Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 4
pRIÐJUDAGINN 6. MARZ 1934. n. Gamla Bíó Erfðaskrá dr. Mabúse ' Stórfengleg leynilög- resjlutdlmynd i 15 p tt- um, spennandi frá byrjun til enda, Mynd- in er leikin af fræg- ustu leikurum Þýzka- l«nds, op hefir kostað yfir 2 niiiljónir któna að taka hana. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Stavisky hnejkslið. EáiUettm embætlisniaðar hasdtekinn PARIS, 3. marz. (UP.-FB.) Ribaud, fyrveriandi starfsmaður frakkneska fjármálaráönjnieytisins hefir verið handtekinn vegna af- skifta sinna af Staviski-fjársvik- unum. Roosevelt he:ðir sóknina WASHINGTON, 5. marz. UP.-FB. Roosevelt íorsieti hefir haldið ræðu um nauðsynina á, að unnið verði af enn roeira kappi en áð- ur að viðreisnarframkvæmdunum. Skoraði hann fastlega á at- vinnuveitendur í iðnaðinum, að veita fleiri mönnum atvinnu, og $ór í raun og veru fram á pað við neytendur, að þeir hætti við- skiftum við pá, sem neituðu að leggja krafta sina fram til pess að viðreisnaráformin gæti hepn- ast að fullu. ÞRIÐJUDAGINN 6. MARZ 1934. Norska íthld ið fellir tiliögar verkiýðs- fiokksiDS. Oslto, 5. marz. (FB.) Rikisistjórnin hefir sent Stór- þinginu tilkynningu þess efnis,að hún sé algerliega mótfallin kieppuraðstöfunum peim, siem verkalýðsflokkurinn hefir lagt til, að>framkvæmdarværi. Ríkisstjórni- in geti ekki fallist á, að krónanj verðj feid fí verði og heidur ekki ao vextir veröi ekki lögá- kveðnir eða á almenna skuldanið- urfærslu. Skuldamálunum verði áð gaxiga frá með samningum. Pá ræður ríkisstjórnin frá pví, að ríkið áDyrgist innstæður í bönkum og að aldurstakmark starfsmanna ríkisins verði fært niður. pá heldur ríkisstjórnin pvi fram, að skattabyrðarnar séu nú orðnar svo pungbærar og áð aukning skattanna sé mjög alvar- legt inugunarefni. Aukning sú, sem verkalÝðsflokkurinn legði til myndi lama atvinnulífið og koma i veg fyrir endurreisn þe&s. Henri Bolssin flytur fyrirlestur i Háskólani- um í kvöid k'l. 8. Frægnr flngmaður lendir i hrakningum LONDON í gærkveldi. (FO.) Hinn heimsfrægi flugmaðuf, Costes, sem er einhver vinsælasti flúgmaður Frakka, lagði af stað fyrir helgina frá Paris til Kaup- mannahafnar, en par sem hann var ekki kominn framj í gæir, var ál'itið, að hann myndi hafa far- ist líklega í Norðursjónum. Voru pví prjár fl'ugvélar, ein belgisk, Cnnur hollensk og hin pniðja pýzk gerðar út tii að leita hans. En í dag kom franska flugvélin áð lokum til Kaupmannahafnar. Hafði hún hrept vont veður og lent á leiðinni.. Biðrgnnars^útasióðnr á Vestfjöiðum Á síðast liðnu var stofnaiður bjöTguinanskútusjóður fyrir Vest- fiíði. Fynstu tillög voru gjöf frá skipverjum á togurunurn „Leikni" og „Gylfa" á Patreksfirði, ao fjárhæð kr. 650,00 og gjöf frá kvenfélaginu „Hugrún" í Hauka- dal; og eigendum línuveiða'rans „Fjölnis" á Þingeyri, að fjárhæð kr. 418,00, sem voru ágóði af skem'iferð, sem