Morgunblaðið - 03.03.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.03.1998, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ HANDKNATTLEIKUR ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1998 B 5 Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir Evrópuleikinn í Skövde Green var hindrun okkar „VIÐ erum að sjálfsögðu mjög svekktir og þá sérstaklega þegar að því er gáð - að við erum með betra lið en Skövde,“ sagði Skúli Gunn- steinsson, þjálfari Aftureld- ingar, eftir að hann og sam- herjar höfðu mátt þola tíu marka ósigur fyrir Skövde. „Við náðum okkur aldrei á strik, lékum mjög illa. Það er Ijóst að við komum ekki nægi- lega grimmir til leiksins og mætum Skövde-liðinu er það er að leika sinn besta leik.“ legan leik, hefðum við farið áfram en ekki Skövde. Þegar fór að ganga illa hefðum við mátt brjóta leik okkar meira upp,“ sagði Gunn- ar Andrésson. Martröð markvarðanna Bergsveinn Bergsveinsson og Sebastian Alexanderson, mark- verðir Aftureldingar, voru ekki öf- undsvörðir - að standa fyrir aftan vöm sem var eitt stórt gat. „Það var ekki skemmtilegt að standa í markinu. Það var allt í molum hjá okkur, vöm, markvarsla og sókn- arleikur. Við áttum aldrei mögu- leika gegn Skövde. Eg geri mér ekki grein fyrir hvers vegna þetta fór svona. Við komum vel afslapp- aðir í leikinn, stemmningin í húsinu var frábær. Við fengum þungt högg er við voram komnir fimm mörkum undir í byrjun leiks og náðum okkur ekki á strik eftir það,“ sagði Bergsveinn, sem varði aðeins fjögur skot. „Eg þarf að grafa langt aftur í tímann til að finna svona dapran leik. Svíamir skutu nær eingöngu í dauðafæram og þeir nýttu sér það - við voram hreinlega skotnir i kaf. Við áttum mjög gott tækifæri til að komast í undanúrslit, en því miður nýttum við okkur það ekki,“ sagði Bergsveinn. Skövde sterktá heimavelli SKÖVDE hefur leikið fjórt- án leiki í Evrópukeppni á heimavelli og fagnað sigri í þeim öllum. Liðið lagði Dukla Prag fyrr í vetur með níu mörkum, 28:19. Skövde vann einnig rúmenska liðið Fibrex Savinesti með níu mörkum, 27:18. Þess má geta að þegar norska liðið Drammen lagði Aftureldingu í Evrópu- keppni borgarliða 1996, lék Drammen við Skövde í und- anúrslitum. Skövde vann þá heima með sjö mörkum, 24:17, en tapaði úti með átta mörkum, 12:20. Michael Ljungström GUNNAR Andrésson, fyrirllðl Aftureldingu, sækir að marki Skövde. Erik Kjöling hefur gætur á Skúla Gunnsteinssyni á línunni. Skellur í Skövde LEIKMENN Aftureldingar vöknuðu upp við vondan draum í Skövde, þar sem þeir köstuðu frá sér sjö marka forskoti frá fyrri Evrópuleik sínum gegn Skövde, máttu þola tíu marka tap, 31:21. Þar með var Evrópudraumurinn úti. Aftureldingarmenn vora eins og nátttröll í byrjun leiksins, þegar þeir skoraðu ekki nema eitt mark í átta sóknum og Skövde fékk óskabyrjun, náði fimm marka forskoti eftir aðeins tíu mín., 6:1. Sá granur læddist að manni, að Aftureldingarmenn hafi verið með rangt stöðumat fyrir leikinn - ■■■■■■ þeir hefðu innst inni Sigmunduró. Verið búnir að bóka Steinarss°n sjg áfram. Hafi ekki gert ser grein fyrir að þeir þurftu að hafa fyrir hlutun- um. Vamarleikur Aftureldingar var afar dapur og markvarslan eft- ir því. Þá var sóknarleikurinn oft mjög ráðvilltur. Hetjur Skövde, skyttumar Andreas Agerbom og Jonny Liðin sem komust áfram LIÐIN fjögur sem taka þátt í undanúrslitum Evrópukeppni borgarliða, era Skövde, Nettel- stedt, sem vann Pick Szeged frá Ungverjalandi 29:26 og 25:22, WaUau-Massenheim, sem vann ítalska liðið Brixen 23:17 og 23:18 og Academia Octavio Vigo frá Spáni, sem vann Benfica frá Portúgal heima 32:22, en tapaði í Lissa- bon um helgina 23:25. Dregið verður í undanúrslit á morgun. Hiltunen gáfu tóninn, skoraðu fyrstu sex mörkin. Þegar staðan var orðin 6:1 var ÞorkeU Guð- brandsson settur fram til að hafa gætur á Agerbom. Stjömumenn fóra upp úr því að bíta frá sér og minnkuðu forskotið í 8:5, en staðan í leikhlék var 15:10. Aftureldingarmenn byrjuðu seinni hálfleikinn tveimur fleiri, skoraðu fyrsta umammmamm markið, en fengu síð- an á sig mai-k úr homi. Smátt og smátt fór að síga á ógæfuhUðina. Berg- sveinn Bergsveins- son náði sér ekki á strik í markinu, varði aðeins fjögur skot í fyrri hálfleik