Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 6. MARZ 1934. ALÞÝÐUBL'AÐIÐ ALPÝÐtíBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAD UTQFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJORI: F. R. VALDExvlARSSON RUstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4P00: Afgreiösla, auglýsingar. 45 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4í«)2: Ritstjóri. 4<03; Vilhj.S ViJhjálmss. (heima) 41)05: Prentsmifijan Kitstjórinn er til viðtals, kl 6 — 7. Norðnlandapjóðiroar oa fazismiflö, „Engar þjóðir hafa nú staðið eins vel af sér öfgar í stjórnmálum og stétta- baráttu eins og Norðurlanda þjóðirnar Danmörk Noreg- ur og Svíþjóð". Sigurður Nordal prófessor í útvarpsræðu á sunnudagskvöld um samvinnu Norðuriandabúa. ! í Danmörku og Svlþjóð eru jafnaðarmannastjórnir, í Noregi er jaíinaðamannaflokkurinn lang- samlega stærsti þingflokkurinn óg vantar að eins 5 atkvæði upp á hreinan meiri hluta. I öllum þessum löndum eru verkamanna- samtökin öflug og voldug. ,Þau hafa bætt lífsafkomu verklýðs- stéttanna, aukið menningu þeirra með víðtæku fræðslustarfi, í öll- um þessum löndum, en þó sér- fstaklega í Danmörku og Svíþjóð, hefií verkalýðnum tekist me? löggjafiarstarfi síínu áð koma á víðtækum almannatryggingum, mientaskólum fyrir unga verkai- menn og aukinni atvinnu. jÞar, sem verklýðssamtökin eru öflugust, og pólitísk starfsemi jafnaðarmanna víðtækust, er jafn- vægi þjóðfélagsins mest, aftur- haidið minst, menning þjóðariirai- ar glæsilegust. Þar, siem jafnaðarmenn ráða, eru öfgarnar minstar, friðurinn miestur, vegna þess, að par er stjórnað af viti og sanngirni og sami réttur látinn gilda fyrir alla jafnt. Fleiri siidarverksmiðjur! Atvinna handa fleirum! Pétur Jóbssob óperusöngvari efnir til söng- skemtanar í Gamlía Bíó i kvóld með aðstoð Páis ísóifsr sonar. Sungin verða iög eftir Richard Strauss, Franz Schubert, J. Brahms og ariur eftir Puccini og Tschaikowsky. Schubert er nú svo hugumkær hér sókum Meyjastoemmunnar að pað er einmitt hinn æskilegasti eftirglaðningur, að heyra einmiitt Pétur Jónssbn syngja Schuberts- lög, enda er hann allria Isléndinga kunnugastur meðferð peirra, í fbðurl&ndi tónskáldsins. Söng Péturs fylgir hinn hressandi blær, og tíjgul'lieiki, siem allir sannir Isr lertdimgar kunna að rnjetÉu Eftir Óskar Jónsson formann Sjómannafélagsins í Hafnarfirði öndamfarin sumur hefir Síldar- verksmiðja rikisins á Siglufirði orðið að takmiarka. að miklum j mium móttöku síldar \ verksmiðj- J una til vinslu. Aldrei voru meini hrögð að því, en síðasta su/mar, enda þótt við hefði bæst síldar- verksmiðja dr. Paul, sem ríkis- sjóður keypti fyrir & l'. síldarvertíð og vann úr röskum 1300 málum síldar á sólarhróng hverjum. S. 1. sumar lönduðu í þessar báðar verk- smiðjur ca. 50 skip, línugufuskip og mótorskip. Frá, um 20, júií til 20. ágúst biðu alt af fleiri og færri skip eftir löndun, og síðast uim 18. ágúst biðu, eftir sögm verkstjóra verksmj. 28 skip eftir iQndun. Er það flestra kunnugra mál, að yfir áðurgreindan tíma hafi skipin beðið all flest leng- ur eftir' löndun, heldur en þau voru á veáðuim. 1 Með lengum tölum verður talið þáð gífurlega tjón, sem sjómenn og útgerðarmiðnn hafa beðið, við að verða að liggja dögum saman í bezta veðrd með fulll skip, að- gerðalausir iog vita af nægrj veiði fyrir utan landsteinana. Scimulieáðis ier það líka mikið tjón fyrár verksmiðjurnar að verða alt af að vjnna úr gamaUi síid. Gjörir það vöruna óútgengilegri en ella og veldur margs konar erfiðleik- um öl'lum þeim, sem að pessu vimna. Tii pess að ráða bót á ofan- greindum vandræðum, er engin önnur leið en aukning bnœðs/w- stödva, og um það eru víst aliir sjómenn, þeir, sem pessar veiðar stuinda, sammála, auk fjölda awn- ara. Alþiingi, síðasta, viðurbendi í orðá náuðsyn málsins, en tók vetllingatökum á málinu og dró inn