Morgunblaðið - 08.01.1998, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 08.01.1998, Qupperneq 6
6 C FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ BORN OG UNGLINGAR URSLIT Sund Nýárssundmót fatlaðra Mótið fór fram í Sundhöll Reykjavíkur sunnudaginn 4. janúar si. Þau afrek, sem gáfu flest stig, sjást hér að neðan. í efri línunni sjást stigin, sem viðkomandi kepp- andi fékk fyrir sundið, en í þeirri neðri kemur sundgreinin fram, fötlunarflokkur og tími. 1. Anna Rún Kristjánsdóttir, Óðni 546 50 m bringusund - S7........58,34 sek. 2. GunnarÖm Ólafsson, Ösp..............522 50 m baksund - Sll..........39,80 sek. 3. HaraldurÞórHaraldsson, ÍFR..........494 50 m bringusund - S10....;..43,96 sek. 4. HaraldurÞórHaraldsson, ÍFR..........434 50 m skriðsund - S10........34,66 sek. 5. GunnarÖm Ólafsson, Ösp..............422 50m bringusund — Sll..........42,83 sek. 6. Gunnar Öm Ólafsson, Ösp.............358 50mskriðsund-Sll.............44,32 sek. 7. Bjarki Birgisson, ÍFR...............316 50 m bringusund S6..........44,32 sek. 8. HaraldurÞór Haraldsson, ÍFR.........316 50 m baksund - S10..........44,14 sek. 9. GunnarÖm Ólafsson, Ösp..............315 50mflugsund-Sll..............43,46 sek. 10. Bjarki Birgisson, ÍFR..........307 50 m bringusund pilta - S6.1.04,68 mín. 11. Anton Kristjánsson, Ösp........303 50 mskriðsund - Sll.........48,10 sek. 12. Rut Ottósdóttir, Ösp...........302 50 mbringusund - Sll......1.02,36 mín. 13. Anton Kristjánsson, Ösp........298 50 m bringusund — S11.......48,10 sek. 14. Anna Rún Kristjánsdóttir, Óðni.271 50 m skriðsund - S7.........56,32 sek. 15. Bjarki Birgisson, ÍFR..........260 50 m baksund - S7............57,33 sek. 15. Harpa Sif Reynisdóttir, Þjóti..260 50 m skriðsund - S7.........57,06 sek. 17. Edda Sigrún Jónsdóttir, ÍFR....259 50 m skriðsund - B2.........45,97 sek. 18. Jón Gunnarsson, Firði..........257 50mbaksund - Sll.............50,40 sek. 19. Lándberg Máp Scott, Þjóti.....251 50m bringusund - B2..........52,94 sek. 20. Anton Kristjánssson, Ösp...........246 50 m baksund - Sll...........51,12 sek. 21. Harpa Sif Reynisdóttir, Þjóti......233 50 m bringusund - S5.......1.28,99 mín. 22. Haraldur Þór Haraldsson, ÍFR.......224 50mflugsund-S10.............48,11 sek. 23. Alexander Harðarson, ÍFR...........209 50 m skriðsund - S7..........51,79 sek. 24. Harpa Sif Reynisdóttir, Þjóti......193 50 m baksund - S7..........1.11,31 mín. 25. Vala Guðmundsdóttir, ÍFR...........173 50 m skriðsund — S6.......1.05,91 mín. 26. Jón Gunnarsson, Firði..............164 50 m skriðsund - S11........47,84 sek. 27. Rut Ottósdóttir, Ösp...............163 50mbaksund-Sll............1.07,74 mín. 28. Lándberg Már Scott, Þjóti..........148 50 m skriðsund - B2.........49,27 sek. 29. Hildur Sigurðardóttir, Ösp.........143 50mbringusund-Sll.........1.20,06 mín. 30. Jón Gunnarsson, Firði..............138 50mbringusund-Sll.........1.02,13 mín. 31. Lándberg Már Scott, Þjóti..........134 50 m baksund - B2.........1.01,83 mín. 32. Vala Guðmundsdóttir, Þjóti.....131 50 m baksund - ÍFR........1.30,68 mín. 33. Fríða Björg Björgúlfsdóttir, Þjóti.123 50mbaksund-Sll............1.14,56 mín. 34. Skúli Steinar Pétursson, Firði.....116 