Morgunblaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 C 21 Falleg hlífð- aráklæði STUNDUM eru stólar heimilisins orðnir lúnir og þarf þá að hressa upp á þá á ódýran en hagkvæm- an máta. Hér er ein hugmynd. Skemmtilegt ► borð SVONA borð eru ekki í hvers manns húsi, enda er þetta borð heimagert og hannað af frumleg- um manni. Fyrir hand- klæði og þvottastykki ÞESSIR hankar og haldarar fyr- | ir handklæði og þvottastykki eru " í frumlegri kantinum, en þeir eru frá Tadpole CoIIection. ' 5 í ð Sjávarfang í hillum MARGIR eru hrifnir af sjónum og því sem úr honum kemur, § bæði físki og skeldýrum. Áköf- | ustu aðdáendurnir hrúga jafnvel ^ slíku sjávarfangi upp í hillur til " hýbýlaskrauts. Einbýlis- og raöhús Litlagerði - einbýli - óska- Staður Mjög vinalegt og gott einbhús, hæð og ris, auk bílsk. Húsið, sem stend- ur á homlóð, innst í botnlanga, er í góðu ástandi utan sem innan. Við Elliðavatn - einbýli Vor- um að fá i sölu lítið einbhús á þessum eftirsótta stað. Sjón er sögu ríkari. Sæbólsbraut - raðhús sért. fai- legt og vel skipul. 200 fm raðhús, ásamt innb.bílsk. Mjög vandaðar innr. og gólf- efni, bjartar og rúmg. vistarverur, skipti möguleg á minni eign. Verð 13,9 millj. Huldubraut - parhús séri. gott 210 fm parhús með innb. bílsk. Gott skipulag. 4 rúmg. svefnherb., stór stofa. Mikið útsýni. Hjallabraut - endaraðhús Sérlega gott vel skipulagt endarað- hús með innb. bílsk. 4 svefnherb., góð stofa, þvhús og búr innaf eld- húsi. Húsið er allt á einni hæð og í topp standi enda vel viðhaldið frá upphafi. FJARFESTING FASTEIGNASALA eht Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18. Laugard. 11-14 Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Skeiðarvogur - raðh. - bílsk. Sérlega vandað vel umgengið raðhús á 2 hæðum ásamt góðum bílsk. með hita og rafm. Parket og flísar. Rúmg. stofur. 3 góð svefnh. Suðursvalir, suðurgarður. Hús nýmálað, nýtt jám á þaki. Verð að- eins 11,5 milij. Hvammsgerði - einb./tvíb. Vorum að fá í sölu mjög gott ibúðarhús á tveimur hæðum og kjallara ásamt bíl- skúr. 3-4 svefnh., flísar, parket. í kjallara er séríb. með sérinng. Róiegur og góður staður. Hraunbraut - einbýli - stór bílskúr Mjög gott 260 fm einbhús á 2 hæðum ásamt rúmlega 70 fm bilsk. með stórum innkdyrum og mikilli lofthæð. í húsinu eru 5-6 góð svefnh., stór stofa, rúmg. eldh. Mikið nýtanlegt aukarými í tengslum við bílsk. Hentugt fyrir margs- konar rekstur. 3 fasa rafmagn. Eign í góðu ásigkomulagi. Vel hirtur og skjólg. suðurgarður. Klyfjasel - glæsil. einb. Ein- stakl. fallegt ca 293 fm einbhús m. innb. tvöf. bilsk. Húsið er allt hið vandaðasta utan sem innan. ( kj. er aukaíb. Góður kostur fyrir vandláta. Verð aðeins 15,9 m. 5 herb. og sérhæðir Stórholt - nýtt í sölu Góð ca 100 fm neðri sérhæð í þríb. með sérinng. 2 góð svefnherb., 2 saml. stofur. Suðursv. Nýtt gler og rafmagn. Nýjar lagnir fyrir skolp. Hiti í stétt. Góð staðsetn. Kjartansgata - bílsk. Björt og góð neðri hæð í þríbhúsi með sérinng. ásamt góðum bílskúr með rafm. og hita. 3 svefnherb., samliggjandi sólríkar stof- ur, suðursv., gróinn garður. Nýl. þak. Verð 9,3 m. Goðheimar - úrvalseign sér- lega falleg og góð 90 fm íb. á 3. hæð í fjórbýli. 