Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 DAGLEGT LIF MORGUNBLAÐIÐ Lífsstíll kvenna á vest- urlöndum gæti hugsan- lega endurspeglast á síðum erlendra kvenna- blaða og því fletti Kristín Marja Baldurs- dóttir sér til gamans nokkrum gömlum og nýjum blöðum til að kanna hvort áherslur í efnisvali hefðu breyst síðustu tvo áratugi. KJÓLAR kvennanna sem undu hamingjusamar við sultugerð voru frábrugðnir hátísku nú- tímans, en til að klæðast henni þurfa konur helst að vera ný- komnar úr fangabúðum eða vera á leiðinni á grímuball. ennablaðafræði KVENNABLÖÐ fóru fyrst að verða áberandi í hinum vestræna heimi í stríðslok, þegar konum var sópað aftur inn á heimilin eftir að hafa gegnt hefðbundnum störfum karla á meðan þeir voru uppteknir við að drepa hver annan úti í heimi. Karlamir komu heim úr stríðinu, þurftu að fá gömlu störfin sín aftur og til að losna við konumar úr at- vinnulífinu var gripið til þess ráðs að koma þeim aftur inn á heimilin með því að upphefja húsmóðurstarfið. Kvennablöðin sem gegndu mikil- vægu hlutverki í þeim efnum, sýndu hamingjusamar konur við sultugerð, tískufatnað kvikmyndastjama og aðalsmeyja, birtu mataruppskriftir, pijónauppskriftir, gáfu hoÚ húsráð og síðast en ekki síst, sögðu frá ást- inni í eldheitum smásögum. Hingað til lands bámst aðallega dönsk blöð í fyrstu, en íslensk dag- blöð og vikublöð vom þó iðulega með ákveðnar kvennasíður svona af og til og hefur fyrirmynd að þeim líklega verið sótt til erlendra dagblaða og tímarita. í fómm mín- um á ég úrklippu úr Morgunblað- inu frá 1947, heila síðu sem ber yf- irheitið „Kvenþjóðin og heimilið“, og eftir henni að dæma fer ekki á milli mála að hlutverk kvenna á þeim tíma hefur verið það helst að gera körlum til hæfis og hafa heim- ilið huggulegt. Þeim er gert það Ijóst, að sýni þær ákveðna fram- komu geti hjónaband þeirra verið í hættu. Ef þær til dæmis hætta að fara á snyrtistofu einu sinni í viku og fara bara einu sinni í mánuði er voðinn vís, og ef þær skipta ekki um föt áður en hann kemur heim úr vinnunni og ætlast jafnvel til að hann vaski upp eftir matinn, er hjónabandið hmnið. Þessi litla úrklippa varð þó ekki til þess að athygli mín beindist að lífsstíl vestrænna kvenna eins og hann birtist í kvennablöðum, held- ur fyrirferðarmiklir tímaritastaflar sem höfðu með einhverjum hætti safnast fyrir á heimili mínu síðustu tvo áratugi. Þar sem ekki er gert ráð fyrir sérstökum blaðalager í húsnæði mínu neyddist ég til þess einn daginn að grisja safnið, en hluti þess var af kvennablaðasort- inni. Eins og títt er um fólk sem tekur til hjá sér datt ég hvað eftir annað ofan í lestur í stað þess að gera eitthvað af viti, og var komin út í samanburðarrannsóknir í kvennablaðafræðum áður en ég fékk nokkuð við ráðið. Blöðin sem lentu í þessu grúski mínu vom öll ‘TO-’öO UPPSKRIFTIR að notalegu lífi, nostur við heimili og viðtöl við konur sem höfðu keypt sér sveita- býli, var algengt efni kvennablaða 8. áratugarins. að vefjast fyrir konum á þessum ámm, gömul hippahugsjón líklega að verki, því rekast má á greinar eins og „A ég að segja nei við bam- ið mitt?“ og „Eiga foreldrar að að- stoða við heimanámið?“ Viðtöl em eins og gengur og gerist, við fræg- ar leikkonur, konur sem hafa flust úr borginni, keypt sér sveitabýli og eiga mann, barn og hund, og konur sem hafa gifst Indverjum og ganga um berfættar. Smásagan er ómissandi í blöðum þessa áratugar og umfjöllun um dagleg vandamál eins og fílapensla og tengdamömm- ur em á sínum stað í lesendabréf- um. Heilsuþættir era ekki mjög plássfrekir þó að sjálfsögðu sé tal- að um hollustu með ýmsum hætti, bent á að nota hunang í stað syk- urs, sofa við opinn glugga og svo má gjaman sjá myndir af góðum maga- og fótaæfingum. En þegar á heildina er litið virðast kvennablöð þessa áratugar einkennast af