50mbringusund-Sll.........1.05,86 mín. 35. Rut Ottósdóttir, Ösp........... 115 50mskriðsund-Sll..........1.03,57 mín. 36. Fríða Björg Björgúlfsdóttir, Þjóti.104 50mbringusund-Sll.........1.28,91 mín. 37. Skúli Steinar Pétursson, Firði...78 50mbaksund-Sll............1.15,04 mín. 38. Hlynur Jónsson, Firði...............70 50mbringusund-Sll.........1.17,98 mín. 39. Skúli Steinar Pétursson, Firði......64 50mskriðsund-Sll..........1.05,38 mín. 40. Bjami Þór Einarsson, ÍFR.........62 50 m baksund - S3.........2.21,40 mín. 41. Hildur Sigurðardóttir, Ösp..........59 50mbaksund-Sll............1.35,21 mín. 42. Hildur Sigurðardóttir, Ösp..........44 50 m skriðsund - Sll...............1.27,14 Borðtennis Grunnskólamót Reykjavíkur Haldið í TBR-húsinu. 5. til 7. bekkur, drengir: 1. Laugamesskóli, 2. Háteigsskóli, 3. Ár- túnsskóli. 5. til 7. bekkur, tclpur: 1. Grandaskóli, 2. Hamraskóli, 3. Ártúns- skóli. 8. til 10. bekkur, piltar: 1. Hagaskóli, 2. Seljaskóli, 3. Fellaskðli. 8. til 10. bekkur, stúlkur: 1. Árbæjarskóli, 2. Hagaskóli, 3. Vogaskóli. Körfuknattleikur Landslið íslands, skipað leikmönnum fædd- um 1979 eða síðar, lék nokkra leiki í Eng- landi í síðustu viku. London og nágr. - ísland 67:72 Ware, Heresford: Stig íslands: Baldur Ólafsson 15, Ingvar Guðjónsson 13, Sigurður Sigurðsson 11, Gunnar Stefánsson 11, Daði Sigurþórsson 10, Svavar Birgisson 6, Guðlaugur Eyjólfs- son 4, Bimir Bjömsson 2. England - ísland 76:72 Colchester, Essex: Stig fslands: Ingvar Guðjónsson 20, Svavar Birgisson 18, Baldur Ólafsson 16, Guðlaug- ur Eyjólfsson 11, Gunnar Stefánsson 3, Steinar Kaldal 2, Trausti Jónsson 2. England - l'sland 61:79 Wembley-íþróttahöllin í London: Stig íslands: Sigurður Sigurðsson 18, Steinar Kaldal 17, Ingvar Guðjónsson 11, Svavar Birgisson 9, Gunnar Stefánsson 8, Bimir Bjömsson 7, Daði Sigurþórsson 5, Guðlaugur Eyjólfsson 4. Morgunblaðið/Ámi Sæberg ANNA Rún Krlstjánsdóttir, Óðni, vann mesta afrekið á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga um síðustu helgi og hlaut því Sjómannabikarinn svokallaða. Hér er hún fyrir miðju ásamt Gunnari Erni Ólafssyni, Ösp (t.v.j, sem átti annað mesta afrekið, og Haraldl Þór Haraldssyni, ÍFR (t.h.j, sem varð þrlðji að þessu sinnl, en hann varð hlutskarpastur I fyrra. Ingibjörg Pálmadótt- Ir, hellbrigðlsráðherra, sem afhentl sundfólklnu verðlaunin, er lengst til hægri á myndinnl. ÞRJATIU oq nlu sundmenn stungu sér til sunds á Nyársmóti fatlaðra barna og unglinga á sunnudag. Fimmtánda Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fórfram á sunnudag Ég stakk mér bara og synti ANNA Rún Kristjánsdóttir, 16 ára nýbakaður sjómanna- bikarhafi, sagðist ekki hafa búist við að vinna mesta afrek mótsins. „Ég hef verið að lesa mikið fyrir próf að undan- förnu og sieppti því nokkrum æfingum. Ég stakk mér bara og synti.