Morgunblaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
I
H
s U i
! n ik !
h
MIÐBORGehf
fasteignasala
533 4800
Björn Þorri Viktorsson
lögfræðingur,
löggiltur fasteignasali
Karl Georg Sigurbjörnsson
lögfræðingur
löggiltur fastefgnasali
Pétur Örn Sverrisson
iögfræðingur
Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsimi 533 4811 • Netfang midborg@islandia.is
Opið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15.
Fossvogur • íbúð óskast.
Ákveðinn kaupandi óskar eftir 100-150 fm íbúð í
Fossvogi, gjaman með bílskúr, þó ekki skilyrði. Bein
kaup og góðar greiðslur. Uppl. gefur Pétur öm. 1
Óskum eftir íbúð fyrir eldri
borgara. Traustur kaupandi óskar eftir íbúð í
húsi ætluðu eldri borgurum. Verðhugmynd allt að 10
millj. Nánari uppl. veitir Karl Georg.
Einbýli.
Fossvogur. Gott u.þ.b. 260 fm einbýli með 48,5
fm bílsk. viö Vogaland. 4-5 svefnherb., góöar stofur og
mögul. á séribúðaraðstöðu í kj. Arinn í stofu og fallegur sól-
skáli. Stór og falleg lóð. V. 16,9 m. 1665
Ljárdalur, Kjalarnesi. Faiiegt
tveggja hæða 138 fm einb. með glæsilegu útsýni.
Fjögur svefnherb. Stór lóð. SVR fer 6 ferðir á dag.
Áhv. 6.2 m. húsbr. V. 8,5 m. 1662
Sunnubraut - Kóp. Fallegt 210 fm einbýli á
1 h. á sjávarióð með bílskúr og bátaskýli. 4 svefnherb.,
endum. gólfefni að hluta. Glæsilegt útsýni. Ekkert áhv. V.
15,8 m. 1615
Melsel - tvíb. Vandað 2ja íb. hús ásamt 54,6 fm
•ívöf. bílskúr. Á jarðh. er 97 fm 3ja herb. íb. Á efri hæðunum
er 195 fm íb. með glæsilegum stofum og 4-5 svefnherb.
Eign fyrir stóra fjölskyldu. V. 17,9 m. 1596
Selvogsgrunn - virðulegt. Glæsilegt
og vel viðhaldið 364 fm einb. á 3 hæðum ásamt 33 fm bíl-
sk. Vandaðar innr. og skápar. Falleg gólfefni. Glæsilegur
arinn í stofum. 6-7 svefnherb. Stórar suðursv. Möguleiki á
séríb. í kj. V. 24,9 m. 1541
Logafold. Fallegt 250 fm einb. á 2 h. ásamt 56 fm
tvöf. bílsk. 4 svefnherb., miklar stofur, 2 baðherb., góður
garður. Góð staðsetning innst í botnlanga. Gróinn fallegur
garður og mikið úts. Allt tréverk samstætt, eik. í heild mjög
fallegt hús. Áhv. 2 m. I byggsj. V. 18,3 m. 1498
Langabrekka. Faiiegt og gott tvíiytt u.þ.b. 151
fm einb. ásamt 40 fm bflskúr á rólegum og friðsælum stað.
Pðfket og fiísar á flestum gólfum. Baöherb. nýl. standsett.
V. 13,3 m. 1407
Gljúfrasel. Gott 225 fm tengihús á 2 hseðum, með
u.þ.b. 30 fm bílsk. 4 svefnherb. á hæðinni og tvö í kj. Stór-
ar stofur. Flísal. bað. Viðarinnr. í eldh. V. 14,1 m. 1265
Parhús.
Einstök greiðslukjör - 90% lán-
uð til 25 ára. í boði eru einstök greiðslukjör á
glæsilegum 180 fm parhúsum við Jötnaborgir sem eru fok-
held, fulleinangruð og með tyrfðri lóð. Verðdæmi: verð 9
m., 7,2 m. húsbréf, 1,0 m. lán seljanda til 25 ára, útborgun
aðeins 800 þ.!!! 1230
Grænatún - Kóp. Fallegt 237 fm parh. á pöll-
um m. 5 svefnherb. Parket á flestum gólfum. Stór innb. bíl-
skúr. Sólskáli og yfirb. sv. Eign sem vert er að skoða nán-
ar. Áhv. 1,8 m. byggsj. V. 13,5 m. 1482
Raðhús.