3 góð svefnh. Stórt eldhús, góð stofa. Mikið útsýni yfir Laugardalinn. Ný- legt parket á allri íb. Vandaðar innr. Nýtt gler, nýtt þak. Stigahlíð - góð kaup Sérlega góð 107 fm íb. á 2. hæð í fjölb. 3 góð svefnherb., mjög bjartar og rúmg. saml. stofur. Vel um gengin og falleg íb., sam- eign í góðu standi. Dúfnahólar - 5 herb. - bíl- SkÚr Mjög björt og falleg 117 fm 5 herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt góðum bílskúr. 4 svefnh. Nýleg eldhúsinnr. Parket. Flísar. Yfirbyggðar svalir. Frá- bært útsýni. Sameign nýstandsett. Verð aðeins 8,9 millj. Rauðalækur - góður kostur Sérlega vel skipul. og björt 130 fm efri hæð ásamt góðum bílskúr. 4 góð svefnh., stórar saml. stofur. Parket. Flís- ar. Yfirbyggðar suðursv. Frábært útsýni. Góð sameign. Áhv. 5,6 m. Verð 10,4 m. Funalind 9-11- Kópavogi Sérlega vel skipulagðar og glæsilegar 2ja-6 herb. íbúðir I litlu fjölb. á þessum eftirsótta stað. Byggingaraðili: Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Glæsilegur upplýsingabæk- lingur fyrirliggjandi. Lautasmári 1 - Kópavogi Einstaklega glæsilegar 2ja-6 herbergja íbúðir I þessu fallega lyftuhúsi I hjarta Kópa- vogs. Mjög gott skipulag. Vandaðar innréttingar. Suður- og vestursvalir. Byggingaraðili: Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Glæsilegur upplýsingabæklingur fyrir- liggjandi. 4ra herb. Sólheimar - útsýni Mjög faiieg og góð 114 fm íb. á 7. hæð ( lyftuh. Vandaðar innr. og gólfefni. Góð svefn- herb. Bjartar saml. stofur. Frábært út- sýni. Sameign í sérlega góðu standi. Bræðraborgarstígur Einstak- lega góð ca 90 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Parket, flísar, góðar innr., ný tæki á baði. 2 góð svefnh., góðar samliggjandi stofúr. Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 7,4 m. Krummahólar - bílskúr Ein- staklega björt og góð endaíb. á 5. hæð í lyftuh. 3 góð svefnh. Stór stofa. Suður- sv. Parket. Flísar. Vandaðar innr. Ib. í mjög góðu ásigkomulagi. Bílskúr með rafm., hita, heitu og köldu vatni. Sam- eign í toppstandi utan sem innan. Háagerði - raðh. Einstaklega góð 4ra herb. íb. á 1. hæð I 2ja íb. keðjuhúsi. 3 góð svefnh. Nýlegt parket. Stórt eldh. Góð suðurverönd, nýtt gler og gluggar, endum. rafm. Áhv. byggingarsj. 3,7 m. Greiðslub. pr. mán. 18.000. Verð 7,9 m. Kleppsvegur - inn við Sund Mjög góð 4ra herb. íb. á 8. hæð í lyftu- húsi. 3 svefnh., rúmgott eldhús, björt stofa, suðursv. Frábært útsýni til allra átta. Sameign nýstandsett. Verð 6,5 m. Ægisíða - byggsjóður Vorum að fá ( einkasölu mjög góða 96 fm, 4 herb. íbúð á þessum eftirsótta stað, 3 svefnh. Ný eldhinnr. Gegnh. parket og eign mikið endum. að innan. Áhv. bygg- ingarsj. 3,5 m. Greióslubyrði pr.mán. 16 þús. kr. Verð 7,8 m. Háaleitisbraut - gott lán Björt og góð 106 fm ib. á 3. hæð. 3 svefnh. Fataherb. inn af hjónaherb. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Stór stofa. SV- svalir. Frábært útsýni. Góð staðsetning. Áhv. mjög hagst. byggsjlán, 5,6 millj. greiðslubyrði á mán. 26.000 kr. Suðurhólar - laus strax Mjög góð ca 100 fm íb. á 2. hæð. íb. er öll hin snyrtilegasta. 