og Ijóst var að hann myndi ekki ná taki á leiknum í upphafi seinni hálfleiks. Þeg- ar staðan var 19:12 var Sebastian Alex- andersson settur í markið, en honum gekk ekki betur. Þegar staðan var 21:15 kom afleitur kafli hjá Aftureld- ingu, ekki var skorað mark í átta sóknar- lotum í tíu mín. og leikmenn Skövde Forskotið, sem hvarf Hér má sjá hvemig Aftur- elding missti niður sjö marka forskot sitt frá fyrri leiknum - markamunur, min. í leiknum og staðan. + 7 + 2 9.23 6:1 + 1 18.05 11:5 0 1 8.40 12: 5 + 3 22.00 13: 9 + 2 30.00 15:10 + 3 31.00 15:11 0 3 5.08 19:12 - 1 43.47 23:15 - 6 50.30 28:15 - 6 55.24 31:18 - 3 60.00 31:21 þökkuðu fyrir sig, skoraðu sjö mörk í röð, 28:15. Svo ráðviUtur var leikur Aftur- eldingar og tvisvar sinnum var Þorkell kominn þetta einn til tvo metra út fyrir hUðarlínu er hann fékk knöttinn, í seinna skiptið sáu góðir dómarar leiksins það og dæmdu knöttinn af Aftureldingu. Eftirleikur Skövde var auðveldur þó svo að Afturelding hafi reynt í örvæntingu að taka skyttumar Agerbom og HUtunen er staðan var 26:15. Öraggur sigur Skövde var í höfn þó að Afturelding hafi skorað þrjú síðustu mörk leiksins. Þess má geta að Sebastian varði fyrsta skot Aftureldingar í seinni hálfleik á 24 min, er staðan var 30:17 og hann átti síðan eftir að verja annað skot. Eins og fyrr segir náðu leikmenn Aftur- eldingar sér aldrei á strik, léku allir undir getu. Skövde-Uðið lék aftur á móti mjög vel, bestir voru skyttumar Agerbom sem skoraði níu mörk - þar af fimm með langskotum og þrjú eftir gegn- umbrot - og HUtunen, sem skoraði sjö mörk - fimm með langskot- um og tvö eftir gegn- umbrot. Homamaður- inn Marcus Wallgren var mjög sterkur, skoraði sex mörk. Markvörðurinn Johan Green átti sniUdarleik, eins og í Mosfellsbæ, varði nítján skot. 18:25 ^WíúH sagði að það væri sárt að %#þurfa að horfa á eftir Skövde í undanúrsUt. „Það var slæmt að tapa leiknum með tíu mörkum, eft- ir að við höfðum unnið með sjö marka mun heima - hefðum getað unnið með meiri mun. Það vora að- eins þrjú mörk sem skUdu liðin að þegar upp var staðið. Við byrjuðum mjög illa og þó að við hefðum náð að klóra í bakkann undir lok fyrri hálfleiksins og byrj- uðum síðan tveimur fleiri í seinni hálfleik, náðum við ekki að komast inn í leikinn. Það gekk flest upp hjá leikmönnum Skövde, en fátt hjá okkur. Þó að vöm og markvarsla hafi verið léleg, var Johan Green, markvörður Skövde, stóra hindran okkar. Hann varði nær fimmtíu skot í tveimur leikj- um - 29 skot heima, en nítján hér. Markvarslan hefur mikið að segja í svona bar- áttu,“ sagði SkúU. „Svekkjandi að falla niður á þetta plan“ Gunnar Andrésson, fyrirUði Aft- ureldingar var heldur ekki ánægð- ur. „Við getum eldd verið ánægðir með leik okkar. í svona þýðingar- miklum leik er tvennt sem verður að vera í lagt, varnarleikur og markvarsla. Þessir tveir þættir vora afspymu lélegir hjá okkur og því fór sem fór. Við gáfum Svíun- um tækifæri tU að skora mikið af mörkum með langskotum, gengum ekki nægUega fast út á móti þeim. Hugsanlega hefðum við getað náð betri árangri með að fara framar út gegn þeim,“ sagði Gunnar og þá sagði hann að markverðimir hefðu fengið litla sem enga hjálp frá vamarmönnum - skotmenn Skövde fengu óhindrað að skjóta að marki, jaftivel fyrir innan punktalínu án þess að þeir væra snertir. „Við byrjuðum leikinn mjög illa og vöknuðum upp við að Svíamir vora búnir að skora sex mörk gegn einu og upp úr miðjum hálfleiknum vora þeir búnir að vinna upp sjö marka forskot okkar. Það má segja að við höfum ekki komist inn í leik- inn að neinu ráði. Þetta var ekki okkar dagur. Það var mikið óör- yggi í sóknarleik okkar. Þessi leik- ur hefur sýnt okkur það það er margt sem við þurfum að lagfæra í okkar leik. Það er svekkjandi fyrir okkur að þegar við föllum niður á þetta plan, þá era leikmenn Skövde að leika mjög vel. Eg er sannfærður um, að ef við hefðum náð að sýna þokka- SÓKNARNÝTING Seinni leikur í 8 liða úrslitum i Evrópukeppni borgarliða 28. feb. 1998 IFKSkövdé Mák Sóknir % Afturelding 15 27 56 F.h 10 27 37 16 26 61 $.h 11 27 41 31 53 58 Alls 21 54 39 13 Langskot 4 8 Gegnumbrot 5 3 Hraðaupphlaup 2 4 Horn 2 2 Lína 6 1 Vlti 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.