Víðiteigur - Mos. - lán. Mjög fallegt 3ja
herb. raðhús á einni hæð á þessum rólega stað. Parket á
holi og stofu. Vandaðar innréttingar. Fallegur garður með
sólverönd. U.þ.b. 20 fm stækkunarmöguleikar. Eignin hentar
hreyfihömluðum vel. Áhv. hagst. lári 6,1 m. V. 8,4 m. 1676
GarðhÚS. 234 fm endaraðhús á 2. h. með innb. 40
fm'bílsk. Um er að ræða mjög gott hús. Möguleiki á séríb.
á jarðhæð. Húsið er fullbúið og vandað í alla staði. Áhv. 7,0
millj. byggsj. og Iffsjl. V. 14,6 m. 1600
Kambasel. Sérlega fallegt 179 fm raðh. á 2 hæð-
um ásamt innb. bílskúr. 1. h.: forstofa, hol, 4 svefnherb.,
baðherb. og geymsla. 2. h.: snyrting, stofa, boröst., eldh.
og þvhús. Glæsileg eign. Skipti á minni eign koma til
greina. V. 12,7 m. 1644
Jörfalind - fokh. Skemmtilegt u.þ.b. 183 fm
raðh. á 2. h. á besta stað í Lindahverfi í Kóp. Húsið afhend-
ist fokhelt. Innb. bílskúr og mjög gott úts. Áhv. 6,4 m. hús-
br. (5,1% vextir). V. 8,9 1597
Hálsasel. Gott 171 fm 2ja h. tengihús ásamt 23 fm
bílskúr með geymslulofti. 3-4 svefnherb. Góðar stofur. Stór
lóð. Ath. sk. á stærri eign, t.d. m. 2 íb. V. 13,8 m. 1437
Sæbólsbraut - Kóp. 198 fm nýlegt og fal-
legt raðhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. á góðum stað. Fal-
legar innréttingar. Fjögur svefnherbergi. Áhv. 2,2 m. V.
13,9 m. 1031
Hæðir.
Borgargerði - nýtt. Vorum aö fá mjög fal-
lega 131,2 fm efri sérhæð ásamt bflskúrsrétti. Parket,
glæsilegar stofur og 3-4 svefnherb. Endum. eldhús og bað.
Sérþvhús. Stórar vestursvalir. Frábært útsýni. Áhv. 4,9 m.
V.11,0 m. 1689
Engihlíð. 107 fm neðri sérhæð í 4-býli. Sérinngang-
ur. Tvö svefnherb. og tvennar stofur. Endum. baðherb. og
eldhús. Nýtt gler og gluggar. Fallegur gróinn garður. Góð
staðsetn. innan götu. V. 9,7 m. 1664
Heiðarhjalli ■ 122 fm efri sérhæð í fallegu
klasahúsi. íb. er nánast tilb. u. tréverk. Sérinng. Glæsi-
legt útsýni. Suðursvalir. 26 fm bílskúr. V. 9,8 m. 1670
Heiðarhjalli. 122 fm efri sérhæð í fallegu klasa-
húsi. íb. er nánast tilb. u. tréverk. Sérinngangur. Glæsilegt
útsýni. Suðursvalir. 26 fm bflskúr. V. 9,8 m. 1674
Eilguvogur. Vorum að fá í sölu 97 fm risíbúð í
3-býli á mjög góðum stað. Sérinngangur. Húsið í mjög
góðu ástandi. 3 svefnherbergi. Parket á gólfum. Falleg-
ur gróinn garður. Áhv. 1,8 m. húsbréf. V. 8,9 m. 1619
Freyjugata - laus. Björt og vel skipul. 5
herb. u.þ.b. 142 fm efri hæð ásamt 32 fm bflskúr í góðu 4-
býli á milli Njarðarg. og Mímisvegar. 3 rúmg. svefnherb. og
saml. stofur. Húsið er allt nýviðgert og endurmúrhúðaö.