í pað hina ganiai kunnu hreppaípóltík. Að tilhlutun fulltrúa Alpýðu- flbkksins í sjávarútvegsnefnd neðri deildar alþingis, Finns Jóns- sonar alþingismanns, flutti nefnd- in þingsál.till. um byggingu nýrrar síldarverks.miðju og heimild fyrir ríkisstjórnina, til að taka, 1 mi)H|js króna iiátn; í því skyni. Var mál- inu yfirleitt, að því "er virtisit:, viinsamlega tekið, en ágneiningur nokkur um hvar verksmiðjan ætti áð byggjast. Mun siá ágreindngur Jn. a. hafa vaidið því, áð í fyrsta lagi má vænta, að verksmiðjan taki til stairfa á árinu 1935. Ýnxs rök haía verið færð fyrir pví, að verksmiðjan eigi að standa við Húnaflóa. Eru pau sum ærið veigamikil og skal eiigi; mælt á móti pví hér, að jmr væri verksmiðja, sem bræddi 2000 — 3000 mál á sólarhring, bezt toomin, ien hvar sem slík verk- smiðja yrði byggð jað nýju, myndi hún kosta meira ien 1 millljón króna. Ríkis- verkBmiðjan mun hafa kostað miíkið á aðra milljóin kr. og bTæðir hún úr 2500 mái. á sóiar- hring. Sé tiHit tekið til i'stofni- feostwaðar peirrar verksmiðju, þá er ógjöri'egt að byggja verk- sniiðju ódýrara við Húnaflóa en á Siglufirði. Vrasar byggðngar þarf að byggja við verksmiðju, sem bygð er á eyðistað eða par sem l'itil bygð er. Pá þyrfti að byggja íbúðarhus fyrir verkafólk, meðal annars og ýmislegt fleira í því sambandi.. Nei, til' þess a!ð að byggja verksmiðju við Húna- flóa, sem á að bræða úr 2000— 3000 málum síldar á sólarhring, hefði ábyrgðarheimildin purft að vera að minsta kosti 1% mtilj. úr, Þietta er augljóst má!l. Sildar- verksmiiðja, sem kostar 1 milij. kr. og bræðir ofannefnt sildarmiagn, verður hvergi reist niema á Siglu- firði, sem viðbót við Síldarverk- simiðju rikisins par. í grein, seni ég neit í petta blað í ágúst 1933, sýndi ég Ijóslega fram á hvers vegna værii ódýrara að byggja bræðslustöðina á Siglu- fiirði. Skal ég endurtaka flest af því hér og eru það óhnek]'andi staðreyndir, sem ég hefi ekki séð mótmælt. Kostir vtd að byggja verk$inið]- •um á Siglufirdi em Pesm^, hslzt- 'w; Á Sigl'ufirði má nota að miestu sömu bryggjur, sömu þrær, siömu stjórn, sama framkvæmdiarsitjóra, ýmisliegt þar, sem gerir reksturinn sameiginlega hagkvæmari og s. frv. Á Sigiufirði eru stærstar og fliestar söltunaristöðvar og er það ómetanliegt hagræði, öllum sm^- um skipum að geta jöfnum hönd- ium á sama stað landað í sialt og bræðslu. Enn fremur, ef vel hefði verið haldið á málinu, er líklegt pg jaínvel1 víst að hægt hefði verið að koma piessari viðbót upp á Siglufirði fyrir sfldarvertíð 1934. Eftir mjög góðum heimildum vil ég geta þiess að efni ti'l pess- arar viðbótarbyggingar hefðj mátt fá um sl. áramót fyrir 335 pús. íísl. kr. f. u. b. í Qslo. 'par með er talinn lýsisgeymur fyrirv 1200 smálestir af lýsi og nægilega stórt mjölhús uppsett á Siglufirði. Verksmiðjuhúsið er pá meint að væri klætt báriujárni með sterkri máttargrind. Ég hefi í hclndunum skýrslu um verðlag á vélum og éfni til byggingarinnar sem ég tel óþarfi að birta hér Er mér lítt skiljanlegt, hvers vegna forráðamienn þessa máls, aukning sí'ldarbræðslustöðva, hafe vafið og tafið að óþörfu þetta mál í heilt ár eða meir. Mun þar um valda, eins og ég gat um í upphafi, hreppapölitíkin;, sem smittað hefir háttvirt alþingi seint og snemma, og mun gjöra meðan smákjördæmi kjósa sér^ staka fulltrúa á þiing. Trúað gæti ég að þessi viðbót ó Siglufirði, pyrftí ekki', ef ráðdeip,d væri um byggingu hCTnar, að faia fram úr 800 pús. kr., og væri pað mikilll spamiaður, miðað við að hyggja verksmiðjuna á eyðistað, eiins og jafnvel hafa komið fram raddiir um. )Þes,$t vBbót, sem pdmnlg yrM s,ett~ á Siglufirdh <er ekki ,n,óff. '&ctð. papf ad byggja ddm verk- smffijM vB Húttaflóa,, og vaárf. pá sérsttíMega gert ráð fyrlr, að víö hc#i£L, sklftiii togmar og hiji, stœrri skip^ IsfiskiveiðaT hinna ísfensku tog- ara eru taldar mjög