Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 31

Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ & ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 C 3^ "7 » 3 J > .. _ % _■ I? J i i : :■ f- VALHÖLL Ifasteignasalai Mörkin 3. 108 Reykjavfk almi 688 - 4477. Fax 588 - 4479 2ja herbergja Skeiðarvogur - lítil út- borgun. Falleg 65 fm neðri hæð í góðu raðhúsi á fráb. stað. Parket. Sér- inng. Áhv. 3, 5 millj. húsbr. + fl .(mögul.) V. aðeins 4,8 millj. 3089 Álfhólsv. - byggsj. 3,1 m. Góð 60 fm íb. Jarðh. m. sérinngangi í þrib. á góðum stað. Klæðning helmings hússins að utan á kostnað seljenda. Áhv. 3,1 m. byggsj. V. 5,3 m. 2980 Fossvogur - lækkað verð. Falleg íb. á fráb. stað með sérgarði. Parket. Góð fjárfesting. Áhv. 2,5 m. V. 5,3 m. 9345 Engihjalli - í lyftuhúsi. gós 62 fm. íbúð á 2. hæð, rúmgott hjónaherb. góðar svalir, þv.hús á hæðinni. V. aðeins 4,9m. Flétturimi - útb. á 3-4 ár- um. Nýl. 70 fm íb. á 3. h. Áhv. 3,8 m. húsbr. V. 6,4 m. Útb. má greiðast á 3-4 ára bréfi. 2042 Garðhús - ekkert greiðslumat. Nýl. 76 fm íb. á jarðh. m. sérgaröi. Fallegt útsýni. Allt sér. Ib. er björt og skemmtil. Greiðslub. 25 þús á mán. Utb. aöelns 1,6 m. V. 6,9 m. 1851 Gljúfrasel - sérinng. - laus strax. - fráb. verð. Falleg 80 fm 2-3ja herb. suðuríb. m. sér- inng. í þrib. Nýtt eldh. og bað. Áhv. 4,8 m. V. aðeins 5,4 m. 2424 Mosfellsb. - raðh. Fallegt65fm endaraðh. á fráb. stað. Björt stofa. Laust V. 6,0 m. 6833 Hamraborg - lyfta - laus. Góð 52 fm ib. á 2. hæð í lyftuh. St. i bllskýli. Suðursv. Þvottahús á hæðinni. Laus strax. Ahv. 2 m. hagst lán. V. 4,8 m. 2634 Hjallavegur Rvk. - sér- Ínng. Falleg 52 fm jarðhæð i fallegu tvib. Stór ræktuð lóð. Áhv. byggsj. 2,9 m. Ekkert greiðslumat V. 4,9 m. 3076 Austurbær - útsýnisíb. í lyftuh. Rúmgóð 65 fm íb. á 8. hæð í ný- stands. húsi. Suðursv. Glæsil. útsýni. Laus. V. 5,5 m. 3006 Suðuríb. á 6. hæð inni við Sund. Falleg 2ja herb. íb. m. nýl. eldhúsi og parketi. Fráb. útsýni. Áhv. 3,3 fráb. lán. Suðursv. V. 5,1 m. 2569 Lautasmári ný. glæsil. 83 fm. íb. á fráb. verði. Giæsii. so fm íb. á 2. h. m. bílskúr. Afh. fullb. V. 6,7 m. 9016 Lækjarsmári - sérhæð. Nýi. 65 fm neðri hæð m. sérinng. Allt sér. Sér- garður { suöur. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 3,8 m. V. 6,2 m. 2860 Reykás - hagstæð lán. Björt og rúmg. 70 fm. íb. m. tvennum svölum og fráb. útsýni á 3. h. Áhv. 3,6 m byggsj. og húsbr. V. 5,9 m. 7359. Sléttahraun - Hfj. Falleg 53 fm ib. á 3. hæð. fsskápur og þvottavél fytgir. Suðursvalir. Laus fljótf. Áhv. húsbréf 2,8 m. V. 5,2 m. 3028 Spóahólar. Falleg ib. á 3. h. I góðu húsi. Parket. Áhv. byggsj. 2,7 m. Skipti mögul. á stærri eign í Grafarv. V. 5,2 m. 2869 Útb. aðeins 1. millj. á árinu. Mjög góð 2ja herb. ib. á jarðh. Nýl. hús v. Suðurhllð. Áhv. húsbr. 3,9 m. lltb. 1 millj. 10254 Þangbakki - útsýni yfir borgina. Rúmg. Ib. á 9. h. I lyftuh. Stór stofa. Áhv. 3,2 m. húsbr. V. 5,7 m. 3013 Atvinnuhúsnæði Auðbrekka. Gott 500 fm húsn. á 3ju og 2 hæð (bakatil m. sérinng.) ( nýklæddu húsi. 200 fm í leigu, 300 fm lausir. Skuld- laust. Til sölu eða leigu. V. 20 m. Ýmis skipti. 1405 HIH\]\ÍI8BIAB SELJEIVDIIR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sér- stakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið stað- festir. Eigandi eignar og fast- eignasali staðfesta ákvæði sölu- umboðsins með undimtun sinni á það. Allar breytingar á söluum- boði skulu vera skriflegar. í sölu- umboði skal eftirfarandi koma fram: Lóðaúthlutun á einum besta útsýnisstað í Garðabæ á Hraunsholti Til útklutunar eru lóðir unclir 6 fjöUjýliskús, 38 raðkús, 18 parkúsaíkúðir og 7 einkýkskús, sem verða kyggingarkæfar síðla árs 1998. Ennfremur eru til útklutunar lóðir unclir 4 fjölkýkskús, 2 raðkús, 10 parkúsaíkúðir og 56 einkýliskús, sem verða kyggingarkæfar um mitt ár 1999- Allar upplýsingar um kyggingar- og skipulagsskilmála ásamt umsóknareyðuklöðum liggja frammi á kæjarskrifstofum Garðakæjar, Garðatorgi 7. Umsóknarfrestur er til 27. fekrúar 1998. B æj arstj órinn í GaráaLæ ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einka- sölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvernig eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í ein- dálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjald- skrá dagblaðs. Öll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virð- isaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Um- boðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt um- boð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boð- in til sölu, verður að útbúa söluyf- irlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fasteigna- sali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftir- farandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ-Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslu- mannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvfla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvflandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fast- eignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeigendum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skatt- framtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykjq^ vflc sími 5614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitar- félög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin efr brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsa- tryggingum Reykjavíkur eru brunaiðgjöld innheimt með fast- eignagjöldum og þá duga kvittan- ir vegna þeirra. Ánnars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfélags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.