Morgunblaðið - 04.01.1998, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ
„8 E SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998
Bakari og aðstoðar-
maður óskast
í bakarí í Breiðholti.
Upplýsingar í síma 557 2600.
Ritari
Fasteignasala vill ráða ritara til framtíðar. Um
er að ræða fjölbreytt og líflegt starf í vaxandi
fyrirtæki í góðu starfsumhverfi.
Umsóknir óskast sendar á afgreiðslu Mbl.
merktar: „Ritari — 3067", sem fyrst.
Gröfumenn
Vana gröfumenn vantar sem fyrst.
Upplýsingar í símum 852 5568, 565 3140 og
564 4316.
Klæðning ehf.
„Au pair" Brussei
Óska eftir barngóðum, duglegum og reyklaus-
um einstaklingi 20 ára eða eldri til gæslu 2ja
barna og léttra heimilisstarfa frá áramótum.
Möguleiki á frönskunámi.
Upplýsingar í síma 565 6669 eftir kl. 20.30.
Vélfræðingur
Vélfræðingur (VF1) óskar eftir starfi. Góð starfs-
reynsla, bæði til sjós og lands. Góð tungu-
málakunnátta. Áhugasamir leggi inn nafn og
síma á afgreiðslu Mbl. merkt: „V — 3061".
Fasteignasala
Öflug fasteignasala óskar eftir sölumanni til
að selja fasteignir vegna aukinna umsvifa
framundan. Um er að ræða framtíðarstarf fyrir
dugmikinn mann.
Umsóknir óskast sendar á afgreiðslu Mbl.
merktar: „F — 3066", sem fyrst.
AQAUGLVSI
ÓSKAST KEYPT
asByigi
Byggingarkrani
Óskum eftir að kaupa byggingarkrana með
30-40 m langri bómu.
Upplýsingar í síma 564 3107 og 853 6307.
TILKYISIMIMGAR
tÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Til nemenda Iðnskólans í
Reykjavík
Nemendur skulu koma til fundar með umsjón-
arkennurum þriðjudaginn 6. janúar kl. 13.00.
Pá verða stundaskrár afhentar og skráð í
nauðsynlegar töflubreytingar sem fram fara
daginn eftir.
Kennsla hefst fimmtudaginn 8. janúar sam-
kvæmt stundaskrá.
Kennsla í kvöldnámi hefst mánudaginn 12.
janúar samkv. stundaskrá.
Þjódhátíðarsjóður
Seðlabanka Islands,
Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík
Þjóðhátíðarsjóður
-3uglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum
á árinu 1998.
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361
30. september 1977 er tilgangur sjóðsins
„að veita styrki til stofnana og annarra aðila,
er hafa það verkefni að vinna að varðveislu
og vernd þeirra verðmæta lands og menning-
ar, sem núverandi kynslóð hefurtekið í arf.
a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins
skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúru-
verndar á vegum Náttúruverndarráðs.
b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins
skal renna til varðveislu fornminja, gamalla
bygginga og annarra menningarverðmæta
á vegum Þjóðminjasafns.
Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöf-
unarfé hverju sinni í samræmi við megintil-
gang hans, og komi þar einnig til álita viðbót-
arstyrkirtil þarfa, sem getið er í liðum a) og
b).
Við það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði
viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt
eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opin-
ber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi
annarra við þau.”
Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs.
Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar
1998. Eldri umsóknir ber að endurnýja.
Umsóknareyðublöð liggja fammi í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofsvegi 1, Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðstjórnar,
Sveinbjörn Hafliðason, í síma 569 9600.
Reykjavík, 29. desember 1997.
r. Þjóðhátíðarsjóður
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Innritun í kvöldnám
Innritað verður í eftirtalið nám. 5. og 6. janúar
kl. 16.00-18.00 og 7. janúar kl. 16.00-19.00.
I. Meistaranám: Boðið er upp á meistaranám
í öllum löggiltum iðngreinum. Athugið að á
þessari önn er boðið upp á fagnám í kjóla-
saumi. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi um-
sjón.