“ Anna Rún, sem bjó í Dan- mörku og Bandaríkjunum er hún var yngri, er nú á fyrsta ári í Menntaskólanum á Akur- eyri, en í honum taka nemend- ur miðsvetrarpróf eftir ára- mót. En hvetur þessi árangur hana ekki til að ná lengra? „ Jú, maður sér núna að sigur er mðgulegur og heldur því áfram,“ sagði Anna Rún. Hún vonast til að komast á Ólymp- íumót fatlaðra í Sidney árið 2000. „Ég ætti alveg að geta það,“ sagði Anna, sem hefur æft sund I um fjögur ár. Anna hlaut Sjó- mannabikarinn ÁRLEGT Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Sundhöll Reykjavíkur á sunnudag. Þátttakendur voru þrjátíu og níu, sem er með meira móti miðað við þátttakendafjölda síðustu ára. Anna Rún Kristjánsdóttir, 16 ára sundkona úr Oðni á Akur- eyri, vann mesta afrek mótsins samkvæmt stiga- og forgjafarút- reikningi og hlaut því Sjómannabikarinn eftirsótta. Sundfólkið sem tók þátt í mót- inu á sunnudag á mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína. Vilj- inn skein úr augum þeirra og móts- gestir hrifust af vasklegri fram- göngu þeirra. í mótslok tóku allir þátttakendur við viðurkenningarskjölum úr hendi Ingibjargar Pálmadóttur, heil- brigðis- og tryggingamálaráð- Edwin Rögnvaldsson skrifar Birkir oflast unnid KEPPNI um Sjómannabikarinn hófst árið 1984. Þá vann Sigrún Péturs- dóttir, ÍFR, mesta afrekið og varð því fyrsti bikarhafínn. Hún hreppti bikarjnn tvívegis til viðbótar, árin 1986 og 1987. Birkir Rúnar Gunnars- son, ÍFR, hefur oftast hlotið Sjómannabikarinn - fjórum sinnum í röð á árunum 1991 til 1994. Einn sundmaður til viðbótar hefur unnið bikarinn oftar en einu sinni, en það er Sigrún H. Hrafnsdóttir, Ösp, sem varð hlut- skörpust 1986 og 1987. herra, sérstökum heiðursgesti mótsins. Hún hrósaði sundfólkinu mjög í ávarpi sínu og sagði heiður fyrir sig að fá að fylgjast með ein- stöku afreksfólki og að mikinn sjálfsaga þyrfti til að taka þátt í móti sem þessu. Anna Rún Kristjánsdóttir, Óðni, hreppti Sjómannabikarinn eftir- sótta að þessu sinni - kom í mark á 58,34 sek. í 50 m bringusundi og fékk 546 stig fyrir vikið. Árang- ur Önnu í 50 m skriðsundi var einn- ig góður, en fyrir hann fékk hún 271 stig og var það afrek í 14. sæti. Gunnar Öm Olafsson, Ösp, vann annað mesta afrekið, en það vann hann í 50 m baksundi, sem hann synti á 39,80 sek, sem gefur 522 stig. Gunnar er einkar fjölhæfur sundmaður og sýndi það um helg- ina, því árangur hans í þremur öðrum sundgreinum taldist á meðal tíu mestu afrekanna. Haraldur Þór Haraldsson, ÍFR, hampaði Sjómannabikarnum í fyrra, en í ár varð hann þriðji. Hann synti 50 m bringusund á 43,96 sek. og fékk 494 stig. Hann átti einnig fjórða besta afrekið, sem hann vann í 50 m skriðsundi, en þá synti hann á 34,66 sek. Allir þátttakendur voru sigur- vegarar á þessu móti - sigruðust á fötlun sinni og náðu árangri, sem er hreint lygilegur sé tekið tillit til hreyfígetu margra sundmannanna. Mikið um dýrðir Mikið var um dýrðir í Sundhöll- inni. Hljómsveitin Plútó flutti tónlist áður en keppendur stungu sér til sunds, en hana skipa nemendur og kennarar frá Fullorðinsfræðslu fatl- aðra. Því næst slógu hressir skátar úr Skjöldungum upp fánaborg og Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður íþróttasambands fatlaðra, setti mótið. Þátttakendumir komu fi-á fimm félögum. Sextán þeirra komu frá íþróttafélaginu Firði í Hafnarfirði, ellefu frá íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík, fimm frá Þjóti, Akra- nesi, Qórir frá Ösp og Anna Rún, sem fékk Sjómannabikarinn, var ein keppenda frá Óðni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.