Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 B 3
RADCREIOSLUR
Nýkomnar vörur
DAGLEGT LÍF
OiciDOHinSí ...
Hjólabuxnaefni, svart, hvítt og dökkblátt,
1.555 kr. m.
Prentuð gluggatjaldaefni úr bómull, 400 kr. m.
Sængurveradamask, 485 kr. m.
Athugið! Það er 50% afsláttur af
indverskum dúkum.
ÖgUC' -búðimar
Wboð baðherbergissett!
undarlega rétti frá Indónesíu, og
krafan um að losna hið snarasta við
appelsínuhúð er nú sett fram um-
búðalaust. Kvennablöð níunda ára-
tugarins eru því með sanni góð
heimild um uppgangsár ofurkon-
unnar.
öryggisleysis
Ofurkonan virðist hin hressasta í
byrjun tíunda áratugarins, að
minnsta kosti á yfirborðinu, en eitt-
hvað hefur þó gefið sig í öllum lát-
unum, líklega hjónabandið eða
sambúðin, því nú fara að birtast
greinar þar sem orðið „single“ fer
að koma ansi oft fyrir. Viðtöl við
ungar, einhleypar konur sem segja
frá kostum og göllum þess að búa
einar, og greinar eftir sálfræðinga
sem segja frá nauðsyn þess að eyða
af og til helginni í félagsskap sjálfs
sín. Þeir gefa góð ráð eins og til að
mynda þau að setja á símsvarann,
vera í þægilegum fötum, borða
uppáhaldsmatinn, sem eru vínber
eftir skýringamynd að dæma, lesa
bækur sem vekja spurningar,
klappa kettinum sínum og strá um
sig ilmandi blómum. Einnig fer nú
að bera á löngum greinum um það
hvernig eigi að halda sér ungum til
eilífðar með réttri næringu, hreyf-
ingu, vatnsdi-ykkju og vítamínáti og
rík áhersla lögð á að eldast ekki.
Viðtöl eru mörg hver ágæt og virð-
ist nú áhuginn einkum beinast að
kvenrithöfundum og listakonum
sem hafa frá mörgu fróðlegu að
segja.
Tíska og snyrting er á eðlilegum
nótum á fyrri hluta áratugarins,
myndir af fatnaði sem hægt er að
láta sjá sig í, en í blöðum síðustu
ára eru það aðallega myndir af há-
tísku sem prýða síðumar og til að
geta klæðst eitthvað í líkingu við
hana þyrftu konur helst að vera ný-
komnar úr fangabúðum eða vera á
leiðinni á grímudansleik.
En það sem tröllríður kvenna-
blaðaheimi tíunda áratugarins eru
þó ekki greinar um alsælar, ein-
hleypar konur og eilífa æsku, held-
ur kynlífsumfjöllun af öllu tagi. Á
það einkum við um bresku og
bandarísku blöðin. Fyrstu kynh'fs-
greinarnar birtust fyrir um það bil
sex árum, ósköp hæversklegar í
fyrstu, pínuhtil fyrirsögn á forsíðu:
Er rúmið þitt orastuvöllur? Og þar
með hefur verið skrúfað frá því
tveimur áram síðár og fram á þenn-
an dag kemur orðið „sex“ fyrir í
flestum fyrirsögnum með stóra
letri á forsíðum. Stundum tvær til
þrjár í sama blaði. „Hvemig ömur-
legt kynlíf fór á betri veg“, „Sjö
karlmenn lýsa kynlífsmetnaði sín-
um“, „Kveiktu löngun hans“, „Kyn-
líf annars fólks“, „Það sem körlum
finnst kynæsandi", „Erótískar
þarfu- kvenna", „Fullkomin í rúmi
‘80-^90
UPPGANGSÁR ofurkonunnar eru á 9. áratugnum og
greinar um líkamsrækt, næringu, skipulagðan tíma
og streitu eru vinsælar.
Kr. 23.000,- stgr.
Ath. Öll hreinlætistæki hjá okkur eru framleidd hjá
sama aðila sem tryggir sama litatón á salerni,
salernissetu, handlaug og baðkari.
Handlaug á vegg.
Stærð 55 x 43 cm
VERSLUN FYRIR ALLA !
Salerni með stút í vegg
eða gólf. Hörð seta og
festingar fylgja.
Mánud.
