór svefnherb., sjónvarpshol, rúmg. stofa, vandaðar innr., nýtt parket, suðursv. Breiðvangur. Mjög rúmgóð 140 fm efri sérhæð í tvíb. ásamt 30 fm bílskúr. Staðsett í rólegri botnlangagötu, stutt frá skóla. Einstakl. vönduð og vel með farin eign. Stapasel. Björt og góð ca 120 fm neðri sérhæð í tvib. 3 svefnherb. Parket flísar, vandaðar innréttingar. Góð stað- setning í lokaðri götu. Glæsil. útsýni. 4ra herb. HáaleÍtÍSbraut Björt og góð 106 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Fataherb. innaf hjónaherb. þvottahús og búr innaf eld- húsi. Stór stofa. SV-svalir. Frábært út- sýni. Góð staðsetning. Starengi - sérinng. vorum að fá í sölu þessa glæsilegu, 11 fm íb. á efri hæð m. sérinng. Ibúðin er ný og öll hin vandaðasta, 3 svefnherb., sérþv.hús, suðursv. Áhv. hagst. lán ca 5,4 millj. Suðurhólar - nýtt í sölu.Mjog góð ca 100 fm íb. á 2. hæð. Ib. er öll hin snyrtilegasta, 3 svefnherb., björt stofa. Stórar og góðar suðursv. Mikið útsýni. Sameign nýstandsett utan sem innan, hagstætt verð. Eyjabakki - fráb. verð Bjort og góð ca 90 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnh. þvottah. og búr innaf eldhús. Góð aðstaða f. börn. Stutt í þjónustu og skóla. Verð aðeins 6,7 m. Fagrabrekka - aukaher- bergi. Mjög falleg 120 fm endaíb. á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt mjög stóru herb. í kj. m. aðg. að snyrt. I ib. eru 3 góð svefnherb., bjartar og rúmg. saml. stofur, vandaðaðar innr. i stíl. Suðursv. Sameign í góðu ástandi. Arnarsmári - bílskúr Ný og glæsil. 109 fm á þessum eftirsótta stað. Ib. er fullfrágengin með sérl. vönduðum innr. og gólfefnum. Sér þvottah., 3 góð svefnherb. Fráb. útsýni. Grettisgata - steinhús Sérlega hagkvæm og góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 3 góð svefnh. Hægt að stækka stofu. Eign í góðu ástandi. Nýtt þak. Mjög góð staðs. Verð aðeins 5,9 millj. 3ja herb. Fagrakinn - Hafnarf. sériega glæsileg nýstands. 80 fm ib. á efri hæð í tvibhúsi. Nýjar innr. og gólfefni. Sameign nýstands. Mjög góður kostur fyrir vand- láta. Áhv. 4,6 millj. írabakki - hagst. verð. Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð í fjölb. Nýl. parket. Góðar endurn. innr. Suðursv. Góð aðst. fyrir börn. Hagst verð. Hrísateigur - ris Skemmtileg 3ja herb. risíb. í fjórb.húsi. Tvö svefnherb., góð stofa, nýl. eldhúsinnr. Endum. raf- magn. Góð staðsetning. Flétturimi - falleg eign Ný, sér- lega glæsileg ca 100 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Ib. er öll mjög vönduð m. sérvöldu eikarparketi, Alno-eldhúsinnr., sérþv.hús. Innr. á bað. 12 fm geymsla fylgir. Hag- stætt verð, góðir greiðsluskilmálar. 2ja herb. Asparfell - sérinng. góö 65 fm íb. á 2. hæð i fjölb. Sérinng. af svölum, björt og skemmtileg íb. með góðum innr. Stórt svefnherb., mjög stórar svalir. Þv.hús á hæðinni. Hrísrimi Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góðar innréttingar, vönduð gólfefni. Áhv. 4,9 millj. Verð 6,2 millj. Rauðás - iaus strax Mjög góð 52 fm íb. á jarðh. Parket á öllu. Fallegt út- sýni. Áhv. 3,0 millj. Verð 4.750 þús. Miðbær. Mjög góð 63 fm 2ja herb. íb. á besta stað í bakhúsi neðarlega við Laugaveg. Eignin er í mjög góðu standi, utan sem innan. Nýtt eldhús, nýtt raf- magn. Verð aðeins 4,9 millj. Laugarnesvegur Góð íb. á 3. hæð í litlu fjölbýli. Nýstandsett hús. Stórar svalir. Stutt í alla þjónustu. Hagstætt verð. Eldri borgarar Eiðismýri - 3ja herb. Mjög falleg og vönduð 81 fm íb. á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. 2 góð herb., stór og björt stofa. Góðar suðursv. Góð sameign, samkomusalur. Tómstundaherb. Verð 8,9 millj. Skúlagata - 3ja- stæði í bíl- geymslu Sérlega glæsil. og vel skipu- lögð ca 100 fm íb. á 3. hæð. Nýlegar vandaðar innr. Mikið skápapláss. Parket á allri ib. Stór geymsla. Stór sameign. Heitur pottur, sauna og samkomusalur. Verð 9,5 millj. Grandavegur - 3ja - stæði í bflageymslu Mjög vönduð 3ja herb. íb. á 5. hæð. Sérlega vandaðar og góðar innr. og gólfefni. Mjög snyrtileg sameign. Frá- bært útsýni. Áhv. byggsj. 3,6. Verð 9,8 millj. Skúlagata - 2ja - stæði í bfl- geymslu Mjög góð vel skipulögð 64 fm (b. ásamt stæði í bilskýli. Vandaðar beykiinnr. Allt sér. Stór suðurverönd. Góð sameign. Heitur pottur. Sauna. Sam- komusalur. Verð 7,0 millj. Nýjar íbúðir Vættaborgir - nýjar íb. - sér- inng. Vel skipulagðar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinng. sem verða afhentar fullb. með gólfefnum. Verð frá kr. 7.450 þús. fyrir 3ja herb. og frá kr. 8.350 þús. fyrir 4ra herb. íb. Suðursv. eða sérsuður- íb. Möguleiki á bílskúr. Tröllaborgir 23 - ný íbúð stór- glæsil. 3ja herb. íb. ásamt innb. bilsk. Afh. fullb. m. gólfefni. Mjög vandaðar innr. Merbau-parket. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Starengi - 3ja herb. - sér- inng. Glæsil. nýjar 3ja herb. íb. til afh. strax. ib. eru allar með sérinng. Vandaðar innr. Frábært tilb. á gólfefnum. Mjög hagst. verð. Lautasmári 1, 3 og 5 - Kópavogi Einstaklega glæsilegar 2ja-6 herbergja íbúðir í þessu fallega lyftuhúsi í hjarta Kópavogs. Mjög gott skipuiag. Vandaðar innréttingar. Suður- og vestursvalir. Byggingarað- ili: Byggfélag Gylfa og Gunnars. Glæsilegur upp- lýsingabæklingur fyrirliggj- andi. Verð frá 6,4 milj. ■t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.