Morgunblaðið - 04.01.1998, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998 E 11
HÚ5NÆÐI ÓSKAST
Verslunarhúsnæði óskast
Óska eftir verslunarhúsnæði fyrir snyrtivöru-
búð, 50—75 fm, á Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar veitir Ómar í síma 588 5035.
íbúð óskast til leigu
Tölvufræðingur óskar eftir 4ra herbergja íbúð
til leigu frá ármótum á svæði 101 eða 105.
Meðmæli eru fyrir hendi ef óskað er.
Vinsamlegast hafið samband í síma 552 8998.
fundir/ mannfagnaður
Takmörk
Evrópusamrunans
„Europe — The limits to intergration"
David Steel lávarður
flyturfyrirlesturum
Evrópumál á Hótel
Borg þriðjudaginn 6. |
janúar kl. 12.15.
Halldór Ásgrímsson
utanríkisráðherra
flytur ávarp í upphafi1
fundar. David Steel
varfoimaðurFrjáls-
lynda flokksins í Bretlandi um 12 ára skeið. Hann var
þingmaður 1965—1997, en situr nú í lávarðadeild breksa
þingsins. Hann var um árabil talsmaðurflokks síns í utan-
ríkismálum og hefur látið þau mál til sín taka með marg-
víslegum hætti. Fyrirlesturinn ferffam á ensku og er
öllum opinn. Að lokinni framsögu verða almennar um-
ræður og fyrirspumir.
Samband ungra framsóknarmanna.
Félag járniðnaðarmanna
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir
næsta starfsár.
Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar
félagsins, á skrifstofu þess að Suðurlandsbraut
30, 4. hæð, Reykjavík, ásamt meðmælum
a.m.k. 95 fullgildra félagsmanna.
Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félags-
ins og auk þess tillögur um 21 til viðbótar í
trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra.
Frestur til að skila tillögum um skipan stjórnar
og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 17.00
fimmtudaginn 22. janúar 1998.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Haustfundur
Ráðstefnuskrifstofu íslands verður haldinn
á Hótel Esju í Þerney, fundarsal á 2. hæð
fimmtudaginn 8. janúar 1998 kl. 9.30. Dagskrá
skv. samþykktum félagsins.
AT VINNUHÚS NÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
150—200 fm skrifstofuhúsnæði óskasttil kaups
eða leigu á 1. eða 2. hæð fyrir fjársterkan aðila.
FASTEIGNASALAN
FINNBOd KRJSTJÁNSSON LÖGG. FASTí IGHASALl
Síðumúla 1, sími 533 1313.
Atvinnuhúsnæði
Grensásvegur
Til sölu 240 fm verslunarhúsnæði á götuhæð.
Ármúli
Til sölu 1.400 fm verslunar- og lagerhúsnæði.
Selst í einu eða tvennu lagi.
Ártúnshöfði
Mikið úrval af iðnaðar-, verslunar- og verk-
stæðishúsnæði.
Skrifstofuhúsnæði
Úrvals húsnæði í ýmsum stærðum, m.a. við
Borgartún, miðborgina, Ármúla og í Hlíðasm-
ára.
Fiskvinnsla — frystigeymsla
Til sölu eða leigu, vel staðsett húsnæði í Hafn-
arfirði.
Fyrir fjárfesta
Verslunarhúsnæði frá kl. 10.000.000 upp í kr.
100.000.000. Húsaleigusamningar fylgja.
Höfum kaupendur að verslunarhúsnæði
fyrir stærri og minni fjárhæðir
Vagn Jónsson ehf.,
fasteignasala,
Skúlagötu 30,
cím! RR1
Atvinnuhúsnæði til leigu
305 m2 í Ármúla, verslun.
375 m2 í Ármúla, þjónusta — lager.
225 + 200 m2 í Skútuvogi — nýtt — skrifstofa.
360 m2 í Skútuvogi, verslun — nýtt.
Uppl. í s. 568 6911, 896 6526 og fax 581 2470.
FÉLAGSSTARF
Y
Sjálfstæðisflokkurinn
í Hafnarfirði
Stjórn Fultrúaráðs sjálfstæðisfélaganna boðar til fundar í Sjálfstæðis-
húsinu mánudaginn 5. janúar nk. kl. 20.00 með bæjarfulltrúunum
Magnúsi Gunnarssyni og Valgerði Sigurðardóttur.
