Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 28

Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÉLAGII FASTEIGNASALA Brynjar Harðarson viiskiptafrœðingur Guðrún ÁRNADÓTTIR löggiltur fasteignasali ÍRIS BJÖRNÆS ritari SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfrreðingur 568 2800 HUSAKAUP Opið virka daga 9- 18 Opið á laugardag 12-14 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.habil.is SÉRBÝLI KJARRVEGUR - FOSSVOGI Þetta fallega og vel staðsetta parhús er tæpir 200 fm að meðtöldum innb. bílskúr. Að mestu leyti á einni hæð en auk þess skemmtilegt ris- loft. Arinn. Stór herb. Sólstofa. Skjólsæll suður- garður. JÖRFABAKKI - LAUS STRAX - 4,9 MILLJ. 65 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Gott eldhús. Suðursvalir. Áhv. 1,8 millj. í byggsj. rík. Mjög hagstætt verð 4,9 millj. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. r n n PARHÚS Á 9,2 MILLJ. - ÁHV. 5,2 í BYGGSJ. Austarlega á Álfhólsveginun í Kópavogi er til sölu fallegt nýlegt parhús á tveimur hæðum. Stór stofa og 2 góð svefneher- bergi. Stór suðurverönd m. skjólveggjum. Sérstök eign f. sérstakt fólk. OTRATEIGUR Eitt af þessum góðu raðhús- um á 2 hæðum + rými í kjallara sem búið er að innr. Studíóíbúð í. Fallegur lítill garður og góðar suður svalir. Endurnýjað baðherbergi og tals- vert af gleri og gluggum. Gott hús m. bílskúr. Verð 13,5 millj. ÁSGARÐUR 110fm mikið endurnýjað raðhús í efstu röð m. bílastæði við húsið . Allar innrétt- ingar og gólefni endurnýjuð. Laust fljótlega. Áhv. 5 millj. m. grb. 32 þúsund pr. mánuð. Verð 8.5 millj. Stöndugur framkvæmdasjóður v. end- urhönnunnar bílastæða fylgir. VÍÐITEIGUR - MOS. 196.5 fm nýtt einbýli ásamt 45 fm bilsk. Mikil lofthæð. 4-5 svefnherb. stórar stofur. Vönduð Gólfefni og innréttingar. Gaggenau tæki i eld- húsi. Stór verönd í ræktuðum garði. Áhvilandi lán 8.7 millj. með grb. kr. 60 þús/mán. Verð 13,9 millj. ÞJÓHUSEL - FRÁBÆR KAUP í þessu fallega húsi eru 2 íbúðir og 2xbílskúr. Hér er - hægt að gera frábærkaup. Hentugt fyrír 2 fjöl- skyldur eða til að leigja frá sér upp í kostnað. Stór suðurverönd, vestursvalir og fallegt útsýni. 4 svefnherbergi og 3 stofur. Lækkað verð aöeins 17,9 millj. LANGHOLTSVEGUR - 2 ÍB. Reisulegt hús ásamt 50 fm bílskúr er til sölu i einu eða tvennu lagi. Annarsvegar 117 fm íbúð á aðalhæð og í risi og síðan 53 fm 2ja herb. ibúð í kjallara. Mjög gott ástand. Verð á hæð og risi 10,2 millj. og 4,0 millj. á kjallara KÓPAVOGSBRAUT - EINBÝLI Gott eldra einbýli ásamt frístandandi nýlegum bílskúr. Sérstaklega skemmtilega staðsett á stórri fal- legri lóð. 138 fm hús með góða nýtingu. Vel með farin eign. Hagstætt verð aðeins 11,9 millj. MÝRARÁS Glæsil. nýl. 218 fm einb. á einni hæð. Innb. bílskúr. Fyrsta flokks frág. jafnt inn- anhúss sem utan. Rúmgóðar stofur og góð herb. Glæsilegt eldhús og böð. Mikil lofthæð og fal- leg loft. Góð suðurverönd m. skjólveggjum. Fal- ~ legur garður. Möguleiki á skiptum á minni eign. Leitið uppl. Á skrifstofu. Verð 18,2 millj. SÉRHÆÐIR SJÁVARGRUND - GLÆSIEIGN i85fm „penthouse" ibúð á 2 hæðum í þessu velþekkta glæsihúsi við sjóinn. Þetta er eign sem erfitt er að lýsa og vel þess virði að skoða. Sérstaklega rúmgóð herb. og góðar stofur. Mikil lofth. Efri hæðin er ófrág. að hluta. Innbyggð bilgeymsla og góð sameign. Frábært útsýni. Verð 12,3 millj. LINDARBRAUT - SELTJ.NES Neðri hæðin í þessu húsi er nýkomin í sölu. 122 fm. Sér inng. og þvottahús. 