kvcnfélagið fór tLl Norðdals í Armarfirði síðiast liðdð vor á nefndu skipi, er eigendurndr lánuðu ókeypis. Almennur áhugi er nú vaknaður á Viestfjörðum fyrir pví að koma upp björgunar- skútu fyrir fjórðunginn. MáliÖ hefir verið rætt í blfiðum vest- urlands og í fiskifélags- og slysavarnardeildum þar. (FÚ.) — Fólksflutningar frá Svípjóð voru nokkru meiri 1023 cn 1932. Otflyténdur frá premur að- al hafnarborgum landsins, Stokk- hólmi, Gautaborg og Málmey, voru 368 talsins árið sem Ieið, en 302 1932. Árið 1930 var útflyt- éndatalan 3 227 og 1929 8 715.' Vélbáturinn Freyja úr Bolungavík, sem sagt var í blaðinu í gær að vantaði, er nú kominn fram heilu iog höldnu. Aðalfundur Norræna félagsins var nýlega haldinn. Ritari fé- lagsins, Guðl. Rosinkranz, skýrði frá starfi félagsins á sl. M. Féf- lagsmönnum hefir fjölgað um helming; leru þeir nú 400. Fjár- hagurinn hefir mikið batnaið. Nefnd sögufróðra manna hefir starfað á vegum félagsins, end- urskoðað sögukenslubækur, hinna Norðurlandanna, samið skýrslu um starf sitt, og hefir skýrsla pessi werið send til söguraefnda hinna Norðurlandanna. Munu sögukenslubækurnar síðan verða leiðréttar. — Stjórn félagsins var endurkosin, og eiga sæti, í hennd: Sigurður Nordal prófesisior, foir- maður, dr. Gunnl. Claessien, Pálmi Hannesson rektor, Guðl. Rosin- kranz hagfr. og Vilhj. p. Gísla- son skóJastjóri. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund miðvikudaginn 7. marz kl. 8V2 i Oddfellowhúsinu. I DAG Kl. 8 Meyjastoemman kl. 4 i Leikhúsinu. Kí. 8V2 Fulltrúaráðsfumdur í kaupp.'ngssa'num. Kl'. 9 Nýjar myndir í kvik- myndahúsunum: „Erfða- skTá dr. Mabúse" í Gamla Bíó, leynilögreglu- talmynd. — „Skylda njósnarans" í Nýja Bíó, hljómleynnögieglumjynd. Næturlæknir er í nott Bragí Ólafsson, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörður er í Laugavegs- og Injólfs-Apóteki VeMð: Fnost er'um alt land 2—4 stig. Lægo er fyrir austan land og önnur við vesrurströnd Grænland. Útlit er fyrirnorðan kalda og bjartviðri. Otvarpið í dag: Kl'. 15: Veður- fregnir. Kl'. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. KI. 19,25: Enskukensla. Kl. 19,50: TónLeikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Miemungargildi blaða (Guðm. Finnbogason). Kl. 21: Tónleikar: Cellosóló ^Pórhallur Árnason). Kl. 21,15: Yfirlit yfir fjárhag rik- issjóðs árið 1933 (Ásgeir ÁS'gei:|s- sion fiorsætis- og fjármálaráo- herra.) Tófuvargfur gerir nú mjög vart vi° ^S í sveitum austan Mýrdalssands, einkum í Skaftártungu og Ot- sfðu. Vita menn ógerla hvaðan tófa hefir komið, nema ef kynni að vera utan af Landi eða Rang- árvöl'lum. Hefir hún nokkuð bitið fé manna, en margt hefir þó enn borið á slóða og troðningi eftir dýrið. Hefir nú verið tekin upp eitrun alls staðar á þessu svæði, sem menn ætla að komi að haldi, því Syio var fyrrum að það eitt dugði, er tófu var útrýmt úr Skaftafellssýslum