Fundarefni: Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar 1998
Stjómin.
SMAAUGLYSINGA
FÉLAGSLIF
Frá Sólar-
V ^ rannsóknar-
fólagi
íslands
Opnum mánudaginn 5. janúar.
Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni
Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs-
dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson,
Kristín Karlsdóttir, Margrét Haf-
steinsdóttir, María Sigurðardótt-
ir, Skúli Lórenz og Þórunn
Maggý Guðmundsdóttir starfa
hjá félaginu og bjóða upp á eink-
atíma. Einnig býður Bjarni Kristj-
ánsson upp á umbreytingafundi
fyrir hópa. Fræðslu-, fyrirbæna-
og sjálfsstyrkingarhópar í umsjá
Friðbjargar Óskarsdóttur eru
vikulega á mánudögum og
þriðjudögum. Ef næg þátttaka
fæst mun Skúli Lórenz stofna og
halda utan um bænahring.
Skráning stendur yfir.
Upplýsingar og bókanir eru í
síma 551 8130 og 561 8130 frá kl.
9.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00
alla virka daga. Einnig er tekið á
móti fyrirbænum í sömu símum.
SRFl.
KROSSINN
Sunnudagur: Almenn samkoma
kl. 16.30. Guðsteinn Ingimarsson
predikar. Barnagæsla meðan á
samkomunni stendur.
Mánudagur: Sjónvarpsútsend-
ing á Omega kl. 21.30.
Þridjudagur: Biblíulestur k.
20.30.
Laugardagur: Unglingasam-
koma kl. 20:30. Kraftur, dýrð og
bellsun.
kl. 20.00. Fögnum nýju ári í húsi
Guðs.
Við óskum þér árs og friðar í Jesú
nafni.
Netfang: Krossinn@skima.is
□ HELGAFELL 5998010519 IVAf
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI fi - SlMI 568-2533
Sunnud. 4. janúar kl. 13.00
Nýársganga: Ásfjall-
Hvaleyrarvatn
Fögnum nýja árinu í léttri og
hressandi göngu með Ferðafé-
laginu. Verð 700 kr., frítt f. börn
m. fullorðnum. Brottför frá BSl,
austanmegin og Mörkinni 6.
Einnig stansað v. kirkjug. Hafn-
arfj. Munið þrettándagöngu
og blysför um álfabyggðir í
Öskjuhlíð á þrettándanum 6.
janúar kl. 20.00 fró Porlunni.
Blys seld á staðnum kr. 300.
Sunnudaginn 4. janúar:
Nýárs- og kirkjuferð Utivistar.
Brottför frá BSÍ kl. 09.00. Fariö
verður í Stóra-Dalskirkju í Holts-
prestakalli.
Þrettándaferð jeppadeildar í
Bása 10.—11. jan. Farið í Bása á
Goðalandi. Fararstjóri verður
Kristján Helgason.
Heimasiða: centrum.is/utivist
Smiðjuvegi 5, Kóppvogi.
Morgunsamkoman kl. 11.00
Barnastarf og kennsla fyrir full-
orðna. Brotning brauðsins. Hlað-
borð á eftir, allir koma með mat
að heiman og borða saman.
Kvöldsamkoma kl. 20.00
Hugsjón fyrir árið 1998. Gleði í
Heilögum anda og fyrirbænir.
Allir hjartanlega velkomnir.
□ MÍMIR 5998010519 1
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
OBMWÍ
OPIÐ HÚS
Sunnudagskvöld kl. 20:30
Jóhanna Jochumsdóttir
og Shamim Taherzadeh
talar um
rit bahá’í trúarinnar
Kafíl og veltlngar
Alfabakka 12, 2. hœð
sími 567 0344
Hvítasunnukirkjan Ffladelffa
Kl. 11.00 Brauðsbrotning. Ræðu-
maður Ester Jakobsen.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Lofgjörðarhópurinn leiðir söng.
Vitnisburðir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mánudag til fimmtudags verða
bænastundir á hverju kvöldi kl.
20.00.
tómhjólp
Við fögunum nýju ári með al-
mennri samkomu í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, i dag kl. 16.00.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Samhjálparkórinn tekur lagið.