3 svefnherb., björt stofa. Stórar og góðar suðursv. Mikið útsýni. Sameign nýstandsett utan sem innan, hagstætt verð. Fagrakinn - Hafnarf. sériega glæsileg nýstands. 80 fm íb. á efri hæð í tvíbhúsi. Nýjar innr. og gólfefni. Sameign nýstands. Mjög góður kostur fyrir vand- láta. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,5 m. Hraunteigur - ris Skemmtileg 3ja herb. risíb. í fjórbhúsi. Tvö svefnherb., góð stofa, nýl. eldhúsinnr. Endum. raf- magn. Góð staðsetning. Verð 4,8 m. 2ja herb. Neðstaleiti - stæði í bílag. Gullfalleg ca 70 fm (b. ásamt stæði í bílag. (innangengt úr húsi). Ib. er sérlega vel skipulögð með vönduðum innr. og gólfefnum. Eign í sérflokki. Barmahlíð - nýtt í sölu séri. góð, vel um gengin, 72 fm (búð með sér- inng. Nýl. innr. í eldhúsi og á baði. Góð íbúð á eftirsóttum stað. Verð 5,3. Vindás Mjög falleg 54 fm íb. á 2. hæð. Gegnheilt parket. Suðursv. (b. og sameign i góðu standi. Verð 5,2 millj. Hlíðarhjalli - bílskúr Sérlega glæsil. 2ja herb. (b. á 3. hæð i litlu fjölb. Vandaðar innr. og gólfefni. Stórt svefn- herb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Sameign mjög góð að utan sem innan. Hraunbær - sem ný Einstaw. góð 60 fm fb. á 2. hæð í litlu fjölb. Nýleg- ar innr. og tæki í eldh. Stór stofa og svefnh. Suðursvalir. Sérstakl. snyrtileg (b. Sameign öll nýlega standsett. Verð aðeins 5,1 millj. Boðagrandi vorum að fá í söiu góða einstaklingsíb. á jarðh. ( litlu fjöl- býli. Góð staðsetning, hagstætt verð. Vallarás - nýtt í sölu vorum að fá i sölu sérlega góða ib. á 3. hæð í lyftuh. Nýtt parket á aliri íb. Góð stofa, suðursv., mikið útsýni. Laugarnesvegur - tilboð Góð íb. á 3. hæð í litlu fjölbýli. Nýstandsett hús. Stórar svalir. Stutt í alla þjónustu. Hagstætt verð. 3ja herb. Sólheimar Sérlega björt og góð 85 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Vel umgengin og snyrtileg íbúð. 2 svefnherb. Góðar suðursv. Mjög góð sameign. Verð 6,3 m. Hátún - Útsýni Einstal. björt og skemmtil. 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð ( lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Frábær staðsetn. Reynimelur - laus strax sér- lega vel umgengin og góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Parket, fiísar. 2 svefnh. Góð stofa. Stórar suðursvalir. Snyrtil. sameign. Góð staðsetn. Verð 6,7 m. Þverholt - laus strax Guiifaiieg 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í nýstands, þri- býlishúsi. Ib. er öll nýstandsett með nýj- um vönduðum innr., gólfefnum og tækj- um. Mjög góð staðsetning. Verð 6,2 m. Arnarhraun - Hfj. - laus Mjög góð 3ja herb. íb. á efri hæð í 5 íbúða húsi. Tvö góð svefnherb. Parket, flísar. Stór, sólrik stofa. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 6,9 m. Góð sameign. Góð staðsetn. Starengi - nýtt - sérinng. Ný glæsileg fullb. íb. með vönduðum innr. og gólfefnum. Sérinng. Til afh. strax. Verð aðeins 7,5 millj. Rauðarárstígur - nálægt - Landsspítalanum Sérlega falleg lítil 3ja herb. íb. á 2. hæð i 6-íb. húsi. Vel umg. og snyrtileg íb. Vandaðar innr. Eign í toppstandi. Verð 5,5 millj. Kóngsbakki - laus Mjög góð íbúð á 1. hæð í litlu fjölb., 2 góð svefnh., parket, flísar, þvhús, búr inn af eldh., góð suðurverönd og sérgarður, sameign í góðu ástandi að utan sem innan. Barn- vænt umhverfi. Laus. Lyklar á skrifst. Eldri borgarar Eiðismýri - 3ja - laus strax Mjög falleg og vönduð 81 fm íb. á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. 