upp- skriftum að notalegu lífi. ofurkonu I byrjun níunda áratugarins kveður fljótlega við nýjan tón. Að vísu má enn sjá tískufatnað á mörgum síðum sem hægt er að láta sjá sig í, og greinar um hmkkur og bauga era enn á sínum stað, en nú hefur nýtt orð ratt sér til rúms í fyrirsögnum: „Workout", eða æf- ing. Ekki létt heimaleikfimi með strekktan fót á stól heldur alvöru líkamsþjálfun í sal með Jane Fonda músík. í kjölfarið fylgja greinar um vítamín og næringu og varla má fletta blaði án þess að fá fyrirskipun um tveggja lítra vatns- drykkju á dag. En ballið er rétt Greinar með yf- irskriftinni „Timing“, eða tímasetning, fara nú að skjóta upp kollinum og fjalla í stuttu máli um það hvemig best er að skipu- leggja tíma sinn til að ná árangri í líf- inu. Semsagt, skipu- leggja tíma sinn, stelpur, ekkert hangs yfir prjónauppskriftum. Fílófaxið verður til og uppakonan siglir þöndum seglum inn í kvennablöð- ] in. Viðtöl við afrekskonur á hlaup- um í jogginggöllum prýða nú síð- umar og manni skilst að hentug- ast sé að hefja hlaupin uppúr klukkan sex á morgnana á meðan maðurinn og bömin sofa enn. At- hafnakonur í viðskiptum, klæddar rauðum og kóngabláum drögtum með fílófaxið opið fyrir framan sig á gljáandi skrifborðinu, em líka eftirsóttar í viðtöl, og þær segja á hispurslausan hátt frá því hvernig þeim tókst að ná toppnum. En þrátt fyrir kraftinn í kven- þjóðinni á þessum tíma verða sum- ar þó greinilega móðar á hlaupun- um enda ekki fyrir allar að ná að byrja. toppnum með þvottinn allan óstraujaðan heima, og það er einmitt þá sem sálfræðingar fara að breiða úr sér á síðunum. Hug- hreystandi greinar um afslöppun verða nú ómissandi í hverju blaði svo ekki sé minnst á ítarlegar fræðslugreinar um afleiðingar streitu. En þótt áhersla sé lögð á streitugreinar linnir þó ekki ráð- leggingum um það hvernig best sé að berjast til að ná forstjórasætinu eða að kría út hærri laun. „Settu þér markmið“, „Ég vil meira“, „Að- ferðir sigurvegara", og fleiri grein- ar í þeim dúr eru gi-einilega vin- sælar. Smásagan og uppeldisgrein- ar em á undanhaldi enda hafa uppakonur ekki tíma fyrir slík mál- efni, en aftur á móti er þeim bent á hvert þær eigi að ferðast til að vera í tísku, og hvemig bisnesskonur pakka ofan í ferðatöskur. Matar- uppskriftir era frumleg- ar, áhersla lögð á lit- fagurt grænmeti og erlend, bresk, bandarísk, þýsk og örfá skandinavísk og bera þekkta titla. Þótt niðustöður þessarar rannsóknar hafi líklega ekki afger- andi áhrif á umheiminn, er þó fróð- legt að sjá hvernig áherslur í efn- isvali kvennablaða breytast frá ein- um áratugi til annars. Aratugur uppskrifta Mikil tískuumfjöllun einkennir kvennablöð áttunda áratugarins og margar síður era lagðar undir myndir af aðgengilegum tískufatn- aði, það er að segja fatnaði sem hægt er að láta sjá sig í. Greinar og myndir sem sýna hvernig best er að klæða sig og snyrta era áber- andi og era þá algengar myndir af konum „before" og „after“, það er að segja myndir eins og þær litu út áður en flikkað var upp á þær og síðan eftir að tískuhönnuðir og snyrtifræðingar höfðu fengið útrás fyrir sköpunargleði sína. Megran- arkúrar era á sínum stað og þeim fylgja einnig „áður og eftir“ mynd- ir, og örlítið aftar í blöðunum eru svo nokkrar síður af hinum hefð- bundnu, fitandi matarappskriftum. Prjónauppskriftir, bróderingar og föndurleiðbeiningar benda til þess að konur áttunda áratugarins hafí haft smátíma til að dunda sér, og ekki síður hafa þær nostrað við heimilið eftir því sem best verður séð af þáttum um húsmuni og inn- réttingar þar sem mörg ráð era veitt um það hvemig gera megi heimilið huggulegt. Dálkar um meðferð pottablóma, niðursuðu á berjum og ávöxtum, og garðyrkju era einnig á mörgum síðum. Eitthvað hefur uppeldið þó verið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.