Morgunblaðið - 23.01.1998, Blaðsíða 1
■ TEXASBÚI í ÍSLENSKUNÁMI Á YRKINU/2 ■ FATAVERSLUN ÞAR SEM
FÓLK SKEMMTIR SÉR/3 ■ VINAMINNI ER HÚS MEÐ FÁHEYRÐA SÖGU/4
■ OFURKONAN ER AÐFRAMKOMIN AF ÞREYTU OG STREITU/6 ■
Sakleysið
endurvakið með fléttum
mais-
HVERN hefði órað fyrir þvi að Lára litla Ingalls, hoppandi
og skoppandi heim í húsið sitt á sléttunni, yrði tískujöfr-
unum fyrirmynd? Varla nokkurn mann þar til það
gerðist að flétturnar þeirra Láru, Línu, Alpa-
stelpunnar Heiðu og stjörnustríðsprinsessunnar
Leiu, komu aftur til þess að vera. Um stund.
Helgarútgáfa The Sunckty
Times, sumsé Style, gerir sér mat
úr endurkomunni og vitnar í hina
og þessa hönnuði, máli sínu til
stuðnings. Gaultier botnaði
vortískufötin sín til dæmis
nýverið með túperuðum
fléttum sem snúið var í
einhvers konar kórónu eða
þá að hárið vafði sig líkt og
snákur um höfuð fyrirsætunnar.
Marsbúi eða
maísstöngull?
Útgangspunkturinn á vortísku-
sýningu Galliano var lausar fléttur
að hætti gaulverjans Ástríks, Vi-
vienne Westwood dreifði litlum
vafningum hér og þar um höfuðið
með vísan í endurreisnartímabilið
og Antonio Berardi brá hári sinna
stúlkna í raðir kenndar við maís á
stöngli, með skírskotun í táldrottn-
inguna Bo Derek sem dáleiddi Du-
dley Moore og marga fleiri í kvik-
myndinni Tíu.
Sam McKnight
hárgreiðslumeist-
ari fræga fólksins
og ofurfyrirsæt-
anna ber hluta sak-
arinnar, en leggur
áherslu á að endur-
reisn fléttunnar sé
Harpa Hlíf
Bárðardóttir
fléttudrottning.
wood og Berardi og rekur
samþættu lokkana sína að %
LÁRA litla Ingalls með pabba Ingalls.
Fléttur eru ungur,
óformlegar, gam-
ansumur og stund-
um kynþokkafullar
tveimur ólíkum
uppsprettum. „Til-
gangurinn hjá
Westwood var sá að
vekja hughrif end-
urreisnartískunnar
í bland við búsetu á
Mars. Hjá Berardi
var forsendan sum-
ekki samantekin ráð. McRnight
greiddi stúlkum á sýningum West-
arleyfí ungra, hvítra stúlkna við
Karíbahaf, sem gjarnan snúa til
baka með
stönglafléttur í hárinu
að hætti innfæddra. Út-
koman er kynþokkafull, í
senn áleitin og hrjúf,“ segir
hann.
En ekki er allt upptalið því
skoska fyrirsætan Kirsty Hume
fékk nefndan McKnight til þess að
laga hár sitt þegar hún giftist
Donovan sínum Leitch í árslok
1997. Hume var með keltneska
kórónu á höfði og því lá beinast við
að snúa hár hennar í tvær lausar
fléttur niður á bringu. Poppdrottn-
ingarnar hafa ekki verið seinar að
taka við sér, svo sem kryddpían
óguriega Mel B, sem mætti til
frumsýningar á Spiceworld með
með heila sátu af fléttuðum lokk-
um á kollinum.
Það má loks nefna til viðvörunar
að hár að hætti Línu langsokks fer
ekki öllum jafn vel. „Fléttur heyra
æskunni til. Þær eiga lítið skylt við
formlegheit og eru meira til gam-
ans þótt kynþokki þeirra sé óum-
deildur," segir McKnight loks.
si;
nn:
UÍ&
-tr<,
lirí
.Sy
-m
-Jy
-ni'.
-en
ðe
Jtö
-dr
HEKLA
meiríþœgindi-meiri íburður-meiri gœði!
t
MtTSUBISHI
iMiklwtl TtnttOM !