Alþýðublaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 3
PÖSTUDAGINN 9. MARZ 1934.
AL^ÝÐUBLAÐl-B
Astand'ð í Anstorrfkfs
Dppreisnarhuflurinn er eins og logandi bál
Nýr ófrlðnr hlýtnr að"brjutast ót fró og'j pegar
Götumynd frár Vtnarborg meðan stóð á óeirðunum.
Uppreisnarhugurinn logar eins
og bál.
Á bekk í hinu rauða Ottakrinr
ger-hvierfi er ég svo heppinn ;að
hitta jaíináðarmann, sem barist
hafði í fylkingarbrjósti og vissi
mjög glögglega um alt. Hann lejt
út fyrir að vera þreyttur og nið-
urbeygður . . . annars befði hann
helidur ekki setið á bekk undir
opnum himni í ftebrúarmánuði.
(Þama fer 50 schillinga-stúlka,
segir hann þunglega og bendir á
unga konu, sem gengur framhjá.
Eftir útliti hennar að dæma er
hún verksmiðjustúlka.
Hvað eigið þér við með pvtl
spurði ég undrandi. -
Við köllum pær þannig, pegar
við vitum, að þær hafa jarið til'
íögreglunnar með vopnin okkar.
Hún hefir skilað vélbyssu, og fyr-
ir hverjá slíka fá þessi svikai-
kvendi 50 schil'linga í verðlaun.
Fyrir , eina byssu láta þeir 2
schillimga. ,Þessa Júdasar-peninga
f,á peir einnig, sem vísa lögriegl-
urani á vopnabúr okkar. . . •
Hvaðan hafið þið annars öll
þessi vopn?
'Það get ég vel sagt yður. Þeim
hefir ekki verið smyglað inn, þau
eru frá stríðstímunum. Pegar her-
mennirnir komu heim af vlgvöM-
unum, keyptu vissir menn her-
tygi þeirra og vopn fyrir lítið
fé og gáfu flokknum þau.
(Pér hafið auðvitað barist sjálf-
ur þassa daga.
/Það getið þéí verið vissir um.
Við nokkrir félagar vörðum
verkamiainnabústaðina hér í Otta^
krínger, ien þegar við urðum að
gefast upp hérna, héldum við
austur á bóginn og fórum irin í
íþúð í Goetrie-Hof hjá fólki, sem
við þektum ekki, til þess að
hjálpa' félögum okkar þar. Það
var hörð barátta og því miður
árangiirslaus. Glæpaflokkur fas-
ilsta varð o'kkur yfirsterkari og
okkar fólk var ekki nógu hugað.
Ef við hefðum verið eins samtaka
eilns og félagar okkar í Þýzka-
landi í Kapp-uppreistinni, þá
hefði verið öðruvísi 'um að litast
hérna nú. En þá sætuð þér held-
ur ekki hér riú, því þá hefðuð
þér ekki getað fengið neitt far
með járnbrautarlest.
Föllnu hetjurnar lifa.
LONDON, 25. febr. (Information).
Stórblaðið „Daily Herald" birt-
ir daglega fregnir frá einkafrétta-
ritara sínum í Vínarborg, Lctfiy
Dnwnmond Hay.
Lady Hay hefir farið um í
verkamannabústöðunum og talað
við fjölda marga, sem mistu ætt-
ingja sílna og ástvini í borgariai-
styrjöldiinini.
Hún leggur mikla áherzlu á
það, að fasistar hafi skyndilega
og án nokkurs fyrirvara haifið
skothrfö á Karl-Marx-Hof og að
íbúarnir hafi ekki skotið leinu ein-
asta skoti fyrr en fasistar höfðu
hafið skothríoina.
Foringjar okkar gerðu allir
skyldu sína.
„Ég spurði marga," segir lady
Hay, „hvort þeir ásökúöu "leið-
toga verkamanna fyrir að veita
mótspymu gegn uppiieisn ríkis-
stiórnariinnar. Án niokkurrar und-
uuwwmuRirn
^'^..,,
i1 'ÍlMWHit^
¦ . ¦¦¦.¦¦¦
slltltlif:-*^11!!
¦'¦''''¦'¦''"'"lllrtSSfc ¦••¦'¦ '.= ¦-¦
J
SraÉÍiví í ::,;.;¦¦ :-..:\-'.;;;.;''
8,Mpfl!W0koi$,ri kafipfMagsbúÞ í KitrJ-Mwx-Hof.
antekningar sögðu þeir, sem ég
tolaði við, að leiðtogar verka-
manna hefði ekki gert annað en
það, s>em var skylda þeirra.
„pessi hTiæðíléga borgarastyrjöld
var hafin af fjandmönnum lýð-
veldiisinis og okkar iafnað^rr
manna," sögðu peir.r"
Lady Hay skýrir einnig fré þvf,
a^ engum sé leyft að tala við
hina særðu, sem liggja í sjúkrai-
húsum. Hún fékk að eins leyfi
til að tala: við fjögra ára gamlan
dreng, s/em skotið var á, er hann
rar að flýja með móður sinini.
„Stjórnin er auðsjáanföga hrædd
um," segir iady Hay, „að fná-
sagnir hinna særðu geti boriiSt til
útlanda."