2 góð herb., stór og björt stofa. Góð- ar suðursv. Góð sameign, samkomu- salur. Tómstundaherb. Grandavegur - 3ja - stæði í bílageymslu Mjög vönduð 3ja herb. ib. á 5. hæð. Sérlega vandaðar og góðar innr. og gólfefni. Mjög snyrtileg sameign. Frábært útsýni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 9,8 millj. Nýjar íbúðir Kópalind - 3-4 herb. I smíðum sérlega vel skipulagðar og rúmgóðar 3-4 herb. íb. í 5 íbúða húsi ásamt mögul. bíl- sk. (búðirnar verða afhentar með vönd- uðum innr. Frábær staðs. Mikið útsýni. Teikningar á skrifst. Heimalind - raðhús vei hönnuð ca 150 fm raðh. á einni hæð með innb. bílsk. Húsin afhendast fullb. að utan með grófjafnaðri lóð, en fokh. eða tilb. undir tréverk að innan. Nánari uppl. á skrifst. Vættaborgir - nýjar íb. - sér- inng. Vel skipulagðar 3ja og 4ra herb. ibúðir með sérinng. sem verða afhentar fullb. án gólfefna. Verð frá kr. 7.450 þús. fyrir 3ja herb. og frá kr. 8.350 þús. fyrír 4ra herb. ib. Suðursv. Möguleiki á bíl- skúr. Einstaklega hagstæð kjör. Starengi - 3ja herb. - sér- inng. Glæsil. nýjar 3ja herb. íb. til afh. strax. íb. eru allar með sérinng. Vandað- ar innr. Frábært tilb. á gólfefnum. Mjög hagst. verð. Hús með möguleik- um við Langholtsveg FASTEIGNASALAN Eignaval hef- ur nýlega fengið í einkasölu húseign að Langholtsvegi 37. Þetta er stein- steypt hús, byggt 1944. Eignin skiptist í þrennt, í fyrsta lagi hæð, sem er 82 ferm. auk 35 ferm. bfl- skúrs, í öðru lagi jarðhæð sem er 53 ferm. og loks 57 ferm. hús sem stendur sér á lóðinni, en er tengt bfl- skúr. „Húsið stendur á flennistórri lóð og hægt er að byggja ofan á það og til eru samþykktar teikningar í þá veru,“ sagði Viðar Örn Hauksson hjá Eignavali. „Aðkoman að húsinu er mjög skemmtileg með steyptri stétt og eins er um bflskúrinn. íbúðarhæðin er upprunaleg að mestu leyti en sá möguleiki er fyrir hendi að byggja ofan á hana og stækka hana, sem gefur henni sér- stakt gildi. Bflskúr fylgir þessari hæð. Hann er í eldri stfl en vel stór eða 35 fermetrar. íbúðin á jarðhæð hefur öll verið tekin í gegn og er lögð nýju ljósu parketi, ný og vönduð eldhúsinnrétt- ing hefur verið sett upp og baðher- bergið hefur verið flísalagt í hólf og gólf og tæki þar eru ný. íbúðin sem stendur sér í garðin- um er ósamþykkt. Hún er 57 ferm. og lítur vel út. Öll eignin með bygg- ingarrétti og tilheyrandi teikningum er verðlögð á 18,9 millj. kr. en mögu- Morgunblaðið/Árni Sæberg LANGHOLTSVEGUR 37 er til sölu hjá Eignavali. Ásett verð á eignina alla með byggingarrétti og tilheyrandi teikningum er 18,9 miHj. kr. Möguleiki er á að selja eignina í hlutum, en um þrjár íbúðir er að . íeiki er áiÆsfe mimmmmmm*.,,.... ræða, þar af er ein ósamþykkt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.