nálægt alda- Mikill reki i Mýrdal 1 suðvestanáttinni aeint í síð- asta mánuði kom all mikill timb- urreki á fjörur í Mýrdal og vfðar. Trjáviður þessi er eink- um prankar, og er talið, að þeir muni skifta hundruðum, sem rek- ið hafa á Mýrdalsfjörur og þykir þetta góður fengur. Annars virð- ist þetta hafa legið all lengi í sjó ög orðið misjafnt að gæðum', og fúi komiwn í suma plankana. A. S. B. (Félag afgreiðsTustúlkna í brauðia- og mjóIkur-sölubúðUm) heldur afmælisskemtun síjnia| í K.-. R-húsinu uppi á morgun kl'. 8V2. Til' skemtunar verður kaffi- drykkja, söngur og danz. Að- göngumiðar við innganginn. Jafnaðarmannafélagsfundurinn sem átti að vera í kvöld er frestað vegna Fulltrúaráðsfundar- ins, sem er í kvfjld kl. 8V2 í kaupþingssalttum. Þprkell Ólafsson, einn af hafnarvinniumönnunum fótbrotnaði í sj. viku við vinnu i Ægisgarðinum og liggur hann nú i Landsspítalanum. Föstuguöspjónusta á morgun kL 8V2 í frikirkiunni. Síra Ámi Sigurðsson. Hjónaefni. sína opinberuðu síðast liðinu laugardag frk. Margrét Sveins- dóttir, Mjölnisvegi 46 og Ragnar Finnsson múrari, Bárugötu 41. U. M. F. Velvakandi heldur fund á Barónsstíg 65 í kvöld. Otskuroamámskeið verður á undan fundinum. Árnesingamót verður haldið áð Hótel Borg á föstudaginn kemur. Hefst það með borðhaldi kl. 71/2- Að vanda miun þar verða fjölment og gleð- skapur góður, því margir eru hér Ároesingarnir og mót þeirra eru þekt að því, að vera með afbrigð- um skemtileg. Aðgöngumiðar á kr. 6, fást á Hverfísgötu 50, Matarbúðinni á Laugavégi 42 í prentsm. Acta og á Hverfisg. 85. Er vissara að tryggja sér miða i tirna. Nýia Bfó.nn Skylda njésnarans, Frðnsk tal- og hljóm-Ieyni- lögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: ANDRÉ LUGUET. MARCELLE ROMÉE og JEAN GABIN. Aukamynd:. Bitnir og biflugur. Sylly Symphoni teikni- mynd i llþætti. Börn fá ekkilaðgang. ápTÚ H DÍRNw/TiLKYH\MCÁR STIGSTOKA REYKJAVIKU R:. Aðalfundur miðvikudaginn 7-/3. •kl. 8Vs- Erindi (stórtemplar o. fl.) Aðaldanzlelkur, Apolló-klúbbsins í Iðnö laugardaginn 10. marz. Hljómsveit Aage Lorange. (Ballonar og ljósabreytingar.) Aðgöngu- miðar fást frá þriðjudegi á Café Royal. STJÓRNIN. Askorun Þeir meðlimir Sjómannafélags Reykjavíkur, búsettir hér í bænum, sem ekkert skiprúm hafa fengið nú á vertíðinni, eru beðnir um að gefa sig fram næstu daga í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, á tímanum 4—7 síðd. þar sem nauðsynlegt er að fá fulla vitneskju um tölu slíkra manna. Stjórn Sjómannafélags Beykjavfikur. Höfum fengið riýfa sendfngu af ítmvötnnm frá Spání. Fjölbreyttari en áður. Seljum einungis verzlunum, hárgreiðslustof um og rökurum. Áfengisverzlun rfkislns. Seinasti dagur utsolunnar er á morgun og því síðasta tækifæri til að fá sér karlmannaföt, unglingaföt o. fl. fyrir hálfvirði. Ásfl. fi. Gunnlíiugsson 4 Co. Austurstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.