Morgunblaðið - 26.11.1997, Side 5

Morgunblaðið - 26.11.1997, Side 5
ÓLAFUR K. MAGNÚSSON MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 B 5 RITHÖFUNDURINN Sígild Ijósmynd af Gunnari Gunnarssyni, höfundi Fjallkirkjunnar og fleiri skáldverka. Mynd Ólafs K. Magnússonar var notuð á frímerki og hefúr því farið um víða veröld. TYRONE POWER í REYKJAYÍK REYKVÍSKAR yngismeyjar, aðdáendur kvennagullsins Tyrones Powers leikara frá Hollywood þyrptust um hann til þess að fá eiginhandaráritun, er hann kom og gisti eina nótt á Hótel Borg upp úr 1950. Goðið var látið skrifa á allt tilfallandi, meira að segja fimmkalla. ÁSGEIR KVEÐUR ALÞINGI Forseti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson, yfirgefur fundarsal Al- þingis í síðasta sinn 1968. Við for- setaborðið stendur Birgir Finns- son forseti Sameinaðs þings, en honum á hægri hönd Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður og Páll Þorsteinsson alþingismaður á vinstri hönd. Maðurinn til hægri á myndinni er Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, sem er nýlátinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.