Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 19. FEBR. 1934. Nýir kaupendur fá AfÞýðublaðið ókeypis til næstu mánaðaméta. AIÞÝÐ MÁNUDAGINN 19. FEBR. 1934. Gamla Bíó 5 kátar stelpur. Sýnd i síðasta sinn i kvðld. Sjúkrahús Hvítabaudsins við Skólavöiðustíg Sjúkrahús ..Hvítahandsins'' við Skólavörðustíg var vígt í gær ki. 2 síðdegis. Fjöldi mairais var viðstaddur vigsluna. Séra-Bjaiini'Jónssan flíutti ræðu og ármaði félaginu heilla með hfoa myndarlegu byggingu. Guð- laug Bergsdóttir, formaður fé- lagisiins, rakti sögu pesis og lýsti aðdragiaaida og undirhúnjmgi Bjúkrahússbyggíwgarinnar og imiintist í pví sambandi fröken Ólafíu Jóhanmsdóttur, sem var stofinaindi iélagsins og fyrsti foor- maður, og Þorbjargar Sveiinsdótt- ur, sem var ein af ötuiustu starfs- möimnium félagsins í byrjun. Enn freireur miintist hún sérstakliega Sigurbjarigar Þorláksdóttur, sem gekst fyrir pví, áð hafist var handa um sjúkrahúsbygginguna. Húsið mun alls kosta um 180 púsumd. AMmargir mienn hafa gefið húsbúmað í sjúkrastof- ur tii' minningar um látna ætt- imgja iog viná. Eru þegar komnar mínningargjafir um Katrínu MagpússoB prófessoiísfrú, Ölaf Jómssom liækni, Sigurbjörgu Þor- laksdóttur, hjónin Gíslínu Pórð- ardóttur og Bjanraa Loftssom karupm. frá Bildudal, Krisrjönu og Th. Thorsteinsson og Rann- veigu Helgadóttur og Árna Bjarmasom frá Vogi. KriBtinm Bjarnason læknir, ssm verðiur yfiriæknir sjúkrahússins, lýsti herbergjaskipun og búnaði hússiins, og var húsið synt al- m injningi tftir víjgslma. 14 sjúk a- ^tofur eru í húsiu og rúma >alls inser 40 sjúklínga. Húsið er a!It hið prýðiliegasta að frágaingi. Skákþing Reykjavíku* Biðskáldnnar í gær fóíu pamm- lg,: að Eggert Gilfer vahn Stein- grím Guðmumdsson, Steingrimur vawn Sigurð Jónsson, Sigurður gerði jaíntefli við Jón Guðmunds- son. I fynsta fltokki vamm Sigurður HaUdórssom Bjarma Aðalb]'arnar- som. — Á föstudaginn vann Bene- dikt Margeir og Sturla vamn Bjanraa. Næst verðmr teflt í kvöld frá kl. 8. Jafneðarmannafélag fslar>ds heldur fumd annað kvöld kl. 8Va í Kauppingssalnum. Ýms á- rfðamdi félagsmál verða rædd, en auk pess talar Sigurður Einars- son um atburðina í Austunríki síðustu daga. Lyftam verður í gamgi Vélbátur brotnar i spóu Menn bjargast Vélbáturinn Trausti héðan úr Reykjavik fór kl. 10 á laugaji- dagskvöldið og ætlaði til Samd- gerðis. Þegar ekkert hafði frézt tii bátsims um nóttina var lýst |ef tir hoiniuim í útvarpirau, en engar fréttir komu pó af honum fyr era um morgunimn. Kom pá sú fregn úr Höfnum, að báturimn hefði fetrandað í svo nefndum Ósa,botn- um og brotmað í spóm. Mennimir björguðust báðir á lalnd. Eldsvoði i Vestmannaeylom ' Vestmeyjum í gærkweldi. FO. Eldur kom upp um kl. löf í ^er í Vöruhúsi hér, sem er stór verzl- unarbygging, eign Einars Sigurðs- sonar. Eldurimn kom upp í pak- hæð vesturálmu hússins og læisti sig eftir pakinu endilömgu. — Slökkviliðið kom á vettvang og tókst eftir n/okkurm tima að slökkva eldinn. Efri hæð pessarar álmu hússims er stóískemd, en húsmunum var bjargiað