4 svefnherb. Flísal. bað. Nýl. Eldhús. Massivt parket. Áhv. kr. RAUÐILÆKUR - ÚTSÝNI í þessu vel staðsetta húsi efst á Rauðalæknum er efsta hæðin nýkomin i sölu. 135 fm hæð i mjög góðu ástandi. Einstaklega vel um gengin eign. Frábært útsýni. Parket. Rúmgóð herb. og stórar stofur. Laus fljótlega. Verð 10,4 millj. STÓRAGERÐI - GLÆSILEG HÆÐ Mjög falleg 140 fm neðri sérhæð i nýstandsettu 3-býli ásamt 30 fm bilskúr. Nýleg gólfefni,. Tvö bað- herbergi. sér þvottahús og tvennar svalir. Verð 13 millj. 4 - 6 HERBERGJA FÍFUSEL + AUKAHERBERGI Faiieg iosfm endaíbúð á 3.hæð í góðu fjölbýli sem er að hluta Steni-klætt að utan. Ibúðinni fylgir stæði i bílskýli og aukaherbergi í kjallara m. aðgang að snyrtingu. Viðareldhúsinnr., flísalagt bað- herbergi. Eikarparket. Stofa, TV-hol og 3 her- bergi í íbúð. Hagstæð kaup. Verð 7,5 millj. KIRKJUSANDUR - NÝTT í þessari fallegu nýbyggingu ertil sölu glæsi- leg 103 fm fullbúin útsýnisibúð á 3ju hæð ásamt stæði og bílgeymslu. Fallegar innrétting- ar. Flísal. bað með kari og sturtu. Áhv. kr. 4,0 millj. Verð kr 11,5 millj. FLYÐRUGRANDI + BÍLSKÚR Giæsiieg 126 fm endaibúð á efstu hæð í mjög góðu fjöl- býli ásamt innbyggðum bilskúr. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. 4 svefnherbergi. Tvennar svalir. Sérstaklega glæsileg eign. Verð 11,8 millj. VEGHÚS - BYGGSJ. 5 MILLJ. Glæsiieg 4-5 herb. 120 fm íbúð á efstu hæð í fallegu litlu fjölbýli. Hátt til lofts. Sérhannaðar innréttingar. Suðursvalír. Góður garður. Fljsar, parket og sérþvottahús. Verð 9,8 millj. Áhv. 5 millj. bygg- sj- KEILUGRANDI Mjög falleg 4ra - 5 her- bergja endaíbúð i litlu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Einstaklega snyrtileg og vel hönn- uð íbúð. Mjög rúmgóð herb. góðar stofur og tvö baðherbergi. Paket og flísar. Áhv. hin eftirsóttu Byggsjlán kr. 3,3 millj. Verð 9,5 millj. Möguleiki á skiptum á stærri eign. 3 HERBERGI LAUFRIMI- ALLT SÉR Neðri sérhæð í Perma-Form raðhúsi. 89 fm 3ja herb. íbúð. Stór stofa og mjög rúmgóð herbergi. Hv/beyki eld- hús, nýleg innr. á baði og sér þvottahús. Geng- ið beint útí garð. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. DALSEL - 107 FM Mjög falleg stór 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu Steni-klæddu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Nýlegar innréttingar og gólfefni. Áhv. 3 millj. Verð 7,2 millj. NÆFURÁS - LÚXUSÍBÚÐ Sérstaklega falleg 110 fm íbúð á 3ju hæð í góðu litlu fjöl- býlishúsi. Rúmgóð herbergi, stofa og sjónvarps- hol. Tvennar svalir og sérþvottahús. Öll gólfefni og innréttingar í toppstandi. Áhv. 5,3 millj. í hagstæðum lánum. Verð 8,7 millj. RAUÐÁS Mjög falleg 91 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu litlu fjölbýli. Flísar og parket. Áhv. 4,5 millj. m. grb. 30 þús. á mánuði. Verð 7,5 millj. REYKÁS - STÓR 104fm íbúð á annarri hæð í sérstaklega vel staðsettu húsi með fallegu út- sýni. Tvennar svalir. Rúmgott eldhús, sérþvotta- hús og flísaiagt bað. Áhv. lán 3,6 millj. Verð 7,5 millj. Laus fljótlega. VÍKURÁS - EKKERT GR.MAT í þessu ný- klædda húsi er til sölu einstaklega falleg og vel skipulögð 3ja herb. 86 fm endaíbúð á jarðhæð með sér afgirtum garði, auk bílageymslu. Ein- staklega barnvænt umhverfi. Áhv. bygg.sj. kr. 4 millj. Verð 7,3 millj. ENGIHLÍÐ Góð 3ja herbergja 68 fm íbúð í kjallara. íbúðin nýtist mjög vel með 2 góðum herbergjum. Laus fljótlega. Verð kr. 5,7 millj. BLÖNDUHLÍÐ Mjög rúmgóð og björt 3ja herbergja risíbúð ásamt hálfu geymslurisi. Kvistir á öllum herbergjum. Nýtt rafmagn og danfoss á ofnum. Áhv. kr. 2,9 millj. Verð kr. 5,9 millj. 2 HERBERGI BLIKAHÓLAR 57 fm mjög falleg 2ja herbergja útsýnisíbúð í góðu húsi. Nýtt parket. Mikið útsýni. Góðar innréttingar. Nýtist mjög vel er björt og hugguleg. Verð 5,1 millj. ARAHÓLAR + BÍLSKÚR Rúmgóð og falleg íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt 26 fm bíl- skúr. Nýlegt parket. Yfribyggðar svalir. REYKAS Stór íbúð á jarðhæð í fallegu húsi. Sérverönd m.skjólsveggjum. Hvítt eldhús, flísar og parket. