Alþýðublaðið - 12.03.1934, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.03.1934, Blaðsíða 6
MÁNUDAGINN 12. MARZ 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 6 hreinlætisvörur KristalP-þvottasápa Sparið dýrt Jþvottaefni. »KristaIl« er þvottasápa sem öll óhreinindi eru hreinsuð úr og því örugt í allan þvott, fínan og grófan. Engin önnur sápa eða þvottaefni nauðsynleg til þvotta á heimilum. — Ótal vottorð um þetta frá hús- freyjum og opinberum stofnunum. Skóáburður er til þess að halda leðrinu mjúku og gefa því fallegan gljáa, án þess að breyta lit þess. Mána-skóáburður gljá- ir fljött og heldur skóm silkimjúkum og fallegum. Kaupið alt af rjettan lit, á Ijósa skó og lakkskó á að nota hvitan sköáburð. Takiö alt af fram: Mána „Kristall“ og Kristalssápa, nm pnni ösliliilÉÉI M á n a - skóáburður, . Ný tegund komin í flestar búðir, svartur, gulur, brúnn og hvitur. (■' '‘‘v-i Bón þarf að hafa fjóra höfuðkosti Gefa harðan, sljettan og varanlegan gljáa, sem ekki sjást spor á. Hreinsa öll óhreinindi úr dúkunum. Vera Ijett í notkun og fljótvirkt. Vera lyktarlítið. Ef bónað er með slæmu bóni, sjást á gólfinu mattir fiekkir og í dúkinn koma sprungur. Slítið ekki kröftum að óþörfu, Látið Mánann vinna fyrir yður. Ný tegund af bóni að koma á markaðinn. Mána-bón hefir vegna sjer- stakra eiginleika notið mjög almennra vinsælda. Nýja bónið hefir fleiri kosti en eldri tegundin, sem húsmæður munu fljótlega komast að raun um og sömuleiðis munu þær fljótlega sjá að, ókostirnir hafa horfið. — Mána-bón Kaupið í dag eina dós og berið saman við annað 1 '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.