vafasamar tii ábata yfir júlí og ágústmiánuðr ina. Veldur par um fisktregða og léleguT markaður á Englandi á peim tíma árs. Er pað öMum landslýð hinin mesti skaði, að dýr- ustu' og aflamestu skipin, sem gefa öllum, sem að þeim starfe sæmilega atvinnu, miðað við út- haldstíma, skulu þurfa að liggja aðgjörðarlaus mikinín hluta árs- ins. Eina ráðið, sem virðist nú liggja hendi næst, er að byggja stóra síldarbræðslustöð við Húna- flóa, svo að togararnir geti haldið út yfir júií, iágúst og kanske leng- ur og fiskað sí'ld til bræðslu. Er því alveg bráðnaUðsynlegt, að um leið og viðbótin yrðii bygð á Siglufirði, SGm óhjákvæmilegt er að gera, vegna hinna fjölmörgu smáu skipa, — purfi að gera at- huganir hvar heppilegt sé að hafa sTíka verksmiðju við Húinaflóa. Sjómannafélögin hér syðna haía bent á þessa þörf, að byggja síldarbnæðslustöð við Húinaflóa, aðra en þá er fjárveiting síðasta alþiingis er miðuð við. Og hver og lecinn hugsandi maður, sem niokkuð hefir fylgst msð í at- vJnwumiálUm pjóðarinnar og pá eiinkum peim, er að siávarútvegi lúta, hlýtuT að sjá þessa alveg bráðmauðsynlegu þörf. Við þurf- um að haga framleiðslu okkar pannig, ah hún sé sem fjöl'- breyttust og um fram alt að at- vinjniutækin þurfi sem al'lra styzt- an tíma að liggja aðgerðariaus. Pað er alillra hættulegaBt og af- leiðingar pess eru atvinnuleysi og awnað, sem í kiöIfaT þess siglir. Þiessi leið, sem hér að ofan er beint á, er fær, og við það skap- aðist atvinna handa fjölmörgu verkafólki á sjó og landi, um Mð og tekjur þess opinbera ykj- ust jafnframt. (Þietta eru næstu spíorin, sem stíga þarf, og þau mega ekki vera liemgi óstigin. Og þeár óhefcllamsnn, sem lieitt hafa hneppiapólitíkina ^inin í jpetita mál í sölum alpingis, peir hafa ekki gert pað af áhuga tíi málsiinis, og væri gott ef þeir viidu halda sér fjarri því'. Vitrir menni og framsýnir eru leinir færir um að leiða .þessi inaubisyníjamál til farsælla lykta. óskar Jónsson, JUlatregðaáSuðnrnesium fiæftir ern mjðs stiiðar 1 verstöðvunum á Suðurnesjum hafa verið afar-stirðar gæftir í vikunni sem leið, og;afli fremur tnegur þá sjaldán áð gefið hefir á sjó. 1 Grindavilk réri enginn bátur í nótt vegna brims. Tólf bátar réru þaðan í fyrri nótt og var afli þá í betra lagi. Þar áður rénu bátar þaðan á priðjudag, ein afli var tnegur. I Höftaum hafa álmieht verið rónir 1—2 róðrar á árinu, eridrai- nær hafa óveðurog brim hamlað sjósókn. ViðbúnaðuT var þar mik- i'I'l fyrir vertíðina, þrjú ný skip voru smfðuð, loki;ð við bryggju, sem er mikið mannvirtó, og hUs aukinn og umbætt með tilliti tíl aukinnar útgerðar. I Sandgerði var alment róið einn dag í vikunni sem leið, og var afli þá mjóg misjafn bg kvartað undan ágangi togana á pieim miðum, er lóðir voru pá lagðar á, en pau liggja alldjúpt. I nótt réru þar allir bátar nema 2. Afli var misjafri. I Keflavik var almient róið í nótt og af li var sæmilegur, en mjög lítið var rðið f)aðan í vikunni sem leið sökum ógæfta. Nokkrir triilubátar eru gerðir út úr Garði, en ógæftir hafa eiru> ig hamlað þar sjósókn. (FO.) Viðskifti dagslns Divaisao- oq skúffnr, nohk» nr stnáborA, servantar, bonmöður, ýmsar stæröir, selst m]Sg ódýrt. Alt nýtt. Eggert Jánsson* Baudarár- stfg 5 A. ÍOO islenzkir leirtnunir sem hafa gallast lít ð eitt i geimslu, verða seldir mjög ódýrt næstu dasa i Listvinahúsinu. ferkamatinitfðt. Kaupum gamlan feopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 20. Sími 3024 flappdrætti fiáskóla Islands. Síðustu forvöð að tryggja sér happdrættismiða áður en drég- ið er í 1. flokki. Dregið verður 10, marz. Síðasti söludagur er 9. marz. Fnlitrnaráðsfnndnr verbur í Kaupþingssainum i kvöid, 6. márz, kl. 8V2 síödegis. DAGSKRÁ: 1. Kosining l.-mai'-nefndar. 2. Samþykt reikninga o. fl. 3. KosniiingaTnar í suimar. • STJORNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.