Hún skýrir eirinig frá þvi,. að
eftir að Wallisch, sá sföasti, ssm
tekinn var af lífi, hafði banist:og
tapað síðiasta víginu í Steyr,
hafði hann flúið upp i fjöllin
með 400 félaga sina. En vegna
kulda, sára og hungurs dóu
margir, og leystist flokkurinn þá
upp. Wallisch gerði tilraun ti!
að komast úí Iandi ásamt konu
sinni, og voru þau komin rétt áð
tékknesku landamærunum, er
járnbrautarþjónn sveik hann og
framseldi hann í bendur böðla
sinna. Kiukkustund áður en Wal-
lisch var tekinn af lífi, bað hann
um að fá að lesa lygarnar um
sig í blöðunum. Er hann hafði
fengið það, gekk hann djarfur
og rólegur að gálganum.
Wallisch og Mtinichreiter, sem
hengdur var særður til ólífis og
svo að siegja meðvitundarlaus,
eru orðnar pjódhetjur meðal
verkalýðsins í Austurríki.
Ðulklæddir foringjar.
Tveir mjög þektir og vinsælir
verkamannafioringjar, Schorstíh,
forseti verkamannafélaganna, dg
König, þingmaður 'og foringi.
járnbrautarverkamanna eru ettn
frjálsir, en þeirra er enn leitað
af miklum ákafa um alt Ausrur-
ríki. Hvorugur þeirra hefir farið
ar landi og er talið að þeir séu
tnn í Vínarborg, dulklæddir ög
með breyttum nöfnum og telja
bl'öb' stjórnarinnar, að þeir eigi
að stjórna lieynilegri starfsemi
jafnaðarmanna. — Oscar Pollock,
hinn ungi og glæsilegi ritstjórí)
„Arbeiter Zeitung" var einn af
þeim, sem börðust djarfast í
Wiener Neustadt, en þar stóðu
bardagamir síðast, var tekinn
fastur mikið sár, og hefir honum
verið misþyrmt hrioðallega í fang-
elsiinu.
Hefndarbarátta á næturnar.
Um 400 jafnaðarmenn hafa enn
ekki gefist upp. í Vínarborg og
hafast þeir við í neðanjwðarf-
göngum. iPangað fóru þeir með
fjölda af særðum félögum sihum
og iíka anmara og hefir lögneglan
enn ekki getað handsamað þá,
þar sem þeir vita ekki hvar þeir
eru. Heldur þessi flokkur uppi
hefndarbaróttu á nætumar gegn
fazismanum.
Nýr ófriður i nánd.
í nýju viðtali, sem erlend blöð
Verkamannafðt.
Kanpam pmlan kopar.
Vald. Poulsen,
iM^iiiiWniiillÍiMBIlfta^^
S
hafa átt við Bauer og Deutsch,
hafa þeir sagt m. a.:
. . . Aðstaða okkar var orðiin
þannig, að við áttum ekki nema
um það að velja að taka upp
vopnaða baráttu og að sigra eða
tapa með heiðri, trúir hugsjónw
^um socialismans- Ef sociaiísminn
á að lifa í framtiðihni, ef soc-
ialistar vilja hæta pau miistök,
sem orðið hafa á liðnum tíma, og
vinna sigur, þá verða þeir að
gera hið sama og við gerðum.
Við jafnaðarmenn vinnum og
berjumst þó ekki fyrir sjálfa okk-
ur að eiins, við herjumst fyrir Ev-
rópu alan h im!jm..Ja nvél þ5 að
við höfium nú tapað 1 AusturríLi,
þá höfum við einmitt með þessum
ðsigri unnið sigurr í þeim lönd-
um, þar sem fasisminn hefir enn
ekki fest rætur.
' . . . Atburðirnir hafa sýnt, að
vopn okkar hafa að eins ver|b
notuð tii varnar, því miður. En
við höfum lært mikið af því, viö
og socialisminn.
. . . Hinir f öllnu verkamisnn létu
ekki líf sitt tíl einskis. .Peírmunu
í framtiðiinni vera logandi hvatn-
ing til jafnaðarmannahmyfingar-
iaanar, ekki að eins í Austuníki,
heldiur og um allan beim. Dauði
þeiTra muin skapa nýja sigra fyrr
ir allan verkalýð.
Ég er sannfærður um að nýr
blóðugur ófriður er í nánd! Ég
sé ekki að mögulegt sé að korrt-
ast hjá ófriði mflli fasistarikj'-
anna og lýðræðisríkjanna í Ev-
ropu.
Klapparstfg 28.
Síml 3024.
Anstnrrísklr
verkamenn
hefna fo.i nja sinna.
Frá Vínarborg kemur sú fregn,
að járnbrautaiþjónn sá, sem sveik
Kolomann Wallisch, foringja- bar-
áttuliðs jafnaðarmanna í Steier-
marken og þingmann, í bendur
fasista, hafi fundist myrtur i
Wiernerwald.
Lögreglan rteynir af fremsta
megni að hafa upp á þeim, sem
hafa 'drepið hann, en það hefir
enn ekki tekist.
Taiilð er að hér sé um befndax-
morð að rœða, og að ileiri níuni
fylgja eftir.
Wailisch sá, sem getur um í
skeytjnu, var tekinn síðastur af
foringjum jafnaðSrmanna. Fasist-
uim tókst að ná 'honum með
því að járnbrautarþjónn, sem
nafði hjálpað bonum til að flýja,
sveik hann er hann fékk að vita
að 1000 schiHingar höfðu verið
látnir til höfuös honum.
Þeir sendisveinar,
siem haía hugsáð sér að stunda
eyrarvininu eða þvíumi. eru beðnir
að koma tii viðtals í skrifstofu
S. F. R. í kvöld kl. 8V2—lft
Pappírsvörur
otj ritfðng.