Barnagæsla. Ræðumenn Björg
Lárusdóttir og Þórir Haralds-
son. Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Hjálpræóis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudagur 4. jan. kl. 20:00
Fyrsta Hjálpræðissamkoma árs-
ins. Ræðumaður séra Halldór
Gröndal.
Mánudaginn 5. jan. kl. 20.00
Jólafagnaður fyrir Heimilasam-
band og Hjálparflokk.
Kriitit iimfili)
Kl. 11.00 Krakkakirkja
Kl. 20.00 Almenn samkoma
Predikun, Jón Þór Eyjólfsson,
Beðið fyrir þörfum einstaklinga.
Laugardag kl. 21.00. „Eldur unga
fólksins". Bænastund miðviku-
dag kl. 20.00. Allir velkomnir.
íslenska
Kristskirkjan
Bfldshöfða 10, 2. hæð
Morgunsamkoma kl. 11.00.
Fræðsla fyrir börn og fullorðna.
Kl. 20.00 Almenn samkoma.
Friðrik Schram predikar. „Sjá, ég
hefi nýtt fyrir stafni, það tekur
þegar að votta fyrir því".
Allir hjartanlega velkomnir.
Opið hús
fyrir nemendur
mína I Safamýri
18 mánudags-
kvöldið 5. janúar
kl. 20.00.
• Fræðsla.
• Hugleiðsla.
• Reikimeðferðir.
Guðrún Óladóttir,
reikimeistari,
sími 553 3934.
Aðalstöðvar
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28.
Kl. 20.30 verður kveðjusamkoma
fyrir Helga Hróbjartsson, kristni-
boða. Helgi er ræðumaður
kvöldsins.
Allir hjartanlega velkomnir.
Ord IJfsins
Grensásvegi 8
s.568 2777 f.568 2775
Guð gefi ykkur gleðilegt ár!
Samkoma og sunnudagaskóli kl.
11. Eiríkur Sigurbjörnsson préd-
ikar. Allir hjartanlega velkomnirl
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur verður í Kristniboðssaln-
um, Háaleitisbraut 58—60 mánu-
dagskvöldið 5. janúar kl. 20.30.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
KENNSLA
UTIR UÓSSINS
Námskeið föstu-
[ dagskvöld og
) laugardag 9. og
10. jan. Um heil-
| unarmátt lita og
tóna og sköpun-
| armátt þinn hið
innra sem ytra.
• Hugleiðslur • Málun
• Leikur • Sjálfsstyrking
• Býð uppá einkatíma í líföndun.
Helga Sigurðardóttir,
sími 551 7177.
Sundnámskeið Sundskólans
Svamla.
1. námskeið hefst 5. janúar 1998.
Ungbarnasund 1 og 2. Aðlögun
og leikir 1 og 2/framhald 1 og 2.
Innritun og upplýsingar í síma
587 5277.
Yoga-námskeið
Acarya Ashiishananda Avad-
huta og Acarya Rudreshhvar
Brahmacarii, sérþjálfaðir yoga-
kennarar halda reglulega 3 og 6
vikna yoga-námskeið. Hópkenn-
sla og einkatímar. Lærðu að hug-
leiða á árangursríkan hátt með
persónulegri leiðsögn. Lærðu yo-
ga-lík- amsæfingar, einstaklings-
bundin kennsla sem tekur mið af
likam- legu ástandi hvers og eins.
Næstu námskeið byrja mánu-
daginn 12. janúar og þriðjuda-
ginn 13. janúar.
Ac. Ashiishananda Avt.
Mánudaga og
þriðjudaga
kl. 17.30-19.30.
Lindargata 14,
Reykjavík.
sími: 551 2970.
Ac. Rudreshvar
Brc.
Þriðjudagar og
föstudagar 17.30
-19.30.
Hafnarbraut 12,
Kópavogur
sími 564 4038.
Uppl. og skráning í síma
551 2970 og 5644038 kl.10-12
og eftir kl. 21 á kvöldin. Verð kr.
6.000, afsláttur fyrir skólafólk.
Ananda Marga Yogahreyfing
á fslandi, Lindargata 14, Rvík.
Sundskóli S.D. KR.
Sundnámskeið fyrir 3ja til 6 ára
börn hefjast 6. janúar 1998.
Aðlögun og leikir 1 og 2/fram-
hald 1 og 2.
Innritun og upplýsingar í síma
587 5277.