Gott einkabíiastæði. V. 13,8 m. 1607
Vesturhús. Voram að fá í sölu 125 fm neðri sérh. í
nýl. 2-býli ásamt u.þ.b. 18 fm bílskúr. Gott eldh. með góðri
innr. 3 svefnherb. Sérþvhús. Áhv. 4,6 m. húsbr. Laus fljót-
lega. V. 8,5 m. 1588
Engihlíð - tvíb. 147 fm efri hasð og ris í góðu
3-býli. í dag er um tvær íb. að rasða. 2 stórar saml. stofur,
3 svefnherb. á hæð og 5 í risi. Rúmg. eldh. m. fallegri innr.
Miklir skápar. Endum. baðherb. Parket á flestum gólfum.
V. 10,9 m. 1487
Rauðalækur. Falleg 132 fm efri sérh. I 3-býli
ásamt 18 fm innb. bílskúr. Parket á stofum. Rúmg. eldh. 3-
4 svefnherb. Miklir skápar. 2 svalir. Áhv. u.þ.b. 3,8 m. V.
10,5 m. 1552
Vogaland - Fossvogur. Mjog faiieg 200
fm aðalh. ásamt hluta í kj. og 24 fm bílsk. í þessu fallega 2-
býli. Á efri hæð eru glæsil. stofur með útg. á sólverönd,
eldh., baðherb. og þrjú svefnherb. Á neðri hæð er hol, þv-
hús, svefnherb., geymslur og tómstherb. Áhv. u.þ.b. 4,5
millj. V. 14,9 m. 1370
4-6 herbergja.
Baldursgata. Tvær 115 fm íbúðir saman á góðu
verði á þessum eftirsótta stað. Húsiö er steniklætt að utan.
Ekkert greiðslumat. Áhv. 5,8 m. V. 8,9 m. 1681
Arahólar - útsýni. 4ra herb. 103 fm íb.
á 4. hæð í lyftuhúsi með miklu útsýni yfir borgina.
Yfirbyggðar svalir að hluta. Ný eldhúsinnr. Parket á
gólfum. Blokkin nýl. standstett. Áhv. 5 millj. V. 7,5 m.
1682
Eyjabakki - lán. Vorum að fá góða
u.þ.b. 100 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. I ný-
viðgerðu húsi. Nýl. gler og póstar. Nýl. eldh.innr. og
ný tæki á baöi. Massívt parket á stofu, holi og eldh.
Áhv. hagst langt.lán u.þ.b. 4,6 millj. - ekkert greiðslu-
mat. V. 6,9 m. 1672
Fífusel - leiga • lítil útb. Góð 103
fm íbúð ásamt stæði í bílsk. Parket á gólfum og flísal.
baöh. I kjallara fylgja 2 herb. með aðg. að baðh. Áhv.
6,0 m. byggsj. og húsbr. Leigutekjur af herb. í kj.
greiða að stórum hl. lán. V. 7,9 m. 1653
Hvassaleiti - lækkað verð. Snyrtil. og
björt 97 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. ásamt 21 fm
bílskúr. Góöir skápar. Sérþvottah. Vestursv. og fallegt út-
sýni. Nýir gluggar og gler á austurhlið. V. 7,9 m. 1618
Sjávargrund - Gbæ. góö 190 fm ib. 12
hæðum ásamt stæði í bílskýli. 5-7 herb. Fallegar innr. og
góðir skápar. Tvennar svalir. V. 12,9 m. 1592
Lundarbrekka - laus strax. góö 92
fm íb. á 2. hæð í nýmáluðu fjölb. Parket og flísar á flestum
gólfum. Nýleg innr. í eldh. Gott skápapláss. Þvottah. á
hæðinni. Suðursv. Áhv. 4 millj. V. 7,5 m. 1589
Vesturberg - laus strax. Mjög vel
skipulögð 88 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettu fjölb. með
miklu útsýni og á bamvænum stað. Stutt í alla þjónustu. V.