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. HRAUNBÆR - 81 FM Sérstaklega stór íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Stór stofa. Sérsvefnherbergis gangur. Hentar ekki sístfólki sem er að minnka við sig. Gott aðgengi, engar tröppur. Verð 6,2 millj. NYBYGGINGAR LÆKJASMÁRI 4- NÝTT HÚS !! Eigum enn nokkrar tveggja, þriggja og fjögurra her- bergja íbúðirtil afhendingar í september í hús- inu númer 4 við Lækjasmára í Kópavogi. Þetta er miðhúsið af þremur álklæddum lyftuhúsum sem eru að rísa þarna í hjarta dalsins. íbúðirnar eru allar rúmgóðar m. vönduðum innréttingum, sér þvottahúsi, stórum svölum og góðri sam- eign. Lágmarksviðhaldskostnaður. Leitið uppl. á skrifstofu , fáið sendan litprentaðan bækling eða heimsækið heimasíðu Húsvirkis http:\www.isholf.is/HUSVIRKI/. BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS aðeins 6 ÍBÚÐIR 0SELDAR !! Erum byrjuð að afhenda íbúðir í þessu nýja fjölbýli á þremur hæðum á glæsilegum útsýnisstað í Víkurhverfinu. Hér hefur einstaklega vei tekisttil með alla hönnun. íbúðirnar sem eru 3ja herbergja frá 80 til 95 fm , skilast fullbúnar með eða án parkets og flísa . Allar íbúðir eru með sérinngangi frá svölum, sérþvottahús og sameign í algjöru lágmarki. Góðar geymslur á jarðhæð. Verð frá kr. 7.050.000 .Hér er nýtt og mjög áhugavert hverfi í uppbyggingu, sem vert er að skoða. Leitið frek- ari upplýsinga eða fáið sendan litprentaðan bækling. BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710 í þessu framtíðarhverfi við golfvöllinn eru sérstaklega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Fallegt sjávarútsýni. Stutt í alla þjón- ustu. Aðeins 1 hús eftir! Verð 7,8 fokhelt að innan og 12,1 millj. fullbúin án gólfefna. Teikn- ingar og nánari efnislýsingar á skrifstofu. ATVINNUHUSNÆÐI TIL LEIGU - SMIÐJUVEGUR Til leigu er 280 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum og gúðri lofthæð. Hús- næðið er mjög bjart með stórum gluggum til austur og norðurs, sem býður upp á mikla merk- ingarmöguleika mót Breiðholtsbraut. í sama húsi eru til leigu tvö 100 fm pláss á 2. hæð - ádýrt húsnæði undir t.d léttan iðnað. Einnig er hægt að nýta allt húsnæðið saman. Laust nú þegar. TIL LEIGU - 2 SKRIFST0FUR Til leigu tvö rúmgóð skrifstofuherbergi ásamt fundar- herb. kaffistofu og mótttöku. Mjög glæsilegt ný- legt húsnæði. Laust nú þegar. AUSTURSTRÖND Til sölu 244 fm verslun- arhæð með margskonar nýtingarmöguleika. Góð lofthæð og m.a. einar innkeyrsludyr. Er í dag þrískipt og í útleigu en getur losnað fljót- lega. UM ER að ræða 120 ferm. neðri sérhæð að Skaftahlíð 28. Ásett verð er 11,3 millj. kr. Þessi eign er til sölu hjá Fold. Góð neðri sér- hæð í Hlíðunum FASTEIGNASALAN Fold er nú með í einkasölu 120 ferm. sérhæð að Skaftahlíð 28 í Reykjavík. Þetta er steinhús með fjórum íbúðum og er íbúðin sem er til sölu neðri sérhæð. Eigninni fylgir 28 ferm. bflskúr með geymslurými undir. Húsið er byggt 1961. „Þessu húsi hefur verið ágætlega við haldið," sagði Einai- Guðmunds- son hjá Fold. „Hæðin skiptist í stofu og borðstofu, þrjú herbergi, baðher- bergi og eldhús. Nýleg innrétting er í eldhúsinu og gluggar og gler er nýtt. Þetta er góð sérhæð á eftirsóttum stað. Hlíðarnar eru vinsælar í sölu og hæðir sem koma þar á markaðinn eru yfirleitt fljótar að seljast. Asett verð er 11,3 millj. kr., en áhvflandi eru 5 millj. kr. í húsbréfum." Hlíf fyrir myndbands- tæki HÉR má sjá snyrtilega hlíf sem smiðuð hefur verið til þess að hylja myndbandstæki. Hún er á hjörum með keðju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.