Morgunblaðið - 04.01.1998, Side 2

Morgunblaðið - 04.01.1998, Side 2
2 E SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLYSINGA Leikskólar Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Austurborg v/ Háaleitisbraut Leikskólakennara eöa annaö uppeldismenntaö starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Erna Jóns- dóttir, í síma 588 8545. Fífuborg v/Fífurima Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Ás- grímsdóttir, í síma 587 4515. Funaborg v/Funafold Leikskólakennara eða an.nað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður Jónsdóttir, í síma 587 9160. Grandaborg v/Bodagranda Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 60% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðrún María Harðardóttir, í síma 562 1855. Grænaborg v/Eiríksgötu Þroskaþjálfa í 50% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jóhanna Bjarnadóttir, í síma 551 4470. Hulduheimar v/Vættaborgir Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Bryndís Markúsdóttir, í síma 586 1870. Jörfi v/Hæðargard Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sæunn E. Karlsdóttir, í síma 553-0345. Klettaborg v/Dyrhamra Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há- degi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Eyþórs- dóttir, í síma 567 5970. Kvarnaborg v/Árkvörn Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólakennari, Sigrún Baldursdóttir, í síma 567 3199. Ert þú tilbúinn? til að takast á við starf þar sem það er undir þér komið hversu langt þú nærð. Við bjóðum þér allt frá símastarfi til sölustarfs með mögu- leika á stjórnunarstöðum í framtíðinni. Engin reynsla nauðsynleg þar sem við þjálfum þig. Bíll nauðsynlegur. Pantaðu viðtal í síma 565 5965. Laufásborg v/Laufásveg Leikskólakennara í deildarstjórastarf á eldri deild. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jóhanna Thorsteinson, í síma 551 7219. Laufskálar v/Laufrima Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Björk Ólafsdóttir, í síma 587 1140. Nóaborg v/Stangarholt Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Soffía Zop- honíasdóttir, í síma 562 9595. Rauðaborg v/Vidarás Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 505 stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ásta Birna Stefánsdóttir, í síma 567 2185. Rofaborg v/Skólabæ Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há- degi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þórunn Gyða Björnsdóttir, í síma 567 2290. Suðurborg v/Suðurhóla Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elínborg Þorláksdóttir, í síma 557 3023. Eldhús Hof v/Gullteig Aðstoð í eldhús eftir hádegi. 12:30—16:30. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigrún Sig- urðardóttir, í síma 553 9995. Rofaborg v/Skólabæ Aðstoð í eldhús 505 staða. 10:00—14:00. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þórunn Gyða Björnsdóttir, í síma 567 2290. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Sölumaður Útgáfufyrirtæki vill ráða reglusaman og hressan sölumann/konu við afgreiðslu- og sölustörf. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf og helst vera vanur þjónustu- og sölustörfum. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Ú — 1234", fyrir 6. janúar '98. LÖGFRÆDINGUR Þjónustustofnun óskar eftir að ráða tvo lögfræðinga til starfa í lögfræðideild sem fyrst. Starfssvið • Sala og umsýsla fasteigna. • Ýmis lögfræðileg innheimta. • Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra. Menntunar- og hæfniskröfur • Lögfræðimenntun. • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og metnaður til að beita vönduðum vinnubrögðum. • Góðþjónustulund. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 10. janúar merktar: "Lögfræðingur”. RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF FurugerðiS 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: http//www.radgard.is LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vfsinda... Deildarlæknar/ aðstoðarlæknar óskast á krabbameinslækningadeild. Um er að ræða tvær stöður, sem ráðið verður í sem fyrst. Starfið er fólgið í vinnu á legu- og göngu- deild í samvinnu við sérfræðinga deildarinnar. Möguleikar eru á rannsóknarverkefnum á deildinni. Upplýsingar veitir Þórarinn Sveinsson, forstöðu- læknir, eða staðgengill hans í síma 560 1440. Hjúkrunarfræðingar óskast á: 1) Barnaspítala Hringsins, vökudeild, sem er gjörgæsludeild fyrir nýbura. Starfshlutfall sam- komulag, ýmist 12 tíma vaktir þriðju hverju helgi eða 8 tíma vaktir aðra hvora helgi. Ein- staklingsbundin aðlögun með reyndum hjúkr- unarfræðingum. Upplýsingar veitir Ragnheiður Sigurðardóttir, deildarstjóri, sími 560 1040. 2) Barnaspítala Hringsins, ungbarnadeild, nú þegar. Til greina kemur fullt starf eða hluta- starf, helgarvaktir og/eða næturvaktir. Góð starfsaðlögun. Upplýsingar veitir Agnes Jóhannesdóttir, deildarstjóri, sími 560 1035. Skrifstofustjóri óskast á rannsóknadeild (meinefnafræði). Starfið tekurtil bæði faglegra og rekstrarlegra þátta rannsóknarstofunnar. Viðkomandi þarf að hafa góða samstarfs- og skipulagshæfileika svo og ritvinnslukunnáttu. Gott vald á íslensku og ensku er áskilið. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1998 og upphaf ráðningar er eftir sam- komulagi. Umsóknir berist til Jóns Jóhannesar Jónssonar, forstöðulæknis meinefnafræði í K-byggingu Landspítalans, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 560 1840 og netfangi jonjj@rsp.is f ’ Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfólags og fjármólaráðherra. Umsóknareyðublöð fóst hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og f upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Æ) BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS HF óskar eftir að ráða forstööumann endurskoöunardeildar bankans Forstöðumaður endurskoðunar heyrir undir bankaráð Búnaðarbankans. Starfið felst í innri endurskoðun, þ.e. hefðbundinni endurskoðun og athugun á fjárreiðum bankans og að meðferð fjármuna sé í samræmi við lög og reglur. Umsækjendur þurfa að hafa hlotið löggildingu sem endurskoðendur. Umsóknarfrestur er til 16. janúar n.k. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Búnaðarbankans, Austurstræti 5, 155 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.