6,4 m. 1567
Kleppsvegur. Falleg 90 fm útsýnisíb. á efstu
hæð í 8 hæða lyftuh. Björt og rúmgóð stofa. Þrjú svefn-
herb. Suðursv. V. 6,5 m. 1529
Flétturimi. Ný og glæsileg fullb. 105 fm íb. ásamt
18 fm bílskýli. Rúmg. eldh. með vandaðri innr. Góð innr. á
baði. Merbau-parket og flísar á gólfum. Vestursv. Áhv.
u.þ.b. 6 millj. V. 9,4 m. 1463
Stelkshólar. Falleg u.þ.b. 89 fm íb. ásamt 24 fm
bílskúr í nýl. viðgerðu húsi. Parket og flísar á gólfum. Góðir
skápar og innr. Suð-vestursv. m. góðu úts. V. 7,9 m. 1445
Ugluhólar. Góð 89 fm íb. ásamt 22 fm bllskúr.
Merbau-parket á stofu og gangi. Baðh. nýl. standsett.
Glæsil. útsýni af suðursv. Áhv. u.þ.b. 2,5 millj. V. 7,9 m.
1411
Suðurgata - byggsj. Björt og falleg
92 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Parket á fl. gólfum.
Góðar saml. skiptanl. stofur og 2 góð herb. Nýtt raf-
magn. Áhv. u.þ.b. 4,3 m. byggsj. Ath. skipti á stærri
eign. V. 7,7 m. 1186
Stelkshólar - bílsk. 89fmlb.ásamt21fm
bílsk. Þrjú svefnh. Parket og flísar. Ný eldhinnr. Sv-svalir.
Nýl. viðg. lítið 3ja h. hús. Áhv. u.þ.b. 4,3 m. V. 7,9 m. 1129
3ja herbergja.
Skúlagata f. eldri borgara. 102
fm íb. á 2. h. ásamt stæði í bílg. 2 svefnherb. og fal-
legar innr. Mikið útsýni. Parket á öllum gólfum. Rúmg.
stofur. Áhv. 1,9 m. byggsj. V. 10,0 m. 1692
Sundlaugavegur. Faiieg 72 fm ib á 3.
hæð. Parket og flísar á gólfum. Góð innr. í eldh. Björt
og rúmgóð íb. m. halogen lýsingu. Laus fljótl. áhv. 3,3
m. V. 6,7 m 1658
Lautasmári. 80 fm íbúð á 3. hæð í fallegu fjölb.
með glæsil. innréttingum og gólfefnum. Baðh. flísalagt í
hólf og gólf. Sameign mjög snyrtileg. Suðursvalir. V. 8,0
m.1669
Lautasmári - nýtt. Giæsiieg 68 fm
fullb. íb. án gólfefna á 1. hæð í nýju fjölbýli. Baðh.
flísalagt í hólf og gólf. Vandaðar innréttingar. Sameign
mjög snyrtileg. Suðursvalir. V. 7,5 m. 1668
ReykáSa 75 fm falleg 3ja herb. íb. á 2. h. í 3ja h.
fjölb. Húsiö er nýlega yfirfarið og málað. Sameign góð.
Parket og flísar á íb. Sérþvottahús. Stórar svalir m/miklu
úts. Áhv. 1,8 m byggsj. V. 6,6 m. 1659
Þingholtin - einb. Vorum að fá gamalt
u.þ.b. 50 fm einbýli (bakhús) við Bergstaðastræti.
Stofa og tvö góð svefnherb. Nýtt gler og gluggar.
Gott bflastæði. Áhv. 2,0 m. húsbr. V. 4,8 m. 1634
Njálsgata - lítil Útb. 54 fm risíb. með bað-
stofulofti sem gerir hana að ca 69 fm íb. íb. er nýmáluð og
býður upp á ýmsa möguleika. Áhv. 3,8 millj. í húsbr. o.fl. V.