lítt skemdum. Eldurimm brauzt út frá raflögn milli pilja. Alment var róið hér í gær, en fiskur er tnegur. Flestir hátar hér eru nú tilbúnir til pess að stunda sjóróðra, og er búist við a& 90 til 100 bátar gangi héðam til fiski- veiða í vetur auk triTlubáta. FO. Dánaife^n Frú Guðríður Bjamadóttir, kona Júlíusar Bjarmiasonar, prent- ara í AlpýðupnemtBmiðjxmni lézt í mótt. Drtgsb'ú;<arfélagl r14. febr. fékk ég brei, sem skiifað er 11. jan. Undirskriftín var: Dagsbrúnarféla,gi. Ég óska leftir pví, að maðurinn komi til mln hið allra fyrsta til viðtals um efni bréfsins. Stg. GuÞmitindsso\TiiA Freyjugötu 10 A. Orðsendlng til biindra manna l£>að eru ivinsamleg tilmæli Blimdravinafélags íslands til alls blsjnds fólks héjr í hænum, að pað eða aðstamdendur pess láti skrá möfh sím og beimilisfang nú næstu daga í Körfugerðimmi, Bankastræti 1.0, sími 2165, svo hægt sé að vita með vissu hvað margt blámt fólk er héri í Reykjai- vfk. , Skipafréttir Gullfoss er á leið til Isafjarðar. Goðáfoss er, á leið til Hull fná Vestmannaeyjum. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn; fer paðan í fyrra málið. Dettifoss kemur í fcvöld idíl Vestmannaeyja frá út- löndum. Selfoss kom frá Hull og Leith til Vestmainnaeyjia; í gær. Alexandrína Dnotning. fór frá Kaupmannahöfn á laugardags- morgun og er væntanleg hingað á miðvikudag. Island er , á útleið. Esja lággur í Flatey- Lpa kemur hámgað á morgmn. I DAG Næturlækmir er í mótt ólafur Helgason,- Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvöíður er í inól^' í Reykjah víkur-apóteki og Iðunjni. Veðrið: 0—4 stig. Djúp laíg'ð er fyiúr morðaustan land. Há- prýstisvæði fr,á Bretlamdseyjum og vestur um Suðiur-Graanland. Otlít: Allhvass á vestan og sumis staðar sníóéj! í dag, en sums ístað- ar anjóél í dag, en hgnir með kvöldiimu, Otvarpið: Kl. 15: Veðurfregnir. 19: Tómleikar. 19,10: Veðurfnegnir. 19,20.: Tómleikar. 19,30: Erjndi Iðnsambandsins: Timbur til húsar gerðar, IIL: (porlákur ófeigsaom). 20:.Fréttir. 20,30: Erindi: Frá ut- lcndum (Vilhj. Þ. Gislason). 21: Tónleikar: a) Alpýðulög (Ot- varpshljómsveitin). b) Eimsöngur (El'ísabet Eimarsdóttir). c) Gram- mófón: Lizt: Spnata í H-moll (Horowitz), Jarðariðr Pétors Þorgrlirssonar f^ramkvæmdarstjóra h/f. Strætis- vagna Reykjavíkur, fór fram frá dómkirkjunni síðast liðinn laug- ardag að viðstöddu miklu fjöl- memmi. Á umdan kistunni gengu 20 vagnistjórar félagsLnis í einkenniis- klæðum sílnum. Inn í kirkjuna báru mokkrir stofnendur Karla- kórs Reykjavíkur, en Pétur var eimn af stofnendum pess félags, og aminaðist pað sönginn við út- förima, lem bræðurnir Pórarinn Guðmumdsson og Eggert Gilfer léku uindir. Þá sungu systkinin María og Einar Markan sitt lagið hvort. Ot úr kirkjunni bar stjórm StrætiBvagnafélagsins ásamt nán- um ættingjum og vinum. Inn í kirkjugarðinn báru vagnstjórar félagsims. Bjarni Jónsson, dóm- kitkjuprestur flutti bæn í heima- húsum og ræðu í kirk]'unmi. Var öl útförim sérstaklega hátiðleg, emda hafði Pétur heitinn, pótt ungur væri, skapað sér miklar vimsældir, og í sögu pessa bæj-' ar miun hans síðar getið sem for- vígismamns h/f. Strætisvagna Reykjavíkur, sem að al'lra dómi er eitt hið parfasta fyrirtæki, er hér hefir verið til stofnað á sfð- ari árum. Félagið ammaðdst sjálft um útför pessa fyrsta fram- kvæmdanslöóra síms. V. K F. Framsókn heldur fuind amnað kvöld kL 8V2; í Iðmó uppi. 70 ár« er í dag frú Sigurveig Guðr muindBdóttir, kona "Jóns E. Jóns- sonar pnentana, Bergstaðastr. 