II. Öldungadeild:
1. Grunndeild rafiðna, 2. önn.
2. Grunndeild tréiðna.
3. Húsasmíði.
4. Hönnun, 2. og 4. önn.
5. Rafeindavirkjun, 4. önn.
6. Tölvufræðibraut.
7. Aðrir áfangar:
Bókfærsla
Danska
Enska
Eðlisfræði
Efnafræði
Félagsfræði
Fríhendisteikning
Grunnteikning
íslenska
Myndskurður
Stærðfræði
Tölvufræði
Tölvuteikning
Þýska
Vélritun
BÓK102
DAN102/202/212
ENS102/202/212/303
EÐL103
EFN103
FÉL102
FHT102/202
GRT103/203
ÍSL102/202/242/252
MYS106
STÆ102/112/122/202/243
TÖL103
TTÖ103
ÞÝS103
VÉL103
Kennslugjald er kr. 3.000 á hverja náms-
einingu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 27.000.
Auk þess greiða allir nemendur innritunar-
gjald, kr. 3.000.
Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um
þátttöku.
Þýðingarsjóður
Auglýsing um styrki og lán til þýdinga
á erlendum bókmenntum
Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð
nr. 638/1982 með síðari breytingu um Þýðing-
arsjóð, er hlutverk sjóðsins að lána útgefend-
um styrki eða lán til útgáfu vandaðra erlendra
bókmennta á íslensku máli. Greiðslurskulu
útgefendur nota til þýðingarlauna.
Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera
þessi:
1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er
kostur.
2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en
1000 eintök.
3. Gerð og frágangur verka fullnægi almenn-
um gæðakröfum.
4. Eðlileg dreifing sé tryggð.
5. Útgáfudagur sé ákveðinn.
Fjárveiting til Þýðingarsjóðs í fjárlögum 1998
nemur 7,6 milljónum króna.
Eyðublöð fyrir umsóknir um framlag úr sjóðn-
um fást í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins,
Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík.
Umsóknarfrestur rennur út 1. febrúar 1998.
Reykjavík, 30. desember 1997.
Starfsmenntastyrkir
félagsmálaráðuneytisins
Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytisins aug-
lýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna
starfsmenntunar í atvinnulífinu., sbr. lög nr.
19/1992.
Styrkir eru veittir til að styðja skipulega starfs-
menntun, undirbúning, náms- og kennslu-
gagnagerð, kennslu og starfsþjálfun. Miðað
er við að styrkir séu veittir vegna viðfangsefna
á árunum 1998—1999.
Rétt til að senda umsóknir eiga: samtök at-
vinnurekenda og launafólks, einstök atvinnu-
fyrirtæki, einkaaðilar, eða opinberir aðilar sem
standa fyrir starfsmenntun í atvinnulífinu,
starfsmenntaráð einstakra atvinnugreina og
samstarfsverkefni á vegum tveggja eða fleiri
framangreindra aðila. Umsóknirfrá skólum
koma til álita þegar um er að ræða samstarf
við samtök sem áður eru nefnd.
Umsóknir berist Vinnumálastofnun, Hafnar-
húsinu v/Tryggvagötu, 150 Reykjavík, á sér-
stökum eyðublöðum sem þarfást og skal þeim
skilað þangað eigi síðar en 6. febrúar 1997.
Félagsmálaráðuneytið,
29. desember 1997.
Jólatréssf&mmtun 'Tí^,
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
heldur jólatrésskemmtun fyrir börn
félagsmanna, sunnudaginn
4. janúar n.k. kl.15:00 á Hótel
íslandi. Miðaverð er kr. 600,-
fyrir börn og kr. 200,- fyrir
fullorðna.
Miðar eru seldir á skrifstofu VR í
Húsi verslunarinnar, 1 .hæð og við
innganginn. Nánari upplýsingar
í síma félagsins 510 1700.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
Kjósarhreppur
Breyting á deiliskipulagi
við Eyjavík
Hér með er lýst eftir athugasemdum við tillögu
að breyttu deiliskipulagi við Eyjavík og í landi
Eyja I.Tillagan liggurframmi á sveitarskrif-
stofu Kjósarhrepps, Félagsgarði í Kjós, frá 5.
jan. til 2. feb. nk. Athugasemdum skal skila til
oddvita Kjósarhrepps fyrir 4. feb. nk. og skulu
þær vera skriflegar.
Oddviti Kjósarhrepps.