5,5 m. 1559
Bræðraborgarstígur. Stórog rúmgóð 101
fm kjíb. í vesturbænum. Stórt eldh. með mikilli innr. Tvö
stór herb. Góðir skápar í hjónaherb. Góður lokaður garður
bakvið húsið. V. 6,3 m. 1606
Eyjabakki. Skemmtileg 79 fm íb. á 1. hæð. Parket
á gólfum. Eldh. m. góðri viðarinnr. og flísalögn milli skápa.
Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. S-vestursvalir. Laus fljótl.
V. 6,2 m. 1595
Bæjarholt - Hf. Ný 3ja herb. íb. á 3. hæð í 6 íb.
stigagangi. íb. selst tilb. til innr. skv. (ST. Til afhendingar
fljótlega. V. 6,7 m. 1594
Hamraborg. 79 fm íb. á 2. h. í góðu húsi ásamt
stæði í bílsk. Mikið útsýni. Rúmgóð herb. Hús nýlega yfir-
farið. Öll þjónusta í næsta nágrenni. Áhv. hagst. lán við
byggsj. 2,5 m. V. 6,3 m. 1565
Víkurás - bílg. Mjög rúmgóð 85 fm íb. með
glæsil. innr. úr eik. Stæði í bílg. Nýjar flísar á nær allri íb.
Sérgeymsla í íb. og þvhús á hæð. Áhv. 3,5 m. V. 7,2 m.
1561
Kleppsvegur. Góð 59 fm lb. á 2. h. í nýuppg.
blokk. Gler og gluggar endum. Nýleg eldhinnr. og góð
tæki. Suöursv. V. 4,9 m. 1439
Hlíðarhjalli. 85 fm falleg íb. á 1. hæð I litlu fjölb.
ásamt bllskúr. Vandaðar innr. og gólfefni. Parket og flísar.
Hvítt/beyki innr. Húsið nýl. standsett. Stórar suðursv. m.
útsýni. Sérþvhús. Áhv. 5,1 millj. byggsj. V. 8,9 m. 1534
Engjasel. Falleg og vel skipulögð 87 fm íb. á 2.
hæð. I góðu fjölb. Mikið útsýni. Rúrngott stæði I bílskýli.
Góður garður. V. 6,2 m. 1539
Boðagrandi. Falleg og björt 76 fm íb. ásamt 25
fm stæði í bílg. Parket á gólfum. Flísar á baði. Rúmg. skáp-
ar. Suð-austursv. Útsýni yfir KR-völl. Gervihnattam. Laus
fljótlega. Ahv. 4,1 millj. V. 7,9 m. 1488
Orrahólar. Góð u.þ.b. 88 fm útsýnisíb. í góðu
lyftuh. Góðir skápar. Lögn fyrir þvottav. á baði. Gervi-
hndiskur. Miklar suðursv. m. frábæru úts. Áhv. u.þ.b. 2
millj. V. 6,3 m. 1464
Háaleitisbraut. Björt og falleg 74 fm kjíb.
Parket á stofu og herb. Rúmg. eldh. og nýl. innr. á bað-
herb. Ath. sk. á stærri íb. í sama hverfi. V. 6,3 m. 1432
Austurströnd Seltj. Glæsileg 80,4 fm íb. í
nýl. lyftuh. ásamt stæði í fullb. bílag. Ib. snýr til suðurs og
vesturs. Vandaðar innr. og tæki. Góð gólfefni og fallegt úts.
Áhv. 1,0 millj. byggsj. V. 8,0 m. 1438
Furugrund. Mjög falleg 77 fm íb. í 4ra íb. stiga-
gangi. Stórar suðursv. íb. getur losnað fljótlega. Áhv. 3,8
m. hagst. lán. V. 6,9 m. 1440
Vallengi. Glæsilegar 2ja herb. íb. með sér-
inng. í 6 íb. húsi. íb. afh. fullb. án gólfefna á stofu og
herb. Flísal. baðh. m/baðk. og sturtu. Vönduð tæki og
innr. Flísal. sérþvhús í íb. Fallegur garður. V. 6,4 m.