24. Farsóttir og manndauri í R.vik vikuna 4.—10. febr. (í svigum tölur næstu viku ^ undan). Háls- bóliga 36 (44). Kvefsótt 38 (69). Kvefliungmabólga 0 (3). Gigtsótt 1 (1). Iðrakvef 12 (11). Énflúenza 0 (4). Hlaupabóla 8 (4). Skarlat- sótt 3 (1). Munnangur 0 (1). Mammslát 5 (6). Landlæknisskrif- stofam. (FB.) V Gerist kanpendnr að AlÞýðnbSaðinra strax fi dag. Skautafélag Reykjavíb hélt aðalfund nýlega Nú skipa stjórn félagsins: Kjartan Ólafs- son brunavörður, formaður, Karl Ólafsson ljósmyndari, gjaldkeri, Konráð Gislason verzlunarmaður, ritard, og meðstjónnendur: Laufey Eimarsdóttir og Stefán Stephen- sem, Þeir, sem óska að ganga í félagið, ieru beðnir að snúa sér til Karls úlafssiomar ljósmyndara, Aðalstræti 8, uppi, Vermlendlngar heitir sænsk tal- og söngva- mynd, sem Nýja Bió sýnir um pessar mumdir. Myndin er skemti- leg og athyglisverð. Fjörða umferð í skákpingi Islendinga fór pann- ig: Þráinn Sigurðsson vann Guð- bjart Vigfússon, Jóel Hjálmars- son vann Svein Þorvaldsson, Ás- mumdur Ásgeirsson vann Aðal- stein Þorsteinsson, Guðmundur Guðlaugsson vann Pál Einarsson, Sigurður Lárussom vann Jónas Jónsson og Eiður Jónsson gerði jafmtefli við Stefán Sveinsson. FO. FO. Nýja Bíó Vermle&dlopr. Sænsk tal- og söngva- mynd. Aðalhlutverk leika: Anna Llsa Eriesson, og GSsta Kjellertz Heillandi sænsk þ]6ð- lýsing með töfrabiæ hinna ágætu sænsku kvikmynda. Odýrtt Rúmstæði eins og tveggja manna, klæðaskápur, kommóður, borð og stólar, pvotta- borð, náttbotð og ótal margt fleira. Nýtt & Gamalt, Skólavörðustig 12, simi 3599. Kaupum og tökum alls konar vel útlitandi húsgögn í umboðs- sölu. Enn íremur vel utlitandi fatnað. — Nýtt & Gamalt, Skóla- vörðustíg 12, simi 3599. Hugheilar pakkir færum við öllum peim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og útför Péturs Þorgrimssonar. Sérstak- lega pðkkum við stjórn og starfsmönnum hf. Strætisvagna Reykjavík- ur fydr pá * ógleyman egu hjálp og vináttu, er peir sýndu honum og okkur bæði í veikindum hans og siðar. Enn fremur pökkum við Karlakór Reykjavikur og peim öðrum, sem heiðruðu minningu hans. Biðjum við góðan guð að iauna öllu pess fólki að verðleikum. Kona og aðrir aðstandendur. Nýtízkn matarstellin f Ilegu úr ekta þostulíni höfum vlð nú í heilura stellum tyrir 2—24 manns eða öll einstök stykki stök eftir vild. Einnig te-, kaffi- og ávaxta-stell sömu tegundar, sama lága veiðið. K. Eínar$son & Biðrnsson, Bankastiæti 11. Busahold níkomin í Kaapfélagi Alppa, I Vitastís 8 a. Sími 4417. Verbamannabústððanam. Siml 3507.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.