Vi6 Fellsmúla
Sími 588 7332
OPIÐ:
- föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14
án þess að lyfta fingri“. Svo virðist
sem þessi kynlífsáróður hafi skilað
sér í fleh-i elskhugum, konur era
augsjáanlega í vandræðum með að
sinna þeim öllum því einnig má sjá
greinar eins og: „Hið fullkomna
framhjáhald skipulagt11, og „Þijú
saman í rúmi“. Aðrar greinar í svip-
uðum dúr vekja ekki síður athygli
eins og til að mynda: „Ertu þú sjálf
í návist karla?“, eða „Hvemig best
er að tala við karlmenn".
Af þessu má ef til vill draga þá
ályktun að konur hafi annað hvort
verið orðnar náttúralausar af öllu
framapotinu, eða komnar með log-
andi samviskubit vegna þess af-
skiptaleysis sem þær sýndu körlun-
um á níunda áratuginum, og vilji nú
bæta þeim það upp. Það kemur þó
mest á óvart að þær skuli ekki enn
vita hvemig umgangast eigi karl-
menn eða tala við þá eftir öll þessi
ár. Tíundi áratugurinn mun þá lík-
lega vera heimild um öryggisleysi
kvenna í samskiptum við hitt kynið.
Við sama
heygarðshomið
Þótt liðin séu fimmtíu ár frá því
að kvennasíður dagblaða og viku-
rita sögðu konum hvernig best
væri að gera körlum til hæfís, hef-
ur lítið breyst þegar upp er staðið.
Enn eru konur við sama heygarðs-
hornið ef dæma má eftir innihaldi
nýjustu kvennablaða. Kvennablöð
hafa ef til vill ekki teljandi áhrif á
daglegt líf kvenna en innihald
þeirra hlýtur að endurspegla óskir
lesenda um efni að einhverju leyti,
eða maður skyldi ætla að ritstjórn
tímarita legði áherslu á að flytja
c90-’98
VIÐTOL við einhleypar konur sem eyða
helgunum einar og endalausar greinar
um kynlíf eru áberandi á 10. áratugnum.
Textinn undir ástarmyndinni er dæmi-
gerður fyrir kynlífsgreinar: „Dave gat
séð á stöðu brjósta Ánne, sem báru við
nef hans, að henni fannst hún vera kyn-
þokkafull."
Sundbolir með og án spanga
Bikini raeð og án spanga
Mittisslæður
Stuttbuxur
T-bolir
Kjólar .
\\if.
UNDIRFATAVERSLUN
Kringlunni, 1. hæð,
S. 553 7355.
HI^^HHI^H^HHi^l
það efni sem hún álítur að helst
höfði til lesenda og sem selst best
að sjálfsögðu. Með það í huga hef-
ur maður á tilfinningunni að kon-
um hafi að vissu leyti farið aftur
greindarlega séð á tíunda ára-
tugnum. Sú ályktun á þó sem bet-
ur fer ekki við lesendur íslenskra
kvennablaða, því að íslensku blöð-
in virðast greinilega leggja metn-
að sinn í að birta vandaðar greinar
og viðtöl ætluð greindum lesend-
um.
En hvað sem öllu líður seljast er-
lendu kvennablöðin með ofan-
greindum kynlífsáróðri, bæði úti í
heimi og hér heima, og ástæðan fyr-
h’ ágætri sölu er sennilega fyrst og
fremst tískuumfjöllun þeirra. Hafi
menn áhuga á tísku og fallegum föt-
um, sem er reyndar algengt bæði
meðal karla og kvenna, er eina ráðið
að fletta tískublöðum vilji þeir fylgj-
ast með. Ekki hafa dagblöð eða
sjónvarp sinnt þeim þætti hins dag-
lega lífs svo að teljandi sé. Innan
um kynlífsbullið, sem og annað bull
frá fyrri áratugum, hafa svo stund-
um birst vitsmunalegar greinar um
andlega og líkamlega heilsu manna,
og komið hefur fyrir að maður hafi
lesið um rannsóknir til dæmis í
næringafræði og sálfræði í kvenna-
blöðunum, löngu áður en dagblöð,
útvarp og sjónvarp skýrðu frá þeim.
En því er ekki að neita að það verð-
ur fróðlegt að sjá hvemig erlendu
kvennablöðin reyna að endurspegla
lífsstíl kvenna á fyrsta áratugi nýrr-
ar aldar.