1317
Lindargata - ris. Falleg risíbúð í steinhúsi.
íbúðin hefur mikið verið endumýjuð, nýtt parket á gólfum,
nýleg eldhúsinnr. 2 góð herbergi, góð staðs. Áhv. u.þ.b.
2,4 m. V. 5,2 m. 1352
Dalsel - byggsj. 90 fm gðð ib. í ibiu pb.
Rúmgóð og björt svefnherb. Stór stofa og eldhinnr. m.
vönduðum tækjum. Áhv. 3,2 m. byggsj. V. 6,3 m. 1113
Þverholt - Mos. • byggsj. stórog
glæsileg 114 fm nýl. íb. á 3. h. Sérþvhús í íb. Góðar sv.
Stutt í þjónustu. Áhv. 5,2 m. byggsj. V. 8,4 m. 1050
2ja herbergja.
Laugarnesvegur. góö 40 tm ib. á jaröh. i miu
þribýli. Sérinngangur. Flísalagt baðherb. Góð gólfefni. Góð
staðsetning. Áhv. 2,6 millj. V. 4,3 m. 1654
Kaplaskjólsvegur - laus. Snyrtileg og
vel nýtt 63 fm íbúð í kjallara. íb. er nýmáluð. Áhv. 3,4 m.
langtlán. Greiðslub. u.þ.b. 27 þús. á mán. V. 5,3 m. 1646
Auðbrekka - Kóp. Falleg 50 fm íb. á 2. hæð
I góðu fjölb. Parket á flestum gólfum. Suðursv. Sérgeymsla
á hæðinni. Þvhús á hæðinni. Laus strax. V. 4,2 m. 1591
Krummahólar. Björt og skemmtiieg 59 fm
rúmg. íb. á 6. hæð með sérstaklega glæsilegu útsýni. Stór-
ar suðursv. Stæði í bílag. V. 5,1 m. 1426
Kóngsbakki. Mjög rúmgóö og björt 80 fm íb. á
3. hæð. Sérþvhús. Suðursv. út af stofu. Möguleiki á auka-
herb. Hús í góðu standi. Áhv. 3,1 millj. V. 5,6 m. 1427
Fálkagata - lækkað verð. góö og
björt 42 fm íb. í vinsælu fjölbýli. Parket á gólfum. Góðar
suðursv. út af stofu m. glæsil. útsýni. Áhv. u.þ.b. 2,7 millj.
V. 4,1 m. 1443
Vesturberg. Snyrtileg u.þ.b. 57 fm íb. á 3. h. í
nýviðg. húsi. Miklar vestursv. með glæsilegu útsýni yfir
borgina. V. 4,9 m. 1434
Bólstaðarhlíð - lækkað verð.
Mjög góð 56 fm Ib. I kjallara í góðu fjölb. Flísar á gólf-
um, góð eldhinnr., flísal. baðh. Stutt I verslun og
skóla. Hagst. áhv. lán 2,8 m. Lyklar á skrifstofu. Laus
strax. V. 4,95 m. 1429
Atvinnuhúsnæði.
Hólmaslóð. Vorum að fá I sölu 2.237 fm iðnaðar-
og skrifsthúsn. á þessum eftirsótta stað. Um er að ræða
tvær u.þ.b. 1.100 fm hæðir. Neðri hæðin er að mestu einn
salur með 3,5 m lofth., en efri hlutinn er að mestu skrifst-
pláss. Góð kjör I boði. V. 79,0 m. 1586
Smiðshöfði. Nýstandsett 230,8 fm verkstæðis-
eða iónpláss á jarðh. með góðum innkdyrum. Lofthæð er
u.þ.b. 3,5 m. Stór sprautuklefi er I húsnæðinu. Góð kjör í
boði. V. 10,3 m. 1584
Flugumýri - Mos. Gott 266 fm atvpláss á
jarðh. Góðar innkeyrsludyr, 5 metra lofthæð, gott útipláss
og íbúðaraðstaða á millilofti. V. 8,5 m. 1526
amtmm
Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar
þú kaupir eða selur fasteign jf
Félag Fasteignasala